Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan rambar við 300 stigin

Úr álveri Norðuráls á Grundartanga.
Úr álveri Norðuráls á Grundartanga.

Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 9,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkunin á annars rauðum degi.

Á hæla álfélagsins fylgdi færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem féll um 7,41 prósent. Gengi bréfa í Bakkavör fóru niður um 5,05 prósent, Straumi um 3,13 prósent, Marel Food Systems um 2,79 prósent og Færeyjabanka um 2,18 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri um 1,43 prósent.

Úrvalsvísitalan gamla (OMXI15) féll um 259 prósent og endaði í 319 stigum. Nýja vísitalan féll um 2,10 prósent og endaði í 864,15 stigum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×