Ingibjörg kaupir í Skeljungi fyrir um 160 milljónir Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2019 15:32 Ingibjörg Pálmadóttir með eiginmanni sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. VÍSIR/VILHELM Félagið 365 Invest ehf., sem er alfarið í eigu 365 miðla hf., keypti í hádeginu 20 milljón hluti í Skeljungi. Kaupverðið var 7,955 krónur á hlut og nema heildarkaupin því um 160 milljónum króna. Skeljungur greindi Fjármálaeftirlitnu frá viðskiptunum nú á fjórða tímanum því um fruminnherjaviðskipti er að ræða. Kaupandinn, félagið 365 Invest, er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur en hún er eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem er varaformaður stjórnar Skeljungs. Félög í eigu Ingibjargar fara nú með atkvæðisrétt vegna 235.500.000 hluta í Skeljungi, ýmist í eigin nafni eða gegnum framvirka samninga, eða sem nemur um 11 prósent útgefinna hluta.Sjá einnig: Tiltekin kostaði Ingibjörgu milljarð Ingibjörg tryggði sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum 365 miðla í apríl síðastliðnum og varð þannig stærsti hluthafi í félaginu. Markaðsvirði þess hlutar nam um 1,7 milljörðum króna og fór meðal annars í gegnum fjármögnun hjá Kviku banka. Ingibjörg fór af því tilefni fram fram á boðað yrði til hluthafafundar í Skeljungi þar sem stjórnarkjör yrði sett á dagskrá. Fundurinn fór fram í lok maí og var eiginmaður Ingibjargar, fyrrnefndi fruminnherjinn Jón Ásgeir, kjörinn í stjórn Skeljungs. Fyrr í dag greindi Ingibjörg frá því að 365 miðlar hefðu tapað rúmlega milljarði króna á síðasta ári. Bensín og olía Tengdar fréttir Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. 27. maí 2019 22:45 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Félagið 365 Invest ehf., sem er alfarið í eigu 365 miðla hf., keypti í hádeginu 20 milljón hluti í Skeljungi. Kaupverðið var 7,955 krónur á hlut og nema heildarkaupin því um 160 milljónum króna. Skeljungur greindi Fjármálaeftirlitnu frá viðskiptunum nú á fjórða tímanum því um fruminnherjaviðskipti er að ræða. Kaupandinn, félagið 365 Invest, er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur en hún er eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem er varaformaður stjórnar Skeljungs. Félög í eigu Ingibjargar fara nú með atkvæðisrétt vegna 235.500.000 hluta í Skeljungi, ýmist í eigin nafni eða gegnum framvirka samninga, eða sem nemur um 11 prósent útgefinna hluta.Sjá einnig: Tiltekin kostaði Ingibjörgu milljarð Ingibjörg tryggði sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum 365 miðla í apríl síðastliðnum og varð þannig stærsti hluthafi í félaginu. Markaðsvirði þess hlutar nam um 1,7 milljörðum króna og fór meðal annars í gegnum fjármögnun hjá Kviku banka. Ingibjörg fór af því tilefni fram fram á boðað yrði til hluthafafundar í Skeljungi þar sem stjórnarkjör yrði sett á dagskrá. Fundurinn fór fram í lok maí og var eiginmaður Ingibjargar, fyrrnefndi fruminnherjinn Jón Ásgeir, kjörinn í stjórn Skeljungs. Fyrr í dag greindi Ingibjörg frá því að 365 miðlar hefðu tapað rúmlega milljarði króna á síðasta ári.
Bensín og olía Tengdar fréttir Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. 27. maí 2019 22:45 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. 27. maí 2019 22:45
Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25