Fleiri fréttir

Lýstu yfir áhyggjum við fjárfesta en ekki almenning

Á sama tíma og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og aðrir ráðmenn gerðu lítið úr hættunni vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, sögðu þeir áhrifamönnum í viðskiptalífi Bandaríkjanna á einkafundum að staðan væri ekki góð.

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins

Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ

Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði.

„Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar“ virkar

Rauðhóll er einn stærsti leikskóli landsins en þar hafa verið innleiddar aðferðir sem styðjast við jákvæða sálfræði. Guðrún Sólveig segir sem dæmi að á leikskólanum vinnur fólk saman í teymum og þar breyta þau teymunum óhrædd til að tryggja að fólk sem vinnur vel saman raðist sem best saman í teymi.

Stjórnun: Virkar jákvæð sálfræði á tímum kórónufaraldurs?

Jákvæð sálfræði er eitthvað sem atvinnulífið hefur lært að þekkja og heyra um síðustu árin. En út á hvað gengur hún og er þetta aðferðarfræði sem virkar á tímum eins og þessum? Ingrid Kuhlman segir jákvæða forystu skipta miklu máli.

Disney leggur meiri áherslu á streymisveitur

Forsvarsmenn Walt Disney tilkynntu í gær að fyrirtækið myndi leikja meiri áherslu á Disney+ og aðrar streymisveitur í framtíðinni. Breytingar verði gerðar á rekstri fyrirtækisins með breyttar áherslur í huga.

Breskir vertar hóta málssókn

Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir settar á. 

Enn mikið líf á fast­eigna­markaðnum

Fjöldi íbúða sem teknar hafa verið úr birtingu hjá fasteignasölum heldur áfram að aukast á höfuðborgarsvæðinu og er enn sögulega mikill annars staðar á landinu. Það gefur til kynna að enn sé mikið að gera á íbúðamarkaði.

„Erum með mörg þúsund pör á samviskunni“

Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið Gull og silfur, sem nú spannar hálfa öld. Sigurður G. Steinþórsson gullsmíðameistari og Kristjana Ólafsdóttir eiginkona hans segja dæturnar hafa alist upp að hluta í búðinn. Það sama eigi við um hundana. Og nú hafa tengdasynirnir bæst við.

Sá fyrsti orðinn fjörutíu ára

Í dag eru nákvæmlega 40 ár síðan fyrsti KFC-staðurinn opnaði á Íslandi, þann 9. október 1980. Fyrsta bandaríska skyndibitakeðjan eftir því sem Vísir kemst næst en fleiri fylgdu í kjölfarið.

Verkfalli olíustarfsmanna gæti lokið í dag

Tíu daga löngu verkfalli norskra olíu- og gasverkamanna gæti lokið í dag fallist stéttarfélag þeirra á tilboð olíufyrirtækja. Olíuframleiðsla Noregs gæti dregist saman um fjórðung haldi verkfallið áfram inn í næstu viku.

Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum

Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði.

Verkfall í Noregi gæti stöðvað fjórðung olíuframleiðslu

Framleiðsla á olíu og gasi gæti dregist saman um allt að fjórðung vegna verkfalls starfsmanna í olíuiðnaði í Noregi. Heimsmarkaðsverð á olíu gæti hækkað fyrir vikið. Norska ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa inn í verkfallið eins og sakir standa.

Í kjölfar Covid: Jólasalan mikið á netinu

Það hefur margt breyst þau 16 ár sem Kokka hefur verið með netverslun en salan í vefversluninni tífaldaðist í apríl á þessu ári. Það hefur þó komið Guðrúnu Jóhannesdóttur eiganda Kokku mest á óvart hvað salan í versluninni hefur líka aukist mikið í kjölfar kórónufaraldurs.

Sjá næstu 50 fréttir