Afnám hafta getur tekist vel og illa Heimir Már Pétursson skrifar 17. nóvember 2014 19:53 Seðlabankastjóri segir að þótt nú séu um margt kjöraðstæður til afnáms gjaldeyrishafta þurfi að ígrunda hvert skref í þeim efnum vandlega. Það gæti tekist bæði feikilega vel og illa að afnema höftin og hann ítrekar að samningar á vinnumarkaði komi til með að hafa áhrif á vaxtastigið í landinu. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat ásamt öðrum embættismönnum Seðlabankans fyrir svörum fulltrúa í efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis á opnum fundi í morgun. Hann var meðal annars spurður út í afnám gjaldeyrishaftanna og sagði að nú hefði tekist að skapa 40 til 50 milljarða óskuldsettan gjaldeyrisforða. Það væri því rétt að ágætar aðstæður væru til að taka stærri skref til afnáms gjaldeyrishafta. „En þá skiptir líka máli að þau skref séu séu vel ígrunduð. Það er ekki nóg að bara kringumstæðurnar séu góðar, heldur að það séu valin réttu skrefin. Vegna þess að við vitum það náttúrlega öll að þarna getur bæði tekist feikilega vel til og þarna getur tekist feikilega illa til,“ sagði Már. Allir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losna eftir áramót og læknadeilan og fleiri erfið mál eru óleyst. Seðlabankastjóri sagði nefndarmönnum að það skipti miklu máli hvernig til tækist í kjaramálum. Miðað við spár um framleiðniaukningu upp á 1 prósent væri kannski svigrúm til árlegra launahækkana upp á um 3,5 prósent ef halda ætti verðbólgumarkmiðum. Þar væru stýrivextir aðaltæki Seðlabankans og áhrifamikið. „Þótt þeir hafi á jaðrinum ekki mjög mikil áhrif á fjárfestingastigið þá eru önnur áhrif. Það er alveg ljóst að vextirnir draga úr svigrúmi til launahækkana. Þeir eru líka ákveðin hótun sem var notuð í kringum síðustu kjarasamninga og virkaði vel. Og af hverju virkaði hún vel? Jú vegna þess að við höfumhækkað vexti eftir of miklar launahækkanir vorið 2011,“ sagði Már Guðmundsson á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í dag. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Seðlabankastjóri segir að þótt nú séu um margt kjöraðstæður til afnáms gjaldeyrishafta þurfi að ígrunda hvert skref í þeim efnum vandlega. Það gæti tekist bæði feikilega vel og illa að afnema höftin og hann ítrekar að samningar á vinnumarkaði komi til með að hafa áhrif á vaxtastigið í landinu. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat ásamt öðrum embættismönnum Seðlabankans fyrir svörum fulltrúa í efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis á opnum fundi í morgun. Hann var meðal annars spurður út í afnám gjaldeyrishaftanna og sagði að nú hefði tekist að skapa 40 til 50 milljarða óskuldsettan gjaldeyrisforða. Það væri því rétt að ágætar aðstæður væru til að taka stærri skref til afnáms gjaldeyrishafta. „En þá skiptir líka máli að þau skref séu séu vel ígrunduð. Það er ekki nóg að bara kringumstæðurnar séu góðar, heldur að það séu valin réttu skrefin. Vegna þess að við vitum það náttúrlega öll að þarna getur bæði tekist feikilega vel til og þarna getur tekist feikilega illa til,“ sagði Már. Allir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losna eftir áramót og læknadeilan og fleiri erfið mál eru óleyst. Seðlabankastjóri sagði nefndarmönnum að það skipti miklu máli hvernig til tækist í kjaramálum. Miðað við spár um framleiðniaukningu upp á 1 prósent væri kannski svigrúm til árlegra launahækkana upp á um 3,5 prósent ef halda ætti verðbólgumarkmiðum. Þar væru stýrivextir aðaltæki Seðlabankans og áhrifamikið. „Þótt þeir hafi á jaðrinum ekki mjög mikil áhrif á fjárfestingastigið þá eru önnur áhrif. Það er alveg ljóst að vextirnir draga úr svigrúmi til launahækkana. Þeir eru líka ákveðin hótun sem var notuð í kringum síðustu kjarasamninga og virkaði vel. Og af hverju virkaði hún vel? Jú vegna þess að við höfumhækkað vexti eftir of miklar launahækkanir vorið 2011,“ sagði Már Guðmundsson á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í dag.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent