Fleiri fréttir Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu um 25 milljarða í janúar Hrein eign lífeyrissjóðanna dróst saman um 25 milljarða króna í janúar eða um 1,5 prósent og var 1.622 milljarðar króna í lok mánaðarins. 11.3.2008 10:10 Gift á mjög gráu svæði „Þetta er allt á mjög gráu svæði. Gift á ekki að fjárfesta í einu eða neinu,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður um Gift fjárfestingafélag sem stofnað var utan um eignir, skuldir og skuldbindingar Samvinnutrygginga í júní í fyrra. 11.3.2008 07:00 Karl nýr stjórnarformaður Askar Capital Karl Wernersson var kjörinn nýr stjórnarformaður Aska Capital á aðalfundi bankans þann 8. mars síðastliðinni. 10.3.2008 17:20 Pétur Blöndal gagnrýnir flottræfilshátt nýríkra Pétur Blöndal alþingismaður gagnrýndi flottræfilshátt nýríkra "Í lok dags" á Vísi. 10.3.2008 17:20 SPRON lækkaði um 3,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,35%. Eik banki lækkaði mest, eða um 4,24%. 10.3.2008 16:50 Fjármálaeftirlitið staðfesti samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar Fjármálaeftirlitið hefur staðfest samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar undir nafni þess síðarnefnda. Stofnfjáreigendur samþykktu samrunann síðasta sumar. 10.3.2008 15:40 Vill fá sundurliðun á því hvar FL Group hefur tapað Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, hyggst fara fram á sundurliðun á rekstrarkostnaði og jafnframt sundurliðun á töpum FL Group, 10.3.2008 14:19 Þrjátíu prósent í Skiptum boðin út Útboð á 30 prósentum hlutafjár Skipta, móðurfélags Símans, hefst í dag og stendur yfir til klukkan 16 á fimmtudag. 10.3.2008 13:56 Auður Capital fjármagnar fyrsta fagfjárfestasjóð sinn Auður Capital, fjármálafyrirtæki í eigu kvenna, hefur lokið fjármögnun á sínum fyrsta fagfjárfestasjóði sem nefnist AuÐur I. 10.3.2008 13:25 SPRON hefur lækkað um 2,14% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,82% í dag. Foroya Banki hefur hækkað mest, eða um 0,67%. Össur banki hefur hækkað um 0,55% og Eimskipafélag Íslands um 0,52%. FL Group hefur hækkað um 0,44% og Marel um 0,34%. 10.3.2008 13:19 Afkomuviðvörun hjá Flögu Group í morgun Stjórn Flögu Group hf. tilkynnir í dag að félagið hefur ákveðið að færa virðisrýrnun á viðskiptavild sem mun hafa verulega neikvæð áhrif á afkomu fjórða ársfjórðungs og ársreikning ársins 2007. 10.3.2008 10:48 Slæm byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjaði með niðursveiflu í morgun líkt og gerst hefur víðast um heiminn. Úrvalsvísitalan féll um 0,95% í fyrstu viðskiptum og stendur nú í 4.849 stigum. 10.3.2008 10:31 Búist við átakafundi hjá FL Group Aðalfundur FL Group verður haldinn á þriðjudag. Búist er við því að hluthafar muni sauma að stjórnendum félagsins vegna mikils taps og gríðarlegs rekstrarkostnaðar. 9.3.2008 11:25 Farþegar geta innritað sig á netinu Icelandair býður viðskiptavinum sínum að innrita sig á netinu í öll flug frá landinu frá og með deginum í dag. Farþegar geta með því að fara inn á icelandair.is innritað sig í flug sitt um það bil sólarhring fyrir flug, eða með 22 klukkustunda fyrirvara. 9.3.2008 10:20 Eimskip fái að gefa út hlutafé í erlendum gjaldmiðli Aðalfundur HF. Eimskipafélags Íslands 2008 verður haldinn þriðjudaginn 18. mars á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, og hefst kl. 17.00. Þar verður meðal annars gerð tillaga að lagabreytingu sem gera mun stjórn félagsins kleift að gefa hlutafé félagsins út í erlendum gjaldmiðli, telji stjórnin það fýsilegt. Þá verður einnig kjörin ný stjórn auk þess sem þóknun fyrir stjórnarsetu verður ákveðin. 8.3.2008 16:41 Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn Líklegt er að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn, að mati Valdimars Þorkelssonar sérfræðings hjá Askar Capital. Valdimar var gestur Sindra „Í lok dags“ í gær. Þar ræddu þeir meðal annars stöðu krónunnar og nýtt lán Kaupþings banka. 8.3.2008 11:50 Kaupþing frestar bókhaldi í evrum Kaupþing hefur frestað því til næsta árs að breyta starfrækslumynt bankans í evrur og dregið til baka umsókn þar að lútandi. Ekki reynir á úrskurð fjármálaráðherra. Á aðalfundi bankans í gær samþykktu hluthafar að færa hlutabréf bankans yfir í evrur. 8.3.2008 06:00 Dæmdur til að greiða fimm milljónir í þóknun fyrir hlutabréfakaup Pálmi Haraldsson, oftast kenndur við eignarhaldsfélagið Fons, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur til að greiða Sigurði Braga Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Plastprents, fimm milljónir króna fyrir milligöngu um kaup á um fimmtungshlut í Plastprenti árið 2004. 7.3.2008 21:07 Kaupþing frestar evruskráningu Stjórn Kaupþings hefur ákveðið að fresta breytingu á starfrækslugjaldmiðli sínum úr krónu í evru fram til næstu áramóta. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu fyrirtækisins. 7.3.2008 17:28 Landsbankinn hækkaði um 3,01% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,09%. Foroya Banki hækkaði mest, eða um 5,63%. Landsbankinn hækkaði um 3,01%. 7.3.2008 16:50 Hagnaður Landsvirkjunar jókst um 17,5 milljarða Hagnaður Landsvirkjunar á síðasta ári nam 28,5 milljörðum króna samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var á fundi stjórnar fyrirtækisins í dag. 7.3.2008 16:36 SPRON hefur lækkað mest Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% það sem af er degi. SPRON hefur lækkað mest, eða um 4,03%. Foroya Banki hefur lækkað um 3,52%. 7.3.2008 14:09 Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% á þessu ári, að mati Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings. 7.3.2008 12:56 Neyðarlínan semur við Vodafone Neyðarlínan hefur samið við Vodafone um að fyrirtækið veiti Neyðarlínunni heildarfjarskiptaþjónustu næstu þrjú árin. Samningur þess efnis var handsalaður á hálendi Íslands, samhliða því að samgönguráðherra opnaði fyrir GSM þjónustu Vodafone á Kili. 7.3.2008 12:24 Gengi SPRON aldrei lægra Gengi hlutabréfa í SPRON hefur fallið um rúm fjögur prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur í 5,0 krónum á hlut og hefur það aldrei verið lægra. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri síðan um miðjan nóvember árið 2005. 7.3.2008 10:19 Stjórnarformaður Kaupþings í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings er gesturinn í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag. Aðalfundur Kaupþings er haldinn í dag og af því tilefni skrifar Sigurður grein í Fréttablaðið þar sem hann fer yfir stöðu bankans. 7.3.2008 09:59 Sýn Moody's á bankana óbreytt Lánshæfishorfum Íbúðalánasjóðs var breytt í neikvæðar úr stöðugum hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody‘s um leið og það sama var gert varðandi lánshæfi ríkisins á miðvikudag. 7.3.2008 06:00 Ásgeir í lok dags Ásgeir Jónsson forstöðumaður Greiningadeildar Kaupþings ræddi við Sindra Sindrason í lok dags. 6.3.2008 20:06 Miklar breytingar á stjórn FL Group Árni Hauksson, Eiríkur Jóhannsson og Katrín Pétursdóttir munu taka sæti í stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem fram fer þann 11. mars næstkomandi. 6.3.2008 17:44 Sérfræðingur telur raunhæft að taka upp franka Að sumu leyti er það vel raunhæft fyrir Íslendinga að taka upp svissneskan franka, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningadeildar Kaupþings. 6.3.2008 17:26 Færeyski bankinn hækkaði mest Færeyski bankinn hækkaði mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun og þar til hann lokaði nú seinni partinn hækkaði félagið um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 16:53 Saga Capital tapaði 825 milljónum í fyrra Rekstrartap Saga Capital vegna ársins 2007 nam 825 milljónum króna. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu endurspeglar tapið annars vegar stofnkostnað, sem var að stærstum hluta gjaldfærður á árinu, og hins vegar erfið skilyrði á innlendum og erlendum mörkuðum. 6.3.2008 16:15 Færeyingar enn hæstir í Kauphöllinni í dag Færeyski bankinn hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun hefur félagið hækkað um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 15:31 Uppgjör í erlendri mynt án afskipta hins opinbera Viðskiptaráð segir mikilvægt að fyrirtækjum verði gert kleift að færa uppgjör sitt í erlendum gjaldmiðli án afskipta hins opinbera. Þetta kemur fram í skoðun sem ráðið hefur sent frá sér. 6.3.2008 13:50 Vídeóvél með 40 GB hörðum diski Nú eru komin til sögunnar videó upptökuvél með hörðum diski og því ekki þörf á að nota spólur fyrir upptöku. Um er að ræða Canon upptökuvél, HG10, sem er með 40 GB hörðum diski. Það er því hægt að taka upp 15 klukkustundir af efni á vélina í háskerpugæðum. 6.3.2008 12:50 Evran í hæstu hæðum Gengi evru hefur styrkst nokkuð í dag en hún kostar nú rúma 101 krónu og hefur sjaldan verið dýrari. Að sama skapi hefur hún aldrei verið dýrari gagnvart bandaríkjadal. 6.3.2008 11:09 Færeyingar hækka mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur hækkað um 1,34 prósent frá því viðskiptadagurinn hófst í Kauphöllinni í dag. Byrjun dags hefur verið með rólegasta móti en hreyfingar aðeins á átta fyrirtækjum í Kauphöllinni. 6.3.2008 10:28 Íslendingar kaupa 11 eignir í hjarta Kaupmannahafnar Fasteignafélagið Property Group hefur keypt 11 eignir af Oskar Jensen Group í hjarta Kaupmannahafnar eða milli Strikisins og Vestergade. Property Group er að meirihluta í eigu Íslendinga. 6.3.2008 10:24 Björgólfur fellur á lista Forbes þrátt fyrir jafnmiklar eignir Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður er í 307. sæti á nýjum lista Forbes yfir ríkustu menn heims og nema eignir hans 3,5 milljörðum dollara, eða um 227 milljörðum króna. Hefur hann fallið úr 249. sæti eða um 58 sæti frá því í fyrra en þá voru eignir hans metnar jafnmiklar. 6.3.2008 09:33 Vísitala afurða í stóriðju lækkar um 16,8 prósent Vísitala framleiðsluverð var 3,1 prósenti lægra í janúar á þessu ári en á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Verðvísitala afurði í stóriðju lækkaði um 16,8 prósent á meðan vísitala sjávarafurða hækkaði um 3,4 prósent og matvælaframleiðslu um 4,3 prósent. Gengi krónunnar spilar stóra rullu í afurðaverðinu. 6.3.2008 09:03 SpKef tapar á seinni hluta ársins Hagnaður dróst saman um 60 prósent milli ára hjá Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef) samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Eftir skatta nam hagnaður sjóðsins árið 2007 tæplega 1,9 milljörðum króna, en var 4,8 milljarðar árið áður. 6.3.2008 06:00 Lánshæfishorfur ríkisins versna Horfum varðandi Aaa-lánshæfi íslenska ríkisins hefur verið breytt úr stöðugum í neikvæðar samkvæmt nýju mati alþjóðlega matsfyrirtækisins Moody‘s. Einkunnin er sú hæsta mögulega. 6.3.2008 06:00 Peningaskápurinn ... Eins og kunnugt er hafnaði breskur dómsstóll frávísunarkröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í meiðyrðamáli hans og Jóns Ólafssonar í vikubyrjun. 6.3.2008 00:01 Deilt um umboð stjórnarformanns til tugmilljóna viðskipta Ágreiningur er uppi um hvort Rúnar Sigurpálsson, fyrrverandi stjórnarformaður fjárfestingafélagsins Estia,hafi haft umboð til að framkvæma tugmilljóna viðskipti fyrir hönd félagsins í september á síðasta ári. Tapið af þeim viðskiptum nemur 40 milljónum. 5.3.2008 15:48 Ekki ráðgert að lækka laun Jóns Forstöðumaður samskiptasviðs FL Group segist ekki gera ráð fyrir að breytingar verði á launakjörum Jóns Sigurðssonar, forstjóra FL Group, á næstunni þar sem sem stutt er síðanr gengið var frá nýjum ráðningarsamningi. 5.3.2008 16:46 Sjá næstu 50 fréttir
Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu um 25 milljarða í janúar Hrein eign lífeyrissjóðanna dróst saman um 25 milljarða króna í janúar eða um 1,5 prósent og var 1.622 milljarðar króna í lok mánaðarins. 11.3.2008 10:10
Gift á mjög gráu svæði „Þetta er allt á mjög gráu svæði. Gift á ekki að fjárfesta í einu eða neinu,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður um Gift fjárfestingafélag sem stofnað var utan um eignir, skuldir og skuldbindingar Samvinnutrygginga í júní í fyrra. 11.3.2008 07:00
Karl nýr stjórnarformaður Askar Capital Karl Wernersson var kjörinn nýr stjórnarformaður Aska Capital á aðalfundi bankans þann 8. mars síðastliðinni. 10.3.2008 17:20
Pétur Blöndal gagnrýnir flottræfilshátt nýríkra Pétur Blöndal alþingismaður gagnrýndi flottræfilshátt nýríkra "Í lok dags" á Vísi. 10.3.2008 17:20
SPRON lækkaði um 3,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,35%. Eik banki lækkaði mest, eða um 4,24%. 10.3.2008 16:50
Fjármálaeftirlitið staðfesti samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar Fjármálaeftirlitið hefur staðfest samruna Sparisjóðs Skagafjarðar og Siglufjarðar undir nafni þess síðarnefnda. Stofnfjáreigendur samþykktu samrunann síðasta sumar. 10.3.2008 15:40
Vill fá sundurliðun á því hvar FL Group hefur tapað Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, hyggst fara fram á sundurliðun á rekstrarkostnaði og jafnframt sundurliðun á töpum FL Group, 10.3.2008 14:19
Þrjátíu prósent í Skiptum boðin út Útboð á 30 prósentum hlutafjár Skipta, móðurfélags Símans, hefst í dag og stendur yfir til klukkan 16 á fimmtudag. 10.3.2008 13:56
Auður Capital fjármagnar fyrsta fagfjárfestasjóð sinn Auður Capital, fjármálafyrirtæki í eigu kvenna, hefur lokið fjármögnun á sínum fyrsta fagfjárfestasjóði sem nefnist AuÐur I. 10.3.2008 13:25
SPRON hefur lækkað um 2,14% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,82% í dag. Foroya Banki hefur hækkað mest, eða um 0,67%. Össur banki hefur hækkað um 0,55% og Eimskipafélag Íslands um 0,52%. FL Group hefur hækkað um 0,44% og Marel um 0,34%. 10.3.2008 13:19
Afkomuviðvörun hjá Flögu Group í morgun Stjórn Flögu Group hf. tilkynnir í dag að félagið hefur ákveðið að færa virðisrýrnun á viðskiptavild sem mun hafa verulega neikvæð áhrif á afkomu fjórða ársfjórðungs og ársreikning ársins 2007. 10.3.2008 10:48
Slæm byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjaði með niðursveiflu í morgun líkt og gerst hefur víðast um heiminn. Úrvalsvísitalan féll um 0,95% í fyrstu viðskiptum og stendur nú í 4.849 stigum. 10.3.2008 10:31
Búist við átakafundi hjá FL Group Aðalfundur FL Group verður haldinn á þriðjudag. Búist er við því að hluthafar muni sauma að stjórnendum félagsins vegna mikils taps og gríðarlegs rekstrarkostnaðar. 9.3.2008 11:25
Farþegar geta innritað sig á netinu Icelandair býður viðskiptavinum sínum að innrita sig á netinu í öll flug frá landinu frá og með deginum í dag. Farþegar geta með því að fara inn á icelandair.is innritað sig í flug sitt um það bil sólarhring fyrir flug, eða með 22 klukkustunda fyrirvara. 9.3.2008 10:20
Eimskip fái að gefa út hlutafé í erlendum gjaldmiðli Aðalfundur HF. Eimskipafélags Íslands 2008 verður haldinn þriðjudaginn 18. mars á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, og hefst kl. 17.00. Þar verður meðal annars gerð tillaga að lagabreytingu sem gera mun stjórn félagsins kleift að gefa hlutafé félagsins út í erlendum gjaldmiðli, telji stjórnin það fýsilegt. Þá verður einnig kjörin ný stjórn auk þess sem þóknun fyrir stjórnarsetu verður ákveðin. 8.3.2008 16:41
Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn Líklegt er að hlutabréfamarkaðurinn sé kominn á botninn, að mati Valdimars Þorkelssonar sérfræðings hjá Askar Capital. Valdimar var gestur Sindra „Í lok dags“ í gær. Þar ræddu þeir meðal annars stöðu krónunnar og nýtt lán Kaupþings banka. 8.3.2008 11:50
Kaupþing frestar bókhaldi í evrum Kaupþing hefur frestað því til næsta árs að breyta starfrækslumynt bankans í evrur og dregið til baka umsókn þar að lútandi. Ekki reynir á úrskurð fjármálaráðherra. Á aðalfundi bankans í gær samþykktu hluthafar að færa hlutabréf bankans yfir í evrur. 8.3.2008 06:00
Dæmdur til að greiða fimm milljónir í þóknun fyrir hlutabréfakaup Pálmi Haraldsson, oftast kenndur við eignarhaldsfélagið Fons, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur til að greiða Sigurði Braga Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Plastprents, fimm milljónir króna fyrir milligöngu um kaup á um fimmtungshlut í Plastprenti árið 2004. 7.3.2008 21:07
Kaupþing frestar evruskráningu Stjórn Kaupþings hefur ákveðið að fresta breytingu á starfrækslugjaldmiðli sínum úr krónu í evru fram til næstu áramóta. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu fyrirtækisins. 7.3.2008 17:28
Landsbankinn hækkaði um 3,01% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,09%. Foroya Banki hækkaði mest, eða um 5,63%. Landsbankinn hækkaði um 3,01%. 7.3.2008 16:50
Hagnaður Landsvirkjunar jókst um 17,5 milljarða Hagnaður Landsvirkjunar á síðasta ári nam 28,5 milljörðum króna samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var á fundi stjórnar fyrirtækisins í dag. 7.3.2008 16:36
SPRON hefur lækkað mest Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% það sem af er degi. SPRON hefur lækkað mest, eða um 4,03%. Foroya Banki hefur lækkað um 3,52%. 7.3.2008 14:09
Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% Starfsfólki í fjármálageiranum mun fækka um 10-15% á þessu ári, að mati Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings. 7.3.2008 12:56
Neyðarlínan semur við Vodafone Neyðarlínan hefur samið við Vodafone um að fyrirtækið veiti Neyðarlínunni heildarfjarskiptaþjónustu næstu þrjú árin. Samningur þess efnis var handsalaður á hálendi Íslands, samhliða því að samgönguráðherra opnaði fyrir GSM þjónustu Vodafone á Kili. 7.3.2008 12:24
Gengi SPRON aldrei lægra Gengi hlutabréfa í SPRON hefur fallið um rúm fjögur prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengið stendur í 5,0 krónum á hlut og hefur það aldrei verið lægra. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri síðan um miðjan nóvember árið 2005. 7.3.2008 10:19
Stjórnarformaður Kaupþings í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings er gesturinn í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag. Aðalfundur Kaupþings er haldinn í dag og af því tilefni skrifar Sigurður grein í Fréttablaðið þar sem hann fer yfir stöðu bankans. 7.3.2008 09:59
Sýn Moody's á bankana óbreytt Lánshæfishorfum Íbúðalánasjóðs var breytt í neikvæðar úr stöðugum hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody‘s um leið og það sama var gert varðandi lánshæfi ríkisins á miðvikudag. 7.3.2008 06:00
Ásgeir í lok dags Ásgeir Jónsson forstöðumaður Greiningadeildar Kaupþings ræddi við Sindra Sindrason í lok dags. 6.3.2008 20:06
Miklar breytingar á stjórn FL Group Árni Hauksson, Eiríkur Jóhannsson og Katrín Pétursdóttir munu taka sæti í stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem fram fer þann 11. mars næstkomandi. 6.3.2008 17:44
Sérfræðingur telur raunhæft að taka upp franka Að sumu leyti er það vel raunhæft fyrir Íslendinga að taka upp svissneskan franka, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns Greiningadeildar Kaupþings. 6.3.2008 17:26
Færeyski bankinn hækkaði mest Færeyski bankinn hækkaði mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun og þar til hann lokaði nú seinni partinn hækkaði félagið um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 16:53
Saga Capital tapaði 825 milljónum í fyrra Rekstrartap Saga Capital vegna ársins 2007 nam 825 milljónum króna. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu endurspeglar tapið annars vegar stofnkostnað, sem var að stærstum hluta gjaldfærður á árinu, og hins vegar erfið skilyrði á innlendum og erlendum mörkuðum. 6.3.2008 16:15
Færeyingar enn hæstir í Kauphöllinni í dag Færeyski bankinn hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag. Frá opnun markaðar í morgun hefur félagið hækkað um 1,82% og er gengi bankans nú 139,5. 6.3.2008 15:31
Uppgjör í erlendri mynt án afskipta hins opinbera Viðskiptaráð segir mikilvægt að fyrirtækjum verði gert kleift að færa uppgjör sitt í erlendum gjaldmiðli án afskipta hins opinbera. Þetta kemur fram í skoðun sem ráðið hefur sent frá sér. 6.3.2008 13:50
Vídeóvél með 40 GB hörðum diski Nú eru komin til sögunnar videó upptökuvél með hörðum diski og því ekki þörf á að nota spólur fyrir upptöku. Um er að ræða Canon upptökuvél, HG10, sem er með 40 GB hörðum diski. Það er því hægt að taka upp 15 klukkustundir af efni á vélina í háskerpugæðum. 6.3.2008 12:50
Evran í hæstu hæðum Gengi evru hefur styrkst nokkuð í dag en hún kostar nú rúma 101 krónu og hefur sjaldan verið dýrari. Að sama skapi hefur hún aldrei verið dýrari gagnvart bandaríkjadal. 6.3.2008 11:09
Færeyingar hækka mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur hækkað um 1,34 prósent frá því viðskiptadagurinn hófst í Kauphöllinni í dag. Byrjun dags hefur verið með rólegasta móti en hreyfingar aðeins á átta fyrirtækjum í Kauphöllinni. 6.3.2008 10:28
Íslendingar kaupa 11 eignir í hjarta Kaupmannahafnar Fasteignafélagið Property Group hefur keypt 11 eignir af Oskar Jensen Group í hjarta Kaupmannahafnar eða milli Strikisins og Vestergade. Property Group er að meirihluta í eigu Íslendinga. 6.3.2008 10:24
Björgólfur fellur á lista Forbes þrátt fyrir jafnmiklar eignir Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður er í 307. sæti á nýjum lista Forbes yfir ríkustu menn heims og nema eignir hans 3,5 milljörðum dollara, eða um 227 milljörðum króna. Hefur hann fallið úr 249. sæti eða um 58 sæti frá því í fyrra en þá voru eignir hans metnar jafnmiklar. 6.3.2008 09:33
Vísitala afurða í stóriðju lækkar um 16,8 prósent Vísitala framleiðsluverð var 3,1 prósenti lægra í janúar á þessu ári en á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Verðvísitala afurði í stóriðju lækkaði um 16,8 prósent á meðan vísitala sjávarafurða hækkaði um 3,4 prósent og matvælaframleiðslu um 4,3 prósent. Gengi krónunnar spilar stóra rullu í afurðaverðinu. 6.3.2008 09:03
SpKef tapar á seinni hluta ársins Hagnaður dróst saman um 60 prósent milli ára hjá Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef) samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Eftir skatta nam hagnaður sjóðsins árið 2007 tæplega 1,9 milljörðum króna, en var 4,8 milljarðar árið áður. 6.3.2008 06:00
Lánshæfishorfur ríkisins versna Horfum varðandi Aaa-lánshæfi íslenska ríkisins hefur verið breytt úr stöðugum í neikvæðar samkvæmt nýju mati alþjóðlega matsfyrirtækisins Moody‘s. Einkunnin er sú hæsta mögulega. 6.3.2008 06:00
Peningaskápurinn ... Eins og kunnugt er hafnaði breskur dómsstóll frávísunarkröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í meiðyrðamáli hans og Jóns Ólafssonar í vikubyrjun. 6.3.2008 00:01
Deilt um umboð stjórnarformanns til tugmilljóna viðskipta Ágreiningur er uppi um hvort Rúnar Sigurpálsson, fyrrverandi stjórnarformaður fjárfestingafélagsins Estia,hafi haft umboð til að framkvæma tugmilljóna viðskipti fyrir hönd félagsins í september á síðasta ári. Tapið af þeim viðskiptum nemur 40 milljónum. 5.3.2008 15:48
Ekki ráðgert að lækka laun Jóns Forstöðumaður samskiptasviðs FL Group segist ekki gera ráð fyrir að breytingar verði á launakjörum Jóns Sigurðssonar, forstjóra FL Group, á næstunni þar sem sem stutt er síðanr gengið var frá nýjum ráðningarsamningi. 5.3.2008 16:46