Fleiri fréttir Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. 2.12.2016 14:31 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2.12.2016 11:18 Don Cano snýr aftur Tískuvörumerkið Don Cano sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar snýr aftur. 2.12.2016 06:00 Slitabú Kaupþings leitar að erlendum banka til að skrá Arion í kauphöll Fram hefur komið að Arion banki stefnir að hlutafjárútboði og skráningu í kjölfarið á fyrri hluta næsta árs. 2.12.2016 06:00 Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1.12.2016 20:30 Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1.12.2016 16:47 Bjarni Ákason selur meirihluta sinn í Epli Guðni Eiríksson kaupir meirihluta í Skakkaturni ehf.,,nánar þekkt sem Epli. 1.12.2016 14:46 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1.12.2016 14:40 Hlutabréf í HB Granda rjúka upp Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa hækkað um 7,6 prósent eftir birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs. 1.12.2016 14:27 Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1.12.2016 14:06 Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. 1.12.2016 13:30 Steinþór fær árslaun upp á 23 milljónir eftir starfslok Við starfslok hans var ekki samið um greiðslur umfram þann rétt sem kveðið var á um í ráðningarsamningi. 1.12.2016 11:18 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. 1.12.2016 10:51 Jólabónuslausir bankamenn þriðja árið í röð Starfsmenn bankanna munu þó fá desemberuppbót, líkt og aðrir launamenn. 1.12.2016 10:45 2000 keyptu í útboði Skeljungs Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9. 1.12.2016 10:30 HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1.12.2016 10:23 Kolbrún Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela Kolbrún hefur setið í stjórn Íslandshótela frá árinu 2015. 1.12.2016 10:02 Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin 1.12.2016 07:00 Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. 1.12.2016 07:00 Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans hafa náð samkomulagi um að hann hætti störfum hjá bankanum. 1.12.2016 07:00 GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. 1.12.2016 07:00 Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. 1.12.2016 07:00 Verslun með raftæki margfaldaðist á Svörtum fössara Samkvæmt gögnum Bókunar var velta korthafa á svörtum föstudegi svokölluðum í síðustu viku ekki hærri en suma aðra daga nóvembermánaðar. 1.12.2016 07:00 Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. 1.12.2016 07:00 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. 1.12.2016 07:00 Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. 1.12.2016 07:00 Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur. 1.12.2016 07:00 Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. 1.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. 2.12.2016 14:31
Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2.12.2016 11:18
Don Cano snýr aftur Tískuvörumerkið Don Cano sem naut mikilla vinsælda á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar snýr aftur. 2.12.2016 06:00
Slitabú Kaupþings leitar að erlendum banka til að skrá Arion í kauphöll Fram hefur komið að Arion banki stefnir að hlutafjárútboði og skráningu í kjölfarið á fyrri hluta næsta árs. 2.12.2016 06:00
Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1.12.2016 20:30
Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1.12.2016 16:47
Bjarni Ákason selur meirihluta sinn í Epli Guðni Eiríksson kaupir meirihluta í Skakkaturni ehf.,,nánar þekkt sem Epli. 1.12.2016 14:46
Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1.12.2016 14:40
Hlutabréf í HB Granda rjúka upp Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa hækkað um 7,6 prósent eftir birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs. 1.12.2016 14:27
Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. 1.12.2016 14:06
Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. 1.12.2016 13:30
Steinþór fær árslaun upp á 23 milljónir eftir starfslok Við starfslok hans var ekki samið um greiðslur umfram þann rétt sem kveðið var á um í ráðningarsamningi. 1.12.2016 11:18
4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. 1.12.2016 10:51
Jólabónuslausir bankamenn þriðja árið í röð Starfsmenn bankanna munu þó fá desemberuppbót, líkt og aðrir launamenn. 1.12.2016 10:45
2000 keyptu í útboði Skeljungs Umframeftirspurn var í hlutafjárútboði Skeljungs sem lauk á miðvikudag. Alls sóttust 2.500 fjárfestareftir að kaupa í félaginu, en 2000 fengu. Upphaflega var lagt upp með sölu 23,5% hlutar í útboðinu með möguleika á aukningu í 31,5% hlut á gengi á bilinu 6,1 til 6,9. Niðurstaða útboðsins er sala á 31,5% hlut á genginu 6,9. 1.12.2016 10:30
HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1.12.2016 10:23
Kolbrún Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela Kolbrún hefur setið í stjórn Íslandshótela frá árinu 2015. 1.12.2016 10:02
Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin 1.12.2016 07:00
Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. 1.12.2016 07:00
Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, og bankaráð bankans hafa náð samkomulagi um að hann hætti störfum hjá bankanum. 1.12.2016 07:00
GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. 1.12.2016 07:00
Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. 1.12.2016 07:00
Verslun með raftæki margfaldaðist á Svörtum fössara Samkvæmt gögnum Bókunar var velta korthafa á svörtum föstudegi svokölluðum í síðustu viku ekki hærri en suma aðra daga nóvembermánaðar. 1.12.2016 07:00
Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. 1.12.2016 07:00
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. 1.12.2016 07:00
Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. 1.12.2016 07:00
Rafhlöðugalli í iPhone gert vart við sig á Íslandi Dæmi eru um iPhone 6S síma á Íslandi með gallaða rafhlöðu sem slökkva á sér þótt hleðslan sé næg. Þetta gerist sérstaklega úti í kulda. Hægt verður að skipta út rafhlöðum um miðjan desember. Biðtíminn kemur illa við notendur. 1.12.2016 07:00
Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. 1.12.2016 07:00