EM í handbolta 2020

EM í handbolta 2020

Evrópumótið í handbolta fer fram í janúar í Svíþjóð, Noregi og Austurríki.

Leikirnir
  Fréttamynd

  Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum

  „Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn

  Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Dinart látinn fara eftir slæmt gengi á EM

  Franska handknattleikssambandið hefur sagt upp samningi sínum við Didier Dinart. Þetta fyrrum varnartröll var þjálfari franska landsliðsins sem beið afhroð á EM í Svíþjóð og komst ekki í milliriðil.

  Körfubolti
  Fréttamynd

  Spánverjar Evrópumeistarar 2020

  Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa?

  Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28.

  Handbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.