Fleiri fréttir Unnsteinn Guðmundsson hlaut Svifölduna Í dag voru veitt verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd árið 2014. 20.11.2014 13:27 Opnað fyrir umsóknir í Gulleggið Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Klak Innovit. 20.11.2014 12:31 Verðsamráðsmálið tekið fyrir í febrúar Aðeins einu sinni áður hefur verið höfðað refsimál á hendur einstaklingum hér á landi. Þá voru forstjórar Olís, Skeljungs og Esso sakaðir um verðsamráð. 20.11.2014 12:22 Nú getur þú keypt miða með Strætó-appinu Ný uppfærsla á Strætó-appinu kom út núna í vikunni. Miklar endurbætur voru gerðar á appinu og nýjungum bætt við. 20.11.2014 11:02 Þórhallur Arnórsson til VERT markaðsstofu Þórhallur Arnórsson, betur þekktur sem Tóti Arnórs, hefur tekið til starfa sem sköpunarstjóri (e. creative director) hjá VERT markaðsstofu. 20.11.2014 10:30 Erlendir miðlar minna á að toppar bankanna á Íslandi séu sakfelldir BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. 20.11.2014 10:30 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar er 120,8 stig en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Vísitalan var reiknuð um miðjan nóvember. 20.11.2014 09:15 Íslandsbanki hagnaðist um rúmlega átján milljarða Á síðasta ári hagnaðist bankinn um 15,4 milljarða. 20.11.2014 09:09 Höft kunna að magna smitáhrif Innan hafta kunna vátryggingafélög og aðrir á fjármálamarkaði að verða of háðir innlendum aðilum um fjármögnun. 20.11.2014 07:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19.11.2014 16:27 Hótel Saga sett á sölu Á síðustu mánuðum hafa margir fjárfestar haft samband við Bændasamtök Íslands og lýst yfir áhuga á að kaupa fasteign og rekstur Hótel Sögu. 19.11.2014 15:12 Fimm hundruð krónu seðillinn gæti heyrt sögunni til Fimm hundruð krónu seðillinn gæti heyrt sögunni til í nánustu framtíð og orðið að mynt en þetta kemur fram í tímariti Seðlabankans, Fjármálainnviðir. 19.11.2014 14:16 Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19.11.2014 14:01 Samtímaheimildir betri en seinni tíma Hæstaréttarlögmennirnir Ragnar H. Hall og Helgi Sigurðsson fjölluðu um símtalið mikla, sem forsætisráðherra og seðlabankastjóri áttu mánudaginn 6. október 2008 um 500 milljón evra lánveitingu til Kaupþings, í grein sem birtist nýlega í Fréttablaðinu. Þeir varpa fram þeirri spurningu hvort verið geti að þeir menn sem tóku ákvörðunina um lánveitinguna hafi ekki áttað sig á því að samþykkt neyðarlaganna myndi kippa fótunum undan alþjóðlegri bankastarfsemi á Íslandi, gjaldfella allar skuldbindingar Kaupþings og fella bankann. Þeir velta fyrir sér hvers vegna ekki megi birta símtalið, sem var tekið upp og getur varpað ljósi á þetta mál. 19.11.2014 13:00 Landsvirkjun til Símans Landsvirkjun hefur gert þjónustusamning við Símann sem kveður á um að Síminn veitir Landsvirkjun alhliða fjarskiptaþjónustu. 19.11.2014 11:07 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19.11.2014 10:00 Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19.11.2014 09:00 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19.11.2014 07:30 Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19.11.2014 07:00 Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19.11.2014 07:00 Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19.11.2014 07:00 Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19.11.2014 06:00 Skoða opnun fleiri Búllustaða erlendis Tómas Tómasson segir að mikið sé haft samband við rekstraraðila Tommi's Burger Joint eftir velgengni staðarins í Lundúnum, Berlín og Kaupmannahöfn. Tveir staðir eru nú reknir í Lundúnum. 18.11.2014 20:06 Oddi og Borgarleikhúsið stilla saman strengi Samstarfssamningur fyrirtækisins og leikhússins hefur verið framlengdur. 18.11.2014 19:12 Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18.11.2014 18:04 Arion banki hagnaðist um 22,6 milljarða Heildareignir námu 942,2 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýju árshlutauppgjöri. 18.11.2014 18:01 Ný greiðslukort með snertilausa virkni Íslandsbanki hættir samvinnu með VISA og skiptir yfir í Mastercard. 18.11.2014 16:04 Mannréttindadómstóllinn vísaði kæru Kaupþingstopps frá Tekur ekki fyrir kæru Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, vegna meintra brota íslenska ríkisins. 18.11.2014 15:27 Birgir ráðinn aðstoðarforstjóri WOW air Birgir Jónsson hefur tekið við starfi aðstoðarforstjóra WOW air. 18.11.2014 15:01 Fresturinn framlengdur til áramóta Slitastjórn Landsbankans (LBI hf.) og Landsbankinn hf. hafa komist að samkomulagi um að framlengja aftur frestinum vegna gildisskilyrða í samningnum um skuldabréf Landsbankans til 31. desember. 18.11.2014 15:00 Vilja að frumvarpið verði samþykkt sem fyrst Stjórn Félags atvinnurekenda ályktaði á fundi sínum í dag að hraða eins og kostur er samþykkt frumvarps um afnám vörugjalds og einföldun neysluskatta. 18.11.2014 14:53 Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18.11.2014 13:53 Reynir búinn að safna fyrir ævisögunni Reynir hefur staðið fyrir söfnun á Karolina Fund. 18.11.2014 12:22 Saksóknari mótmælti skýrslutökum í Al-Thani málinu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Ólafur Ólafsson fjárfestir krefjast þess að teknar verði skýrslur af vitnum á ný og tölvupóstssamskipti sérstaks saksóknara opinberuð. 18.11.2014 12:03 Breytingar á skipuriti Íslandsbanka Sveinbjörn Sveinbjörnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Einkabankaþjónustu VÍB – Eignastýringarsviði Íslandsbanka. 18.11.2014 11:35 Icelandair group semur við Vodafone Icelandair Group og Vodafone hafa gert með sér samning um alhliða fjarskiptaþjónustu samstæðunnar. 18.11.2014 11:23 Sjö sagt upp hjá Marel á Íslandi Hátæknifyrirtækið Marel hefur sagt upp sjö starfsmönnum hér á Íslandi og fóru uppsagnirnar fram í síðustu viku. 18.11.2014 11:15 Afnám hafta getur tekist vel og illa Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir stýrivexti helsta tæki Seðlabankans. Hótun um vaxtahækkun hafi virkað vel. 17.11.2014 19:53 „Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. 17.11.2014 17:23 Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17.11.2014 16:27 Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ 17.11.2014 16:27 Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. 17.11.2014 15:39 Friðrik Ársælsson gengur til liðs við Rétt Friðrik Ársælsson hefur hafið störf hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf., en hann útskrifaðist með LLM gráðu frá Harvard Law School í vor. 17.11.2014 15:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17.11.2014 13:53 Arion banki hefur lokið útboði á víxlum til sex mánaða Arion banki hf. lauk á föstudag útboði á víxlum til sex mánaða. 17.11.2014 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Unnsteinn Guðmundsson hlaut Svifölduna Í dag voru veitt verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd árið 2014. 20.11.2014 13:27
Opnað fyrir umsóknir í Gulleggið Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Klak Innovit. 20.11.2014 12:31
Verðsamráðsmálið tekið fyrir í febrúar Aðeins einu sinni áður hefur verið höfðað refsimál á hendur einstaklingum hér á landi. Þá voru forstjórar Olís, Skeljungs og Esso sakaðir um verðsamráð. 20.11.2014 12:22
Nú getur þú keypt miða með Strætó-appinu Ný uppfærsla á Strætó-appinu kom út núna í vikunni. Miklar endurbætur voru gerðar á appinu og nýjungum bætt við. 20.11.2014 11:02
Þórhallur Arnórsson til VERT markaðsstofu Þórhallur Arnórsson, betur þekktur sem Tóti Arnórs, hefur tekið til starfa sem sköpunarstjóri (e. creative director) hjá VERT markaðsstofu. 20.11.2014 10:30
Erlendir miðlar minna á að toppar bankanna á Íslandi séu sakfelldir BBC og Reuters eru á meðal stórra erlendra miðla sem gera sér mat úr fangelsisdómi sem féll yfir Sigurjóni Árnasyni og tveimur öðrum starfsmönnum Landsbankans í gær. 20.11.2014 10:30
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar er 120,8 stig en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Vísitalan var reiknuð um miðjan nóvember. 20.11.2014 09:15
Íslandsbanki hagnaðist um rúmlega átján milljarða Á síðasta ári hagnaðist bankinn um 15,4 milljarða. 20.11.2014 09:09
Höft kunna að magna smitáhrif Innan hafta kunna vátryggingafélög og aðrir á fjármálamarkaði að verða of háðir innlendum aðilum um fjármögnun. 20.11.2014 07:00
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19.11.2014 16:27
Hótel Saga sett á sölu Á síðustu mánuðum hafa margir fjárfestar haft samband við Bændasamtök Íslands og lýst yfir áhuga á að kaupa fasteign og rekstur Hótel Sögu. 19.11.2014 15:12
Fimm hundruð krónu seðillinn gæti heyrt sögunni til Fimm hundruð krónu seðillinn gæti heyrt sögunni til í nánustu framtíð og orðið að mynt en þetta kemur fram í tímariti Seðlabankans, Fjármálainnviðir. 19.11.2014 14:16
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19.11.2014 14:01
Samtímaheimildir betri en seinni tíma Hæstaréttarlögmennirnir Ragnar H. Hall og Helgi Sigurðsson fjölluðu um símtalið mikla, sem forsætisráðherra og seðlabankastjóri áttu mánudaginn 6. október 2008 um 500 milljón evra lánveitingu til Kaupþings, í grein sem birtist nýlega í Fréttablaðinu. Þeir varpa fram þeirri spurningu hvort verið geti að þeir menn sem tóku ákvörðunina um lánveitinguna hafi ekki áttað sig á því að samþykkt neyðarlaganna myndi kippa fótunum undan alþjóðlegri bankastarfsemi á Íslandi, gjaldfella allar skuldbindingar Kaupþings og fella bankann. Þeir velta fyrir sér hvers vegna ekki megi birta símtalið, sem var tekið upp og getur varpað ljósi á þetta mál. 19.11.2014 13:00
Landsvirkjun til Símans Landsvirkjun hefur gert þjónustusamning við Símann sem kveður á um að Síminn veitir Landsvirkjun alhliða fjarskiptaþjónustu. 19.11.2014 11:07
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19.11.2014 10:00
Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19.11.2014 09:00
Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19.11.2014 07:30
Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19.11.2014 07:00
Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19.11.2014 07:00
Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19.11.2014 07:00
Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19.11.2014 06:00
Skoða opnun fleiri Búllustaða erlendis Tómas Tómasson segir að mikið sé haft samband við rekstraraðila Tommi's Burger Joint eftir velgengni staðarins í Lundúnum, Berlín og Kaupmannahöfn. Tveir staðir eru nú reknir í Lundúnum. 18.11.2014 20:06
Oddi og Borgarleikhúsið stilla saman strengi Samstarfssamningur fyrirtækisins og leikhússins hefur verið framlengdur. 18.11.2014 19:12
Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18.11.2014 18:04
Arion banki hagnaðist um 22,6 milljarða Heildareignir námu 942,2 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýju árshlutauppgjöri. 18.11.2014 18:01
Ný greiðslukort með snertilausa virkni Íslandsbanki hættir samvinnu með VISA og skiptir yfir í Mastercard. 18.11.2014 16:04
Mannréttindadómstóllinn vísaði kæru Kaupþingstopps frá Tekur ekki fyrir kæru Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, vegna meintra brota íslenska ríkisins. 18.11.2014 15:27
Birgir ráðinn aðstoðarforstjóri WOW air Birgir Jónsson hefur tekið við starfi aðstoðarforstjóra WOW air. 18.11.2014 15:01
Fresturinn framlengdur til áramóta Slitastjórn Landsbankans (LBI hf.) og Landsbankinn hf. hafa komist að samkomulagi um að framlengja aftur frestinum vegna gildisskilyrða í samningnum um skuldabréf Landsbankans til 31. desember. 18.11.2014 15:00
Vilja að frumvarpið verði samþykkt sem fyrst Stjórn Félags atvinnurekenda ályktaði á fundi sínum í dag að hraða eins og kostur er samþykkt frumvarps um afnám vörugjalds og einföldun neysluskatta. 18.11.2014 14:53
Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18.11.2014 13:53
Reynir búinn að safna fyrir ævisögunni Reynir hefur staðið fyrir söfnun á Karolina Fund. 18.11.2014 12:22
Saksóknari mótmælti skýrslutökum í Al-Thani málinu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Ólafur Ólafsson fjárfestir krefjast þess að teknar verði skýrslur af vitnum á ný og tölvupóstssamskipti sérstaks saksóknara opinberuð. 18.11.2014 12:03
Breytingar á skipuriti Íslandsbanka Sveinbjörn Sveinbjörnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Einkabankaþjónustu VÍB – Eignastýringarsviði Íslandsbanka. 18.11.2014 11:35
Icelandair group semur við Vodafone Icelandair Group og Vodafone hafa gert með sér samning um alhliða fjarskiptaþjónustu samstæðunnar. 18.11.2014 11:23
Sjö sagt upp hjá Marel á Íslandi Hátæknifyrirtækið Marel hefur sagt upp sjö starfsmönnum hér á Íslandi og fóru uppsagnirnar fram í síðustu viku. 18.11.2014 11:15
Afnám hafta getur tekist vel og illa Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir stýrivexti helsta tæki Seðlabankans. Hótun um vaxtahækkun hafi virkað vel. 17.11.2014 19:53
„Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. 17.11.2014 17:23
Actavis keypti Allergan fyrir 66 milljarða dala Tilboð Actavis í fyrirtækið Allergan upp á 66 milljarða bandarískra dala eða jafnvirði rúmlega átta þúsund milljarða íslenskra króna. 17.11.2014 16:27
Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ 17.11.2014 16:27
Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. 17.11.2014 15:39
Friðrik Ársælsson gengur til liðs við Rétt Friðrik Ársælsson hefur hafið störf hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf., en hann útskrifaðist með LLM gráðu frá Harvard Law School í vor. 17.11.2014 15:32
Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17.11.2014 13:53
Arion banki hefur lokið útboði á víxlum til sex mánaða Arion banki hf. lauk á föstudag útboði á víxlum til sex mánaða. 17.11.2014 13:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent