Viðskipti innlent

Væringar hjá HS Orku

Sveinn Arnarsson skrifar
Ásgeir Margeirsson.
Ásgeir Margeirsson.

Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku. Ásgeir segir að starfslok sín tengist nýjum áherslum eigenda og hafi ekkert með málefni Hvalárvirkjunar að gera.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun fjármálastjóri félagsins einnig láta af störfum. Sömu heimildir herma að tveir stjórnarmenn hafi sagt af sér í síðustu viku og hefur nýr stjórnarformaður verið skipaður.

HS Orka er í helmingseigu samlagshlutafélagsins Jarðvarma en eigendur þess félags eru fjórtán lífeyrissjóðir. Hinn helmingur HS Orku er í eigu félagsins Magma Energy Swed­en.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SJOVA
4,07
9
303.378
SYN
2,64
5
27.100
SKEL
2,23
11
194.125
TM
2,09
5
37.017
VIS
2,08
9
112.993

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
-0,72
3
4.135
ORIGO
-0,56
2
2.001
KVIKA
0
5
43.093
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.