Albumm

Albumm

Fréttir frá ritstjórn tónlistar- og menningarvefsins Albumm.is.

Fréttamynd

Sleik um jólin?

Englahár, konfektvíma, steikur og sleikur. Inn í grámygluna og Covid-kvíðann færa The Post Performance Blues Band okkur myndband við harm blítt jólalag sveitarinnar Bleik jól.

Albumm

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Slá í gegn á Spotify

Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson senda frá sér plötuna, Án tillits. 

Albumm
Fréttamynd

„Hjólabretti er fyrir alla” – Frábær námskeið og æfingar

Hjólabrettafélag Reykjavíkur býður nú í fyrsta skipti upp á æfingar á hjólabrettum og má nefna t.d. námskeið fyrir krakka, unglinga og fullorðna en einnig er boðið upp á stelpunámskeið og fjölskyldunámskeið. Einnig eru æfingar tvisvar sinnum í viku fyrir þá sem eru ögn lengra komnir.   […]

Albumm
Fréttamynd

„Mitt besta verk hingað til“

Föstudaginn, 15. október gaf Birnir út plötuna Bushido. Þetta fimmtán laga stórvirki hefur verið í vinnslu í þrjú ár.  

Albumm
Fréttamynd

Svala setur kærleikann í fyrsta sæti

Svala Björgvins lifir lífi sínu í kærleikanum og gaf hún út lag ásamt myndbandi á föstudaginn 15 okt, sem að heitir Birtunnar Brú og fjallar lagið um um að elska alla þá sem að þú elskar skilyrðislaust og taka þeim eins og þau eru, og öllu sem þeim fylgir. 

Albumm
Fréttamynd

„Þörfin fyrir að standa á sviði hefur alltaf verið mikil“

Popp Tónlistarmaðurinn Benedikt gaf út sitt annað lag, With My Girls, föstudaginn 15. október. Lagið er óður til allra frábæru vinkvenna hans, er hreint og grípandi popp sem er skemmtilegt að syngja hátt með í bílnum eða dansa við. Benedikt hefur verið sagður minna á Troye Sivan. 

Albumm
Fréttamynd

Við elskum OASIS!

Við elskum Oasis og vegna fjölda áskoranna þá býður Bíó Paradís upp á aukasýningar á heimildarmyndinni Oasis Knewborth 1996, Fyrstur kemur, fyrstur fær! 

Albumm
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.