Fleiri fréttir Bandaríski seðlabankinn til bjargar AIG Bandaríski seðlabankinn kom tryggingafélaginu AIG til bjargar á elleftu stundu með lánveitingu sem ákvörðun var tekin um í gærkvöldi. Lánið nemur tæplega 8.000 milljörðum íslenskra króna 17.9.2008 08:23 Sagan á bakvið Lehman Brothers Með gjaldþroti Lehman Brothers hverfur eitt sögufrægasta fyrirtæki Wall Street af sjónarsviðinu. Það var stofnað 1850 í Montgomery í Alabama og fékkst í fyrstu aðallega við bómullarviðskipti. 17.9.2008 00:01 Fjárfestar jákvæðir eftir stýrivaxtákvörðun Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu. 16.9.2008 20:06 Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentum. Þetta er nokkuð í takt við væntingar þótt talið hafi verið undir það síðasta að gjaldþrotabeiðni bandaríska fjárfestingabankans og erfiðari aðstæður á lausafjármörkuðum myndu leiða til þess að bankinn lækkaði vextina lítillega. 16.9.2008 18:35 Kauphöllinni í Moskvu lokað í klukkutíma eftir hrun Kauphöllinni í Moskvu var lokað í dag í klukkutíma en þá hafði MICEX vísitalan hrunið um 16,6%. Þetta er þar með versti dagur í sögu kauphallarinnar síðan árið 1998. 16.9.2008 14:16 Hrun AIG getur valdið alvarlegum dómínó-áhrifum Ef tryggingarfélagið AIG verður gjaldþrota gæti slíkt valdið alvarlegum dómínó-áhrifum um allan heim. Þetta kemur fram í úttekt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni í dag. 16.9.2008 12:28 Debenhams hækkar eftir góðar afkomutölur Hlutir í verslanakeðjunni Debenhams hafa hækkað um tæp 3% á markaðinum í London í morgun eftir góðar afkomutölur eftir fjárhagsárið sem lauk um síðustu mánaðarmót. 16.9.2008 10:50 Taugatitringur lækkar heimsmarkaðsverð á olíu Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og um stund fór verðið niður fyrir 90 dollara á tunnuna í morgun. Það hefur hækkað aðeins síðan og stendur nú í 91 dollara. Mikill taugatitringur á olíumörkuðum virðist ástæðan fyrir þessum lækkunum nú. 16.9.2008 10:07 Verðbólga í Bretlandi mælist 4,7 prósent Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. 16.9.2008 09:48 Enn lækka hlutabréf í Evrópu Gengi hlutabréfa í Evrópu hélt áfram að lækka í dag eftir skell víða um heim í gær í kjölfar mikillar uppstokkunar á bandarískum fjármálamarkaði, greiðslustöðvunar Lehman Brothers og alvarlegs lausafjárvanda AIG, stærsta tryggingafélags landsins. 16.9.2008 09:26 Hlutabréf í japönskum bönkum hrapa vegna Lehman Hlutabréf í japönkum bönkum hafa hrapað á markaðinum í Tokyó í morgun, í sumum tilvikum allt að 20%. Ástæðan er að margir japanskir bankar voru meðal stærstu lánadrottna Lehman Brothers. 16.9.2008 09:23 Danske Bank fær skell af Lehman en Nordea sleppur Danske Bank mun tapa milljörðum vegna gjaldþrots Lehman Brothers en Nordea sleppur enda með óveruleg viðskipti við Lehman. 16.9.2008 09:03 Áfram lækkanir í kauphöllum ytra Miklar hlutabréfalækkanir einkenndu asíska fjármálamarkaði í morgun í kjölfar gjaldþrotanna vestanhafs í gær. 16.9.2008 08:24 Mesta fall í sjö ár í Bandaríkjunum Skellurinn sem varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag í kjölfar mikilla sviptinga í þarlendum fjármálageira er sá mesti síðan í hryðjuverkaárásunum 11. september fyrir sjö árum. 15.9.2008 21:02 Líkur á óbreyttum stýrivöxtum vestanhafs Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. 15.9.2008 21:28 Allt í lagi þrátt fyrir gjaldþrot Lehman „Bandaríkjamenn geta verið rólegir,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum í dag. 15.9.2008 17:43 Afskriftir vegna undirmálslána eru orðnar 45.000 milljarðar kr. Afskriftir fjármálastofnanna vegna undirmálslána og tengdum eignum eru orðnar ríflega 500 milljarðar dollara eða sem nemur 45.000 milljarða kr. 15.9.2008 16:42 Danska fjármálaeftirlitið gefur Eik Banki áminningu Danska fjármálaeftirlitið hefur gefið Eik Banki í Færeyjum áminningu og krafist breytinga á viðskiptaháttum bankans í fasteignalánum hans. Eik Banki er einnig skráður í kauphöllinni hér á landi. 15.9.2008 15:35 Segir Wall Street á leið niður í ræsið Franz Wenzel aðstoðarforstjóri fjárfestingadeildar Axa Investment segir í samtali við Bloomberg að Wall Street sé í grundvallaratriðum á leið niður í ræsið. 15.9.2008 13:58 Lehman Brothers skellir bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim. 15.9.2008 13:47 Norski olíusjóðurinn fær skell vegna Lehman Brothers Norski olíusjóðurinn mun þurfa að taka á sig umfangsmikinn skell vegna gjaldþrots Lehman Brothers. Á vefsíðunni E24 er greint frá því að sjóðurinn hafi átt um 8 milljarða kr. í hlutabréfum í Lehman og nær 70 milljarða í skuldabréfum sem Lehman er útgefandi að. 15.9.2008 12:42 Lehman skýrt dæmi um að bönkum verði ekki bjargað Fall Lehman Brothers gefur skýr skilaboð um að bankar geti ekki gengið að því vísu að verða bjargað af yfirvöldum þegar í harðbakkann slær. 15.9.2008 11:16 Fjöldi olíuborpalla ónýtir eftir yfirreið Ike Útlit er fyrir að fellibylurinn Ike hafi eyðilagt að minnsta kosti tíu olíuborpalla og fjölda olíu- og gasleiðslur í Mexíkóflóa. 15.9.2008 10:59 Evrópski seðlabankinn pumpar 3.900 milljörðum í markaðinn Evrópski seðlabankinn (ECB) mun pumpa 3.900 milljörðum kr. í fjármálamarkaði á evrusvæðinu. Þetta gerir bankinn til að vinna á móti mikilli niðursveiflu á þessum mörkuðum í dag í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers. 15.9.2008 10:32 Goldman og JP Morgan líka búnir að vera? Nouriel Roubini, prófessor við New York háskóla efast um að JP Morgan og Goldman Sachs geti lifað af lánsfjárkreppuna. 15.9.2008 10:28 Norska ríkisstjórnin lætur af andstöðu gegn sölu SAS Líkurnar á að SAS flugfélagið verði selt þýska flugfélaginu Lufthansa hafa aukist að mun eftir að norska ríkisstjórnin virðist hafa látið af andstöðu sinni gegn sölunni. 15.9.2008 10:18 Heimsmarkaðsverð á olíu komið undir 97 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið undir 97 dollara á tunnuna. Er þetta lægsta verð sem sést hefur undanfarna sjö mánuði. 15.9.2008 10:10 Greenspan segir fleiri munu verða gjaldþrota Alan Greenspan hefur bæst í hóp þeirra sem spá fleiri stórum bankagjaldþrotum í Bandaríkjunum. Talað er um hrun bandaríska fjármálakerfisins. 15.9.2008 09:42 Stærstu norrænu bankarnir í niðursveiflu í morgun Stærstu bankar Norðurlandanna hafa fallið um 4% á mörkuðum í morgun og fara þar með ekki varhluta af niðursveiflunni sem fylgt hefur í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers. 15.9.2008 09:10 Niðursveifla á mörkuðum í Asíu og Evrópu vegna Lehman Mikil niðursveifla hefur verið á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu og Evrópu í morgun og er hún rakin beint til gjaldþrots Lehman Brothers. 15.9.2008 09:04 Lehman Brothers-bankinn er gjaldþrota Eigendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers lýstu hann gjaldþrota í nótt og tilboð Bank of America um yfirtöku Merrill Lynch-bankans hefur verið samþykkt. Það hljóðaði upp á sem nemur 4.500 milljörðum króna. 15.9.2008 06:14 Barclays kaupir ekki Lehman Breski bankinn Barclays sem þótti líklegur til að taka yfir bandaríska fjárfestingarbankann Lehman Brothers hefur dregið sig út úr viðræðum um kaup á félaginu. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 14.9.2008 17:47 Aðalstyrktaraðili United í vandræðum Bakhjarlar knattspyrnuliðins West Ham eru ekki þeir einu sem eiga í erfiðleikum þessa dagana. Bandaríska trygginga- og fjárfestingafélagið AIG Investments sem er einn helsti styrktaraðili Manchester United á í talsverðum vandræðum. 14.9.2008 10:49 Endurskoðendur hættu í undanfara skráningar Avion Group Endurskoðunarfyrirtækið KPMG sagði upp samningi sínum við breska ferðaheildsalann XL eftir að forráðamenn þess hundsuðu ábendingar þess efnis að verið væri að fegra reikninga þess í undanfara skráningu Avion Group í Kauphöll Íslands síðla árs 2006. 14.9.2008 07:36 Paulson þvertekur fyrir að til standi að bjarga Lehman Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir ekki koma til greina að skattgreiðendur komi Lehman til bjargar. 12.9.2008 14:08 Breskur veðbanki tapaði stórt á gjaldþroti XL Leisure Breski veðbankinn Paddy Powers tapaði stórt á gjaldþroti XL Leisure Group. Raunar var ásóknin í að veðja á gjaldþrotið svo mikil að veðbankinn neyddist til að loka fyrir frekari veðmál síðdegis í gær. 12.9.2008 13:51 Rio Tinto út úr norska olíusjóðnum vegna umhverfishneykslis Stjórn norska olíusjóðsins hefur ákveðið að selja strax 80 milljarða kr. virði af hlutabréfum sínum í Rio Tinto sökum umhverfishneykslis í tengslum við rekstur stærstu gullnámu í heimi í Indónesíu. 12.9.2008 13:23 Hægir á vexti í Kína Iðnframleiðsla í Kína hefur ekki vaxið hægar í sex ár. 12.9.2008 13:19 Dregur úr veltu í smásöluverslun Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. 12.9.2008 13:05 Morten Lund kærður til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar Morten Lund aðaleigandi Nyhedsavisen hefur verið kærður til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Það er Per Clausen þingmaður Enhedslisten á danska þinginu sem leggur kæruna fram. 12.9.2008 12:20 Lufthansa vill kaupa SAS Viðskipti með hlutabréf í SAS hafa verið stöðvuð í dönsku kauphöllinni eftir að Reuter-fréttastofan birti frétt þess efnis að Lufthansa hefði áhuga á að kaupa SAS. 12.9.2008 11:55 Deutsche bank kaupir þýskan banka Þýski pósturinn, Deutsche Post, samþykkti í dag að selja 30 prósenta hlut sinn í Deutsche Postbank til Deutsche Banks. kaupverð nemur 2,79 milljörðum evra, jafnvirði 357 milljarða íslenskra króna. 12.9.2008 11:24 George Soros segir heimshagkerfið standa á barmi hyldýpisins Auðkýfingurinn George Soros segir í viðtali við franska fréttatímaritið L'Express að hvorki Bandaríkin né Evrópa sleppi við alvarlega efnahagskreppu. 12.9.2008 11:09 Lehman bjargað um helgina? Sá orðrómur gengur nú að tveir stórir einkaframtakssjóðir (e. private equity firms) íhugi kaup á Lehman að því tilskyldu að Seðlabanki Bandaríkjanna taki á sig stóran hlut áhættunnar. 12.9.2008 10:51 Gjaldþrot XL snertir hátt í 300 þúsund viðskiptavini Gjaldþrot XL Leisure Group snertir um 285 þúsund viðskiptavini fyrirtækisins. 12.9.2008 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríski seðlabankinn til bjargar AIG Bandaríski seðlabankinn kom tryggingafélaginu AIG til bjargar á elleftu stundu með lánveitingu sem ákvörðun var tekin um í gærkvöldi. Lánið nemur tæplega 8.000 milljörðum íslenskra króna 17.9.2008 08:23
Sagan á bakvið Lehman Brothers Með gjaldþroti Lehman Brothers hverfur eitt sögufrægasta fyrirtæki Wall Street af sjónarsviðinu. Það var stofnað 1850 í Montgomery í Alabama og fékkst í fyrstu aðallega við bómullarviðskipti. 17.9.2008 00:01
Fjárfestar jákvæðir eftir stýrivaxtákvörðun Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu. 16.9.2008 20:06
Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentum. Þetta er nokkuð í takt við væntingar þótt talið hafi verið undir það síðasta að gjaldþrotabeiðni bandaríska fjárfestingabankans og erfiðari aðstæður á lausafjármörkuðum myndu leiða til þess að bankinn lækkaði vextina lítillega. 16.9.2008 18:35
Kauphöllinni í Moskvu lokað í klukkutíma eftir hrun Kauphöllinni í Moskvu var lokað í dag í klukkutíma en þá hafði MICEX vísitalan hrunið um 16,6%. Þetta er þar með versti dagur í sögu kauphallarinnar síðan árið 1998. 16.9.2008 14:16
Hrun AIG getur valdið alvarlegum dómínó-áhrifum Ef tryggingarfélagið AIG verður gjaldþrota gæti slíkt valdið alvarlegum dómínó-áhrifum um allan heim. Þetta kemur fram í úttekt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni í dag. 16.9.2008 12:28
Debenhams hækkar eftir góðar afkomutölur Hlutir í verslanakeðjunni Debenhams hafa hækkað um tæp 3% á markaðinum í London í morgun eftir góðar afkomutölur eftir fjárhagsárið sem lauk um síðustu mánaðarmót. 16.9.2008 10:50
Taugatitringur lækkar heimsmarkaðsverð á olíu Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og um stund fór verðið niður fyrir 90 dollara á tunnuna í morgun. Það hefur hækkað aðeins síðan og stendur nú í 91 dollara. Mikill taugatitringur á olíumörkuðum virðist ástæðan fyrir þessum lækkunum nú. 16.9.2008 10:07
Verðbólga í Bretlandi mælist 4,7 prósent Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. 16.9.2008 09:48
Enn lækka hlutabréf í Evrópu Gengi hlutabréfa í Evrópu hélt áfram að lækka í dag eftir skell víða um heim í gær í kjölfar mikillar uppstokkunar á bandarískum fjármálamarkaði, greiðslustöðvunar Lehman Brothers og alvarlegs lausafjárvanda AIG, stærsta tryggingafélags landsins. 16.9.2008 09:26
Hlutabréf í japönskum bönkum hrapa vegna Lehman Hlutabréf í japönkum bönkum hafa hrapað á markaðinum í Tokyó í morgun, í sumum tilvikum allt að 20%. Ástæðan er að margir japanskir bankar voru meðal stærstu lánadrottna Lehman Brothers. 16.9.2008 09:23
Danske Bank fær skell af Lehman en Nordea sleppur Danske Bank mun tapa milljörðum vegna gjaldþrots Lehman Brothers en Nordea sleppur enda með óveruleg viðskipti við Lehman. 16.9.2008 09:03
Áfram lækkanir í kauphöllum ytra Miklar hlutabréfalækkanir einkenndu asíska fjármálamarkaði í morgun í kjölfar gjaldþrotanna vestanhafs í gær. 16.9.2008 08:24
Mesta fall í sjö ár í Bandaríkjunum Skellurinn sem varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag í kjölfar mikilla sviptinga í þarlendum fjármálageira er sá mesti síðan í hryðjuverkaárásunum 11. september fyrir sjö árum. 15.9.2008 21:02
Líkur á óbreyttum stýrivöxtum vestanhafs Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. 15.9.2008 21:28
Allt í lagi þrátt fyrir gjaldþrot Lehman „Bandaríkjamenn geta verið rólegir,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum í dag. 15.9.2008 17:43
Afskriftir vegna undirmálslána eru orðnar 45.000 milljarðar kr. Afskriftir fjármálastofnanna vegna undirmálslána og tengdum eignum eru orðnar ríflega 500 milljarðar dollara eða sem nemur 45.000 milljarða kr. 15.9.2008 16:42
Danska fjármálaeftirlitið gefur Eik Banki áminningu Danska fjármálaeftirlitið hefur gefið Eik Banki í Færeyjum áminningu og krafist breytinga á viðskiptaháttum bankans í fasteignalánum hans. Eik Banki er einnig skráður í kauphöllinni hér á landi. 15.9.2008 15:35
Segir Wall Street á leið niður í ræsið Franz Wenzel aðstoðarforstjóri fjárfestingadeildar Axa Investment segir í samtali við Bloomberg að Wall Street sé í grundvallaratriðum á leið niður í ræsið. 15.9.2008 13:58
Lehman Brothers skellir bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim. 15.9.2008 13:47
Norski olíusjóðurinn fær skell vegna Lehman Brothers Norski olíusjóðurinn mun þurfa að taka á sig umfangsmikinn skell vegna gjaldþrots Lehman Brothers. Á vefsíðunni E24 er greint frá því að sjóðurinn hafi átt um 8 milljarða kr. í hlutabréfum í Lehman og nær 70 milljarða í skuldabréfum sem Lehman er útgefandi að. 15.9.2008 12:42
Lehman skýrt dæmi um að bönkum verði ekki bjargað Fall Lehman Brothers gefur skýr skilaboð um að bankar geti ekki gengið að því vísu að verða bjargað af yfirvöldum þegar í harðbakkann slær. 15.9.2008 11:16
Fjöldi olíuborpalla ónýtir eftir yfirreið Ike Útlit er fyrir að fellibylurinn Ike hafi eyðilagt að minnsta kosti tíu olíuborpalla og fjölda olíu- og gasleiðslur í Mexíkóflóa. 15.9.2008 10:59
Evrópski seðlabankinn pumpar 3.900 milljörðum í markaðinn Evrópski seðlabankinn (ECB) mun pumpa 3.900 milljörðum kr. í fjármálamarkaði á evrusvæðinu. Þetta gerir bankinn til að vinna á móti mikilli niðursveiflu á þessum mörkuðum í dag í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers. 15.9.2008 10:32
Goldman og JP Morgan líka búnir að vera? Nouriel Roubini, prófessor við New York háskóla efast um að JP Morgan og Goldman Sachs geti lifað af lánsfjárkreppuna. 15.9.2008 10:28
Norska ríkisstjórnin lætur af andstöðu gegn sölu SAS Líkurnar á að SAS flugfélagið verði selt þýska flugfélaginu Lufthansa hafa aukist að mun eftir að norska ríkisstjórnin virðist hafa látið af andstöðu sinni gegn sölunni. 15.9.2008 10:18
Heimsmarkaðsverð á olíu komið undir 97 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið undir 97 dollara á tunnuna. Er þetta lægsta verð sem sést hefur undanfarna sjö mánuði. 15.9.2008 10:10
Greenspan segir fleiri munu verða gjaldþrota Alan Greenspan hefur bæst í hóp þeirra sem spá fleiri stórum bankagjaldþrotum í Bandaríkjunum. Talað er um hrun bandaríska fjármálakerfisins. 15.9.2008 09:42
Stærstu norrænu bankarnir í niðursveiflu í morgun Stærstu bankar Norðurlandanna hafa fallið um 4% á mörkuðum í morgun og fara þar með ekki varhluta af niðursveiflunni sem fylgt hefur í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers. 15.9.2008 09:10
Niðursveifla á mörkuðum í Asíu og Evrópu vegna Lehman Mikil niðursveifla hefur verið á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu og Evrópu í morgun og er hún rakin beint til gjaldþrots Lehman Brothers. 15.9.2008 09:04
Lehman Brothers-bankinn er gjaldþrota Eigendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers lýstu hann gjaldþrota í nótt og tilboð Bank of America um yfirtöku Merrill Lynch-bankans hefur verið samþykkt. Það hljóðaði upp á sem nemur 4.500 milljörðum króna. 15.9.2008 06:14
Barclays kaupir ekki Lehman Breski bankinn Barclays sem þótti líklegur til að taka yfir bandaríska fjárfestingarbankann Lehman Brothers hefur dregið sig út úr viðræðum um kaup á félaginu. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 14.9.2008 17:47
Aðalstyrktaraðili United í vandræðum Bakhjarlar knattspyrnuliðins West Ham eru ekki þeir einu sem eiga í erfiðleikum þessa dagana. Bandaríska trygginga- og fjárfestingafélagið AIG Investments sem er einn helsti styrktaraðili Manchester United á í talsverðum vandræðum. 14.9.2008 10:49
Endurskoðendur hættu í undanfara skráningar Avion Group Endurskoðunarfyrirtækið KPMG sagði upp samningi sínum við breska ferðaheildsalann XL eftir að forráðamenn þess hundsuðu ábendingar þess efnis að verið væri að fegra reikninga þess í undanfara skráningu Avion Group í Kauphöll Íslands síðla árs 2006. 14.9.2008 07:36
Paulson þvertekur fyrir að til standi að bjarga Lehman Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir ekki koma til greina að skattgreiðendur komi Lehman til bjargar. 12.9.2008 14:08
Breskur veðbanki tapaði stórt á gjaldþroti XL Leisure Breski veðbankinn Paddy Powers tapaði stórt á gjaldþroti XL Leisure Group. Raunar var ásóknin í að veðja á gjaldþrotið svo mikil að veðbankinn neyddist til að loka fyrir frekari veðmál síðdegis í gær. 12.9.2008 13:51
Rio Tinto út úr norska olíusjóðnum vegna umhverfishneykslis Stjórn norska olíusjóðsins hefur ákveðið að selja strax 80 milljarða kr. virði af hlutabréfum sínum í Rio Tinto sökum umhverfishneykslis í tengslum við rekstur stærstu gullnámu í heimi í Indónesíu. 12.9.2008 13:23
Dregur úr veltu í smásöluverslun Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. 12.9.2008 13:05
Morten Lund kærður til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar Morten Lund aðaleigandi Nyhedsavisen hefur verið kærður til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Það er Per Clausen þingmaður Enhedslisten á danska þinginu sem leggur kæruna fram. 12.9.2008 12:20
Lufthansa vill kaupa SAS Viðskipti með hlutabréf í SAS hafa verið stöðvuð í dönsku kauphöllinni eftir að Reuter-fréttastofan birti frétt þess efnis að Lufthansa hefði áhuga á að kaupa SAS. 12.9.2008 11:55
Deutsche bank kaupir þýskan banka Þýski pósturinn, Deutsche Post, samþykkti í dag að selja 30 prósenta hlut sinn í Deutsche Postbank til Deutsche Banks. kaupverð nemur 2,79 milljörðum evra, jafnvirði 357 milljarða íslenskra króna. 12.9.2008 11:24
George Soros segir heimshagkerfið standa á barmi hyldýpisins Auðkýfingurinn George Soros segir í viðtali við franska fréttatímaritið L'Express að hvorki Bandaríkin né Evrópa sleppi við alvarlega efnahagskreppu. 12.9.2008 11:09
Lehman bjargað um helgina? Sá orðrómur gengur nú að tveir stórir einkaframtakssjóðir (e. private equity firms) íhugi kaup á Lehman að því tilskyldu að Seðlabanki Bandaríkjanna taki á sig stóran hlut áhættunnar. 12.9.2008 10:51
Gjaldþrot XL snertir hátt í 300 þúsund viðskiptavini Gjaldþrot XL Leisure Group snertir um 285 þúsund viðskiptavini fyrirtækisins. 12.9.2008 10:41