Enginn áhugi hjá Dönum á fundinum í Kaupmannahöfn 12. mars 2008 10:44 Ingibjörg Sólrún ræddi við TV2 í kjölfar fundarins í gær en aðrir miðlar í Danmörku sýndu fundi Viðskiptaráðs lítinn áhuga. MYND/Stöð 2 Enginn áhugi var meðal danskra fjölmiðla á ráðstefnunni um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í gær. Ekki er staf að finna um fundinn á vefsíðum allra helstu dagblaða í Danmörku í dag. Ef frá er talin örstutt umfjöllun um fundinn ásamt viðtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í einum af fréttatímum sjónvarpsstöðvarinnar TV2 síðdegis í gær er eins og fundurinn hafi alls ekki verið haldinn. Ekki einu sinni viðskiptasíður Börsen og Berlingske sáu ástæðu til að greina frá fundinum en yfirleitt er fjallað þar um allt sem Íslendingar taka sér fyrir hendur í fjármálalífi Danmerkur og víðar. Jón Hákon Magnússon ráðgjafi hjá KOM-Almannatengslum segir að þetta komi sér ekki á óvart. „Það þýðir ekkert að senda bara út fréttatilkynningu og halda svo að allir mæti," segir Jón Hákon. „Það þarf að undirbúa svona mál vel og leita til fagfólks eða almennatengla sem gjörþekkja viðkomandi fjölmiðlamarkað. Slíkt virðist ekki hafa verið gert." Jón Hákon segir að hann skilji ekki afhverju ríkið og bankarnir hafi ekki kynningu á sér og fyrir sig stöðugt í gangi í Danmörku. „Ég get nefnt sem dæmi að Danir eru meðal þeirra tíu þjóða sem eyða hvað mest í kynningarstarf í Washington og nota til þess fagfólk sem gjörþekkir til aðstæðna," segir Jón Hákon. Aðspurður um fundinn sem Geir Haarde efnir til í New York í vikunni um sama málefni segir Jón Hákon að sennilega verði árangurinn þar sá sami og varð í Kaupmannahöfn ef undirbúningi hefur verið með sama hætti. Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Enginn áhugi var meðal danskra fjölmiðla á ráðstefnunni um íslensk efnahagsmál í Kaupmannahöfn í gær. Ekki er staf að finna um fundinn á vefsíðum allra helstu dagblaða í Danmörku í dag. Ef frá er talin örstutt umfjöllun um fundinn ásamt viðtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í einum af fréttatímum sjónvarpsstöðvarinnar TV2 síðdegis í gær er eins og fundurinn hafi alls ekki verið haldinn. Ekki einu sinni viðskiptasíður Börsen og Berlingske sáu ástæðu til að greina frá fundinum en yfirleitt er fjallað þar um allt sem Íslendingar taka sér fyrir hendur í fjármálalífi Danmerkur og víðar. Jón Hákon Magnússon ráðgjafi hjá KOM-Almannatengslum segir að þetta komi sér ekki á óvart. „Það þýðir ekkert að senda bara út fréttatilkynningu og halda svo að allir mæti," segir Jón Hákon. „Það þarf að undirbúa svona mál vel og leita til fagfólks eða almennatengla sem gjörþekkja viðkomandi fjölmiðlamarkað. Slíkt virðist ekki hafa verið gert." Jón Hákon segir að hann skilji ekki afhverju ríkið og bankarnir hafi ekki kynningu á sér og fyrir sig stöðugt í gangi í Danmörku. „Ég get nefnt sem dæmi að Danir eru meðal þeirra tíu þjóða sem eyða hvað mest í kynningarstarf í Washington og nota til þess fagfólk sem gjörþekkir til aðstæðna," segir Jón Hákon. Aðspurður um fundinn sem Geir Haarde efnir til í New York í vikunni um sama málefni segir Jón Hákon að sennilega verði árangurinn þar sá sami og varð í Kaupmannahöfn ef undirbúningi hefur verið með sama hætti.
Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira