EM karla í handbolta 2022

EM karla í handbolta 2022

Evrópumótið í handbolta karla fer fram 13. til 30. janúar 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  „Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“

  „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM.

  Handbolti
  Fréttamynd

  Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu

  „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits.

  Handbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.