Ráðherra hyggst bæta löggjöf um FME Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. maí 2015 09:15 Á ársfundi. Vinna við nýja löggjöf hefst fljótlega. fréttablaðið/pjetur Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, boðar breytingar á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi Fjármálaeftirlitsins í gær. Hann segir miklar breytingar hafa orðið á fjármálaumhverfinu og langt síðan lögin voru sett. Breytingar hafa verið boðaðar á löggjöf um Seðlabankann og liggur fyrir vinna sérfræðinefndar vegna þeirrar vinnu. Bjarni segir ótímabært að segja til um hvort í boðuðum frumvörpum muni felast samþætting í verkum stofnananna eða jafnvel sameiningar. „En það er mjög stórt verkefni ef út í það yrði farið. Það þarf að eiga sér aðdraganda og við erum ekki að vinna neina slíka vinnu akkúrat núna,“ segir hann. Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að endurbætt löggjöf þurfi að gera Fjármálaeftirlitinu kleift að grípa inn í ef stofnunin sér að það er hætta fram undan. „Það þarf að endurspeglast í lögunum að við tökum þátt í að stuðla að fjármálastöðugleika, við þurfum að fá lagaákvæði um að forgangsraða málum í samræmi við áhættumiðað eftirlit,“ segir Unnur. Löggjöfin þurfi að vera í takti við það vald og þá ábyrgð sem stofnuninni sé falin. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, boðar breytingar á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi Fjármálaeftirlitsins í gær. Hann segir miklar breytingar hafa orðið á fjármálaumhverfinu og langt síðan lögin voru sett. Breytingar hafa verið boðaðar á löggjöf um Seðlabankann og liggur fyrir vinna sérfræðinefndar vegna þeirrar vinnu. Bjarni segir ótímabært að segja til um hvort í boðuðum frumvörpum muni felast samþætting í verkum stofnananna eða jafnvel sameiningar. „En það er mjög stórt verkefni ef út í það yrði farið. Það þarf að eiga sér aðdraganda og við erum ekki að vinna neina slíka vinnu akkúrat núna,“ segir hann. Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að endurbætt löggjöf þurfi að gera Fjármálaeftirlitinu kleift að grípa inn í ef stofnunin sér að það er hætta fram undan. „Það þarf að endurspeglast í lögunum að við tökum þátt í að stuðla að fjármálastöðugleika, við þurfum að fá lagaákvæði um að forgangsraða málum í samræmi við áhættumiðað eftirlit,“ segir Unnur. Löggjöfin þurfi að vera í takti við það vald og þá ábyrgð sem stofnuninni sé falin.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira