Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 15:44 Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka án endurgjalds Vísir/Getty Frá og með deginum í dag, 1. september, er verslunum og öðrum söluaðilum bannað að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka og skiptir ekki máli úr hvaða efni þeir eru. Bannið nær því ekki eingöngu til plastpoka. Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Markmiðið með lagabreytingunni er að banna notkun einnota plastpoka. Fyrsti áfangi laganna sem tekur gildi í dag, en frá og með 1. janúar 2021 verður óheimilt fyrir verslanir og aðra söluaðila að afhenda burðarpoka úr plasti, hvort sem það er gegn gjaldi eða ekki. Það bann mun ná til allra burðarpoka sem innihalda eitthvert magn plasts en ekki til pappírspoka eða maíspoka sem eru lífbrjótanlegir. Slíka poka verður enn leyfilegt að afhenda gegn gjaldi.Sjá einnig: Plastpokabann samþykkt á AlþingiSkyldan til þess að innheimta endurgjald fyrir burðarpoka nær til þeirra poka sem eru afhentir neytendum á sölustað. Enn verður hægt að kaupa burðarpoka, ruslapoka og aðra poka í hillum verslana. Sambærileg bönn hafa verið sett á víða um heim á undanförnum árum. Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47 Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. 2. febrúar 2019 07:15 Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7. febrúar 2019 07:00 Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Sjá meira
Frá og með deginum í dag, 1. september, er verslunum og öðrum söluaðilum bannað að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka og skiptir ekki máli úr hvaða efni þeir eru. Bannið nær því ekki eingöngu til plastpoka. Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Markmiðið með lagabreytingunni er að banna notkun einnota plastpoka. Fyrsti áfangi laganna sem tekur gildi í dag, en frá og með 1. janúar 2021 verður óheimilt fyrir verslanir og aðra söluaðila að afhenda burðarpoka úr plasti, hvort sem það er gegn gjaldi eða ekki. Það bann mun ná til allra burðarpoka sem innihalda eitthvert magn plasts en ekki til pappírspoka eða maíspoka sem eru lífbrjótanlegir. Slíka poka verður enn leyfilegt að afhenda gegn gjaldi.Sjá einnig: Plastpokabann samþykkt á AlþingiSkyldan til þess að innheimta endurgjald fyrir burðarpoka nær til þeirra poka sem eru afhentir neytendum á sölustað. Enn verður hægt að kaupa burðarpoka, ruslapoka og aðra poka í hillum verslana. Sambærileg bönn hafa verið sett á víða um heim á undanförnum árum.
Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47 Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. 2. febrúar 2019 07:15 Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7. febrúar 2019 07:00 Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Sjá meira
Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47
Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð. 2. febrúar 2019 07:15
Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7. febrúar 2019 07:00
Telur plastpokabannið vindhögg Framkvæmdastjóri PMT segir frumvarp umhverfisráðherra vanhugsað. 10. maí 2019 10:37