Sýndu rússíbana Bjögga: Reiði, gleði, virðing á nokkrum sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 16:15 Björgvin Pál Gústavsson er engum líkur. Vísir/Vilhelm Við Íslendingar þekkjum vel við hinn litríka markvörð Björgvin Pál Gústavsson og skemmtilegt myndband með kappanum birtist á miðlum evrópska handboltasambandsins. Björgvin Páll átti nokkrar flotta innkomur á nýloknu Evrópumóti í Þýskalandi þar á meðal í leiknum á móti Króötum. Myndband evrópska sambandsins er frá því þegar króatíski hornamaðurinn Filip Glavas skaut í höfuð Björgvins sem fór í framhaldinu í sannkallaða rússíbanaferð á nokkrum sekúndum. Fyrst reiddist hann yfir að fá boltann í höfuðið, þá fagnaði hann vel varða skotinu sínu og loks sýndi hann virðingu með því að taka við afsökunarbeiðni Króatans. Evrópska sambandið segir þetta gott dæmi um af hverju markverðir eru einstakir. Markverðir eru vissulega sér á báti og svo er auðvitað Björgvin Páll algjörlega sér á báti meðal markvarða. Hér fyrir neðan má þetta myndbrot. View this post on Instagram A post shared by EHF Home of Handball (@thehomeofhandball) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Sjá meira
Björgvin Páll átti nokkrar flotta innkomur á nýloknu Evrópumóti í Þýskalandi þar á meðal í leiknum á móti Króötum. Myndband evrópska sambandsins er frá því þegar króatíski hornamaðurinn Filip Glavas skaut í höfuð Björgvins sem fór í framhaldinu í sannkallaða rússíbanaferð á nokkrum sekúndum. Fyrst reiddist hann yfir að fá boltann í höfuðið, þá fagnaði hann vel varða skotinu sínu og loks sýndi hann virðingu með því að taka við afsökunarbeiðni Króatans. Evrópska sambandið segir þetta gott dæmi um af hverju markverðir eru einstakir. Markverðir eru vissulega sér á báti og svo er auðvitað Björgvin Páll algjörlega sér á báti meðal markvarða. Hér fyrir neðan má þetta myndbrot. View this post on Instagram A post shared by EHF Home of Handball (@thehomeofhandball)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Sjá meira