Fleiri fréttir Tóku tilboðum fyrir 30 milljarða kr. í ríkisvíxla Alls bárust 55 gild tilboð í nýjan flokk ríkisvíxla hjá Seðlabanka Íslands að fjárhæð 56 milljörðum kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir 30.000 milljarðar kr. að nafnverði á meðalverðinu 96,765 (flatir vextir 15,43%). 23.1.2009 13:39 Mál Vilhjálms gæti kostað stjórn Glitnis 35 milljarða kr. Dómsmál það sem Vilhjálmur Bjarnason vann gegn stjórn Glitnis fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag gæti kostað stjórn Glitnis 35 milljarða kr. Þetta segir Vilhjálmur í samtali við Fréttastofu. 23.1.2009 13:24 Vilhjálmur hafði betur gegn Glitni Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir stefndi stjórn Glitnis vegna tillögu sem samþykkt var í stjórn bankans og veitti stjórninni heimild til að kaupa eigin hluti í félaginu. Kaupverðið skyldi vera lægst 10% og hæst 10% hærra en skráð kaup- eða sölugengi í Kauphöll Íslands. Málið snertir starfslok Bjarna Ármannssonar hjá bankanum. 23.1.2009 12:52 SA vill lækka stýrivexti í 12% strax Ekkert fyrirtæki getur þrifist í starfsumhverfi þar sem stýrivextir eru 18% og raunvextir á bilinu 20-30%. Þetta kom fram á fjölmennum fundi stjórnenda í atvinnulífinu á Grand Hótel Reykjavík í morgun. 23.1.2009 12:39 Krónan hefur braggast nokkuð í vikunni Krónan hefur sótt nokkuð í sig veðrið að nýju undanfarna viku og hefur hún ekki verið sterkari gagnvart evru síðan fyrir jól. 23.1.2009 12:05 Aðeins 15-23% af kröfum Seðlabankans munu innheimtast Á þessi stigi liggur ekki nákvæmlega fyrir hvað innheimtast kann af þeim bréfum sem fjármálaráðuneytið keypti af Seðlabankanum fyrr í mánuðinum. Í áætlunum fjármálaráðuneytisins er gert ráð fyrir að 50 – 80 milljarðar kr. muni innheimtast eða 15-22% af kröfunum. 23.1.2009 11:19 Century Aluminum lækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur fallið um tvö prósent það sem af er dags. Þá hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,21 prósent. 23.1.2009 10:32 Moody´s segir framtíð Íslands óljósa Matsfyrirtækið Moody´s heldur áfram einkunn sinni á ríkissjóði í Baa1 með neikvæðum horfum. Segir í mati Moody´s að efnahagsleg framtíð Íslands sé óljós og að lítið megi út af bregða til að allt fari á versta veg. 23.1.2009 10:21 Segir vinstri sveiflu á Íslandi slæm tíðindi fyrir erlenda fjárfesta Beat Siegenthaler hefur verulegar áhyggjur af stjórnmálaástandinu á Íslandi og hættunni á því að hér komist vinstri stjórn til valda. Siegenthaler er sérfræðingur TD Securites í nýmörkuðum og hefur verið miðlari að stórum hluta þeirra krónubréfa sem enn eru útistandandi. 23.1.2009 09:38 ÍLS kaupir skuldabréf fyrir 100 milljarða kr. Nokkrar umsóknir hafa nú þegar borist til Íbúðalánasjóðs (ÍLS) þar sem óskað er kaupa á skuldabréfum en óljóst er á þessari stundu hver heildarfjárhæð kaupanna verður. Hún gæti þó orðið meir en 100 milljarðar kr.. 23.1.2009 09:08 Eignir Stoða hafa lækkað um 200 milljarða kr. Eignir Stoða hafa nú lækkað um u.þ.b. 200 milljarða kr. síðastliðið hálft ár. Miðað við bráðabirgðamat á verðmæti eigna félagsins um sl. áramót er eigið fé Stoða neikvætt um 111 milljarða króna og því ljóst að gjaldþrot blasir við félaginu ef ekkert er aðhafst. 23.1.2009 08:48 Straumur biður um rannsókn Straumur óskar eftir því að Seðlabanki og Fjármálaeftirlit skoði gjaldeyrisviðskipti bankans. Starfsmenn hafa orðið fyrir áreiti vegna ásakana um brot á gjaldeyrisreglum. 23.1.2009 07:00 Fengu tugmilljarða lán frá Kaupþingi Tchenguiz bræður fengu tugi milljarða lánaða frá Kaupþingi hér á landi, í Bretlandi og Lúxemborg mánuðina fyrir bankahrunið. Veðin fyrir lánunum eru að mestum hluta í breskum fasteignafélögum en breskur fasteignamarkaður er gott sem hruninn. Lánin voru veitt á sama tíma og nær ógjörningur var fyrir íslensk fyrirtæki að fá fyrirgreiðslu í íslenskum bönkum. 22.1.2009 19:12 Bankastjóri Englandsbanka ósáttur við útlánatregðu Bankastjóri Englandsbanka segist deila gremju fyrirtækja sem viðskiptabankar haldi í gíslingu með tregðu sinni til útlána. 22.1.2009 19:28 Hæstiréttur staðfestir áframhaldandi greiðslustöðvun Hansa Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Hansa ehf. skyldi veittur réttur til áframhaldandi greiðslustöðvunnar. MP Banki ehf. skaut málinu til Hæstaréttar en bankinn er meðal stærstu kröfuhafa félagsins. 22.1.2009 16:09 Stoðir fá greiðslustöðvun til 6. apríl Stoðir, sem áður hét FL Group, fær greiðslustöðvun til 6. apríl samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í hádeginu. Stjórn félagsins óskaði eftir greiðslustöðvun eftir að ríkið tók yfir Glitni, kjölfestueign félagsins, í septemberlok í fyrra. 22.1.2009 14:23 Straumur vill rannsókn á gjaldeyrisviðskiptum sínum Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur sent Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitinu erindi og farið þess á leit að gjaldeyrisviðskipti bankans verði tekin til sérstakrar skoðunar í ljósi umræðunnar seinustu daga. 22.1.2009 13:28 Spá 0,7 prósent hækkun neysluverð Greiningardeild Glitnis spáir að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,7% í janúar. Ef spáin gengur eftir mun ársverðbólga aukast úr 18,1% í 18,7%. ,,Eins og jafnan í janúar togast nú á áhrif af útsölum og verðskrárhækkanir, en til viðbótar eru áhrif af gengisfalli krónu á seinni hluta síðasta árs, sem enn er að ýta upp verðlagi á ýmsum neysluvörum," segir í Morgunkorni Glitnis. 22.1.2009 11:44 Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur stokkið upp um ellefu prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni og gengi bréfa Færeyjabanka hækkað um rúm 0,4 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Straumi fallið um 2,46 prósent. 22.1.2009 10:16 Kaupmáttur lækkaði um 8,2% á einu ári Kaupmáttur lækkaði um 0,9% í desember og hefur lækkað um 8,2% síðustu tólf mánuði. Launavísitala lækkaði um 0,7% í desember en hún hefur hækkað um 8,3%. 22.1.2009 10:06 Metvelta á skuldabréfamarkaði Velta á skuldabréfamarkaði nam 17,9 milljörðum króna í gær. Þetta er mesta velta ársins en annað eins hefur ekki sést síðan ríkið tók yfir bankana snemma í október í fyrra. Næstmesta veltan sem sést hefur eftir árið á markaðnum nemur í kringum sextán milljörðum króna. 22.1.2009 06:30 Nýr við stýri SmartLynx Ómar Benediktsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SmartLynx í Lettlandi, dótturfélags Icelandair Group. Hann tekur við af Eugene O’Reilly sem gegnt hefur starfinu tímabundið. O‘Reilly fer aftur til starfa sem aðstoðarframkvæmdastjóri Icelease, annars dótturfélags Icelandair, að því er segir í tilkynningu. Ómar lætur af starfi sem varaformaður stjórnar Icelandair Group á aðalfundi í mars. - jab 22.1.2009 04:30 Landsbankinn hjálpar deCode Nýi Landsbankinn (NBI) hefur keypt skuldabréf deCode fyrir 1,4 milljarða króna. Kári Stefánsson segir um skammtímalausn að ræða. Leitað var til allra stóru bankanna. 22.1.2009 03:15 Glitnir lækkar vexti Glitnir lækkaði í gær vexti á bæði út- og innlánum. „Með þessu hafa kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa hjá Glitni lækkað um 2,85 prósent, eða úr 21,85 prósentum í 19 prósent, frá 28. október síðastliðnum. Þá hafa algengustu yfirdráttarvextir lækkað um 2,05 til 3,5 prósent hjá bankanum og vextir á algengustu sparnaðarreikningum lækkað á bilinu 0,5 til 2,5 prósent á sama tíma“, segir í tilkynningu bankans. Þar kemur fram sem dæmi að vaxtakostnaður á yfirdráttarláni í Námsvild bankans lækki um rúmar 36 þúsund krónur á ári og um 25 þúsund hjá einstaklingum í svonefndri Gullvild hjá bankanum. - óká 22.1.2009 03:00 Kári segir gagnagrunn deCODE ekki til sölu Forstjóri deCode segir að gagnagrunnur fyritækisins verði ekki markaðsettur í endurskipulagningu þess. Fyrirtækið verði líkast til klofið í tvær einingar og annar hlutinn seldur erlendum kaupendum. 21.1.2009 19:19 Útlendingar gera tilboð í Árvakur Tveir útlendir fjárfestar hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins samkvæmt heimildum fréttastofu. Félagið er sagt ramba á barmi gjaldþrots. 21.1.2009 18:36 Úrvalsvísitalan rambar við 300 stigin Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 9,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkunin á annars rauðum degi. 21.1.2009 16:43 Áhugi erlendra fjárfesta á Íslandi fer vaxandi Áhugi erlendra fjárfesta á Íslandi fer nú vaxandi. Þórður Hilmarsson forstöðumaður Fjárfestingarstofu segir að fleiri leiti nú til stofunnar en á sama tíma í fyrra og spyrjist fyrir um fjárfestingartækifæri á Íslandi. 21.1.2009 14:29 Landsbankinn tryggir rekstur deCODE með 1,4 milljarði kr. Landsbankinn mun tryggja rekstur deCODE til skamms tíma með kaupum á skuldabréfum í félaginu að upphæð 11 milljónir dollara eða um 1,4 milljarð kr.. 21.1.2009 12:54 Raungengi krónunnar er 30% undir langtímameðaltali Raungengi krónunnar er nú um 30% undir meðaltali síðustu áratuga. Raungengi krónunnar hefur lækkað mikið eða um ríflega 40% frá miðju ári 2007, þegar hin alþjóðlega fjármálakreppa fór að gera vart við sig hér á landi. 21.1.2009 12:15 Straumur niður um sjö prósent í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Straumi féll um sjö prósent í byrjun dags í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem fór niður um 5,91 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör farið niður um 2,53 prósent, Marel Food Systems um 1,18 prósent og Össurar um 0,41 prósent. 21.1.2009 10:31 Ómar ráðinn framkvæmdastjóri hjá SmartLynx Ómar Benediktsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugfélagsins SmartLynx í Lettlandi, dótturfélags Icelandair Group. 21.1.2009 09:40 Ríkissjóður notar 100 milljarða kr. af innistæðu hjá SÍ Hrein fjárþörf ríkissjóðs er 145 milljarðar kr. á árinu sem áformað er að fjármagna með 100 milljarða kr. af innistæðum ríkissjóðs í Seðlabankanum (SÍ) og með útgáfu markaðsskuldabréfa umfram innlausn fyrir um 45 milljarða kr.. 21.1.2009 08:43 Nýi Glitnir lækkar vexti í dag Nýi Glitnir lækkar útláns- og innlánsvexti frá og með deginum í dag. Kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa lækka til dæmis úr tæplega 21 prósenti niður í 19 prósent og algengustu yfirdráttarvextir lækka um tvö til þrjú og hálft prósent. 21.1.2009 08:08 Vogunarsjóðirnir brutu ekki lögin Rannsókn FME á vogunarsjóðum og falli krónunnar í fyrravor er lokið án merkja um lögbrot. Seðlabankastjóri greindi merki um tilraun til að brjóta niður íslenska fjármálakerfið. 21.1.2009 07:00 Með flota glæsibíla í Lúxemborg Hátt í tíu glæsibifreiðar eyrnamerktar vildarvinum Landsbankans voru geymdar í bílageymslu á vegum útibús bankans í Lúxemborg og sá bankinn um fjármögnun þeirra að einhverju leyti. 21.1.2009 06:00 Gogoyoko springur út „Við höfum möguleika á því að springa út og vantar mikið af starfsfólki," segir Haukur Davíð Magnússon, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Gogoyoko. 21.1.2009 06:00 Skoðanakannanir á óþekktu landsvæði Upphafsstafur:Landsmenn hafa aldrei verið svartsýnni um horfur í efnahags- og atvinnumálum en á þessu ári og ber almenningur lítið traust til stjórnvalda og opinberra stofnana. Þá eru hlutfallslega fleiri landsmenn fylgjandi byggingu álvera hér á landi en áður en talið er að þau geti lyft efnahagslífinu til betri vegar. 21.1.2009 05:45 Atorka seldi Amiad á sléttu Ísraelski einkaframtakssjóðurinn (e. Private Equity Fund) Viola Partners, hefur keypt fjórðungshlut Atorku Group í ísraelska fyrirtækinu Amiad Filtration Systems. 21.1.2009 04:30 Bakdyramegin en ekki einhliða… Willem H. Buiter, prófessor í hagfræði við London School of Economics, hafnar einhliða upptöku evru (og raunar annarra gjaldmiðla) sem vænlegri leið til að losna við krónuna. 21.1.2009 04:00 Hagvöxtur misjafn eftir landshlutum Hagvöxtur var mjög misjafn eftir landshlutum, á árunum 2000 til 2006, samkvæmt nýlegri áætlun Byggðastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 21.1.2009 03:30 Stoðir biðja um lengri frest Stjórn Stoða (áður FL Group) óskaði í gær eftir framlengingu á greiðslustöðvun. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðar um beiðnina á morgun. 21.1.2009 03:30 NBI tryggir líf fyrirtækja Landsbankinn (NBI) mun velja samningaleið um lausn skuldamála fyrirtækja í greiðsluerfiðleikum sé þess kostur fremur en að láta þau fara í þrot. Í einhverjum tilvikum verður ekki hjá því komist að taka einhver yfir. 21.1.2009 03:30 Viðræður halda áfram Beðið er ársuppgjöra Sparisjóðsins í Keflavík, Byrs og SPRON áður en viðræður halda áfram um sameiningu þeirra. Viðræðurnar þar sem kannaður hefur verið grundvöllur fyrir sameiningu hafa staðið frá í desember. „Tímaáætlanir sem gerðar voru í upphafi viðræðnanna munu ekki nást meðal annars vegna aðstæðna í íslensku efnahagslífi," segir í tilkynningu. Gert var ráð fyrir niðurstöðu á fyrstu vikum þessa árs. „Engar nýjar tímasetningar liggja fyrir um framhaldið." - óká 21.1.2009 03:15 Raunsnerting Guðjón Már Guðjónsson, löngum kenndur við hugbúnaðarfyrirtækið Oz, á hrós skilið fyrir að hvetja til frumkvöðlahugsunar eftir bankahrunið í fyrra. 21.1.2009 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tóku tilboðum fyrir 30 milljarða kr. í ríkisvíxla Alls bárust 55 gild tilboð í nýjan flokk ríkisvíxla hjá Seðlabanka Íslands að fjárhæð 56 milljörðum kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir 30.000 milljarðar kr. að nafnverði á meðalverðinu 96,765 (flatir vextir 15,43%). 23.1.2009 13:39
Mál Vilhjálms gæti kostað stjórn Glitnis 35 milljarða kr. Dómsmál það sem Vilhjálmur Bjarnason vann gegn stjórn Glitnis fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag gæti kostað stjórn Glitnis 35 milljarða kr. Þetta segir Vilhjálmur í samtali við Fréttastofu. 23.1.2009 13:24
Vilhjálmur hafði betur gegn Glitni Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir stefndi stjórn Glitnis vegna tillögu sem samþykkt var í stjórn bankans og veitti stjórninni heimild til að kaupa eigin hluti í félaginu. Kaupverðið skyldi vera lægst 10% og hæst 10% hærra en skráð kaup- eða sölugengi í Kauphöll Íslands. Málið snertir starfslok Bjarna Ármannssonar hjá bankanum. 23.1.2009 12:52
SA vill lækka stýrivexti í 12% strax Ekkert fyrirtæki getur þrifist í starfsumhverfi þar sem stýrivextir eru 18% og raunvextir á bilinu 20-30%. Þetta kom fram á fjölmennum fundi stjórnenda í atvinnulífinu á Grand Hótel Reykjavík í morgun. 23.1.2009 12:39
Krónan hefur braggast nokkuð í vikunni Krónan hefur sótt nokkuð í sig veðrið að nýju undanfarna viku og hefur hún ekki verið sterkari gagnvart evru síðan fyrir jól. 23.1.2009 12:05
Aðeins 15-23% af kröfum Seðlabankans munu innheimtast Á þessi stigi liggur ekki nákvæmlega fyrir hvað innheimtast kann af þeim bréfum sem fjármálaráðuneytið keypti af Seðlabankanum fyrr í mánuðinum. Í áætlunum fjármálaráðuneytisins er gert ráð fyrir að 50 – 80 milljarðar kr. muni innheimtast eða 15-22% af kröfunum. 23.1.2009 11:19
Century Aluminum lækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur fallið um tvö prósent það sem af er dags. Þá hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,21 prósent. 23.1.2009 10:32
Moody´s segir framtíð Íslands óljósa Matsfyrirtækið Moody´s heldur áfram einkunn sinni á ríkissjóði í Baa1 með neikvæðum horfum. Segir í mati Moody´s að efnahagsleg framtíð Íslands sé óljós og að lítið megi út af bregða til að allt fari á versta veg. 23.1.2009 10:21
Segir vinstri sveiflu á Íslandi slæm tíðindi fyrir erlenda fjárfesta Beat Siegenthaler hefur verulegar áhyggjur af stjórnmálaástandinu á Íslandi og hættunni á því að hér komist vinstri stjórn til valda. Siegenthaler er sérfræðingur TD Securites í nýmörkuðum og hefur verið miðlari að stórum hluta þeirra krónubréfa sem enn eru útistandandi. 23.1.2009 09:38
ÍLS kaupir skuldabréf fyrir 100 milljarða kr. Nokkrar umsóknir hafa nú þegar borist til Íbúðalánasjóðs (ÍLS) þar sem óskað er kaupa á skuldabréfum en óljóst er á þessari stundu hver heildarfjárhæð kaupanna verður. Hún gæti þó orðið meir en 100 milljarðar kr.. 23.1.2009 09:08
Eignir Stoða hafa lækkað um 200 milljarða kr. Eignir Stoða hafa nú lækkað um u.þ.b. 200 milljarða kr. síðastliðið hálft ár. Miðað við bráðabirgðamat á verðmæti eigna félagsins um sl. áramót er eigið fé Stoða neikvætt um 111 milljarða króna og því ljóst að gjaldþrot blasir við félaginu ef ekkert er aðhafst. 23.1.2009 08:48
Straumur biður um rannsókn Straumur óskar eftir því að Seðlabanki og Fjármálaeftirlit skoði gjaldeyrisviðskipti bankans. Starfsmenn hafa orðið fyrir áreiti vegna ásakana um brot á gjaldeyrisreglum. 23.1.2009 07:00
Fengu tugmilljarða lán frá Kaupþingi Tchenguiz bræður fengu tugi milljarða lánaða frá Kaupþingi hér á landi, í Bretlandi og Lúxemborg mánuðina fyrir bankahrunið. Veðin fyrir lánunum eru að mestum hluta í breskum fasteignafélögum en breskur fasteignamarkaður er gott sem hruninn. Lánin voru veitt á sama tíma og nær ógjörningur var fyrir íslensk fyrirtæki að fá fyrirgreiðslu í íslenskum bönkum. 22.1.2009 19:12
Bankastjóri Englandsbanka ósáttur við útlánatregðu Bankastjóri Englandsbanka segist deila gremju fyrirtækja sem viðskiptabankar haldi í gíslingu með tregðu sinni til útlána. 22.1.2009 19:28
Hæstiréttur staðfestir áframhaldandi greiðslustöðvun Hansa Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Hansa ehf. skyldi veittur réttur til áframhaldandi greiðslustöðvunnar. MP Banki ehf. skaut málinu til Hæstaréttar en bankinn er meðal stærstu kröfuhafa félagsins. 22.1.2009 16:09
Stoðir fá greiðslustöðvun til 6. apríl Stoðir, sem áður hét FL Group, fær greiðslustöðvun til 6. apríl samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í hádeginu. Stjórn félagsins óskaði eftir greiðslustöðvun eftir að ríkið tók yfir Glitni, kjölfestueign félagsins, í septemberlok í fyrra. 22.1.2009 14:23
Straumur vill rannsókn á gjaldeyrisviðskiptum sínum Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur sent Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitinu erindi og farið þess á leit að gjaldeyrisviðskipti bankans verði tekin til sérstakrar skoðunar í ljósi umræðunnar seinustu daga. 22.1.2009 13:28
Spá 0,7 prósent hækkun neysluverð Greiningardeild Glitnis spáir að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,7% í janúar. Ef spáin gengur eftir mun ársverðbólga aukast úr 18,1% í 18,7%. ,,Eins og jafnan í janúar togast nú á áhrif af útsölum og verðskrárhækkanir, en til viðbótar eru áhrif af gengisfalli krónu á seinni hluta síðasta árs, sem enn er að ýta upp verðlagi á ýmsum neysluvörum," segir í Morgunkorni Glitnis. 22.1.2009 11:44
Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur stokkið upp um ellefu prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni og gengi bréfa Færeyjabanka hækkað um rúm 0,4 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Straumi fallið um 2,46 prósent. 22.1.2009 10:16
Kaupmáttur lækkaði um 8,2% á einu ári Kaupmáttur lækkaði um 0,9% í desember og hefur lækkað um 8,2% síðustu tólf mánuði. Launavísitala lækkaði um 0,7% í desember en hún hefur hækkað um 8,3%. 22.1.2009 10:06
Metvelta á skuldabréfamarkaði Velta á skuldabréfamarkaði nam 17,9 milljörðum króna í gær. Þetta er mesta velta ársins en annað eins hefur ekki sést síðan ríkið tók yfir bankana snemma í október í fyrra. Næstmesta veltan sem sést hefur eftir árið á markaðnum nemur í kringum sextán milljörðum króna. 22.1.2009 06:30
Nýr við stýri SmartLynx Ómar Benediktsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SmartLynx í Lettlandi, dótturfélags Icelandair Group. Hann tekur við af Eugene O’Reilly sem gegnt hefur starfinu tímabundið. O‘Reilly fer aftur til starfa sem aðstoðarframkvæmdastjóri Icelease, annars dótturfélags Icelandair, að því er segir í tilkynningu. Ómar lætur af starfi sem varaformaður stjórnar Icelandair Group á aðalfundi í mars. - jab 22.1.2009 04:30
Landsbankinn hjálpar deCode Nýi Landsbankinn (NBI) hefur keypt skuldabréf deCode fyrir 1,4 milljarða króna. Kári Stefánsson segir um skammtímalausn að ræða. Leitað var til allra stóru bankanna. 22.1.2009 03:15
Glitnir lækkar vexti Glitnir lækkaði í gær vexti á bæði út- og innlánum. „Með þessu hafa kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa hjá Glitni lækkað um 2,85 prósent, eða úr 21,85 prósentum í 19 prósent, frá 28. október síðastliðnum. Þá hafa algengustu yfirdráttarvextir lækkað um 2,05 til 3,5 prósent hjá bankanum og vextir á algengustu sparnaðarreikningum lækkað á bilinu 0,5 til 2,5 prósent á sama tíma“, segir í tilkynningu bankans. Þar kemur fram sem dæmi að vaxtakostnaður á yfirdráttarláni í Námsvild bankans lækki um rúmar 36 þúsund krónur á ári og um 25 þúsund hjá einstaklingum í svonefndri Gullvild hjá bankanum. - óká 22.1.2009 03:00
Kári segir gagnagrunn deCODE ekki til sölu Forstjóri deCode segir að gagnagrunnur fyritækisins verði ekki markaðsettur í endurskipulagningu þess. Fyrirtækið verði líkast til klofið í tvær einingar og annar hlutinn seldur erlendum kaupendum. 21.1.2009 19:19
Útlendingar gera tilboð í Árvakur Tveir útlendir fjárfestar hafa gert tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins samkvæmt heimildum fréttastofu. Félagið er sagt ramba á barmi gjaldþrots. 21.1.2009 18:36
Úrvalsvísitalan rambar við 300 stigin Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 9,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkunin á annars rauðum degi. 21.1.2009 16:43
Áhugi erlendra fjárfesta á Íslandi fer vaxandi Áhugi erlendra fjárfesta á Íslandi fer nú vaxandi. Þórður Hilmarsson forstöðumaður Fjárfestingarstofu segir að fleiri leiti nú til stofunnar en á sama tíma í fyrra og spyrjist fyrir um fjárfestingartækifæri á Íslandi. 21.1.2009 14:29
Landsbankinn tryggir rekstur deCODE með 1,4 milljarði kr. Landsbankinn mun tryggja rekstur deCODE til skamms tíma með kaupum á skuldabréfum í félaginu að upphæð 11 milljónir dollara eða um 1,4 milljarð kr.. 21.1.2009 12:54
Raungengi krónunnar er 30% undir langtímameðaltali Raungengi krónunnar er nú um 30% undir meðaltali síðustu áratuga. Raungengi krónunnar hefur lækkað mikið eða um ríflega 40% frá miðju ári 2007, þegar hin alþjóðlega fjármálakreppa fór að gera vart við sig hér á landi. 21.1.2009 12:15
Straumur niður um sjö prósent í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Straumi féll um sjö prósent í byrjun dags í Kauphöllinni. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem fór niður um 5,91 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör farið niður um 2,53 prósent, Marel Food Systems um 1,18 prósent og Össurar um 0,41 prósent. 21.1.2009 10:31
Ómar ráðinn framkvæmdastjóri hjá SmartLynx Ómar Benediktsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugfélagsins SmartLynx í Lettlandi, dótturfélags Icelandair Group. 21.1.2009 09:40
Ríkissjóður notar 100 milljarða kr. af innistæðu hjá SÍ Hrein fjárþörf ríkissjóðs er 145 milljarðar kr. á árinu sem áformað er að fjármagna með 100 milljarða kr. af innistæðum ríkissjóðs í Seðlabankanum (SÍ) og með útgáfu markaðsskuldabréfa umfram innlausn fyrir um 45 milljarða kr.. 21.1.2009 08:43
Nýi Glitnir lækkar vexti í dag Nýi Glitnir lækkar útláns- og innlánsvexti frá og með deginum í dag. Kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa lækka til dæmis úr tæplega 21 prósenti niður í 19 prósent og algengustu yfirdráttarvextir lækka um tvö til þrjú og hálft prósent. 21.1.2009 08:08
Vogunarsjóðirnir brutu ekki lögin Rannsókn FME á vogunarsjóðum og falli krónunnar í fyrravor er lokið án merkja um lögbrot. Seðlabankastjóri greindi merki um tilraun til að brjóta niður íslenska fjármálakerfið. 21.1.2009 07:00
Með flota glæsibíla í Lúxemborg Hátt í tíu glæsibifreiðar eyrnamerktar vildarvinum Landsbankans voru geymdar í bílageymslu á vegum útibús bankans í Lúxemborg og sá bankinn um fjármögnun þeirra að einhverju leyti. 21.1.2009 06:00
Gogoyoko springur út „Við höfum möguleika á því að springa út og vantar mikið af starfsfólki," segir Haukur Davíð Magnússon, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Gogoyoko. 21.1.2009 06:00
Skoðanakannanir á óþekktu landsvæði Upphafsstafur:Landsmenn hafa aldrei verið svartsýnni um horfur í efnahags- og atvinnumálum en á þessu ári og ber almenningur lítið traust til stjórnvalda og opinberra stofnana. Þá eru hlutfallslega fleiri landsmenn fylgjandi byggingu álvera hér á landi en áður en talið er að þau geti lyft efnahagslífinu til betri vegar. 21.1.2009 05:45
Atorka seldi Amiad á sléttu Ísraelski einkaframtakssjóðurinn (e. Private Equity Fund) Viola Partners, hefur keypt fjórðungshlut Atorku Group í ísraelska fyrirtækinu Amiad Filtration Systems. 21.1.2009 04:30
Bakdyramegin en ekki einhliða… Willem H. Buiter, prófessor í hagfræði við London School of Economics, hafnar einhliða upptöku evru (og raunar annarra gjaldmiðla) sem vænlegri leið til að losna við krónuna. 21.1.2009 04:00
Hagvöxtur misjafn eftir landshlutum Hagvöxtur var mjög misjafn eftir landshlutum, á árunum 2000 til 2006, samkvæmt nýlegri áætlun Byggðastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 21.1.2009 03:30
Stoðir biðja um lengri frest Stjórn Stoða (áður FL Group) óskaði í gær eftir framlengingu á greiðslustöðvun. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðar um beiðnina á morgun. 21.1.2009 03:30
NBI tryggir líf fyrirtækja Landsbankinn (NBI) mun velja samningaleið um lausn skuldamála fyrirtækja í greiðsluerfiðleikum sé þess kostur fremur en að láta þau fara í þrot. Í einhverjum tilvikum verður ekki hjá því komist að taka einhver yfir. 21.1.2009 03:30
Viðræður halda áfram Beðið er ársuppgjöra Sparisjóðsins í Keflavík, Byrs og SPRON áður en viðræður halda áfram um sameiningu þeirra. Viðræðurnar þar sem kannaður hefur verið grundvöllur fyrir sameiningu hafa staðið frá í desember. „Tímaáætlanir sem gerðar voru í upphafi viðræðnanna munu ekki nást meðal annars vegna aðstæðna í íslensku efnahagslífi," segir í tilkynningu. Gert var ráð fyrir niðurstöðu á fyrstu vikum þessa árs. „Engar nýjar tímasetningar liggja fyrir um framhaldið." - óká 21.1.2009 03:15
Raunsnerting Guðjón Már Guðjónsson, löngum kenndur við hugbúnaðarfyrirtækið Oz, á hrós skilið fyrir að hvetja til frumkvöðlahugsunar eftir bankahrunið í fyrra. 21.1.2009 00:01