Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 15:53 Gestir í sýndarflugferð yfir Íslandi. Flyover Iceland FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Líkt og þar gefst gestum hér á landi kostur á að fara í sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. „Sérsmíðuð sæti lyftast og hreyfast með myndinni sem gefur áhorfandanum þá tilfinningu að hann svífi yfir landið. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi Íslands. Vindur, hljóð og lykt virkja skilningarvitin og auka á upplifunina,“ segir í tilkynningu. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu, Langhúsið og Brunnur Tímans. Sýningarnar voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio.Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda.FlyOver IcelandEva Eiríksdóttir, kynningar- og markaðsstjóri hjá félaginu, segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 3,5 milljarða króna. Flyover Iceland sé dótturfélag Esju Attractions sem sé aftur í eigu Pursuit Collections, einingar undir Viad Corp., en einnig í eigu íslenskra og erlendra fjárfesta. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu sem er 2700 fermetrar að stærð. Sýningarnar, Langhúsið og Brunnur Tímans, voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio. Á heimasíðu félagsins kemur fram að fjögur þúsund krónur kostar að upplifa flugið yfir Ísland en helmingi ódýrara er fyrir börn. Ísland í dag kynnti sér FlyOver Iceland fyrr í sumar og má sjá umfjöllunina hér að neðan.Klippa: Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Líkt og þar gefst gestum hér á landi kostur á að fara í sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. „Sérsmíðuð sæti lyftast og hreyfast með myndinni sem gefur áhorfandanum þá tilfinningu að hann svífi yfir landið. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi Íslands. Vindur, hljóð og lykt virkja skilningarvitin og auka á upplifunina,“ segir í tilkynningu. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu, Langhúsið og Brunnur Tímans. Sýningarnar voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio.Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda.FlyOver IcelandEva Eiríksdóttir, kynningar- og markaðsstjóri hjá félaginu, segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 3,5 milljarða króna. Flyover Iceland sé dótturfélag Esju Attractions sem sé aftur í eigu Pursuit Collections, einingar undir Viad Corp., en einnig í eigu íslenskra og erlendra fjárfesta. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu sem er 2700 fermetrar að stærð. Sýningarnar, Langhúsið og Brunnur Tímans, voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio. Á heimasíðu félagsins kemur fram að fjögur þúsund krónur kostar að upplifa flugið yfir Ísland en helmingi ódýrara er fyrir börn. Ísland í dag kynnti sér FlyOver Iceland fyrr í sumar og má sjá umfjöllunina hér að neðan.Klippa: Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14