Fleiri fréttir

Axel Hall ver doktorsritgerð

Skattar og atvinna á Norðurlöndunum er yfirskrift doktorsritgerðar Axels Hall. Hann ver ritgerðina í Hátíðarsal Háskóla Íslands á þriðjudag í næstu viku.

Finnst skemmtilegast í utanvegahlaupum

Nýr framkvæmdastjóri Codlands er alinn upp í Grindavík og þekkir vel til í sjávarútvegi. Hann á stóra fjölskyldu en jafnframt mörg áhugamál. Hann stefnir á að taka þátt í WOW Cyclothon í sumar.

Utanboxhugsun fyrir ferðamenn

Árið 2015 verður tímamótaár í Íslandssögunni. Fjöldi ferðamanna fer í fyrsta skipti yfir eina milljón.

Eitt mikilvægasta framlagið til hagfræði

Einn kunnasti hugsuður samtímans, John Forbes Nash, lét lífið um helgina. Hann og eiginkona hans, Alicia, voru farþegar í leigubíl og mun leigubílstjórinn hafa misst stjórn á bifreiðinni og ekið á.

Meint mannréttindabrot, bankadrusla og Bubbaplötur

Einhverri lengstu aðalmeðferð sögunnar í sakamáli á Íslandi lauk síðastliðinn föstudag þegar punkturinn var settur aftan við fimm vikna löng réttarhöld í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings.

Íbúðalánasjóður hættir að lána og verður látinn „renna út“

Eðli Íbúðalánasjóðs mun breytast og lánasafn sjóðsins verður látið renna út. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að sjóðurinn veiti engin ný lán og sinni aðeins núverandi viðskiptavinum þar til líftíma eigna og skulda er lokið. Nokkrar hugmyndir eru á teikniborðinu um hvað eigi að koma í staðinn fyrir félagslegt hlutverk sjóðsins.

Bjartsýni á boðað frumvarp um höft

Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð.

Hagnaður umfram væntingar

"Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2015 er umfram væntingar, einkum vegna jákvæðs gengismunar," segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Afkomutilkynning vegna fyrsta fjórðungs var birt í Kauphöll í kvöld.

Ármann Þorvaldsson ráðinn til Virðingar

Ármann Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Virðingar. Í tilkynningu segir að Ármann muni í upphafi einkum einbeita sér að uppbyggingu og öflun verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar.

Íbúðalánasjóður ónýtur í núverandi mynd að mati AGS

Íbúðalánasjóður í núverandi mynd er ónýtur og stjórnvöld ættu að stöðva nýjar lánveitingar sjóðsins og láta hann einbeita sér að því að gera upp skuldir sínar áður en nýtt fyrirkomulag húsnæðismála er tekið upp. Þetta er mat sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Fordæmisgildi Al Thani-dómsins ekkert í tilfelli Ingólfs Helgasonar

Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafði engar heimildir til að veita eignarhaldsfélögum lán til að kaupa hlutabréf í bankanum og þá vissi hann ekki um megininntak þeirra viðskipta sem hann er ákærður fyrir í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða.

Sena hagnast um 144 milljónir

Tekjur Senu vegna viðburða nær tvöfölduðust í fyrra en félagið flutti m.a. inn Justin Timberlake.

Sjá næstu 50 fréttir