Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 13:01 Ómari Inga Magnússyni gekk skelfilega á vítalínunni á þessu Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Íslenska liðið nýtti aðeins 21 af 34 vítaköstum sínum á mótinu sem gerir tæplega 62 prósent vítanýtingu. Þetta er næstum því tuttugu prósent lægri vítanýting á mótinu 2022 þegar liðið skoraði úr 81 prósent víta sinna. Íslenska liðið klúðraði alls þrettán vítum á mótinu eða 1,9 að meðaltali í leik. Mest áður hafði íslenska liðið klikkað á ellefu vítaköstum á einu Evrópumóti en það var á EM í Svíþjóð 2002. Íslenska liðið lék samt einum leik fleira á því móti. Ómar Ingi Magnússon nýtti aðeins 53 prósent vítaskota sinna sem er næstversta vítanýting íslensk leikmanns á EM af þeim sem hafa tekið sex víti eða fleiri á einu móti. Metið óvinsæla á enn Arnór Þór Gunnarsson sem nýtti aðeins fimm af tíu vítum sínum á EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð árið 2020. Ómar Ingi er þó ekki sá sem hefur klúðrað flestum vítaskotum á einu Evrópumóti en Ólafur Stefánsson klúðraði átta vítum á EM 2002. Ólafur skoraði hins vegar úr átján vítum og nýtt því 69 prósent víta sinna. Vítanýting Ómars Inga hrundi á milli Evrópumóta því hann var með 84 prósent vítanýtingu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum þegar hann skilaði 21 af 25 vítum í mark andstæðinganna. Þetta slæma þróun í vítanýtingu gerist á fyrsta stórmóti íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem sjálfur nýtti vítin sín best af öllum íslenskum leikmönnum í sögu EM eða 79 prósent. Enginn af þeim sem hafa tekið fleiri en átta vítaköst fyrir Ísland á EM eru með betri vítanýtingu en Snorri. Lélegasta vítanýting Íslands á einu EM: 61,8% - EM í Þýskalandi 2024 (34/21) 66,7& - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 (27/18) 67,6% - EM í Svíþjóð 2002 (34/23) 67,9% - EM í Noregi 2008 (28/19) Flest vítaklúður á einu EM: 13 - EM í Þýskalandi 2024 11 - EM í Svíþjóð 2022 9 - EM í Noregi 2008 9 - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 Flest víti fengin að meðatali: 5,3 - EM í Svíþjóð 2022 5,3 - EM í Sviss 2006 5,2 - EM í Króatíu 2000 4,9 - EM í Þýskalandi 2024 4,7 - EM í Póllandi 2016 Versta vítanýting leikmanns á einu EM: (Lágmark sex víti tekin) 50% - Arnór Þór Gunnarsson á EM 2020 (10/5) 53% - Ómar Ingi Magnússon á EM 2024 (15/8) 57% - Ólafur Stefánsson á EM 2006 (7/4) 67% - Guðjón Valur Sigurðsson á EM 2008 (9/6) 67% - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2008 (9/6) 67% - Bjarki Már Elísson á EM 2022 (6/4) 69% - Ólafur Stefánsson á EM 2002 (26/18) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Íslenska liðið nýtti aðeins 21 af 34 vítaköstum sínum á mótinu sem gerir tæplega 62 prósent vítanýtingu. Þetta er næstum því tuttugu prósent lægri vítanýting á mótinu 2022 þegar liðið skoraði úr 81 prósent víta sinna. Íslenska liðið klúðraði alls þrettán vítum á mótinu eða 1,9 að meðaltali í leik. Mest áður hafði íslenska liðið klikkað á ellefu vítaköstum á einu Evrópumóti en það var á EM í Svíþjóð 2002. Íslenska liðið lék samt einum leik fleira á því móti. Ómar Ingi Magnússon nýtti aðeins 53 prósent vítaskota sinna sem er næstversta vítanýting íslensk leikmanns á EM af þeim sem hafa tekið sex víti eða fleiri á einu móti. Metið óvinsæla á enn Arnór Þór Gunnarsson sem nýtti aðeins fimm af tíu vítum sínum á EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð árið 2020. Ómar Ingi er þó ekki sá sem hefur klúðrað flestum vítaskotum á einu Evrópumóti en Ólafur Stefánsson klúðraði átta vítum á EM 2002. Ólafur skoraði hins vegar úr átján vítum og nýtt því 69 prósent víta sinna. Vítanýting Ómars Inga hrundi á milli Evrópumóta því hann var með 84 prósent vítanýtingu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum þegar hann skilaði 21 af 25 vítum í mark andstæðinganna. Þetta slæma þróun í vítanýtingu gerist á fyrsta stórmóti íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem sjálfur nýtti vítin sín best af öllum íslenskum leikmönnum í sögu EM eða 79 prósent. Enginn af þeim sem hafa tekið fleiri en átta vítaköst fyrir Ísland á EM eru með betri vítanýtingu en Snorri. Lélegasta vítanýting Íslands á einu EM: 61,8% - EM í Þýskalandi 2024 (34/21) 66,7& - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 (27/18) 67,6% - EM í Svíþjóð 2002 (34/23) 67,9% - EM í Noregi 2008 (28/19) Flest vítaklúður á einu EM: 13 - EM í Þýskalandi 2024 11 - EM í Svíþjóð 2022 9 - EM í Noregi 2008 9 - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 Flest víti fengin að meðatali: 5,3 - EM í Svíþjóð 2022 5,3 - EM í Sviss 2006 5,2 - EM í Króatíu 2000 4,9 - EM í Þýskalandi 2024 4,7 - EM í Póllandi 2016 Versta vítanýting leikmanns á einu EM: (Lágmark sex víti tekin) 50% - Arnór Þór Gunnarsson á EM 2020 (10/5) 53% - Ómar Ingi Magnússon á EM 2024 (15/8) 57% - Ólafur Stefánsson á EM 2006 (7/4) 67% - Guðjón Valur Sigurðsson á EM 2008 (9/6) 67% - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2008 (9/6) 67% - Bjarki Már Elísson á EM 2022 (6/4) 69% - Ólafur Stefánsson á EM 2002 (26/18)
Lélegasta vítanýting Íslands á einu EM: 61,8% - EM í Þýskalandi 2024 (34/21) 66,7& - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 (27/18) 67,6% - EM í Svíþjóð 2002 (34/23) 67,9% - EM í Noregi 2008 (28/19) Flest vítaklúður á einu EM: 13 - EM í Þýskalandi 2024 11 - EM í Svíþjóð 2022 9 - EM í Noregi 2008 9 - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 Flest víti fengin að meðatali: 5,3 - EM í Svíþjóð 2022 5,3 - EM í Sviss 2006 5,2 - EM í Króatíu 2000 4,9 - EM í Þýskalandi 2024 4,7 - EM í Póllandi 2016 Versta vítanýting leikmanns á einu EM: (Lágmark sex víti tekin) 50% - Arnór Þór Gunnarsson á EM 2020 (10/5) 53% - Ómar Ingi Magnússon á EM 2024 (15/8) 57% - Ólafur Stefánsson á EM 2006 (7/4) 67% - Guðjón Valur Sigurðsson á EM 2008 (9/6) 67% - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2008 (9/6) 67% - Bjarki Már Elísson á EM 2022 (6/4) 69% - Ólafur Stefánsson á EM 2002 (26/18)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira