Breskir vertar hóta málssókn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. október 2020 12:08 Vertar hóta málarekstri komi til lokana á börum í Bretlandi. Danny Lawson/Getty Images Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir slíkra staða að veruleika, en Bretar berjast nú við mikla aukningu kórónuveirusmita, ekki síst í norðanverðu landinu. Samtök bar- og næturklúbbaeigenda, sem leidd eru af Manchesterbúanum Sacha Lord, segja lögfræðinga sína í starholunum verði reglurnar hertar enn frekar. Rekstraraðilarnir ætla þá að krefjast þess fyrir dómi að sýnt verði fram á það með vísindalegum rökum að slíkar aðgerðir hafi raunveruleg áhrif til að stemma stigu við faraldrinum. Veitingamenn á Bretlandseyjum hafa þegar tapað stórum fjárhæðum í faraldrinum, rétt eins og kollegar þeirra víðast hvar annarsstaðar og er talið að frekari lokanir í geiranum gætu leitt til þess að hundruðir þúsunda starfa muni tapast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Næturlíf Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breskir bar- og næturklúbbaeigendur segjast ætla að fara í mál við ríkið verði frekari takmarkanir eða lokanir slíkra staða að veruleika, en Bretar berjast nú við mikla aukningu kórónuveirusmita, ekki síst í norðanverðu landinu. Samtök bar- og næturklúbbaeigenda, sem leidd eru af Manchesterbúanum Sacha Lord, segja lögfræðinga sína í starholunum verði reglurnar hertar enn frekar. Rekstraraðilarnir ætla þá að krefjast þess fyrir dómi að sýnt verði fram á það með vísindalegum rökum að slíkar aðgerðir hafi raunveruleg áhrif til að stemma stigu við faraldrinum. Veitingamenn á Bretlandseyjum hafa þegar tapað stórum fjárhæðum í faraldrinum, rétt eins og kollegar þeirra víðast hvar annarsstaðar og er talið að frekari lokanir í geiranum gætu leitt til þess að hundruðir þúsunda starfa muni tapast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Næturlíf Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira