Albumm

Albumm

Fréttir frá ritstjórn tónlistar- og menningarvefsins Albumm.is.

Fréttamynd

Dr. Gunni boðar yður mikinn fögnuð!

Fyrir stuttu komu út stutt skífurnar Aumingi með bónuspoka og Ég er í vinnunni sem eru af væntanlegri LP plötu Dr. Gunna sem kemur út á Spotify þann 15. október og heitir Nei, ókei. 

Albumm

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Vildum votta meisturunum virðingu okkar“

Straumvatn sendi á dögunum frá sér smáskífuna Sveitin Mín. Að sögn aðstandenda er hér á ferð íslenskt erkipopp, sérlega vel brúklegt til söngs á mannamótum og má þá gjarnan hver syngja með sínu nefi. 

Albumm
Fréttamynd

GALIÐ – Glænýir vefþættir fara í loftið!

Leikjaþættirnir Galið eru alveg nýir af nálinni hér á Íslandi. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þættina í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. 

Albumm
Fréttamynd

Innblásið af söngvamyndinni Grease

Tónlistarkonan Elín Hall var að gefa út nýtt lag og myndband sem nefnist Komdu til baka. Lagið er innblásið af söngvamyndinni Grease og má segja að það sé retró popplag sem vitnar í tónlistar stemningu sjötta áratugarins.

Albumm
Fréttamynd

World Circuit á toppnum á bandcamp

Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). 

Albumm
Fréttamynd

The Parasols með nýtt myndband

Hljómsveitin The Parasols hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Pretty Blue en það er lokalag plötunnar Corpse-Fermented Apple Cider sem kom út í mars á þessu ári. 

Albumm
Fréttamynd

Unnu náið saman við lagið

Íslenski tónlistarmaðurinn Weekendson var að senda frá sér lagið The Trap ásamt Michael Sadler söngvara hinnar heimsfrægu hljómsveit, Saga.

Albumm
Fréttamynd

Semur um eigin líðan sem barn

Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson var að senda frá sér lagið Back to Bed ásamt tónlistarmyndbandi sem hann vann ásamt ungum kvikmyndargerðarnema, Jónatani Leó Þráinssyni á Austurlandi í sumar.

Albumm
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.