Fleiri fréttir Bakkavör kaupir matvælafyrirtæki í Hong Kong Bakkavör Group hefur keypt 48 prósenta hlut í matvæla- og drykkjarvöruframleiðandanum Gastro Primo í Hong Kong, og á kauprétt að eftirstandandi hlutum í félaginu árið 2010. 14.3.2008 10:08 Aðeins 7,5 prósent seldust í útboði Skipta Frekar takmarkaður áhugi var á kaupum á hlutafé í Skiptum hf. en aðeins 7,5 prósent af þeim 30 prósentum sem í boði voru seldust. 14.3.2008 10:01 Færa eignir til Invik Íslenskar eignir fjármálafyrirtækisins Milestone verða frá og með þessu ári færðar undir sænsku fjármálasamstæðuna Invik, dótturfélag Milestone. „Eftir eignafærsluna á árinu 2008 munu öll fyrirtæki Milestone verða dótturfélög Invik, þar með talin íslensku fjármálafyrirtækin Sjóvá, Askar Capital og Avant,“ segir í tilkynningu vegna ársuppgjörs fyrirtækisins. 14.3.2008 08:15 Gengi krónunnar veiktist mikið í dag Gengi krónunnar veiktist í dag um 2,3 prósent og hefur samtals veikst um 17 prósent frá áramótum. 13.3.2008 21:58 Pláss fyrir 1500 verslanir í Kína „Við erum að skoða sérstaklega tækifæri sem fæðast við breytingar á alþjóðlegum mörkuðum,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, á ráðstefnu í New York í dag. Nefndi hann sérstaklega Rússland en líka Indland og Kína. Þetta væru vaxtamarkaðir á meðan þróaðri markaðir væru að minnka í hlutfalli við þá. 13.3.2008 21:21 Karlmenn kjósa vefverslun „Um tíu prósent af allri verslun mun fara fram í gegnum netið,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs á ráðstefnu um íslenskt efnahagslíf í New York í dag. 13.3.2008 20:57 Bankastjórarnir draga úr ferðinni Allir bankastjórar íslensku bankanna lögðu áherslu á hóflegan vöxt í framtíðinni í núverandi ástandi á alþjóðlegum fjármálamörkuðum á ráðstefnu um íslenskt efnahagslíf og bankana í New York í dag. 13.3.2008 19:56 Niðurstaða um evrubókhald á þessu ári Geir Haarde forsætisráððherra sagði að það yrði ljóst á þessu reikningsári hvort og þá hvernig íslensku bankarnir gætu gert upp bókhald sitt í evru. Hann sagði að nú þegar gerðu 219 íslensk fyrirtæki upp í erlendri mynt. Um það bil helmingur noti bandaríkjadal, einn þriðji fyrirtækja noti evrur og tíu prósent bresk pund. 13.3.2008 19:33 Vildi sjálfur vera lengur hjá REI „Það er nýkomin stjórn í fyrirtækið og það á eftir að ganga frá ýmsum málum, meðal annars að ráða einhvern í staðinn fyrir mig,“ segir Guðmundur Þóroddsson forstjóri REI sem átti að snúa tilbaka í Orkuveitu Reykjavíkur þann 1.apríl. 13.3.2008 19:27 Guðmundur Þóroddsson áfram í leyfi Guðmundur Þóroddsson átti að koma tilbaka úr leyfi og setjast í stól forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Guðmundur hefur verið forstjóri REI undanfarið en átti að snúa til baka 1.apríl næst komandi. 13.3.2008 19:14 Orkuveitan skilar rúmlega 6 milljarða króna hagnaði Ársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur fyrir árið 2007 var samþykktur og undirritaður á fundi stjórnar fyrirtækisins í dag, 13. mars 2008. Helstu niðurstöður hans eru þessar. 13.3.2008 18:59 Spron lækkaði um 3,75% Íslenska úrvalsvísitalan fór niður um 1,88% í dag og stendur í tæpum 4844 stigum. Spron lækkaði mest, eða um 3,75%. Glitnir um 3,13% og Glitnir um 3,11%og Atorka Group lækkaði um 2,83%. Þá lækkaði 365 um 2,82% og Atlantic Petroleum um 2,55%. 13.3.2008 17:11 Samkeppniseftirlit samþykkir samruna Nýherja og TM Software Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Nýherja og TM Software sem gekk í gegn í janúar síðastliðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 13.3.2008 14:38 Starfsmönnum í fjármálaþjónustu fjölgaði um fimmtung í fyrra Starfsmönnum í fjármálaþjónustu fjölgaði um tæpan fimmtung á síðasta ári samkvæmt samantekt fjármálaráðuneytisins. 13.3.2008 13:56 Samkeppnisyfirvöld fresta því að skoða kaup Marel á Stork Evrópsk samkeppnisyfirvöld hafa framlengt frest vegna skoðunar á samkeppnislegum áhrifum kaupa Marel Food Systems á Stork Food Systems til 21. apríl næstkomandi. 13.3.2008 12:58 Saga Capital í dönsku kauphöllina Saga Capital Fjárfestingarbanka var í dag veittur formlegur aðgangur að kauphöllinni í Kaupmannahöfn en fyrir er bankinn aðili að kauphöllunum á Íslandi, í Helsinki og í Stokkhólmi. 13.3.2008 11:54 Geir Haarde trekkir að bandaríska fjölmiðla Fjölmargir bandarískir fjölmiðlar hafa óskað eftir viðtali við Geir H. Haarde forsætisráðherra sem nú er staddur í New York til að kynna íslenskt efnahagslíf. 13.3.2008 11:20 Rauður morgun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni tók töluverða dýfu í fyrstu viðskiptum dagsins. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,43% og stendur nú í 4.866 stigum. 13.3.2008 10:24 Greining Glitnis spáir óbreyttum stýrivöxtum í apríl Greining Glitnis spáir því að Seðlabankinn haldi vöxtum óbreyttum í 13,75% á næsta vaxtaákvörðunarfundi, þann 10. apríl næstkomandi til að veita verðbólguvæntingum akkeri og koma í veg fyrir að raunstýrivextir lækki. 13.3.2008 10:12 deCODE tapaði 6,6 milljörðum á síðasta ári deCODE, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, birti uppgjör sitt fyrir síðasta ár nú í kvöld. Þar kemur fram að tap félagsins árið 2007 nemur 6,6 milljörðum íslenskra króna. Félagið tapaði 5,8 milljörðum árið 2006. 12.3.2008 20:38 Í lok dags: Alexander Kristján Guðmundsson Alexander Kristján Guðmundsson framkvæmdastjóri áhættu og fjárstýringar Glitnis var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags í dag. 12.3.2008 17:09 Atorka Group lækkaði um 8,4% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,48% í dag. Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hækkaði mest, eða um 3,54%. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 2,99% Landsbanki Íslands hf. hækkaði um 1,79% og Glitnir banki um 1,15% Straumur-Burðarás hækkaði um 0,98%. 12.3.2008 16:50 Lýður í stjórn Sampo Valnefnd stjórnar norræna fjármálafyrirtækisins Sampo Group birti í dag tillögur sínar um frambjóðendur til stjórnarkjörs fyrir aðalfund félagsins sem fram fer 15. apríl næstkomandi. Valnefndin leggur þar til að Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista, verði kjörinn í stjórn Sampo. Lýður er annar tveggja nýrra stjórnarmanna sem valnefndin gerir tillögu um. 12.3.2008 16:28 Segja úrskurð fjármálaeftirlitsins óvandaðan og órökstuddan Úrskurður Fjármálaeftirlitsins varðandi yfirtöku Sparisjóðs Siglufjarðar á Sparisjóði Skagafjarðar er óvandaður og órökstuddur, að mati hóps stofnfjárhafa í Sparisjóði Skagafjarðar, sem sendi frá sér yfirlýsingu fyrir stundu. 12.3.2008 13:51 BG Capital færði 5,6% hlut til Landsbankans BG Capital, sem er dótturfélag Baugs Group, færði í morgun 5,6% hlut í FL Group yfir til Landsbanka Íslands vegna fjármögnunar með framvirkum samningum. 12.3.2008 12:52 Hreyfing á 5,6% hlut í FL Group Kauphöllin fékk tilkynningu um hreyfingu á 5,6% hlut FL Group í morgun. Samkvæmt tilkynningunni voru viðskiptin á genginu 9,50 og var markaðsverð hlutarins rúmir 7,2 milljarðar króna. Bréf í FL Group eru nú skráð á genginu 9,10 í Kauphöll Íslands. 12.3.2008 11:49 Enginn áhugi hjá Dönum á fundinum í Kaupmannahöfn Enginn áhugi var meðal danskra fjölmiðla á ráðstefnunni um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í gær. Ekki er staf að finna um fundinn á vefsíðum allra helstu dagblaða í Danmörku í dag. 12.3.2008 10:44 Sprettur í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group og SPRON rauk upp um 3,35 prósent á fyrstu tveimur mínútunum í Kauphöllinni í dag. Heildarviðskiptin á þessum fyrstu mínútum námu 8,5 milljörðum króna. Til samanburðar námu viðskiptin aðeins 1,8 milljörðum króna allan mánudag.Heldur hefur blásið í hlutabréfaveltuna eftir því sem lengra hefur liðið frá upphafi viðskiptadagsins. 12.3.2008 10:03 Íslenskar eignir á uppleið erlendis Fjárfestar víða um heim virðast almennt ánægðir með aðgerðir bandaríska seðlabankans gegn lausafjárþurrðinni. Bréf í Kaupþingi, sem skráð eru í Svíþjóð, hefur hækkað um rúmt prósent. Finnska fjármálafyrirtækið Sampo, sem Exista á 20 prósent í, hefur hækkað um tæp 1,4 prósent í dag. 12.3.2008 09:04 Skjóta sig í fótinn í skattaparadísum Ekki er gefið að skattgreiðslur minnki eða hverfi þótt hlutabréfaeign sé geymd í skattaparadísum. Sé eignin ekki talin fram til skatts er hins vegar um skattsvik að ræða. 12.3.2008 00:01 Ráðningarstofur dragbítar á launajafnrétti „Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. 12.3.2008 00:01 Unnið á mörgum vígstöðvum Stundum þarf vinnan að víkja á miðjum degi, til dæmis þegar landslið eða björgunarsveitir krefjast kraftanna af fólki. 12.3.2008 00:01 Sviptingar í hópi ríkustu Íslendinga Í úttekt Sirkus, fylgiblaðs Fréttablaðsins, í maí í fyrra voru feðgarnir Björgólfur Thor og Björgólfur Guðmundsson í tveimur efstu sætunum en Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, í þriðja sæti. 12.3.2008 00:01 Bankahólfið: Tapaði bunka Það eru ekki bara milljónerar sem tapa háum fjárhæðum í niðursveiflunni á markaðnum. Venjulegt fólk tapar líka peningum – og rokkstjörnur. Bubbi Morthens hefur hagnast vel á sínu sviði enda frábær listamaður. 12.3.2008 00:01 Uppskriftin að fyrirmyndarskattríkinu Fyrirmyndarskattlagning felst í einföldu skattkerfi sem gengur út á að borga fyrir þá þjónustu sem aðrir en ríkið geta ekki veitt, án þess að neyslustýringu, viðskiptahindrunum eða öðrum sjónarmiðum sé blandað inn í. 12.3.2008 00:01 FL Group borgaði Hannesi 94 milljónir fyrir flugvélaleigu Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, upplýsti það á aðalfundi félagsins í dag að Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri, stjórnarmaður og hluthafi í FL Group, hefði fengið 94 milljónir frá félaginu fyrir að leigja því afnot af einkaflugvél sinni. 11.3.2008 18:40 REI hefur áhuga á vatnsorkuveri í Nepal Reykjavík Energy Invest er eitt af 21 fyrirtæki sem hefur orðið sér úti um útboðgögn í vegna 600 MW vatnsorkuvers í Nepal. Vatnsorkuverið er á stærð við Kárahnjúkavirkjun. 11.3.2008 21:44 Geðvonskuleg svör Jóns Ásgeirs „Ég var nú ekki nógu ánægður með þau svör sem ég fékk og fannst þau geðvonskuleg og skapofsinn var mikill,“ segir Vilhjálmur Bjarnason hluthafi í FL Group sem lagði fram átta spurningar í nokkrum liðum fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann FL Group á aðalfundi félagsins í dag. 11.3.2008 19:25 Pálmi varaformaður í nýrri stjórn FL Group Pálmi Haraldsson einatt kenndur við eingarhaldsfélagið Fons sem fer með næst stærstan eignahlut í FL Group var kosinn varformaður nýrrar stjórnar félagsins í dag. 11.3.2008 19:05 Lofa að lækka rekstrarkostnað um 50% Jón Sigurðsson forstjóri FL Group lofaði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Salnum í Kópavogi fyrir stundu að lækka rekstrarkostnað félagsins um 50% á árinu 2008. 11.3.2008 18:31 Töpuðu 38 milljörðum á AMR, Commerzbank og Finair Jón Sigurðsson forstjóri FL Group tilkynnti á aðalfundi félagsins rétt í þessu að félagið hefði tapað 38 milljörðum á þremur fjárfestingum á árinu 2007. 11.3.2008 18:27 Íslensku bankarnir hafa ekki notið sannmælis í fjölmiðlum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra telur að íslensku bankarnir hafi ekki notið sannmælis í umfjöllun fjölmiðla um stöðu þeirra. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt á ráðstefnu Viðskiptaráðs um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í dag. 11.3.2008 17:51 Tvö hundruð milljarðar dala til að bæta lausafjárþörf Seðlabanki Bandaríkjanna brást við lausafjárskorti í bankakerfinu með því að dæla 200 milljörðum dala í hagkerfið. Aðgerðin virðist hafa virkað prýðilega því víðast hvar eru grænar tölur á markaðnum í dag. Garðar Jón Bjarnason, sérfræðingur hjá SPRON, ræddi þessi mál og fleiri við Björgvin Guðmundsson, ritstjóra Markaðarins, „Í lok dags". 11.3.2008 16:57 Vilhjálmur spyr hvort Sigurður hafi fengið 3000 dali í dagpeninga Eins og Vísir greindi frá í gær hyggst Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. 11.3.2008 16:30 Stjórnin situr áfram Engar breytingar verða gerðar á stjórn 365 hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í dag. 11.3.2008 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Bakkavör kaupir matvælafyrirtæki í Hong Kong Bakkavör Group hefur keypt 48 prósenta hlut í matvæla- og drykkjarvöruframleiðandanum Gastro Primo í Hong Kong, og á kauprétt að eftirstandandi hlutum í félaginu árið 2010. 14.3.2008 10:08
Aðeins 7,5 prósent seldust í útboði Skipta Frekar takmarkaður áhugi var á kaupum á hlutafé í Skiptum hf. en aðeins 7,5 prósent af þeim 30 prósentum sem í boði voru seldust. 14.3.2008 10:01
Færa eignir til Invik Íslenskar eignir fjármálafyrirtækisins Milestone verða frá og með þessu ári færðar undir sænsku fjármálasamstæðuna Invik, dótturfélag Milestone. „Eftir eignafærsluna á árinu 2008 munu öll fyrirtæki Milestone verða dótturfélög Invik, þar með talin íslensku fjármálafyrirtækin Sjóvá, Askar Capital og Avant,“ segir í tilkynningu vegna ársuppgjörs fyrirtækisins. 14.3.2008 08:15
Gengi krónunnar veiktist mikið í dag Gengi krónunnar veiktist í dag um 2,3 prósent og hefur samtals veikst um 17 prósent frá áramótum. 13.3.2008 21:58
Pláss fyrir 1500 verslanir í Kína „Við erum að skoða sérstaklega tækifæri sem fæðast við breytingar á alþjóðlegum mörkuðum,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, á ráðstefnu í New York í dag. Nefndi hann sérstaklega Rússland en líka Indland og Kína. Þetta væru vaxtamarkaðir á meðan þróaðri markaðir væru að minnka í hlutfalli við þá. 13.3.2008 21:21
Karlmenn kjósa vefverslun „Um tíu prósent af allri verslun mun fara fram í gegnum netið,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs á ráðstefnu um íslenskt efnahagslíf í New York í dag. 13.3.2008 20:57
Bankastjórarnir draga úr ferðinni Allir bankastjórar íslensku bankanna lögðu áherslu á hóflegan vöxt í framtíðinni í núverandi ástandi á alþjóðlegum fjármálamörkuðum á ráðstefnu um íslenskt efnahagslíf og bankana í New York í dag. 13.3.2008 19:56
Niðurstaða um evrubókhald á þessu ári Geir Haarde forsætisráððherra sagði að það yrði ljóst á þessu reikningsári hvort og þá hvernig íslensku bankarnir gætu gert upp bókhald sitt í evru. Hann sagði að nú þegar gerðu 219 íslensk fyrirtæki upp í erlendri mynt. Um það bil helmingur noti bandaríkjadal, einn þriðji fyrirtækja noti evrur og tíu prósent bresk pund. 13.3.2008 19:33
Vildi sjálfur vera lengur hjá REI „Það er nýkomin stjórn í fyrirtækið og það á eftir að ganga frá ýmsum málum, meðal annars að ráða einhvern í staðinn fyrir mig,“ segir Guðmundur Þóroddsson forstjóri REI sem átti að snúa tilbaka í Orkuveitu Reykjavíkur þann 1.apríl. 13.3.2008 19:27
Guðmundur Þóroddsson áfram í leyfi Guðmundur Þóroddsson átti að koma tilbaka úr leyfi og setjast í stól forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Guðmundur hefur verið forstjóri REI undanfarið en átti að snúa til baka 1.apríl næst komandi. 13.3.2008 19:14
Orkuveitan skilar rúmlega 6 milljarða króna hagnaði Ársreikningur Orkuveitu Reykjavíkur fyrir árið 2007 var samþykktur og undirritaður á fundi stjórnar fyrirtækisins í dag, 13. mars 2008. Helstu niðurstöður hans eru þessar. 13.3.2008 18:59
Spron lækkaði um 3,75% Íslenska úrvalsvísitalan fór niður um 1,88% í dag og stendur í tæpum 4844 stigum. Spron lækkaði mest, eða um 3,75%. Glitnir um 3,13% og Glitnir um 3,11%og Atorka Group lækkaði um 2,83%. Þá lækkaði 365 um 2,82% og Atlantic Petroleum um 2,55%. 13.3.2008 17:11
Samkeppniseftirlit samþykkir samruna Nýherja og TM Software Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Nýherja og TM Software sem gekk í gegn í janúar síðastliðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 13.3.2008 14:38
Starfsmönnum í fjármálaþjónustu fjölgaði um fimmtung í fyrra Starfsmönnum í fjármálaþjónustu fjölgaði um tæpan fimmtung á síðasta ári samkvæmt samantekt fjármálaráðuneytisins. 13.3.2008 13:56
Samkeppnisyfirvöld fresta því að skoða kaup Marel á Stork Evrópsk samkeppnisyfirvöld hafa framlengt frest vegna skoðunar á samkeppnislegum áhrifum kaupa Marel Food Systems á Stork Food Systems til 21. apríl næstkomandi. 13.3.2008 12:58
Saga Capital í dönsku kauphöllina Saga Capital Fjárfestingarbanka var í dag veittur formlegur aðgangur að kauphöllinni í Kaupmannahöfn en fyrir er bankinn aðili að kauphöllunum á Íslandi, í Helsinki og í Stokkhólmi. 13.3.2008 11:54
Geir Haarde trekkir að bandaríska fjölmiðla Fjölmargir bandarískir fjölmiðlar hafa óskað eftir viðtali við Geir H. Haarde forsætisráðherra sem nú er staddur í New York til að kynna íslenskt efnahagslíf. 13.3.2008 11:20
Rauður morgun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni tók töluverða dýfu í fyrstu viðskiptum dagsins. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,43% og stendur nú í 4.866 stigum. 13.3.2008 10:24
Greining Glitnis spáir óbreyttum stýrivöxtum í apríl Greining Glitnis spáir því að Seðlabankinn haldi vöxtum óbreyttum í 13,75% á næsta vaxtaákvörðunarfundi, þann 10. apríl næstkomandi til að veita verðbólguvæntingum akkeri og koma í veg fyrir að raunstýrivextir lækki. 13.3.2008 10:12
deCODE tapaði 6,6 milljörðum á síðasta ári deCODE, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, birti uppgjör sitt fyrir síðasta ár nú í kvöld. Þar kemur fram að tap félagsins árið 2007 nemur 6,6 milljörðum íslenskra króna. Félagið tapaði 5,8 milljörðum árið 2006. 12.3.2008 20:38
Í lok dags: Alexander Kristján Guðmundsson Alexander Kristján Guðmundsson framkvæmdastjóri áhættu og fjárstýringar Glitnis var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags í dag. 12.3.2008 17:09
Atorka Group lækkaði um 8,4% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,48% í dag. Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hækkaði mest, eða um 3,54%. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 2,99% Landsbanki Íslands hf. hækkaði um 1,79% og Glitnir banki um 1,15% Straumur-Burðarás hækkaði um 0,98%. 12.3.2008 16:50
Lýður í stjórn Sampo Valnefnd stjórnar norræna fjármálafyrirtækisins Sampo Group birti í dag tillögur sínar um frambjóðendur til stjórnarkjörs fyrir aðalfund félagsins sem fram fer 15. apríl næstkomandi. Valnefndin leggur þar til að Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista, verði kjörinn í stjórn Sampo. Lýður er annar tveggja nýrra stjórnarmanna sem valnefndin gerir tillögu um. 12.3.2008 16:28
Segja úrskurð fjármálaeftirlitsins óvandaðan og órökstuddan Úrskurður Fjármálaeftirlitsins varðandi yfirtöku Sparisjóðs Siglufjarðar á Sparisjóði Skagafjarðar er óvandaður og órökstuddur, að mati hóps stofnfjárhafa í Sparisjóði Skagafjarðar, sem sendi frá sér yfirlýsingu fyrir stundu. 12.3.2008 13:51
BG Capital færði 5,6% hlut til Landsbankans BG Capital, sem er dótturfélag Baugs Group, færði í morgun 5,6% hlut í FL Group yfir til Landsbanka Íslands vegna fjármögnunar með framvirkum samningum. 12.3.2008 12:52
Hreyfing á 5,6% hlut í FL Group Kauphöllin fékk tilkynningu um hreyfingu á 5,6% hlut FL Group í morgun. Samkvæmt tilkynningunni voru viðskiptin á genginu 9,50 og var markaðsverð hlutarins rúmir 7,2 milljarðar króna. Bréf í FL Group eru nú skráð á genginu 9,10 í Kauphöll Íslands. 12.3.2008 11:49
Enginn áhugi hjá Dönum á fundinum í Kaupmannahöfn Enginn áhugi var meðal danskra fjölmiðla á ráðstefnunni um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í gær. Ekki er staf að finna um fundinn á vefsíðum allra helstu dagblaða í Danmörku í dag. 12.3.2008 10:44
Sprettur í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group og SPRON rauk upp um 3,35 prósent á fyrstu tveimur mínútunum í Kauphöllinni í dag. Heildarviðskiptin á þessum fyrstu mínútum námu 8,5 milljörðum króna. Til samanburðar námu viðskiptin aðeins 1,8 milljörðum króna allan mánudag.Heldur hefur blásið í hlutabréfaveltuna eftir því sem lengra hefur liðið frá upphafi viðskiptadagsins. 12.3.2008 10:03
Íslenskar eignir á uppleið erlendis Fjárfestar víða um heim virðast almennt ánægðir með aðgerðir bandaríska seðlabankans gegn lausafjárþurrðinni. Bréf í Kaupþingi, sem skráð eru í Svíþjóð, hefur hækkað um rúmt prósent. Finnska fjármálafyrirtækið Sampo, sem Exista á 20 prósent í, hefur hækkað um tæp 1,4 prósent í dag. 12.3.2008 09:04
Skjóta sig í fótinn í skattaparadísum Ekki er gefið að skattgreiðslur minnki eða hverfi þótt hlutabréfaeign sé geymd í skattaparadísum. Sé eignin ekki talin fram til skatts er hins vegar um skattsvik að ræða. 12.3.2008 00:01
Ráðningarstofur dragbítar á launajafnrétti „Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. 12.3.2008 00:01
Unnið á mörgum vígstöðvum Stundum þarf vinnan að víkja á miðjum degi, til dæmis þegar landslið eða björgunarsveitir krefjast kraftanna af fólki. 12.3.2008 00:01
Sviptingar í hópi ríkustu Íslendinga Í úttekt Sirkus, fylgiblaðs Fréttablaðsins, í maí í fyrra voru feðgarnir Björgólfur Thor og Björgólfur Guðmundsson í tveimur efstu sætunum en Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, í þriðja sæti. 12.3.2008 00:01
Bankahólfið: Tapaði bunka Það eru ekki bara milljónerar sem tapa háum fjárhæðum í niðursveiflunni á markaðnum. Venjulegt fólk tapar líka peningum – og rokkstjörnur. Bubbi Morthens hefur hagnast vel á sínu sviði enda frábær listamaður. 12.3.2008 00:01
Uppskriftin að fyrirmyndarskattríkinu Fyrirmyndarskattlagning felst í einföldu skattkerfi sem gengur út á að borga fyrir þá þjónustu sem aðrir en ríkið geta ekki veitt, án þess að neyslustýringu, viðskiptahindrunum eða öðrum sjónarmiðum sé blandað inn í. 12.3.2008 00:01
FL Group borgaði Hannesi 94 milljónir fyrir flugvélaleigu Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, upplýsti það á aðalfundi félagsins í dag að Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri, stjórnarmaður og hluthafi í FL Group, hefði fengið 94 milljónir frá félaginu fyrir að leigja því afnot af einkaflugvél sinni. 11.3.2008 18:40
REI hefur áhuga á vatnsorkuveri í Nepal Reykjavík Energy Invest er eitt af 21 fyrirtæki sem hefur orðið sér úti um útboðgögn í vegna 600 MW vatnsorkuvers í Nepal. Vatnsorkuverið er á stærð við Kárahnjúkavirkjun. 11.3.2008 21:44
Geðvonskuleg svör Jóns Ásgeirs „Ég var nú ekki nógu ánægður með þau svör sem ég fékk og fannst þau geðvonskuleg og skapofsinn var mikill,“ segir Vilhjálmur Bjarnason hluthafi í FL Group sem lagði fram átta spurningar í nokkrum liðum fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann FL Group á aðalfundi félagsins í dag. 11.3.2008 19:25
Pálmi varaformaður í nýrri stjórn FL Group Pálmi Haraldsson einatt kenndur við eingarhaldsfélagið Fons sem fer með næst stærstan eignahlut í FL Group var kosinn varformaður nýrrar stjórnar félagsins í dag. 11.3.2008 19:05
Lofa að lækka rekstrarkostnað um 50% Jón Sigurðsson forstjóri FL Group lofaði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Salnum í Kópavogi fyrir stundu að lækka rekstrarkostnað félagsins um 50% á árinu 2008. 11.3.2008 18:31
Töpuðu 38 milljörðum á AMR, Commerzbank og Finair Jón Sigurðsson forstjóri FL Group tilkynnti á aðalfundi félagsins rétt í þessu að félagið hefði tapað 38 milljörðum á þremur fjárfestingum á árinu 2007. 11.3.2008 18:27
Íslensku bankarnir hafa ekki notið sannmælis í fjölmiðlum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra telur að íslensku bankarnir hafi ekki notið sannmælis í umfjöllun fjölmiðla um stöðu þeirra. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt á ráðstefnu Viðskiptaráðs um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í dag. 11.3.2008 17:51
Tvö hundruð milljarðar dala til að bæta lausafjárþörf Seðlabanki Bandaríkjanna brást við lausafjárskorti í bankakerfinu með því að dæla 200 milljörðum dala í hagkerfið. Aðgerðin virðist hafa virkað prýðilega því víðast hvar eru grænar tölur á markaðnum í dag. Garðar Jón Bjarnason, sérfræðingur hjá SPRON, ræddi þessi mál og fleiri við Björgvin Guðmundsson, ritstjóra Markaðarins, „Í lok dags". 11.3.2008 16:57
Vilhjálmur spyr hvort Sigurður hafi fengið 3000 dali í dagpeninga Eins og Vísir greindi frá í gær hyggst Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. 11.3.2008 16:30
Stjórnin situr áfram Engar breytingar verða gerðar á stjórn 365 hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í dag. 11.3.2008 12:46