Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af ítökum Gamma Formaður Félags fasteignasala hefur áhyggjur af ítökum sjóðsstýringarfyrirtækisins Gamma á íbúða- og leigumarkaði. 10.7.2014 10:00 Lee Bucheit teflt gegn gjaldeyrishöftum Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráðgjafafyrirtækið White Oak Advisory LLP um að vinna að losun fjármagnshafta. 10.7.2014 07:38 Kranavísitalan rís upp úr öskunni Byggingakranar spretta upp eins og gorkúlur á höfuðborgarsvæðinu. Útreikningar Seðlabankans sýna fylgni á milli fjölda krana og fjárfestinga á íbúðamarkaði. 10.7.2014 07:00 Vildu lækka laun bæjarstjórans í Hveragerði í milljón á mánuði Aldís Hafsteinsdóttir fær 1,1 milljón á mánuði auk fríðinda í embætti bæjarstjóra í Hveragerði. 9.7.2014 22:25 Lee Buchheit í teymi um afnám hafta Ráðin hefur verið framkvæmdastjórn um losun fjármagnshafta. Stjórnin verður skipuð fjórum sérfræðingum. 9.7.2014 17:51 Þær hafa mest áhrif á Íslandi Hundrað áhrifamestu konur á Íslandi í dag. 9.7.2014 15:40 Flugsætakaup stjórnvalda hjá Icelandair fólu ekki í sér ríkisaðstoð ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup íslenskra stjórnvalda á flugmiðum á grundvelli rammasamninga við Icelandair feli ekki í sér ríkisaðstoð í skilningi EES-samningsins. 9.7.2014 14:09 Marel greiðir 3,3 milljónir í sekt Marel dró að birta innherjaupplýsingar um nýjan forstjóra félagsins 9.7.2014 11:43 Mega framleiða hundrað þúsund tonn á ári Umhverfisstofnun hefur veitt starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju í Helguvík. 9.7.2014 11:24 Styttist í sex ára afmæli haftanna Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á "aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. Fjármálaráðherra hefur sagst vona að "stórir áfangar verði stignir á þessu ári“. 9.7.2014 11:00 Elín ráðin framkvæmdastjóri VÍB Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Hún tekur þar með sæti í framkvæmdastjórn Íslandsbanka. 9.7.2014 09:17 Móðurfélag Mint Solution flyst til Hollands Nýsköpunarfyrirtækið Mint Solutions hefur lokið fjármögnun upp á 680 milljónir króna. 9.7.2014 08:00 EasyJet tvöfaldar ferðafjölda til íslands Framkvæmdastjóri easyJet reiknar með að félagið skapi Íslendingum um 40 milljarða í gjaldeyristekjur á næsta ári. Fjölgar ferðum úr 52 í 110 á mánuði á næsta ári. 8.7.2014 19:45 Sala á neftóbaki hefur aukist um 36 prósent milli ára Sala áfengis jókst um 3,8 prósent í lítrum talið fyrstu sex mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. 8.7.2014 16:46 EFLA og Verkfræðistofa Austurlands sameinast Engin breyting verður í hópi starfsfólks við sameininguna en starfsstöðvar EFLU á Austfjörðum eru þrjár. 8.7.2014 16:24 Fyrsta útgáfa skuldabréfa í Evrópu frá 2006 Ríkissjóður gekk í dag frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 750 milljóna evra, eða 116 milljörðum króna. 8.7.2014 16:21 Mint Solutions stefna að fjölgun starfsmanna á Íslandi Fyrirtækið lauk hlutafjáraukningu nýlega upp á 680 milljónir króna. 8.7.2014 13:59 Stjórnendur bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis Stjórnendur eru bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis til næstu tólf mánaða en þeir voru í desember 2013 samkvæmt nýrri könnun MMR. 8.7.2014 13:14 Bóluáhrif óumflýjanleg innan hafta Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kjöraðstæður til afnáms gjaldeyrishafta nú. Gengisfall krónunnar, verðbólga og skerðing lífeyrisréttinda óumflýjanleg innan haftanna. 8.7.2014 13:06 Höfðu fé af rúmlega hundrað Íslendingum Bjarni Þór Júlíusson, sem kenndur er við Arðvís, er sakaður um að draga sér rúmlega 40 milljónir króna. 8.7.2014 12:18 Flugvélarnar sem Færeyingar skoða Færeyska flugfélagið Atlantic Airways stefnir að því að taka minni flugvélartegund í notkun fyrir næsta sumar sem tæki 50-70 farþega. 8.7.2014 12:00 Einir í óbyggðum Grænlands Starfsmenn Ístaks á Grænlandi búa við mikla einangrun og erfiðar samgöngur, þar sem þeir leggja lokahönd á smíði vatnsaflsvirkjunar. 8.7.2014 12:00 Frumkvöðlasetur, þokusetur og norðurljósasetur á Austurlandi Ellefu verkefni hlutu nýverið styrki úr Vaxtarsamningi Austurlands. 8.7.2014 11:28 Flug á sex þúsund krónur: easyJet tvöfaldar umsvif sín hérlendis Flugfélagið áætlar að flytja 400 þúsund farþega á flugleiðum sínum til og frá Íslandi árið 2015. 8.7.2014 11:15 Svipmynd Markaðarins: Vefur Hollywood-stjörnur í bómull Marín Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Practical, stofnaði fyrirtækið eftir að hafa búið í fjögur ár í Brisbane í Ástralíu. Hún er fædd og uppalin á Hólmavík og sá miklar breytingar á rekstri fyrirtækisins eftir hrun. 8.7.2014 10:42 Kickup aftur á markað Munntóbakslíkið Kickup, sem innkallað var úr verslunum í fyrr að ósk Matvælastofnunar, er komið aftur í búðir. 8.7.2014 10:19 Höftin stærsta ógnin við stöðugleika hér á landi „Allar líkur eru á að höftin auki mjög innlenda þenslu og valdi umtalsverðum verðbólguþrýstingi á næstu árum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. 8.7.2014 10:01 Verndartollar þótt innlend framleiðsla anni ekki eftirspurn Þrettán svínabú á landinu sinna íslenskum markaði með svínakjöt. Framleiðsla þessara þrettán svínabúa er vernduð með tollum þrátt fyrir að eftirspurn íslenskra neytenda sé í sumum tilfellum ekki svarað. 8.7.2014 10:00 Færeyjaflugið burt úr borginni Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur auglýst að Færeyjaflugið flytjist til Keflavíkur eftir sex vikur. 7.7.2014 20:45 Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7.7.2014 19:58 Breyta þurfti tíu þúsund bókunum vegna verkfalls Icelandair flutti um 309 þúsund farþega í síðasta mánuði og voru þeir fimmtán prósentum fleiri miðað við sama tíma í fyrra. 7.7.2014 17:42 Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7.7.2014 16:28 Kaupa 20 strætisvagna Strætó bs. og BL skrifuðu undir samning í dag um kaup á 20 strætisvögnum frá Iveco Bus, en verðið er 690 milljónir. 7.7.2014 15:57 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7.7.2014 15:49 Búrfell bara með íslenskt beikon Aukin kolvetnisneysla Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir beikoni. Mikið flutt inn af svínakjöti en Búrfell framleiðir eingöngu íslenskt beikon. 7.7.2014 14:15 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7.7.2014 11:58 Nýherji og FKA í samstarf Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. 7.7.2014 11:58 Stór hluti beikons á Íslandi úr innfluttum svínasíðum Nærri helmingur beikons á Íslandi er úr innfluttum svínasíðum. Um 300 tonn af svínasíðum voru flutt inn til landsins í fyrra til að anna eftirspurn eftir beikoni. Sláturfélag suðurlands upprunamerkir ekki beikonið, líkt og aðrar 7.7.2014 07:00 Dalvíkingar bjóða upp á hvalaskoðun allt árið Í fyrsta sinn á Norðurlandi er nú boðið upp á regubundna hvalaskoðun allt árið. 6.7.2014 22:15 Von á ákvörðun um 400 ný störf Samningar vegna sólarkísilverksmiðju á Grundartanga eru á lokastigi og er nú áformað að framkvæmdir hefjist í október í haust. 5.7.2014 19:30 Bóluáhrif á hlutabréfamarkaði gætu smitast yfir á fasteignamarkað Fagstjóri rannsókna hjá Hagstofunni segir að vegna gjaldeyrishaftanna gætu bóluáhrif sem nú sjást á innlendum hlutabréfamarkaði mögulega smitast yfir á íbúðamarkaðinn. Í hverfum nærri miðbæ Reykjavíkur var fermetraverð í fjölbýli á síðasta ári um 15 til 20 prósentum hærra en á árinu 2007. 5.7.2014 18:53 Sæstrengur gæti skilað áttfalt hærra orkuverði Nýir samningar sem norsk orkufyrirtæki hafa gert við bresk stjórnvöld um sölu vindorku í Bretlandi benda til að gífurlegur hagnaður geti orðið af raforkusölu um sæstreng frá Íslandi. 4.7.2014 20:15 Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4.7.2014 19:05 Ákærðu í Marple-máli gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi Sú háttsemi sem fyrrverandi stjórnendum Kaupþings og Kaupþings í Lúxemborg er gefið að sök í nýrri ákæru vegna fjárdráttar, miðaði að því að færa um 8 milljarða króna úr sjóðum Kaupþings til félagsins Marple í eigu Skúla Þorvaldssonar án þess að lögmætar viðskiptalegar ástæður lægju þar að baki. 4.7.2014 18:50 Spá 3,1% hagvexti Þrátt fyrir aflabrest í loðnu er gert ráð fyrir að Hagvöxtur á árinu verði 3,1%. Skuldaniðurfellingin mun auka einkaneyslu. 4.7.2014 13:21 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur áhyggjur af ítökum Gamma Formaður Félags fasteignasala hefur áhyggjur af ítökum sjóðsstýringarfyrirtækisins Gamma á íbúða- og leigumarkaði. 10.7.2014 10:00
Lee Bucheit teflt gegn gjaldeyrishöftum Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráðgjafafyrirtækið White Oak Advisory LLP um að vinna að losun fjármagnshafta. 10.7.2014 07:38
Kranavísitalan rís upp úr öskunni Byggingakranar spretta upp eins og gorkúlur á höfuðborgarsvæðinu. Útreikningar Seðlabankans sýna fylgni á milli fjölda krana og fjárfestinga á íbúðamarkaði. 10.7.2014 07:00
Vildu lækka laun bæjarstjórans í Hveragerði í milljón á mánuði Aldís Hafsteinsdóttir fær 1,1 milljón á mánuði auk fríðinda í embætti bæjarstjóra í Hveragerði. 9.7.2014 22:25
Lee Buchheit í teymi um afnám hafta Ráðin hefur verið framkvæmdastjórn um losun fjármagnshafta. Stjórnin verður skipuð fjórum sérfræðingum. 9.7.2014 17:51
Flugsætakaup stjórnvalda hjá Icelandair fólu ekki í sér ríkisaðstoð ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup íslenskra stjórnvalda á flugmiðum á grundvelli rammasamninga við Icelandair feli ekki í sér ríkisaðstoð í skilningi EES-samningsins. 9.7.2014 14:09
Marel greiðir 3,3 milljónir í sekt Marel dró að birta innherjaupplýsingar um nýjan forstjóra félagsins 9.7.2014 11:43
Mega framleiða hundrað þúsund tonn á ári Umhverfisstofnun hefur veitt starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju í Helguvík. 9.7.2014 11:24
Styttist í sex ára afmæli haftanna Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á "aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. Fjármálaráðherra hefur sagst vona að "stórir áfangar verði stignir á þessu ári“. 9.7.2014 11:00
Elín ráðin framkvæmdastjóri VÍB Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Hún tekur þar með sæti í framkvæmdastjórn Íslandsbanka. 9.7.2014 09:17
Móðurfélag Mint Solution flyst til Hollands Nýsköpunarfyrirtækið Mint Solutions hefur lokið fjármögnun upp á 680 milljónir króna. 9.7.2014 08:00
EasyJet tvöfaldar ferðafjölda til íslands Framkvæmdastjóri easyJet reiknar með að félagið skapi Íslendingum um 40 milljarða í gjaldeyristekjur á næsta ári. Fjölgar ferðum úr 52 í 110 á mánuði á næsta ári. 8.7.2014 19:45
Sala á neftóbaki hefur aukist um 36 prósent milli ára Sala áfengis jókst um 3,8 prósent í lítrum talið fyrstu sex mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. 8.7.2014 16:46
EFLA og Verkfræðistofa Austurlands sameinast Engin breyting verður í hópi starfsfólks við sameininguna en starfsstöðvar EFLU á Austfjörðum eru þrjár. 8.7.2014 16:24
Fyrsta útgáfa skuldabréfa í Evrópu frá 2006 Ríkissjóður gekk í dag frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 750 milljóna evra, eða 116 milljörðum króna. 8.7.2014 16:21
Mint Solutions stefna að fjölgun starfsmanna á Íslandi Fyrirtækið lauk hlutafjáraukningu nýlega upp á 680 milljónir króna. 8.7.2014 13:59
Stjórnendur bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis Stjórnendur eru bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis til næstu tólf mánaða en þeir voru í desember 2013 samkvæmt nýrri könnun MMR. 8.7.2014 13:14
Bóluáhrif óumflýjanleg innan hafta Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kjöraðstæður til afnáms gjaldeyrishafta nú. Gengisfall krónunnar, verðbólga og skerðing lífeyrisréttinda óumflýjanleg innan haftanna. 8.7.2014 13:06
Höfðu fé af rúmlega hundrað Íslendingum Bjarni Þór Júlíusson, sem kenndur er við Arðvís, er sakaður um að draga sér rúmlega 40 milljónir króna. 8.7.2014 12:18
Flugvélarnar sem Færeyingar skoða Færeyska flugfélagið Atlantic Airways stefnir að því að taka minni flugvélartegund í notkun fyrir næsta sumar sem tæki 50-70 farþega. 8.7.2014 12:00
Einir í óbyggðum Grænlands Starfsmenn Ístaks á Grænlandi búa við mikla einangrun og erfiðar samgöngur, þar sem þeir leggja lokahönd á smíði vatnsaflsvirkjunar. 8.7.2014 12:00
Frumkvöðlasetur, þokusetur og norðurljósasetur á Austurlandi Ellefu verkefni hlutu nýverið styrki úr Vaxtarsamningi Austurlands. 8.7.2014 11:28
Flug á sex þúsund krónur: easyJet tvöfaldar umsvif sín hérlendis Flugfélagið áætlar að flytja 400 þúsund farþega á flugleiðum sínum til og frá Íslandi árið 2015. 8.7.2014 11:15
Svipmynd Markaðarins: Vefur Hollywood-stjörnur í bómull Marín Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Practical, stofnaði fyrirtækið eftir að hafa búið í fjögur ár í Brisbane í Ástralíu. Hún er fædd og uppalin á Hólmavík og sá miklar breytingar á rekstri fyrirtækisins eftir hrun. 8.7.2014 10:42
Kickup aftur á markað Munntóbakslíkið Kickup, sem innkallað var úr verslunum í fyrr að ósk Matvælastofnunar, er komið aftur í búðir. 8.7.2014 10:19
Höftin stærsta ógnin við stöðugleika hér á landi „Allar líkur eru á að höftin auki mjög innlenda þenslu og valdi umtalsverðum verðbólguþrýstingi á næstu árum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. 8.7.2014 10:01
Verndartollar þótt innlend framleiðsla anni ekki eftirspurn Þrettán svínabú á landinu sinna íslenskum markaði með svínakjöt. Framleiðsla þessara þrettán svínabúa er vernduð með tollum þrátt fyrir að eftirspurn íslenskra neytenda sé í sumum tilfellum ekki svarað. 8.7.2014 10:00
Færeyjaflugið burt úr borginni Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur auglýst að Færeyjaflugið flytjist til Keflavíkur eftir sex vikur. 7.7.2014 20:45
Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7.7.2014 19:58
Breyta þurfti tíu þúsund bókunum vegna verkfalls Icelandair flutti um 309 þúsund farþega í síðasta mánuði og voru þeir fimmtán prósentum fleiri miðað við sama tíma í fyrra. 7.7.2014 17:42
Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7.7.2014 16:28
Kaupa 20 strætisvagna Strætó bs. og BL skrifuðu undir samning í dag um kaup á 20 strætisvögnum frá Iveco Bus, en verðið er 690 milljónir. 7.7.2014 15:57
Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7.7.2014 15:49
Búrfell bara með íslenskt beikon Aukin kolvetnisneysla Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir beikoni. Mikið flutt inn af svínakjöti en Búrfell framleiðir eingöngu íslenskt beikon. 7.7.2014 14:15
Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7.7.2014 11:58
Nýherji og FKA í samstarf Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. 7.7.2014 11:58
Stór hluti beikons á Íslandi úr innfluttum svínasíðum Nærri helmingur beikons á Íslandi er úr innfluttum svínasíðum. Um 300 tonn af svínasíðum voru flutt inn til landsins í fyrra til að anna eftirspurn eftir beikoni. Sláturfélag suðurlands upprunamerkir ekki beikonið, líkt og aðrar 7.7.2014 07:00
Dalvíkingar bjóða upp á hvalaskoðun allt árið Í fyrsta sinn á Norðurlandi er nú boðið upp á regubundna hvalaskoðun allt árið. 6.7.2014 22:15
Von á ákvörðun um 400 ný störf Samningar vegna sólarkísilverksmiðju á Grundartanga eru á lokastigi og er nú áformað að framkvæmdir hefjist í október í haust. 5.7.2014 19:30
Bóluáhrif á hlutabréfamarkaði gætu smitast yfir á fasteignamarkað Fagstjóri rannsókna hjá Hagstofunni segir að vegna gjaldeyrishaftanna gætu bóluáhrif sem nú sjást á innlendum hlutabréfamarkaði mögulega smitast yfir á íbúðamarkaðinn. Í hverfum nærri miðbæ Reykjavíkur var fermetraverð í fjölbýli á síðasta ári um 15 til 20 prósentum hærra en á árinu 2007. 5.7.2014 18:53
Sæstrengur gæti skilað áttfalt hærra orkuverði Nýir samningar sem norsk orkufyrirtæki hafa gert við bresk stjórnvöld um sölu vindorku í Bretlandi benda til að gífurlegur hagnaður geti orðið af raforkusölu um sæstreng frá Íslandi. 4.7.2014 20:15
Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4.7.2014 19:05
Ákærðu í Marple-máli gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi Sú háttsemi sem fyrrverandi stjórnendum Kaupþings og Kaupþings í Lúxemborg er gefið að sök í nýrri ákæru vegna fjárdráttar, miðaði að því að færa um 8 milljarða króna úr sjóðum Kaupþings til félagsins Marple í eigu Skúla Þorvaldssonar án þess að lögmætar viðskiptalegar ástæður lægju þar að baki. 4.7.2014 18:50
Spá 3,1% hagvexti Þrátt fyrir aflabrest í loðnu er gert ráð fyrir að Hagvöxtur á árinu verði 3,1%. Skuldaniðurfellingin mun auka einkaneyslu. 4.7.2014 13:21