Fleiri fréttir Röng framleiðsludagsetning í innköllun á Smjörva Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað tilteknar framleiðslulotur af Smjörva í 400 gr. umbúðum. 4.3.2016 14:35 Internetið tekur fram úr sjónvarpinu Í fyrsta sinn telja markaðsstjórar á Íslandi að internetið sé áhrifameiri auglýsingamiðill en sjónvarp. 4.3.2016 12:37 Siglt á Arnarfellið Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur. 4.3.2016 12:23 Kvika tapaði tæpum 500 milljónum Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 685 milljónum króna á árinu. 4.3.2016 11:36 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4.3.2016 10:53 Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. 4.3.2016 10:30 Óhagstæð vöruskipti í febrúar Vöruskiptin í febrúar voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna. 4.3.2016 09:32 Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4.3.2016 07:00 Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins. 4.3.2016 07:00 Æskilegt að Landsbankinn njóti trausts áður en hlutur í honum verður seldur Fjármálaráðherra segir að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum verði að liggja fyrir áður en 30% hlutur í honum verði seldur og að bankinn njóti trausts. 3.3.2016 21:26 Herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ekki hætt Samtök sem standa að herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ætla að ekki hætta þrátt fyrir að stórhvalveiðar verði ekki stundaðar við strendur Íslands í sumar. 3.3.2016 21:17 Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði. 3.3.2016 18:30 MS innkallar Smjörva vegna plastbrots Ástæða innköllunarinnar er sú að plastbrot úr vinnsluvél fannst í smjörvadós. 3.3.2016 17:47 KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. 3.3.2016 17:27 Formaður VR segir laun forstjóra í Kauphöllinni of há Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir laun forstjóra í Kauphöllinni ekki hafa hækkað í takt við aðrar launahækkanir. 3.3.2016 12:30 Ofbýður framferði tryggingafélaganna Jóhanna Sigurðardóttir og Árni Snævarr vilja að gripið verði til aðgerða vegna arðgreiðslna tryggingarfélaganna. 3.3.2016 10:51 Farþegum WOW air fjölgaði um 122% WOW air flutti 63 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar eða um 122 prósent fleiri farþega en í febrúar árið 2015. 3.3.2016 10:06 Hvað borgar þú bankanum þínum í gjöld fyrir þjónustu? Bankar landsins rukka viðskiptavini sína fyrir ýmsa þjónustu. Það getur kostað nokkur hundruð króna að nota debetkort í öðrum banka en sínum eigin og allt að 800 krónum að taka út fé erlendis. 3.3.2016 09:22 Forstjóralaun hækkað vel umfram launavísitölu Meðallaun forstjóra í Kauphöll Íslands voru 4,9 milljónir á síðasta ári og hækkuðu umfram launavísitölu. Forstjóri Össurar fékk 19,2 milljónir á mánuði á síðasta ári. Stjórnarformaður Fjarskipta segir stjórnarlaun lægri en sambærileg sérfræðiráðgjöf. 3.3.2016 07:00 Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3.3.2016 07:00 Sala fólksbíla jókst um 48% Sala á fólksbílum til einstaklinga jókst um 48,8 prósent fyrstu tvo mánuði ársins samanborðið við sama tímabil í fyrra. 3.3.2016 07:00 Þriðji Dunkin' staðurinn opnaður Þriðji Dunkin' Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður í dag í Hagasmára í Kópavogi. 3.3.2016 07:00 Ný Engey sjósett Nýr ísfiskitogari, Engey RE, var sjósettur á þriðjudag. 3.3.2016 07:00 Viðskiptajöfnuður dróst saman milli ársfjórðunga Nettóskuldir þjóðarbúsins lækkuðu um 7.136 milljarða króna milli áranna 2014 og 2015. 2.3.2016 20:11 Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpress Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpar 2.000 íslenskar krónur. 2.3.2016 18:42 Fimmtán starfsmenn Advania misstu vinnuna Mannauðsstjórinn segir starfsfólkið koma alls staðar úr fyrirtækinu. 2.3.2016 16:29 Er einhver munur á gömlu bönkunum og þeim nýju? Stóru bankarnir þrír hafa nú skilað uppgjörum fyrir 2015. Ekki geta þeir kvartað því hagnaður ársins er um 107 milljarðar. Hagnaðurinn frá hruni er 480 milljarðar, sem verður að teljast talsvert í hagkerfi, sem hrundi nánast til grunna, þar sem allur hlutabréfamarkaðurinn hvarf á einni nóttu – varð að núlli. 2.3.2016 15:45 Reynslan úr heimi fjölmiðla nýtist vel í fyrirtækjarekstri Þór Bæring Ólafsson keypti ásamt fimm vinum sínum rekstur Ölvisholts. 2.3.2016 14:00 Ný reikningsskil skapa milljarða í arð VÍS, Sjóvá og TM munu hafa greitt tæpa 30 milljarða til eigenda sinna frá 2013 gangi áform um arðgreiðslur og endurkaup hlutabréfa eftir. Félögin drógu úr afsláttum og hækkuðu iðgjöld í fyrra. Tryggingarekstur á að standa undir sér 2.3.2016 14:00 Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku Ævintýraferðamennska á heimsvísu er metin á yfir 32 þúsund milljarða íslenskra króna. Mikil tækifæri eru í greininni, en ævintýraferðamenn eyða að jafnaði fjörutíu prósentum meira en hefðbundnir ferðamenn. Þörf er á fjárfestin 2.3.2016 14:00 Yfirmenn Ísal skipa út áli í dag Upplýsingafulltrúi Ísal reiknar með að yfirmönnum muni takast að skipa út að minnsta kosti hluta þess áls sem á að fara til útlanda. Formaður Hlífar efast um getu yfirmannanna. 2.3.2016 13:31 Erlend félög sækja í nýja flugherminn Umframeftirspurn eftir tímum í nýja flugherminn í Hafnarfirði. Félög á borð við Fedex og DHL á meðal viðskiptavina. Meiri eftirspurn á veturna en sumrin. 2.3.2016 11:30 Byrgjum brunninn 2.3.2016 09:30 Hagnaðurinn hjá Regin tvöfaldast Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam tæplega 4,4 milljörðum króna í fyrra, sem er aukning um 96% frá fyrra ári. 2.3.2016 07:00 Deilan í Straumsvík: Fimmtán „skrifstofumenn“ mega ganga í störfin Fimmtán yfirmenn hjá Rio Tinto Alcan mega lesta áli um borð í skip til útflutnings í álverinu í Straumsvík. 1.3.2016 21:35 Benedikt skipaður skrifstofustjóri Benedikt hefur starfað sem efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. 1.3.2016 16:32 Steindi jr. ráðinn til 365 Steinþór Hróar Steinþórsson mun koma að handritasmíð, dagskrárgerð og verkefnaþróun. 1.3.2016 15:36 Deilt um búvörusamninga Farið yfir gagnrýni á samninganna umdeildu. 1.3.2016 15:30 Mathöll verður opnuð á Hlemmi í haust Reykjavíkurborg og Sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfssamning um mathöll sem opna mun á Hlemmi í haust. 1.3.2016 13:36 Sólunduðu tækifæri til að ná sátt „Við höfum talið að varðandi þennan búvörusamning að tækifærinu sem fólst í þessum búvörusamningi hafi verið sólundað.“ 1.3.2016 13:15 Segir búvörusamninga ekki þjóna neytendum Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði, segir að samningarnir komi í jafnvel í veg fyrir eðlilega þróun innan landbúnaðarins. 1.3.2016 12:09 Fjörutíu og átta prósent meiri viðskipti með hlutabréf Heildarmarkaðsvirði skráðra félaga nemur 1.024 milljörðum króna. 1.3.2016 11:43 Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 190,7 milljarða Ferðalög voru stærsti þjónustuliður í innflutningi og nam afgangur af þeirri þjónustu 583 milljónum. 1.3.2016 09:40 Sjá næstu 50 fréttir
Röng framleiðsludagsetning í innköllun á Smjörva Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað tilteknar framleiðslulotur af Smjörva í 400 gr. umbúðum. 4.3.2016 14:35
Internetið tekur fram úr sjónvarpinu Í fyrsta sinn telja markaðsstjórar á Íslandi að internetið sé áhrifameiri auglýsingamiðill en sjónvarp. 4.3.2016 12:37
Siglt á Arnarfellið Engan í áhöfn Arnarfells sakaði og allur farmur skipsins er óskemmdur. 4.3.2016 12:23
Kvika tapaði tæpum 500 milljónum Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 685 milljónum króna á árinu. 4.3.2016 11:36
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4.3.2016 10:53
Hvergi betra fyrir konur að vera á vinnumarkaði en á Íslandi Ísland trónir efst á lista The Economist sem mælir hvar mestar líkur séu á því að konur njóti jafnræðis á vinnumarkaði. 4.3.2016 10:30
Óhagstæð vöruskipti í febrúar Vöruskiptin í febrúar voru óhagstæð um 1,7 milljarða króna. 4.3.2016 09:32
Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4.3.2016 07:00
Fjárfestir fyrir 35 milljarða á þremur árum Fyrirhugaðar fjárfestingar Landsnets í flutningskerfinu nema hátt í 35 milljörðum króna næstu þrjú árin. Þarf að fara allt aftur til ársins 2007 til að finna sambærilegar fjárfestingar í flutningskerfi félagsins. 4.3.2016 07:00
Æskilegt að Landsbankinn njóti trausts áður en hlutur í honum verður seldur Fjármálaráðherra segir að ný eigendastefna ríkisins á fjármálafyrirtækjum verði að liggja fyrir áður en 30% hlutur í honum verði seldur og að bankinn njóti trausts. 3.3.2016 21:26
Herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ekki hætt Samtök sem standa að herferð gegn hvalveiðum Íslendinga ætla að ekki hætta þrátt fyrir að stórhvalveiðar verði ekki stundaðar við strendur Íslands í sumar. 3.3.2016 21:17
Ný fjármálakreppa gæti komið illa niður á ferðaþjónustu Önnur fjármálakreppa myndi bitna harðast á útflutningsgreinum Íslendinga. Þar má nefna vöru- og þjónustuútflutning eins og ferðaþjónustu. Áhrifin á íslenska bankakerfið yrðu lítil sem engin. Þetta segir Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði. 3.3.2016 18:30
MS innkallar Smjörva vegna plastbrots Ástæða innköllunarinnar er sú að plastbrot úr vinnsluvél fannst í smjörvadós. 3.3.2016 17:47
KSÍ mun leita réttar síns vegna eftirlíkinga Geir Þorsteinsson segir framleiðslu á eftirlíkingum nýrrar landsliðstreyju og notkun á merki KSÍ algjörlega ólöglega og óleyfilega. 3.3.2016 17:27
Formaður VR segir laun forstjóra í Kauphöllinni of há Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir laun forstjóra í Kauphöllinni ekki hafa hækkað í takt við aðrar launahækkanir. 3.3.2016 12:30
Ofbýður framferði tryggingafélaganna Jóhanna Sigurðardóttir og Árni Snævarr vilja að gripið verði til aðgerða vegna arðgreiðslna tryggingarfélaganna. 3.3.2016 10:51
Farþegum WOW air fjölgaði um 122% WOW air flutti 63 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar eða um 122 prósent fleiri farþega en í febrúar árið 2015. 3.3.2016 10:06
Hvað borgar þú bankanum þínum í gjöld fyrir þjónustu? Bankar landsins rukka viðskiptavini sína fyrir ýmsa þjónustu. Það getur kostað nokkur hundruð króna að nota debetkort í öðrum banka en sínum eigin og allt að 800 krónum að taka út fé erlendis. 3.3.2016 09:22
Forstjóralaun hækkað vel umfram launavísitölu Meðallaun forstjóra í Kauphöll Íslands voru 4,9 milljónir á síðasta ári og hækkuðu umfram launavísitölu. Forstjóri Össurar fékk 19,2 milljónir á mánuði á síðasta ári. Stjórnarformaður Fjarskipta segir stjórnarlaun lægri en sambærileg sérfræðiráðgjöf. 3.3.2016 07:00
Svava í Sautján kaupir GK Reykjavík NTC hefur fest kaup á GK Reykjavík. Verslunin mun verða rekin með svipuðu sniði og mun starfsfólk hennar halda áfram. Svava Johansen, eigandi NTC, útilokar ekki frekari umsvif í miðbænum. 3.3.2016 07:00
Sala fólksbíla jókst um 48% Sala á fólksbílum til einstaklinga jókst um 48,8 prósent fyrstu tvo mánuði ársins samanborðið við sama tímabil í fyrra. 3.3.2016 07:00
Þriðji Dunkin' staðurinn opnaður Þriðji Dunkin' Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður í dag í Hagasmára í Kópavogi. 3.3.2016 07:00
Viðskiptajöfnuður dróst saman milli ársfjórðunga Nettóskuldir þjóðarbúsins lækkuðu um 7.136 milljarða króna milli áranna 2014 og 2015. 2.3.2016 20:11
Landsliðstreyjan margfalt ódýrari á AliExpress Ódýrustu treyjurnar fyrir fullorðna kosta tæpar 2.000 íslenskar krónur. 2.3.2016 18:42
Fimmtán starfsmenn Advania misstu vinnuna Mannauðsstjórinn segir starfsfólkið koma alls staðar úr fyrirtækinu. 2.3.2016 16:29
Er einhver munur á gömlu bönkunum og þeim nýju? Stóru bankarnir þrír hafa nú skilað uppgjörum fyrir 2015. Ekki geta þeir kvartað því hagnaður ársins er um 107 milljarðar. Hagnaðurinn frá hruni er 480 milljarðar, sem verður að teljast talsvert í hagkerfi, sem hrundi nánast til grunna, þar sem allur hlutabréfamarkaðurinn hvarf á einni nóttu – varð að núlli. 2.3.2016 15:45
Reynslan úr heimi fjölmiðla nýtist vel í fyrirtækjarekstri Þór Bæring Ólafsson keypti ásamt fimm vinum sínum rekstur Ölvisholts. 2.3.2016 14:00
Ný reikningsskil skapa milljarða í arð VÍS, Sjóvá og TM munu hafa greitt tæpa 30 milljarða til eigenda sinna frá 2013 gangi áform um arðgreiðslur og endurkaup hlutabréfa eftir. Félögin drógu úr afsláttum og hækkuðu iðgjöld í fyrra. Tryggingarekstur á að standa undir sér 2.3.2016 14:00
Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku Ævintýraferðamennska á heimsvísu er metin á yfir 32 þúsund milljarða íslenskra króna. Mikil tækifæri eru í greininni, en ævintýraferðamenn eyða að jafnaði fjörutíu prósentum meira en hefðbundnir ferðamenn. Þörf er á fjárfestin 2.3.2016 14:00
Yfirmenn Ísal skipa út áli í dag Upplýsingafulltrúi Ísal reiknar með að yfirmönnum muni takast að skipa út að minnsta kosti hluta þess áls sem á að fara til útlanda. Formaður Hlífar efast um getu yfirmannanna. 2.3.2016 13:31
Erlend félög sækja í nýja flugherminn Umframeftirspurn eftir tímum í nýja flugherminn í Hafnarfirði. Félög á borð við Fedex og DHL á meðal viðskiptavina. Meiri eftirspurn á veturna en sumrin. 2.3.2016 11:30
Hagnaðurinn hjá Regin tvöfaldast Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam tæplega 4,4 milljörðum króna í fyrra, sem er aukning um 96% frá fyrra ári. 2.3.2016 07:00
Deilan í Straumsvík: Fimmtán „skrifstofumenn“ mega ganga í störfin Fimmtán yfirmenn hjá Rio Tinto Alcan mega lesta áli um borð í skip til útflutnings í álverinu í Straumsvík. 1.3.2016 21:35
Benedikt skipaður skrifstofustjóri Benedikt hefur starfað sem efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. 1.3.2016 16:32
Steindi jr. ráðinn til 365 Steinþór Hróar Steinþórsson mun koma að handritasmíð, dagskrárgerð og verkefnaþróun. 1.3.2016 15:36
Mathöll verður opnuð á Hlemmi í haust Reykjavíkurborg og Sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfssamning um mathöll sem opna mun á Hlemmi í haust. 1.3.2016 13:36
Sólunduðu tækifæri til að ná sátt „Við höfum talið að varðandi þennan búvörusamning að tækifærinu sem fólst í þessum búvörusamningi hafi verið sólundað.“ 1.3.2016 13:15
Segir búvörusamninga ekki þjóna neytendum Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði, segir að samningarnir komi í jafnvel í veg fyrir eðlilega þróun innan landbúnaðarins. 1.3.2016 12:09
Fjörutíu og átta prósent meiri viðskipti með hlutabréf Heildarmarkaðsvirði skráðra félaga nemur 1.024 milljörðum króna. 1.3.2016 11:43
Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 190,7 milljarða Ferðalög voru stærsti þjónustuliður í innflutningi og nam afgangur af þeirri þjónustu 583 milljónum. 1.3.2016 09:40