Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum 19. nóvember 2014 06:00 Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári og greiddu eigendur þeirra samtals um 6,8 milljarða í arð. HB Grandi er langstærsta félagið miðað við kvótaeign. Félagið hefur 11,78 prósent heildarkvótans miðað við þorskígildistonn á meðan næsta fyrirtæki, Samherji Ísland, hefur 6,44 prósent kvótans. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar er einnig fjallað um viðræður íslenska kvikmyndafyrirtækisins Myndforms og Netflix, ákvörðun Almenna leigufélagsins, sem er í eigu sjóða sem Gamma rekur, um að taka yfir eignir Leigufélags Íslands, og sölu nýsköpunarfyrirtækisins Völku á vinnslukerfi til Noregs. Einnig má í blaðinu finna pistla Stjórnarmannsins og Skjóðunnar, Svipmynd af framkvæmdastjóra Lipid Pharmaceuticals, samantekt úr heimsókn Tomma í Hamborgarabúllunni í Klinkið, fréttir af afkomu Hins íslenska reðasafns, og fleira. Tengdar fréttir Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19. nóvember 2014 07:00 Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19. nóvember 2014 07:00 Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19. nóvember 2014 09:00 Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19. nóvember 2014 07:00 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári og greiddu eigendur þeirra samtals um 6,8 milljarða í arð. HB Grandi er langstærsta félagið miðað við kvótaeign. Félagið hefur 11,78 prósent heildarkvótans miðað við þorskígildistonn á meðan næsta fyrirtæki, Samherji Ísland, hefur 6,44 prósent kvótans. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar er einnig fjallað um viðræður íslenska kvikmyndafyrirtækisins Myndforms og Netflix, ákvörðun Almenna leigufélagsins, sem er í eigu sjóða sem Gamma rekur, um að taka yfir eignir Leigufélags Íslands, og sölu nýsköpunarfyrirtækisins Völku á vinnslukerfi til Noregs. Einnig má í blaðinu finna pistla Stjórnarmannsins og Skjóðunnar, Svipmynd af framkvæmdastjóra Lipid Pharmaceuticals, samantekt úr heimsókn Tomma í Hamborgarabúllunni í Klinkið, fréttir af afkomu Hins íslenska reðasafns, og fleira.
Tengdar fréttir Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19. nóvember 2014 07:00 Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19. nóvember 2014 07:00 Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19. nóvember 2014 09:00 Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19. nóvember 2014 07:00 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. 19. nóvember 2014 07:00
Myndform og Netflix í viðræðum Fyrirtækin hafa ekki komist að samkomulagi um það myndefni sem Myndform á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa staðið yfir í þrjá mánuði. Hafa rætt við þrjú stærstu kvikmyndafyrirtækin. 19. nóvember 2014 07:00
Lyftistangir hlutabréfamarkaðar Íslenskur hlutabréfamarkaður má muna sinn fífil fegri. Meðalmánaðarvelta nemur 23 milljörðum króna það sem af er ári. Hærri velta en á sama tíma í fyrra, en fölleit í samanburði við miðbik síðasta áratugar þegar ekki var óalgengt að sjá slíkar veltutölur yfir einstaka daga, ekki mánuði. 19. nóvember 2014 09:00
Tekur yfir eignir Leigufélags Íslands Sjóðir Gamma láta til sín taka á leigumarkaði. Almenna leigufélagið býður nú langtímaleigu, sólarhringsþjónustu við leigjendur og íbúðaskipti. Félagið hefur tekið yfir eignir Leigufélags Íslands. 19. nóvember 2014 07:00
Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent