Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. nóvember 2014 07:00 Helgi segir að Valka hafi nýlega opnað útibú í Noregi. fréttablaðið/ernir Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. Kerfið mun auka sjálfvirkni í vinnslunni frá því að laxinn er slægður þangað til hann er kominn í lokaðan kassa á bretti. Að auki verður verksmiðjunni stýrt af Rapidfish framleiðslu- og pöntunarkerfinu frá Völku. Kerfið býður upp á ýmsar nýjungar sem veitir stjórnendum og öðrum starfsmönnum upplýsingar í rauntíma. Til að mynda er mögulegt að nota bæði spjaldtölvur og farsíma til fylgast með framleiðslunni, skrá pantanir, framkvæma gæðaskoðanir og fleira. Þá fylgir kerfinu nýr svokallaður SCADA módúll sem gefur upplýsingar um allar bilanir í kerfinu á grafískan hátt og gerir starfsmönnum kleift að bregðast samstundis við. Með þessar sölu eru laxavinnslurnar í Noregi með heildarkerfi frá Völku, orðnar þrjár. „Þessi samningur er kærkomin viðbót í sókn okkar inn á laxamarkaðinn,“ segir Helgi Hjálmarsson framkvæmdastjóri Völku. „Við opnuðum nýverið útibú í Noregi og viðskiptin hafa farið vaxandi bæði í laxa- og hvítfiskkerfum. Við leggjum áherslu á vandaðar vörur og á nýsköpun sem skilar auknu virði til viðskiptavinanna.“ bætir Helgi við. Áætluð uppsetning og gangsetning á nýja kerfinu er í mars. Tengdar fréttir Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. Kerfið mun auka sjálfvirkni í vinnslunni frá því að laxinn er slægður þangað til hann er kominn í lokaðan kassa á bretti. Að auki verður verksmiðjunni stýrt af Rapidfish framleiðslu- og pöntunarkerfinu frá Völku. Kerfið býður upp á ýmsar nýjungar sem veitir stjórnendum og öðrum starfsmönnum upplýsingar í rauntíma. Til að mynda er mögulegt að nota bæði spjaldtölvur og farsíma til fylgast með framleiðslunni, skrá pantanir, framkvæma gæðaskoðanir og fleira. Þá fylgir kerfinu nýr svokallaður SCADA módúll sem gefur upplýsingar um allar bilanir í kerfinu á grafískan hátt og gerir starfsmönnum kleift að bregðast samstundis við. Með þessar sölu eru laxavinnslurnar í Noregi með heildarkerfi frá Völku, orðnar þrjár. „Þessi samningur er kærkomin viðbót í sókn okkar inn á laxamarkaðinn,“ segir Helgi Hjálmarsson framkvæmdastjóri Völku. „Við opnuðum nýverið útibú í Noregi og viðskiptin hafa farið vaxandi bæði í laxa- og hvítfiskkerfum. Við leggjum áherslu á vandaðar vörur og á nýsköpun sem skilar auknu virði til viðskiptavinanna.“ bætir Helgi við. Áætluð uppsetning og gangsetning á nýja kerfinu er í mars.
Tengdar fréttir Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19. nóvember 2014 06:00