EM karla í handbolta 2022

EM karla í handbolta 2022

Evrópumótið í handbolta karla fer fram 13. til 30. janúar 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  „Hvað voru skipu­leggj­endur að hugsa?“

  Tómas Guðbjartsson læknir segir alls ekki skynsamlegt að afnema sóttvarnir með hraði. Hann skýtur á ráðherra og segir að sjá megi leifturhraða útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveirunnar á Evrópumótinu í handbolta.

  Innlent
  Fréttamynd

  Björgvin: Þetta var mikið sjokk

  „Heilsan á mér góð og ég held að hinir séu í þokkalegum málum líka,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson í samtali við Vísi í dag en hann er í einangrun á herberginu sinu í Búdapest eftir að hafa fengið Covid.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Segir ekkert vit í að halda EM áfram

  Nú þegar yfir hundrað leikmenn sem spila áttu á Evrópumótinu í handbolta hafa frá áramótum smitast af kórónuveirunni telur sérfræðingur TV 2 í Danmörku að ekkert vit sé í að halda mótinu áfram.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin

  Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“

  Það er óhætt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu.

  Sport
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.