Fleiri fréttir

Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað

Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum.

Viðræðum við Nubo slitið

Stjórn félagsins sem ætlaði að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hefur slitið viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo.

Aukinn vaxtamunur eykur tekjur bankanna um milljarð

Þegar Seðlabanki Íslands hóf lækkun stýrivaxta í síðasta mánuði breyttu viðskiptabankarnir þrír vaxtatöflum sínum þannig að munur jókst á vöxtum inn- og útlána. Taka til sín hluta ávinnings vaxtalækkana, segir VR.

Gera ráð fyrir 80 milljóna rekstrarafgangi

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær.

Spá því að verðbólgan fari undir þolmörk

Greiningardeildir allra þriggja viðskiptabankanna og IFS greiningar telja að tólf mánaða verðbólga fari undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember. Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur 19. desember.

Kísilverið getur tafist um ár en Húsvíkingar anda rólega

Sveitarstjóri Norðurþings segir heimamenn rólega þrátt fyrir að rannsókn ESA á orkusamningum við PCC geti tekið allt að tólf mánuði. Jarðvegsframkvæmdir á Bakka hefjast ekki fyrr en lokaákvörðun þýska fyrirtækisins liggur fyrir.

Netverslunum fjölgar milli ára

Skráðum verslunum í vefgáttinni Kjarni.is hefur fjölgað um nærri helming frá stofnun síðunnar snemma árs 2013. Þá voru skráðar 250 íslenskar netverslanir, en þær eru nú tæplega 500.

Þúsundir viðskiptavina fastir með lán sín

Þúsundir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs geta ekki greitt upp lán sín eða endurfjármagnað þau vegna uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn gerir kröfu um sem hleypur á milljónum króna. Rætt hefur verið um að bankarnir taki yfir lánasafn sjóðsins.

Hagstofan stendur við tölur um minni hagvöxt

Seðlabankastjóri telur Hagstofuna þurfa að endurskoða tölur um hagvöxt á árinu og segir þær "verulega á skjön“ við aðrar vísbendingar. Sviðsstjóri hjá Hagstofunni segir stofnunina standa við niðurstöðurnar.

Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið.

Dirty Burger & Ribs í Austurstræti

Eigendur hamborgarastaðarins hafa fest kaup á húsnæði í Austurstræti 10 þar sem veitingastaðurinn Trio var áður til húsa.

Eðlilegt að leita ekki eftir hæsta verði?

Bankastjóri Landsbankans heldur því fram fullum fetum að ekkert sé óeðlilegt við að bankinn skuli hafa selt hlut sinn í Borgun í beinni sölu til annarra eigenda félagsins án þess að leita eftir tilboðum til að hámarka söluverðið. Hann gengur lengra og telur bankann ekki hafa átt annan kost en að fara þessa leið.

Að renna blóðið til skyldunnar

Slitastjórn Glitnis fagnaði nýverið sex ára afmæli sínu. Slitastjórnirnar áttu aðeins að vera starfandi til skamms tíma; nógu lengi til að ráðrúm næðist til að ná nauðungasamningum við kröfuhafa gömlu bankanna. Sex ár eru meira en flestir óskuðu sér.

Seðlabankinn heldur gjaldeyrisútboð í febrúar

Seðlabanki Íslands ætlar að halda þrjú gjaldeyrisútboð þriðjudaginn 10. febrúar á næsta ári. Bankinn mun þá bjóðast til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 33 0321.

Tækifæri og stórborgarbragur með léttlestum í Reykjavík

Sporvagnakerfi þar sem byggð á að þéttast í Reykjavík næstu áratugina getur stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni, auk þess að stórborgarbragur verður til í ys og þys skiptistöðvanna. Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður segir að þar geti líka byggst upp margvísleg þjónusta. Hann teiknaði upp mögulega framtíðarsýn í lokaverkefni sínu í meistaranámi í arkítektúr við háskólann í Lundi í Svíþjóð.

„Risinn er vaknaður af löngum svefni“

Reitir hafa lokið 68 milljarða króna endurfjármögnun þar sem stærstu lífeyrissjóðir landsins eignuðust 31% hlut. Stefnt að skráningu í Kauphöll í apríl. Geta nú einbeitt sér að verkefnum eins og stækkun Kringlunnar.

Vilja færa höfuðstöðvar Jivaro til Bretlands

Breskir fjárfestar eiga í viðræðum við eigendur Jivaro um kaup á allt að fimmtungshlut í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu. Hefur þróað samfélagsmiðil og hugbúnað fyrir pókerspilun á netinu.

Markaðurinn í dag: Sporvagnar í Reykjavík

Fjallað er um þau tækifæri sem geta falist í því að leggja léttlestakerfi (sporvagna) í Reykjavík í nýju tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar segir meðal annars að kerfið geti stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni og skapað stórborgarbrag í ys og þys skiptistöðvanna.

Sjá næstu 50 fréttir