Fleiri fréttir Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29 Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00 Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00 Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00 Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. 8.12.2016 14:03 Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01 Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57 Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52 Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8.12.2016 11:14 Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. 8.12.2016 10:48 Fleiri Íslendingar til útlanda en árið 2007 Töluvert fleiri skelltu sér út fyrir landsteinana í nóvember á þessu ári en á metárinu 2007. 8.12.2016 08:54 Hörð gagnrýni vegna gagnavers Mosfellsbær skoðar breytingar á svæðisskipulagi svo Síminn geti reist gagnaver á Hólmsheiði. Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd segir Símann þá græða á kostnaði bæjarbúa og varar við hljóðmengun. 8.12.2016 07:00 Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. 8.12.2016 07:00 Mesti hagvöxtur innan EES Hagvöxtur jókst um 6,2 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Mesti hagvöxtur tímabilsins í nokkru landi innan EES. Greiningaraðilar sjá ekki viðvörunarmerki í tölunum. Styrking krónunnar getur þó bitið síðar. 8.12.2016 07:00 Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. 8.12.2016 07:00 Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. 7.12.2016 23:27 Blöskraði dekkjaverð á Íslandi og sparaði sér á þriðja hundrað þúsund Hallbjörn Karlsson sparaði sér 250 þúsund krónur á því að panta dekkin sín frekar í útlöndum heldur en að kaupa þau á Íslandi. 7.12.2016 22:40 Ölgerðin mun sjá Drukkstofu Óðins fyrir veigum Sagður stærst samstarfssamningur sem Ölgerðin hefur gert við íþróttafélag. 7.12.2016 15:13 Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. 7.12.2016 13:00 Nýir útibússtjórar Landsbankans í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og Berglind Rut Hauksdóttir í Hafnarfirði. 7.12.2016 12:12 Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7.12.2016 11:16 Styrking krónu ógnar langtímahagsmunum Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar. Seðlabankinn þurfi að lækka vexti og kaupa gjaldeyri. Einnig sé nauðsynlegt að lífeyrissjóðir auki erlendar fjárfestingar. 7.12.2016 11:00 Sjötti söluhæsti Domino´s staðurinn í heimi Domino's í Skeifunni seldi gríðarlega margar pizzur á síðasta ári. 7.12.2016 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7.12.2016 09:45 Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. 7.12.2016 09:30 Mesta aukning á hagvexti frá 2007 Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi var 10,2 prósent. 7.12.2016 09:13 Vísir mælist stærstur Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins. Í síðustu viku var íslenski notendafjöldinn einn sá mesti frá upphafi. 6.12.2016 21:15 Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. 6.12.2016 15:00 Húsaleiga hækkað minna en kaupverð á undanförnum mánuðum Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,5 prósent á 12 mánaða tímabili frá október 2015, en á sama tíma hefur söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 13,6 prósent. 6.12.2016 09:37 Fyrsta útskipun á kísilmálmi í Helguvík Þetta er fyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi. 6.12.2016 09:15 Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. 6.12.2016 07:00 Sölubann sett á stjörnublys Neytendastofa hefur sett sölu- og afhendingarbann á stjörnublys frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 6.12.2016 07:00 Líst vel á kajaka á Svarfaðardalsá Félagið Artic Sea Tours hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til að starfrækja kajakferðir á Svarfaðardalsá. Málið hefur verið tekið fyrir í umhverfisráði sveitarfélagsins sem kveðst lítast vel á hugmyndina. 6.12.2016 07:00 Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. 5.12.2016 21:09 Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. 5.12.2016 21:06 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5.12.2016 15:07 Úr Star Wars yfir í FIFA-leikina Tölvuleikjaframleiðandinn Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir hefur ákveðið að söðla um og flytja fr´stokkhólmi til Vancouver. 5.12.2016 14:50 Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear Hjá Icewear mun Guðmundur sinna stefnumótun og áætlanagerð í markaðsmálum, daglegum rekstri markaðsdeildar ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila. 5.12.2016 13:31 Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. 5.12.2016 13:18 Dohop valinn besti flugleitarvefur heims Dohop vann verðlaun World Travel Awards árið 2014. 5.12.2016 11:00 Evran tók dýfu í nótt Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hefur hækkað á ný í morgun. 5.12.2016 09:17 Keyptu allt hlutafé ISS Ísland Hópur innlendra og erlendra fjárfesta ásamt stjórnendum ISS Ísland ehf hafa undirritað samning um að kaupa allt hlutafé ISS Ísland ehf. 5.12.2016 08:50 Lækka verð á hverja röð í getraunum um eina krónu Íslenskar getraunir hafa ákveðið að lækka verð á hverja röð í getraunum (1x2), úr 14 krónum í 13 krónur. 5.12.2016 08:34 Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Fjallað er um ásakanirnar á hendur Samherja í frétt Confidénte. 3.12.2016 20:29 Eitt lítið símtal felldi byggingarisana tvo Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segist ekki fagna því að menn fái dóma en fagnar niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í verðsamráðsmáli BYKO og Húsasmiðjunnar. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. 3.12.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29
Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00
Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00
Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00
Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. 8.12.2016 14:03
Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01
Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57
Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52
Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 8.12.2016 11:14
Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. 8.12.2016 10:48
Fleiri Íslendingar til útlanda en árið 2007 Töluvert fleiri skelltu sér út fyrir landsteinana í nóvember á þessu ári en á metárinu 2007. 8.12.2016 08:54
Hörð gagnrýni vegna gagnavers Mosfellsbær skoðar breytingar á svæðisskipulagi svo Síminn geti reist gagnaver á Hólmsheiði. Fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd segir Símann þá græða á kostnaði bæjarbúa og varar við hljóðmengun. 8.12.2016 07:00
Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. 8.12.2016 07:00
Mesti hagvöxtur innan EES Hagvöxtur jókst um 6,2 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Mesti hagvöxtur tímabilsins í nokkru landi innan EES. Greiningaraðilar sjá ekki viðvörunarmerki í tölunum. Styrking krónunnar getur þó bitið síðar. 8.12.2016 07:00
Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. 8.12.2016 07:00
Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. 7.12.2016 23:27
Blöskraði dekkjaverð á Íslandi og sparaði sér á þriðja hundrað þúsund Hallbjörn Karlsson sparaði sér 250 þúsund krónur á því að panta dekkin sín frekar í útlöndum heldur en að kaupa þau á Íslandi. 7.12.2016 22:40
Ölgerðin mun sjá Drukkstofu Óðins fyrir veigum Sagður stærst samstarfssamningur sem Ölgerðin hefur gert við íþróttafélag. 7.12.2016 15:13
Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. 7.12.2016 13:00
Nýir útibússtjórar Landsbankans í Hafnarfirði og Reykjanesbæ Arnar Hreinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og Berglind Rut Hauksdóttir í Hafnarfirði. 7.12.2016 12:12
Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7.12.2016 11:16
Styrking krónu ógnar langtímahagsmunum Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar. Seðlabankinn þurfi að lækka vexti og kaupa gjaldeyri. Einnig sé nauðsynlegt að lífeyrissjóðir auki erlendar fjárfestingar. 7.12.2016 11:00
Sjötti söluhæsti Domino´s staðurinn í heimi Domino's í Skeifunni seldi gríðarlega margar pizzur á síðasta ári. 7.12.2016 10:30
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7.12.2016 09:45
Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. 7.12.2016 09:30
Vísir mælist stærstur Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins. Í síðustu viku var íslenski notendafjöldinn einn sá mesti frá upphafi. 6.12.2016 21:15
Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. 6.12.2016 15:00
Húsaleiga hækkað minna en kaupverð á undanförnum mánuðum Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 8,5 prósent á 12 mánaða tímabili frá október 2015, en á sama tíma hefur söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 13,6 prósent. 6.12.2016 09:37
Fyrsta útskipun á kísilmálmi í Helguvík Þetta er fyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi. 6.12.2016 09:15
Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. 6.12.2016 07:00
Sölubann sett á stjörnublys Neytendastofa hefur sett sölu- og afhendingarbann á stjörnublys frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 6.12.2016 07:00
Líst vel á kajaka á Svarfaðardalsá Félagið Artic Sea Tours hefur óskað eftir leyfi Dalvíkurbyggðar til að starfrækja kajakferðir á Svarfaðardalsá. Málið hefur verið tekið fyrir í umhverfisráði sveitarfélagsins sem kveðst lítast vel á hugmyndina. 6.12.2016 07:00
Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. 5.12.2016 21:09
Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. 5.12.2016 21:06
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5.12.2016 15:07
Úr Star Wars yfir í FIFA-leikina Tölvuleikjaframleiðandinn Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir hefur ákveðið að söðla um og flytja fr´stokkhólmi til Vancouver. 5.12.2016 14:50
Guðmundur nýr markaðsstjóri Icewear Hjá Icewear mun Guðmundur sinna stefnumótun og áætlanagerð í markaðsmálum, daglegum rekstri markaðsdeildar ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila. 5.12.2016 13:31
Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. 5.12.2016 13:18
Dohop valinn besti flugleitarvefur heims Dohop vann verðlaun World Travel Awards árið 2014. 5.12.2016 11:00
Keyptu allt hlutafé ISS Ísland Hópur innlendra og erlendra fjárfesta ásamt stjórnendum ISS Ísland ehf hafa undirritað samning um að kaupa allt hlutafé ISS Ísland ehf. 5.12.2016 08:50
Lækka verð á hverja röð í getraunum um eina krónu Íslenskar getraunir hafa ákveðið að lækka verð á hverja röð í getraunum (1x2), úr 14 krónum í 13 krónur. 5.12.2016 08:34
Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Fjallað er um ásakanirnar á hendur Samherja í frétt Confidénte. 3.12.2016 20:29
Eitt lítið símtal felldi byggingarisana tvo Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segist ekki fagna því að menn fái dóma en fagnar niðurstöðu Hæstaréttar Íslands í verðsamráðsmáli BYKO og Húsasmiðjunnar. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms. 3.12.2016 06:00