Viðskipti innlent

40 prósent niðursveifla í sölu nýrra bíla

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Umsvif með notaða bíla hefur minnkað um 12% það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra.
Umsvif með notaða bíla hefur minnkað um 12% það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Vísir/Vilhelm

Það sem af er ári hafa verið fluttir inn 9500 fólksbílar samanborið við 15700 á sama tíma í fyrra. Frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu í dag. Samdrátturinn nemur tæplega 40 prósentum.

Tekið er fram að um er að ræða nýskráningar allra fólksbíla og því eru kaup fyrirtækja eins og bílaleiga einnig inni í tölunum.

Óðinn Valdimarsson, verkefnastjóri hjá Bílagreinasambandinu, segir að hafa verði í huga að síðustu þrjú ár séu á meðal fimm stærstu bílasöluárum sögunnar hér á landi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,51
21
428.353
SYN
2,38
9
90.240
HAGA
1,75
10
95.153
EIK
1,22
13
157.475
REITIR
1,17
17
254.889

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,3
6
96.239
TM
-0,83
4
38.492
EIM
-0,78
9
100.273
ICESEA
-0,68
3
7.781
ICEAIR
-0,48
14
96.178
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.