
„Hefur legið í marineringu í níu á
Hljómsveitin Tilbury var sett saman af fimm fínum tónlistarmönnum úr reykvísku tónlistarsenunni árið 2011.
Fréttir frá ritstjórn tónlistar- og menningarvefsins Albumm.is.
Hljómsveitin Tilbury var sett saman af fimm fínum tónlistarmönnum úr reykvísku tónlistarsenunni árið 2011.
We Steal From Ourselves er önnur smáskífan sem Foreign Monkeys senda frá sér á árinu 2022.
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.
Heiðrún Anna, sem margir þekkja úr hljómsveitum á borð við Cigarette og Gloss, býður upp á draumkennt og dáleiðandi syntapopp á sinni fyrstu sólóplötu, Melodramatic.
Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting.
Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool?
Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz.
Svavar greindist nýlega með hjartagalla eftir að hafa fengið blóðtappa í heilann og eftir mikla óvissu um orsök ferðir hans á spítalans fékk hann þau svör að að hann ætti ekki miklar líkur á að lifa af veikindinn. Svavar hefur alltaf verið heilbrigður og mikill útivistarmaður og hafði verið í fjallgöngum, stundað sund og líkamsrækt og var honum því verulega brugðið við þessar fréttir.
KILL THE MOON, fyrsta breiðskífa KIG & HUSK kom út um mitt síðasta ár (2021) og fékk um leið frábærar viðtökur tónlistargagnrýnenda auk þess sem hún hlaut tilnefningu til Íslensku Tónlistarverðlaunanna sem besta plata ársins 2021.
Ásgeir Trausti heldur upp á tíu ára afmæli plötunnar Dýrð í dauðaþögn með stórtónleikum í Eldborg 27. ágúst.
Leikkonan og Leikstjórinn Júlíana liborius hefur marga hatta og hefur svo sannarlega komið víða við sem allt tengist sviðslistum á einn eða annan hátt.
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.
Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“
Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl.