Fleiri fréttir Stjórnarformaður FME er með 400.000 á mánuði Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) segir að hann sé með 400.000 kr. í mánaðarlaun en ekki 600.000 kr, eins og Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur haldið fram á bloggsíðu sinni. 11.6.2013 09:13 Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl. 11.6.2013 07:30 Góð sætanýting hjá WOW air Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega sem af er árinu. 11.6.2013 07:23 Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. 11.6.2013 07:15 Landsbankinn gefur út skuldabréf og lækkar vexti á íbúðalánum Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára. Samhliða útgáfunni lækkar Landsbankinn kjör á óverðtryggðum íbúðalánum með föstum vöxtum til 36 mánaða úr 7,50% í 7,30%. 11.6.2013 07:06 Verri afkoma en var í fyrra Halli á tekjuafkomu hins opinbera nam 8,2 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 11.6.2013 07:00 Össur og Reginn ekki með í nýrri úrvalsvísitölu Um næstu mánaðamót verða breytingar á OMXI6, úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (Nasdaq OMX Iceland), þegar úr vísitölunni falla Össur og Reginn. 10.6.2013 16:51 Enginn hagvöxtur í byrjun ársins Innan við eins prósents hagvöxtur, sem mældist fyrstu þrjá mánuði ársins, núllast ef tekið er tillit til fólksfjölgunar. 10.6.2013 12:00 Erlendum ferðamönnum fjölgar um 51.000 milli ára Brottfarir erlendra ferðamanna voru 221.600 á fyrstu fimm mánuðum ársins, samanborið við 170.600 á sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta aukningu upp á 30% milli ára, eða sem nemur um 51.000 ferðamönnum og er greinilegt að íslenski ferðaþjónstugeirinn hefur náð miklum árangri í að laða fleiri ferðamenn hingað til lands á jaðartíma. 10.6.2013 11:04 Ferðagleði Íslendinga eykst að nýju Svo virðist sem ferðagleði landans hafi aukist að nýju í maí sl., en samkvæmt nýlega birtum tölum Ferðamálastofu Íslands héldu mun fleiri Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra. 10.6.2013 11:00 Fjöldi kaupsamninga um fasteignir vel yfir meðaltalinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 131. Þetta er töluvert yfir vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 107 samningar. 10.6.2013 10:02 Landsbankinn styrkir 15 nemendur Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Alls bárust um 900 umsóknir um styrkina. 10.6.2013 09:50 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. 10.6.2013 09:45 Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. 10.6.2013 09:05 Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. 10.6.2013 08:38 OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. 10.6.2013 08:29 Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. 10.6.2013 08:11 Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. 10.6.2013 07:22 Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. 9.6.2013 15:15 Vogunarsjóður kaupir kröfur Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis á 28 milljarðar króna. 8.6.2013 07:00 Hreinskiptar viðræður milli Sigurðar Inga og Maríu Damanaki Viðræður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB voru hreinskiptar en vinsamlegar. 7.6.2013 14:15 Laun hækka milli fjórðunga lRegluleg laun voru að meðaltali 2,4 prósentum hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en lokafjórðungi 2012. Hækkunin milli ára er heldur meiri. 7.6.2013 14:00 Hagvöxtur á mann 0% á fyrsta ársfjórðungi Á fyrsta fjórðungi ársins var 0,8% hagvöxtur. Hefur hagvöxtur ekki mælst minni síðan á þriðja fjórðungi 2010, þ.e. síðan hagkerfið fór að taka við sér eftir samdráttinn sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Ef tekið er tillit til fólksfjölgunar sem var 0,8% á sama tímabili stóð verg landsframleiðsla (VLF) í stað að raungildi á milli ára, þ.e.a.s. hagvöxtur á mann var 0,0%. 7.6.2013 11:17 Síminn lækkar verð á símtölum innan ESB og EES Um næstu mánaðamót lækkar verð viðskiptavina Símans, sem reika á kerfum fjarskiptafyrirtækja innan landa Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins um 22 prósent, þegar þeir hringja heim. Þetta kemur fram í tilkynningu. 7.6.2013 10:42 Aukinn kvóti skapar nær 16 milljarða í útflutningsverðmætum Sá aukni kvóti sem Hafrannsóknarstofnun leggur til í mörgum af nytjastofnum okkar skapar 15 til 16 milljarða kr. í auknum útflutningsverðmætum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem hefur upphæðina eftir upplýsingum frá LÍÚ. 7.6.2013 10:15 Laun hækkuðu um 2,4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. 7.6.2013 09:09 Hagvöxturinn aðeins 0,8% á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi ársins jókst um 0,8% borið saman við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem endurspegla innlenda eftirspurn, saman um 4%. 7.6.2013 09:05 Fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa ÍLS til að sýna sveigjanleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til þess að vera "sveigjanlegir" í samningum, verði óskað eftir skilmálabreytingum á útistandandi skuldabréfum sjóðsins. Ráðherrann telur halla sjóðsins vera alvarlegt mál og telur að leysa þurfi vanda hans á þessu ári. 7.6.2013 09:01 Heiðar Már eykur við eign sína í Vodafone Heiðar Már Guðjónsson hefur aukið við eign sína í Fjarskiptum hf. móðurfélagi Vodafone. Heiðar Már hefur keypt 2 milljónir hluta í Fjarskiptum á 28 kr. hlutinn eða samtals fyrir 56 milljónir kr. 7.6.2013 07:28 Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Lögmaður og fasteignasali segir lög tryggja að réttur til lánaleiðréttingar tapist ekki tapast þótt eign sé seld eða lán gert upp. Kallar um leið eftir að stjórnvöld skýri réttarstöðu fólks. Fasteignamarkaður mallar meðan fólk bíður aðgerða. 7.6.2013 07:00 Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. 7.6.2013 07:00 Bréf Vodafone enn að lækka Hlutabréfaverð Vodafone lækkaði enn í gær og stóð í 27,5 krónum á hlut við lokun. Verðið hefur lækkað um 21% frá því að það fór hæst í lok mars. 7.6.2013 00:01 IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. 6.6.2013 14:24 Merking og Format-Akron sameinast Merking í Reykjavík og Format-Akron í Hafnarfirði sameinuðust um síðustu mánaðarmót. 6.6.2013 13:51 Árangur af hóflegri nýtingarstefnu að skila sér Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hin jákvæðu tíðindi sem birtast í nýrri skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur okkar helstu nytjastofna sé árangur af hóflegri nýtingarstefnu á síðustu árum. 6.6.2013 13:23 Útlit fyrir 215 þúsund tonna þorskafla Í nýrri skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar um ástand nytjastofna við landið á þessu fiskveiðiári og horfur fyrir það næsta, sem hefst í haust, kemur fram að þorskaflinn gæti farið í 215 þúsund tonn. Þetta er 20 þúsund tonnum meiri afli en leyfður var á yfirstandandi fiskveiðaári og mesti þorskafli hérlendis frá aldamótum. 6.6.2013 12:44 Stefnir hf. á tæplega 13% hlut í Reginn Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið 12,82% hlut í Reginn. Þessu var flaggað í Kauphöllinni þar sem hlutur Stefnis er kominn yfir 10% markið. 6.6.2013 10:49 Hagsjá: Lítið að gerast á fasteignamarkaði Hagfræðideild Landsbankans segir að fá merki eru um að mikilla umbreytinga sé að vænta á fasteignamarkaði á næstunni, þrátt fyrir mikla umræðu þar um. Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu. 6.6.2013 10:25 Gistinóttum fjölgaði um 10% milli ára í apríl Gistinætur á hótelum í apríl voru 133.000 og fjölgaði um 10% frá apríl í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 9% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 12%. 6.6.2013 09:13 Vöruskiptin óhagstæð um 6,6 milljarða í maí Vöruskiptin í maí voru óhagstæð um 6,6 milljarða kr. samkvæmt bráðabirgðatölum. Til samanburðar voru vöruskiptin óhagstæð um 1,1 milljarð kr. í sama mánuði í fyrra. 6.6.2013 09:11 WSJ: Íslensk stjórnvöld buðu CNOOC aðild að Drekasvæðinu Í frétt í Wall Street Journal um þátttöku kínverska ríkisolíufyrirtækisins CNOOC í olíuleit á Dreaksvæðinu segir að íslensk stjórnvöld og Eykon Energy hafi boðið CNOOC að vera með í leitinni. 6.6.2013 09:02 Fasteignaveltan 15,7 milljarðar í borginni í maí Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí var 485. Heildarvelta nam 15,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 32,3 milljónir króna. 6.6.2013 08:19 Eignir fjármálafyrirtækja á við fimmfalda landsframleiðslu Heildarfjármunaeign fjármálafyrirtækja á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 8.448 milljörðum kr. og hækkaði um 44 milljarða kr. frá árslokum 2012. Þetta samsvarar um fimmfaldri landsframleiðslu landsins. 6.6.2013 07:38 Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu milli mánaða Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.463 milljörðum kr. í lok apríl s.l. og hafði lækkað um 11 milljarða kr. eða 0,4% frá lokum mars. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 6.6.2013 07:31 Farþegum í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 16% milli ára Í maí flutti Icelandair 192 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en á síðasta ári. 6.6.2013 07:18 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnarformaður FME er með 400.000 á mánuði Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) segir að hann sé með 400.000 kr. í mánaðarlaun en ekki 600.000 kr, eins og Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur haldið fram á bloggsíðu sinni. 11.6.2013 09:13
Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl. 11.6.2013 07:30
Góð sætanýting hjá WOW air Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega sem af er árinu. 11.6.2013 07:23
Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. 11.6.2013 07:15
Landsbankinn gefur út skuldabréf og lækkar vexti á íbúðalánum Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára. Samhliða útgáfunni lækkar Landsbankinn kjör á óverðtryggðum íbúðalánum með föstum vöxtum til 36 mánaða úr 7,50% í 7,30%. 11.6.2013 07:06
Verri afkoma en var í fyrra Halli á tekjuafkomu hins opinbera nam 8,2 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 11.6.2013 07:00
Össur og Reginn ekki með í nýrri úrvalsvísitölu Um næstu mánaðamót verða breytingar á OMXI6, úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (Nasdaq OMX Iceland), þegar úr vísitölunni falla Össur og Reginn. 10.6.2013 16:51
Enginn hagvöxtur í byrjun ársins Innan við eins prósents hagvöxtur, sem mældist fyrstu þrjá mánuði ársins, núllast ef tekið er tillit til fólksfjölgunar. 10.6.2013 12:00
Erlendum ferðamönnum fjölgar um 51.000 milli ára Brottfarir erlendra ferðamanna voru 221.600 á fyrstu fimm mánuðum ársins, samanborið við 170.600 á sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta aukningu upp á 30% milli ára, eða sem nemur um 51.000 ferðamönnum og er greinilegt að íslenski ferðaþjónstugeirinn hefur náð miklum árangri í að laða fleiri ferðamenn hingað til lands á jaðartíma. 10.6.2013 11:04
Ferðagleði Íslendinga eykst að nýju Svo virðist sem ferðagleði landans hafi aukist að nýju í maí sl., en samkvæmt nýlega birtum tölum Ferðamálastofu Íslands héldu mun fleiri Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra. 10.6.2013 11:00
Fjöldi kaupsamninga um fasteignir vel yfir meðaltalinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 131. Þetta er töluvert yfir vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 107 samningar. 10.6.2013 10:02
Landsbankinn styrkir 15 nemendur Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Alls bárust um 900 umsóknir um styrkina. 10.6.2013 09:50
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. 10.6.2013 09:45
Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. 10.6.2013 09:05
Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. 10.6.2013 08:38
OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. 10.6.2013 08:29
Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. 10.6.2013 08:11
Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. 10.6.2013 07:22
Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. 9.6.2013 15:15
Vogunarsjóður kaupir kröfur Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis á 28 milljarðar króna. 8.6.2013 07:00
Hreinskiptar viðræður milli Sigurðar Inga og Maríu Damanaki Viðræður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB voru hreinskiptar en vinsamlegar. 7.6.2013 14:15
Laun hækka milli fjórðunga lRegluleg laun voru að meðaltali 2,4 prósentum hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en lokafjórðungi 2012. Hækkunin milli ára er heldur meiri. 7.6.2013 14:00
Hagvöxtur á mann 0% á fyrsta ársfjórðungi Á fyrsta fjórðungi ársins var 0,8% hagvöxtur. Hefur hagvöxtur ekki mælst minni síðan á þriðja fjórðungi 2010, þ.e. síðan hagkerfið fór að taka við sér eftir samdráttinn sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Ef tekið er tillit til fólksfjölgunar sem var 0,8% á sama tímabili stóð verg landsframleiðsla (VLF) í stað að raungildi á milli ára, þ.e.a.s. hagvöxtur á mann var 0,0%. 7.6.2013 11:17
Síminn lækkar verð á símtölum innan ESB og EES Um næstu mánaðamót lækkar verð viðskiptavina Símans, sem reika á kerfum fjarskiptafyrirtækja innan landa Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins um 22 prósent, þegar þeir hringja heim. Þetta kemur fram í tilkynningu. 7.6.2013 10:42
Aukinn kvóti skapar nær 16 milljarða í útflutningsverðmætum Sá aukni kvóti sem Hafrannsóknarstofnun leggur til í mörgum af nytjastofnum okkar skapar 15 til 16 milljarða kr. í auknum útflutningsverðmætum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem hefur upphæðina eftir upplýsingum frá LÍÚ. 7.6.2013 10:15
Laun hækkuðu um 2,4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. 7.6.2013 09:09
Hagvöxturinn aðeins 0,8% á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi ársins jókst um 0,8% borið saman við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem endurspegla innlenda eftirspurn, saman um 4%. 7.6.2013 09:05
Fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa ÍLS til að sýna sveigjanleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til þess að vera "sveigjanlegir" í samningum, verði óskað eftir skilmálabreytingum á útistandandi skuldabréfum sjóðsins. Ráðherrann telur halla sjóðsins vera alvarlegt mál og telur að leysa þurfi vanda hans á þessu ári. 7.6.2013 09:01
Heiðar Már eykur við eign sína í Vodafone Heiðar Már Guðjónsson hefur aukið við eign sína í Fjarskiptum hf. móðurfélagi Vodafone. Heiðar Már hefur keypt 2 milljónir hluta í Fjarskiptum á 28 kr. hlutinn eða samtals fyrir 56 milljónir kr. 7.6.2013 07:28
Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Lögmaður og fasteignasali segir lög tryggja að réttur til lánaleiðréttingar tapist ekki tapast þótt eign sé seld eða lán gert upp. Kallar um leið eftir að stjórnvöld skýri réttarstöðu fólks. Fasteignamarkaður mallar meðan fólk bíður aðgerða. 7.6.2013 07:00
Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. 7.6.2013 07:00
Bréf Vodafone enn að lækka Hlutabréfaverð Vodafone lækkaði enn í gær og stóð í 27,5 krónum á hlut við lokun. Verðið hefur lækkað um 21% frá því að það fór hæst í lok mars. 7.6.2013 00:01
IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. 6.6.2013 14:24
Merking og Format-Akron sameinast Merking í Reykjavík og Format-Akron í Hafnarfirði sameinuðust um síðustu mánaðarmót. 6.6.2013 13:51
Árangur af hóflegri nýtingarstefnu að skila sér Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hin jákvæðu tíðindi sem birtast í nýrri skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur okkar helstu nytjastofna sé árangur af hóflegri nýtingarstefnu á síðustu árum. 6.6.2013 13:23
Útlit fyrir 215 þúsund tonna þorskafla Í nýrri skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar um ástand nytjastofna við landið á þessu fiskveiðiári og horfur fyrir það næsta, sem hefst í haust, kemur fram að þorskaflinn gæti farið í 215 þúsund tonn. Þetta er 20 þúsund tonnum meiri afli en leyfður var á yfirstandandi fiskveiðaári og mesti þorskafli hérlendis frá aldamótum. 6.6.2013 12:44
Stefnir hf. á tæplega 13% hlut í Reginn Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið 12,82% hlut í Reginn. Þessu var flaggað í Kauphöllinni þar sem hlutur Stefnis er kominn yfir 10% markið. 6.6.2013 10:49
Hagsjá: Lítið að gerast á fasteignamarkaði Hagfræðideild Landsbankans segir að fá merki eru um að mikilla umbreytinga sé að vænta á fasteignamarkaði á næstunni, þrátt fyrir mikla umræðu þar um. Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu. 6.6.2013 10:25
Gistinóttum fjölgaði um 10% milli ára í apríl Gistinætur á hótelum í apríl voru 133.000 og fjölgaði um 10% frá apríl í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 9% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 12%. 6.6.2013 09:13
Vöruskiptin óhagstæð um 6,6 milljarða í maí Vöruskiptin í maí voru óhagstæð um 6,6 milljarða kr. samkvæmt bráðabirgðatölum. Til samanburðar voru vöruskiptin óhagstæð um 1,1 milljarð kr. í sama mánuði í fyrra. 6.6.2013 09:11
WSJ: Íslensk stjórnvöld buðu CNOOC aðild að Drekasvæðinu Í frétt í Wall Street Journal um þátttöku kínverska ríkisolíufyrirtækisins CNOOC í olíuleit á Dreaksvæðinu segir að íslensk stjórnvöld og Eykon Energy hafi boðið CNOOC að vera með í leitinni. 6.6.2013 09:02
Fasteignaveltan 15,7 milljarðar í borginni í maí Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí var 485. Heildarvelta nam 15,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 32,3 milljónir króna. 6.6.2013 08:19
Eignir fjármálafyrirtækja á við fimmfalda landsframleiðslu Heildarfjármunaeign fjármálafyrirtækja á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 8.448 milljörðum kr. og hækkaði um 44 milljarða kr. frá árslokum 2012. Þetta samsvarar um fimmfaldri landsframleiðslu landsins. 6.6.2013 07:38
Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu milli mánaða Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.463 milljörðum kr. í lok apríl s.l. og hafði lækkað um 11 milljarða kr. eða 0,4% frá lokum mars. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 6.6.2013 07:31
Farþegum í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 16% milli ára Í maí flutti Icelandair 192 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en á síðasta ári. 6.6.2013 07:18