Viðskipti innlent

Century Aluminum hækkar í byrjun dags

Úr álverinu á Grundartanga.
Úr álverinu á Grundartanga.

Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur stokkið upp um ellefu prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni og gengi bréfa Færeyjabanka hækkað um rúm 0,4 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Straumi fallið um 2,46 prósent.

Önnur félög hafa ekki hreyfst úr stað.

Úrvalsvísitalan, sú gamla, hefur hækkað um 0,64 prósent og stendur hún í 321 stigi.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×