Fleiri fréttir Vilja tífalda framleiðslu metanóls í Svartsengi Nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling, sem hyggst reisa metanólverksmiðju fyrir kolaorkuver í Þýskalandi, er á sama tíma að ljúka stækkun eigin verksmiðju í Svartsengi. 13.12.2014 20:30 Ná ekki að loka stóru sprungunni í Vaðlaheiðargöngum Vatnið sem kemur úr sprungunni verður leitt út úr göngunum í rörum. 13.12.2014 08:45 Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12.12.2014 21:35 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12.12.2014 20:56 Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. 12.12.2014 18:00 Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12.12.2014 16:22 Viðræðum við Nubo slitið Stjórn félagsins sem ætlaði að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hefur slitið viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo. 12.12.2014 15:53 Grænt ljós á samruna 365 og Tals 365 miðlar og Tal hafa sameinast undir merki 365. Starfsmenn Tal munu flytja í höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð. 12.12.2014 15:34 Aukinn vaxtamunur eykur tekjur bankanna um milljarð Þegar Seðlabanki Íslands hóf lækkun stýrivaxta í síðasta mánuði breyttu viðskiptabankarnir þrír vaxtatöflum sínum þannig að munur jókst á vöxtum inn- og útlána. Taka til sín hluta ávinnings vaxtalækkana, segir VR. 12.12.2014 12:00 Gera ráð fyrir 80 milljóna rekstrarafgangi Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær. 12.12.2014 11:18 Laun hækkuðu um 1,4% frá fyrri ársfjórðungi Regluleg laun voru að meðaltali 1,4% hærri á þriðja ársfjórðungi 2014 en á ársfjórðungnum á undan. 12.12.2014 09:03 Háskólafólk fær frjálsan aðgang að hugbúnaði og skýjaþjónustu Microsoft Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), alls um 17 þúsund manns, munu fá endurgjaldslausan aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá Microsoft, s.s. Word, Excel, PowerPoint og OneNote. 12.12.2014 09:00 Spá því að verðbólgan fari undir þolmörk Greiningardeildir allra þriggja viðskiptabankanna og IFS greiningar telja að tólf mánaða verðbólga fari undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember. Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur 19. desember. 12.12.2014 09:00 Kísilverið getur tafist um ár en Húsvíkingar anda rólega Sveitarstjóri Norðurþings segir heimamenn rólega þrátt fyrir að rannsókn ESA á orkusamningum við PCC geti tekið allt að tólf mánuði. Jarðvegsframkvæmdir á Bakka hefjast ekki fyrr en lokaákvörðun þýska fyrirtækisins liggur fyrir. 12.12.2014 07:00 Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12.12.2014 07:00 Netverslunum fjölgar milli ára Skráðum verslunum í vefgáttinni Kjarni.is hefur fjölgað um nærri helming frá stofnun síðunnar snemma árs 2013. Þá voru skráðar 250 íslenskar netverslanir, en þær eru nú tæplega 500. 12.12.2014 07:00 Tækni úr Svartsengi nýtt í kolaorkuveri í Þýskalandi Íslensk tækni, sem Carbon Recycling hefur þróað í Svartsengi, verður nýtt í kolaorkuveri í Ruhr-héraðinu í Þýskalandi til að breyta menguðum útblæstri í vistvænt eldsneyti. 11.12.2014 20:45 Þúsundir viðskiptavina fastir með lán sín Þúsundir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs geta ekki greitt upp lán sín eða endurfjármagnað þau vegna uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn gerir kröfu um sem hleypur á milljónum króna. Rætt hefur verið um að bankarnir taki yfir lánasafn sjóðsins. 11.12.2014 20:23 Milljónasti farþegi WOW air fer í loftið í dag Í dag mun milljónasti farþegi WOW air fljúga með félaginu en þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. 11.12.2014 15:12 Lækka verð á bensíni og dísil Orkan og Skeljungur lækkuðu verð á bensíni og dísil snemma í morgun. 11.12.2014 13:58 Bensínverð lækkað um tæpar fjörutíu krónur síðan í sumar Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísil í dag en nú kostar bensínlítrinn 212,60 og lækkar um fimm krónur. 11.12.2014 12:49 Jólamaturinn oftast ódýrastur í Bónus Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. 11.12.2014 11:48 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11.12.2014 11:06 „Bankarnir auka vaxtamun og heimilin verða af hundruðum milljóna“ Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa nú allir lækkað vexti sína í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í byrjun nóvember en þetta kemur fram í fréttabréfi VR. 11.12.2014 10:57 Efnið ekki aðgengilegt á Netflix Samningur Stöðvar 2 og HBO felur í sér viðamikil réttindi á íslenskum sjónvarpsmarkaði. 11.12.2014 10:45 Stjórn Sorpu skoðar bílamál starfsmanna Ellefu starfsmenn Sorpu hafa bíl frá fyrirtækinu til umráða samkvæmt ákvæðum ráðningarsamninga. 11.12.2014 10:15 Hagstofan stendur við tölur um minni hagvöxt Seðlabankastjóri telur Hagstofuna þurfa að endurskoða tölur um hagvöxt á árinu og segir þær "verulega á skjön“ við aðrar vísbendingar. Sviðsstjóri hjá Hagstofunni segir stofnunina standa við niðurstöðurnar. 11.12.2014 07:00 Veitt úr Frumkvöðlasjóði í annað sinn í ár Tíu milljónum var í gær veitt úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka til að styrkja sex fyrirtæki. Þetta er í annað sinn á árinu sem veitt er úr sjóðnum. 11.12.2014 07:00 Vonum að ákvörðun ESA valdi ekki verulegum töfum á Bakka Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í dag að hefja rannsókn á því hvort samningar Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilvers PCC á Bakka við Húsavík feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 10.12.2014 20:15 Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10.12.2014 19:10 Raforkusamningur Landsvirkjunar og PCC til rannsóknar Kemur stjórnvöldum í opna skjöldu. 10.12.2014 16:05 Vísa frá ákæru í verðsamráðsmálinu Þrettán starfsmenn eru ákærðir í einu umfangsmesta verðsamráðsmáli sem komið hefur á borð sérstaks saksóknara. 10.12.2014 15:30 Dirty Burger & Ribs í Austurstræti Eigendur hamborgarastaðarins hafa fest kaup á húsnæði í Austurstræti 10 þar sem veitingastaðurinn Trio var áður til húsa. 10.12.2014 15:00 Baðhúsið lokar: Linda Pé gefst upp á rekstrinum Linda Pétursdóttir athafnakona kveður reksturinn með sorg í hjarta. 10.12.2014 13:16 Eðlilegt að leita ekki eftir hæsta verði? Bankastjóri Landsbankans heldur því fram fullum fetum að ekkert sé óeðlilegt við að bankinn skuli hafa selt hlut sinn í Borgun í beinni sölu til annarra eigenda félagsins án þess að leita eftir tilboðum til að hámarka söluverðið. Hann gengur lengra og telur bankann ekki hafa átt annan kost en að fara þessa leið. 10.12.2014 13:00 EFTA staðfestir að fyrirkomulagið hafi skaðleg áhrif á samkeppni EFTA-dómstóllinn hefur með dómi sínum í dag staðfest heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma (e. slots) á flugvöllum. 10.12.2014 11:17 Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum „Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu." 10.12.2014 10:42 Að renna blóðið til skyldunnar Slitastjórn Glitnis fagnaði nýverið sex ára afmæli sínu. Slitastjórnirnar áttu aðeins að vera starfandi til skamms tíma; nógu lengi til að ráðrúm næðist til að ná nauðungasamningum við kröfuhafa gömlu bankanna. Sex ár eru meira en flestir óskuðu sér. 10.12.2014 09:00 Stýrivextir lækka um 0,5 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. 10.12.2014 08:59 Seðlabankinn heldur gjaldeyrisútboð í febrúar Seðlabanki Íslands ætlar að halda þrjú gjaldeyrisútboð þriðjudaginn 10. febrúar á næsta ári. Bankinn mun þá bjóðast til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 33 0321. 10.12.2014 08:00 Flugmenn skrifa undir nýjan kjarasamning Icelandair Group hf., Icelandair ehf. og Félag íslenskra atvinnuflugmanna hafa undirritað kjarasamning. 10.12.2014 07:15 Tækifæri og stórborgarbragur með léttlestum í Reykjavík Sporvagnakerfi þar sem byggð á að þéttast í Reykjavík næstu áratugina getur stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni, auk þess að stórborgarbragur verður til í ys og þys skiptistöðvanna. Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður segir að þar geti líka byggst upp margvísleg þjónusta. Hann teiknaði upp mögulega framtíðarsýn í lokaverkefni sínu í meistaranámi í arkítektúr við háskólann í Lundi í Svíþjóð. 10.12.2014 07:00 „Risinn er vaknaður af löngum svefni“ Reitir hafa lokið 68 milljarða króna endurfjármögnun þar sem stærstu lífeyrissjóðir landsins eignuðust 31% hlut. Stefnt að skráningu í Kauphöll í apríl. Geta nú einbeitt sér að verkefnum eins og stækkun Kringlunnar. 10.12.2014 07:00 Vilja færa höfuðstöðvar Jivaro til Bretlands Breskir fjárfestar eiga í viðræðum við eigendur Jivaro um kaup á allt að fimmtungshlut í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu. Hefur þróað samfélagsmiðil og hugbúnað fyrir pókerspilun á netinu. 10.12.2014 07:00 Markaðurinn í dag: Sporvagnar í Reykjavík Fjallað er um þau tækifæri sem geta falist í því að leggja léttlestakerfi (sporvagna) í Reykjavík í nýju tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar segir meðal annars að kerfið geti stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni og skapað stórborgarbrag í ys og þys skiptistöðvanna. 10.12.2014 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja tífalda framleiðslu metanóls í Svartsengi Nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling, sem hyggst reisa metanólverksmiðju fyrir kolaorkuver í Þýskalandi, er á sama tíma að ljúka stækkun eigin verksmiðju í Svartsengi. 13.12.2014 20:30
Ná ekki að loka stóru sprungunni í Vaðlaheiðargöngum Vatnið sem kemur úr sprungunni verður leitt út úr göngunum í rörum. 13.12.2014 08:45
Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12.12.2014 21:35
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12.12.2014 20:56
Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. 12.12.2014 18:00
Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12.12.2014 16:22
Viðræðum við Nubo slitið Stjórn félagsins sem ætlaði að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hefur slitið viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo. 12.12.2014 15:53
Grænt ljós á samruna 365 og Tals 365 miðlar og Tal hafa sameinast undir merki 365. Starfsmenn Tal munu flytja í höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð. 12.12.2014 15:34
Aukinn vaxtamunur eykur tekjur bankanna um milljarð Þegar Seðlabanki Íslands hóf lækkun stýrivaxta í síðasta mánuði breyttu viðskiptabankarnir þrír vaxtatöflum sínum þannig að munur jókst á vöxtum inn- og útlána. Taka til sín hluta ávinnings vaxtalækkana, segir VR. 12.12.2014 12:00
Gera ráð fyrir 80 milljóna rekstrarafgangi Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær. 12.12.2014 11:18
Laun hækkuðu um 1,4% frá fyrri ársfjórðungi Regluleg laun voru að meðaltali 1,4% hærri á þriðja ársfjórðungi 2014 en á ársfjórðungnum á undan. 12.12.2014 09:03
Háskólafólk fær frjálsan aðgang að hugbúnaði og skýjaþjónustu Microsoft Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), alls um 17 þúsund manns, munu fá endurgjaldslausan aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá Microsoft, s.s. Word, Excel, PowerPoint og OneNote. 12.12.2014 09:00
Spá því að verðbólgan fari undir þolmörk Greiningardeildir allra þriggja viðskiptabankanna og IFS greiningar telja að tólf mánaða verðbólga fari undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember. Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur 19. desember. 12.12.2014 09:00
Kísilverið getur tafist um ár en Húsvíkingar anda rólega Sveitarstjóri Norðurþings segir heimamenn rólega þrátt fyrir að rannsókn ESA á orkusamningum við PCC geti tekið allt að tólf mánuði. Jarðvegsframkvæmdir á Bakka hefjast ekki fyrr en lokaákvörðun þýska fyrirtækisins liggur fyrir. 12.12.2014 07:00
Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12.12.2014 07:00
Netverslunum fjölgar milli ára Skráðum verslunum í vefgáttinni Kjarni.is hefur fjölgað um nærri helming frá stofnun síðunnar snemma árs 2013. Þá voru skráðar 250 íslenskar netverslanir, en þær eru nú tæplega 500. 12.12.2014 07:00
Tækni úr Svartsengi nýtt í kolaorkuveri í Þýskalandi Íslensk tækni, sem Carbon Recycling hefur þróað í Svartsengi, verður nýtt í kolaorkuveri í Ruhr-héraðinu í Þýskalandi til að breyta menguðum útblæstri í vistvænt eldsneyti. 11.12.2014 20:45
Þúsundir viðskiptavina fastir með lán sín Þúsundir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs geta ekki greitt upp lán sín eða endurfjármagnað þau vegna uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn gerir kröfu um sem hleypur á milljónum króna. Rætt hefur verið um að bankarnir taki yfir lánasafn sjóðsins. 11.12.2014 20:23
Milljónasti farþegi WOW air fer í loftið í dag Í dag mun milljónasti farþegi WOW air fljúga með félaginu en þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. 11.12.2014 15:12
Lækka verð á bensíni og dísil Orkan og Skeljungur lækkuðu verð á bensíni og dísil snemma í morgun. 11.12.2014 13:58
Bensínverð lækkað um tæpar fjörutíu krónur síðan í sumar Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísil í dag en nú kostar bensínlítrinn 212,60 og lækkar um fimm krónur. 11.12.2014 12:49
Jólamaturinn oftast ódýrastur í Bónus Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. 11.12.2014 11:48
Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11.12.2014 11:06
„Bankarnir auka vaxtamun og heimilin verða af hundruðum milljóna“ Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa nú allir lækkað vexti sína í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í byrjun nóvember en þetta kemur fram í fréttabréfi VR. 11.12.2014 10:57
Efnið ekki aðgengilegt á Netflix Samningur Stöðvar 2 og HBO felur í sér viðamikil réttindi á íslenskum sjónvarpsmarkaði. 11.12.2014 10:45
Stjórn Sorpu skoðar bílamál starfsmanna Ellefu starfsmenn Sorpu hafa bíl frá fyrirtækinu til umráða samkvæmt ákvæðum ráðningarsamninga. 11.12.2014 10:15
Hagstofan stendur við tölur um minni hagvöxt Seðlabankastjóri telur Hagstofuna þurfa að endurskoða tölur um hagvöxt á árinu og segir þær "verulega á skjön“ við aðrar vísbendingar. Sviðsstjóri hjá Hagstofunni segir stofnunina standa við niðurstöðurnar. 11.12.2014 07:00
Veitt úr Frumkvöðlasjóði í annað sinn í ár Tíu milljónum var í gær veitt úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka til að styrkja sex fyrirtæki. Þetta er í annað sinn á árinu sem veitt er úr sjóðnum. 11.12.2014 07:00
Vonum að ákvörðun ESA valdi ekki verulegum töfum á Bakka Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í dag að hefja rannsókn á því hvort samningar Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilvers PCC á Bakka við Húsavík feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 10.12.2014 20:15
Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10.12.2014 19:10
Raforkusamningur Landsvirkjunar og PCC til rannsóknar Kemur stjórnvöldum í opna skjöldu. 10.12.2014 16:05
Vísa frá ákæru í verðsamráðsmálinu Þrettán starfsmenn eru ákærðir í einu umfangsmesta verðsamráðsmáli sem komið hefur á borð sérstaks saksóknara. 10.12.2014 15:30
Dirty Burger & Ribs í Austurstræti Eigendur hamborgarastaðarins hafa fest kaup á húsnæði í Austurstræti 10 þar sem veitingastaðurinn Trio var áður til húsa. 10.12.2014 15:00
Baðhúsið lokar: Linda Pé gefst upp á rekstrinum Linda Pétursdóttir athafnakona kveður reksturinn með sorg í hjarta. 10.12.2014 13:16
Eðlilegt að leita ekki eftir hæsta verði? Bankastjóri Landsbankans heldur því fram fullum fetum að ekkert sé óeðlilegt við að bankinn skuli hafa selt hlut sinn í Borgun í beinni sölu til annarra eigenda félagsins án þess að leita eftir tilboðum til að hámarka söluverðið. Hann gengur lengra og telur bankann ekki hafa átt annan kost en að fara þessa leið. 10.12.2014 13:00
EFTA staðfestir að fyrirkomulagið hafi skaðleg áhrif á samkeppni EFTA-dómstóllinn hefur með dómi sínum í dag staðfest heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma (e. slots) á flugvöllum. 10.12.2014 11:17
Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum „Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu." 10.12.2014 10:42
Að renna blóðið til skyldunnar Slitastjórn Glitnis fagnaði nýverið sex ára afmæli sínu. Slitastjórnirnar áttu aðeins að vera starfandi til skamms tíma; nógu lengi til að ráðrúm næðist til að ná nauðungasamningum við kröfuhafa gömlu bankanna. Sex ár eru meira en flestir óskuðu sér. 10.12.2014 09:00
Stýrivextir lækka um 0,5 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. 10.12.2014 08:59
Seðlabankinn heldur gjaldeyrisútboð í febrúar Seðlabanki Íslands ætlar að halda þrjú gjaldeyrisútboð þriðjudaginn 10. febrúar á næsta ári. Bankinn mun þá bjóðast til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 33 0321. 10.12.2014 08:00
Flugmenn skrifa undir nýjan kjarasamning Icelandair Group hf., Icelandair ehf. og Félag íslenskra atvinnuflugmanna hafa undirritað kjarasamning. 10.12.2014 07:15
Tækifæri og stórborgarbragur með léttlestum í Reykjavík Sporvagnakerfi þar sem byggð á að þéttast í Reykjavík næstu áratugina getur stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni, auk þess að stórborgarbragur verður til í ys og þys skiptistöðvanna. Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður segir að þar geti líka byggst upp margvísleg þjónusta. Hann teiknaði upp mögulega framtíðarsýn í lokaverkefni sínu í meistaranámi í arkítektúr við háskólann í Lundi í Svíþjóð. 10.12.2014 07:00
„Risinn er vaknaður af löngum svefni“ Reitir hafa lokið 68 milljarða króna endurfjármögnun þar sem stærstu lífeyrissjóðir landsins eignuðust 31% hlut. Stefnt að skráningu í Kauphöll í apríl. Geta nú einbeitt sér að verkefnum eins og stækkun Kringlunnar. 10.12.2014 07:00
Vilja færa höfuðstöðvar Jivaro til Bretlands Breskir fjárfestar eiga í viðræðum við eigendur Jivaro um kaup á allt að fimmtungshlut í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu. Hefur þróað samfélagsmiðil og hugbúnað fyrir pókerspilun á netinu. 10.12.2014 07:00
Markaðurinn í dag: Sporvagnar í Reykjavík Fjallað er um þau tækifæri sem geta falist í því að leggja léttlestakerfi (sporvagna) í Reykjavík í nýju tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar segir meðal annars að kerfið geti stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni og skapað stórborgarbrag í ys og þys skiptistöðvanna. 10.12.2014 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent