Fleiri fréttir Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs VR telur fjárfestingu í bönkunum betri nú en fyrir hrun Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins eru að skoða kaup á Arion banka. Lífeyrissjóðirnir töpuðu 480 milljörðum á bankahruninu. 17.11.2015 14:10 Vefur kostar fimm milljónir Kostnaður á að smíða vef getur sveiflast talsvert. 17.11.2015 12:31 „Ef ég væri Lalli liði mér djöfulli illa með mína stærstu hluthafa í svona skítamálum“ Fyrrverandi forstjóri Sögu Capital skildi það sem svo að Hannes Smárason hafi verið búinn að panta hlutabréf í FL Group og Glitni en síðan "gengið úr skaftinu vegna fjárhagsörðugleika.“ Þess vegna hafi verið stofnað til Stím-viðskiptanna. 17.11.2015 12:00 Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Forstjóri Volkswagen hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra bréf þar sem þetta kemur fram. 17.11.2015 10:32 Þótti Stím óþægilega mikið skuldsett félag strax í upphafi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Sögu Capital og einn sakborninga í Stím-málinu, gaf skýrslu fyrir héraðsdómi í gær og í dag. 17.11.2015 10:30 Stefna að skráningu Arion á markað Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins funda með slitastjórn Kaupþings. Aðrir bíða á hliðarlínunni. 17.11.2015 06:00 Stím-málið: Einn sakborninga neitaði að gefa skýrslu fyrir dómi Jóhannes Baldursson var varla meira en mínútu í vitnastúkunni í dag. 16.11.2015 21:59 Stím-málið: Forstjórinn vissi ekki að 20 milljarða króna lán var utan heimilda Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur telja að hugmyndin að STÍM-viðskiptunum hafi kviknað hjá markaðsviðskiptum bankans þar sem þar hafi verið viðskiptavinir sem vildu fjárfesta í bankanum. 16.11.2015 20:52 Lárus Welding í héraðsdómi: „Hér á neikvæð umræða gegn mér í fjölmiðlum ekki að hafa nein áhrif“ Fyrrverandi forstjóri Glitnis gagnrýndi bæði fjölmiðla og embætti sérstaks saksóknara í ræðu sem hann hélt við upphaf aðalmeðferðar í STÍM-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.11.2015 15:06 Eru bankarnir of stórir? Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. 16.11.2015 14:46 Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16.11.2015 14:00 Stofna fyrirtækið Suðvestur Þær Birna Anna Björnsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Silja Hauksdóttir hafa stofnað fyrirtækið Suðvestur ehf. 16.11.2015 13:40 Sólberjasaft innkallað vegna myglu Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu. 16.11.2015 10:22 19 milljarða gjaldþrot Landic Funds Aðeins 0,000238% fengust upp í almennar kröfur. 16.11.2015 10:15 Vantaði eina og hálfa tommu á Dominos pítsuna Þrátt fyrir grun marga um annað hafa Domino's pítsurnar ekki minnkað í áraraðir segir markaðsfulltrúi fyrirtækisins. 15.11.2015 22:17 Kevin Stanford vill 109 milljarða frá Kaupþingi Kevin Stanford, fyrrverandi eiginmaður Karen Millen, hefur stefnt slitabúi Kaupþings og krefst 545 milljóna punda eða um 109 milljarða króna. 13.11.2015 17:41 RÚV fær 800 milljón króna greiðslu vegna byggingarréttar Fjármunirnir eru nýttir til niðurgreiðslu skulda félagsins. 13.11.2015 16:09 Matvara og flugmiðar munu hækka í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,2 prósent í nóvember. 13.11.2015 16:02 Aðalmeðferð í Aurum-málinu í apríl Áætlað er að aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða fari fram í apríl á næsta ári. Þetta kom fram við fyrirtöku í málinu í morgun. 13.11.2015 14:51 MNH Holding kaupir í Fiskeldi Austfjarða Við þessa breytingu er ráðgert að starfsmönnum muni fjölga á næstu árum. 13.11.2015 13:28 Fiskafli í október rúm 72 þúsund tonn Dróst saman um 25,6% samanborið við október 2014. 13.11.2015 13:21 Metár í fjölda starfandi Skráð atvinnuleysi er um þessar mundir um 3 prósent af mannafla á ári. 13.11.2015 13:10 Jólabjórinn kominn í hillur ÁTVR Alls verða 34 tegundir og 43 vörunúmer á boðstólnum og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2015 11:50 Spá lægri hagvexti árið 2016 Hagstofan spáir því að einkaneysla og verðbólga muni aukast á næsta ári. 13.11.2015 11:06 Röðin á Dunkin Donuts: „Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta“ Afar fámennt var í röðinni við Dunkin' Donuts í Kringlunni í morgun en búið var að lofa fyrstu 20 viðskiptavinunum ársbirgðum af kleinuhringjum. 13.11.2015 09:20 Hafa hagnast um 244 milljónir á dag Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag. 13.11.2015 07:00 Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13.11.2015 07:00 Evrópskir fjárfestar skoða Arionbanka Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arionbanka finnur fyrir miklum áhuga hjá evrópskum fjárfestum að kaupa hlut í bankanum. Hann telur mikilvægt að stefna að fjölbreyttu eignarhaldi á íslenskum fjármálafyrirtækjum og að það sé ekki gott fyrir markaðinn að ríkið fari með stóran eignarhluta. 12.11.2015 18:30 Íslandsbanki setur Frumherja á sölu Íslandsbankin stefnir að því að selja fyrirtækið á næstu fjórum mánuðum. 12.11.2015 17:52 Sushisamba má heita Sushisamba Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti. 12.11.2015 17:40 Fjárfestar leggja fjóra milljarða í CCP Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfsson og einn stærsti framtakssjóður heims munu leggja nýtt hlutafé í CCP. 12.11.2015 16:00 16,7 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára. 12.11.2015 10:24 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12.11.2015 10:00 Telja greiningu InDefence byggða á misskilningi Seðlabankinn hefur svarað umsögn sem InDefence hópurinn birti um stöðugleikaskilyrðin. 11.11.2015 18:38 Hagnast um 25,4 milljarða það sem af er ári Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins er rúmum tólf prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. 11.11.2015 17:35 Slush hófst í dag Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum Slush hér. 11.11.2015 16:24 Ásta Bjarnadóttir tekur við mannauðssviði Landspítala Frá árinu 2014 hefur Ásta komið að stjórnendaþjálfun á vegum Landspítala. 11.11.2015 15:01 Stefna á að koma með skyr á íslenskan markað fljótlega Laktósafrítt skyr KÚ fær góðar viðtökur í Finnlandi. 11.11.2015 12:48 "Er 2007 að koma aftur? Nei, ég held ekki“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri sér ekki teikn á lofi um að nýtt bankahrun sé í aðsigi. 11.11.2015 11:54 Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11.11.2015 11:43 Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi Hagnaður Ölgerðarinnar jókst um 59% milli ára. 11.11.2015 11:35 Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. 11.11.2015 11:15 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11.11.2015 10:30 Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11.11.2015 10:13 Bílasala keyrir langt fram úr væntingum Nýskráningar ársins gætu orðið tvöfalt fleiri en árið 2013. 11.11.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs VR telur fjárfestingu í bönkunum betri nú en fyrir hrun Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins eru að skoða kaup á Arion banka. Lífeyrissjóðirnir töpuðu 480 milljörðum á bankahruninu. 17.11.2015 14:10
„Ef ég væri Lalli liði mér djöfulli illa með mína stærstu hluthafa í svona skítamálum“ Fyrrverandi forstjóri Sögu Capital skildi það sem svo að Hannes Smárason hafi verið búinn að panta hlutabréf í FL Group og Glitni en síðan "gengið úr skaftinu vegna fjárhagsörðugleika.“ Þess vegna hafi verið stofnað til Stím-viðskiptanna. 17.11.2015 12:00
Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Forstjóri Volkswagen hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra bréf þar sem þetta kemur fram. 17.11.2015 10:32
Þótti Stím óþægilega mikið skuldsett félag strax í upphafi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Sögu Capital og einn sakborninga í Stím-málinu, gaf skýrslu fyrir héraðsdómi í gær og í dag. 17.11.2015 10:30
Stefna að skráningu Arion á markað Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins funda með slitastjórn Kaupþings. Aðrir bíða á hliðarlínunni. 17.11.2015 06:00
Stím-málið: Einn sakborninga neitaði að gefa skýrslu fyrir dómi Jóhannes Baldursson var varla meira en mínútu í vitnastúkunni í dag. 16.11.2015 21:59
Stím-málið: Forstjórinn vissi ekki að 20 milljarða króna lán var utan heimilda Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur telja að hugmyndin að STÍM-viðskiptunum hafi kviknað hjá markaðsviðskiptum bankans þar sem þar hafi verið viðskiptavinir sem vildu fjárfesta í bankanum. 16.11.2015 20:52
Lárus Welding í héraðsdómi: „Hér á neikvæð umræða gegn mér í fjölmiðlum ekki að hafa nein áhrif“ Fyrrverandi forstjóri Glitnis gagnrýndi bæði fjölmiðla og embætti sérstaks saksóknara í ræðu sem hann hélt við upphaf aðalmeðferðar í STÍM-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.11.2015 15:06
Eru bankarnir of stórir? Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. 16.11.2015 14:46
Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16.11.2015 14:00
Stofna fyrirtækið Suðvestur Þær Birna Anna Björnsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Silja Hauksdóttir hafa stofnað fyrirtækið Suðvestur ehf. 16.11.2015 13:40
Sólberjasaft innkallað vegna myglu Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu. 16.11.2015 10:22
Vantaði eina og hálfa tommu á Dominos pítsuna Þrátt fyrir grun marga um annað hafa Domino's pítsurnar ekki minnkað í áraraðir segir markaðsfulltrúi fyrirtækisins. 15.11.2015 22:17
Kevin Stanford vill 109 milljarða frá Kaupþingi Kevin Stanford, fyrrverandi eiginmaður Karen Millen, hefur stefnt slitabúi Kaupþings og krefst 545 milljóna punda eða um 109 milljarða króna. 13.11.2015 17:41
RÚV fær 800 milljón króna greiðslu vegna byggingarréttar Fjármunirnir eru nýttir til niðurgreiðslu skulda félagsins. 13.11.2015 16:09
Matvara og flugmiðar munu hækka í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,2 prósent í nóvember. 13.11.2015 16:02
Aðalmeðferð í Aurum-málinu í apríl Áætlað er að aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða fari fram í apríl á næsta ári. Þetta kom fram við fyrirtöku í málinu í morgun. 13.11.2015 14:51
MNH Holding kaupir í Fiskeldi Austfjarða Við þessa breytingu er ráðgert að starfsmönnum muni fjölga á næstu árum. 13.11.2015 13:28
Fiskafli í október rúm 72 þúsund tonn Dróst saman um 25,6% samanborið við október 2014. 13.11.2015 13:21
Metár í fjölda starfandi Skráð atvinnuleysi er um þessar mundir um 3 prósent af mannafla á ári. 13.11.2015 13:10
Jólabjórinn kominn í hillur ÁTVR Alls verða 34 tegundir og 43 vörunúmer á boðstólnum og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2015 11:50
Spá lægri hagvexti árið 2016 Hagstofan spáir því að einkaneysla og verðbólga muni aukast á næsta ári. 13.11.2015 11:06
Röðin á Dunkin Donuts: „Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta“ Afar fámennt var í röðinni við Dunkin' Donuts í Kringlunni í morgun en búið var að lofa fyrstu 20 viðskiptavinunum ársbirgðum af kleinuhringjum. 13.11.2015 09:20
Hafa hagnast um 244 milljónir á dag Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag. 13.11.2015 07:00
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13.11.2015 07:00
Evrópskir fjárfestar skoða Arionbanka Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arionbanka finnur fyrir miklum áhuga hjá evrópskum fjárfestum að kaupa hlut í bankanum. Hann telur mikilvægt að stefna að fjölbreyttu eignarhaldi á íslenskum fjármálafyrirtækjum og að það sé ekki gott fyrir markaðinn að ríkið fari með stóran eignarhluta. 12.11.2015 18:30
Íslandsbanki setur Frumherja á sölu Íslandsbankin stefnir að því að selja fyrirtækið á næstu fjórum mánuðum. 12.11.2015 17:52
Sushisamba má heita Sushisamba Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti. 12.11.2015 17:40
Fjárfestar leggja fjóra milljarða í CCP Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfsson og einn stærsti framtakssjóður heims munu leggja nýtt hlutafé í CCP. 12.11.2015 16:00
16,7 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára. 12.11.2015 10:24
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12.11.2015 10:00
Telja greiningu InDefence byggða á misskilningi Seðlabankinn hefur svarað umsögn sem InDefence hópurinn birti um stöðugleikaskilyrðin. 11.11.2015 18:38
Hagnast um 25,4 milljarða það sem af er ári Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins er rúmum tólf prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. 11.11.2015 17:35
Ásta Bjarnadóttir tekur við mannauðssviði Landspítala Frá árinu 2014 hefur Ásta komið að stjórnendaþjálfun á vegum Landspítala. 11.11.2015 15:01
Stefna á að koma með skyr á íslenskan markað fljótlega Laktósafrítt skyr KÚ fær góðar viðtökur í Finnlandi. 11.11.2015 12:48
"Er 2007 að koma aftur? Nei, ég held ekki“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri sér ekki teikn á lofi um að nýtt bankahrun sé í aðsigi. 11.11.2015 11:54
Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11.11.2015 11:43
Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi Hagnaður Ölgerðarinnar jókst um 59% milli ára. 11.11.2015 11:35
Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. 11.11.2015 11:15
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11.11.2015 10:30
Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11.11.2015 10:13
Bílasala keyrir langt fram úr væntingum Nýskráningar ársins gætu orðið tvöfalt fleiri en árið 2013. 11.11.2015 10:00