Fleiri fréttir

Upp­sagnir á aug­lýsinga­stofunni Branden­burg

Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir.

Kaupir Merkismenn

Fjölprent hefur keypt Merkismenn og hefur sameinað starfsemi fyrirtækjanna undir sínu nafni.

Svarar eftirspurn frá fólki í fæðingarorlofi

Sólveig Eiríksdóttir á Gló svarar eftirspurn frá ungum foreldrum og opnar nýjan stað þar sem lögð er áhersla á hollan mat fyrir bæði börn og foreldra. Hún segir ungar mæður meðvitaðar um hvað þær gefa börnum sínum að borða.

Það gekk illa að fá konur

Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007.

Ljóst fyrir áramót hvort Icelandair velji Airbus

"Við höfum átt í viðræðum við Airbus og Boeing varðandi langtíma flota félagsins og þær viðræður standa þannig að við stefnum að því að taka ákvörðun fyrir lok þessa ársfjórðungs en auðvitað hefur þetta svokallaða MAX-mál áhrif á þetta verkefni líka,“ segir forstjóri Icelandair Group.

111 flugmenn Icelandair færðir í hálft starf

Kyrrsetning Boeing 737-MAX flugvéla Icelandair veldur því að flugfélagið þarf að hátt í 150 flugmenn þurfa ýmist að fara í hálft starf hjá félaginu eða fara út hlutverki flugstjóra í starf flugmanns.

Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn

Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í.

FoodCo og Gleðipinnar sameinast

Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna.

Væringar hjá HS Orku

Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku.

Brim hagnaðist um 1,5 milljarða

Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna.

Helgafell hagnaðist um 350 milljónir 

Helgafell eignarhaldsfélag, sem er í jafnri eigu Ara Fenger, Bjargar Fenger og Kristínar Vermundsdóttur, hagnaðist um 351 milljón króna í fyrra.

Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli

Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli.

Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Versl­unin hefur ekki vínveitingaleyfi,

Sjá næstu 50 fréttir