Fleiri fréttir

Fjárfesting í innviðum hefur skilað sér

Vöxtur hagnaðar án einskiptisaðgerða og skipulagsbreytinga nam rúmum átta prósentum hjá Sjóklæðagerðinni 66°NORÐUR á milli áranna 2014 og 2015. Gríðarleg fjárfesting hefur verið í vöruþróun, markaðssetningu og verslunum fyrirtæk

Vilja ógilda rétt á vörumerkinu Iceland

Breska matvöruverslunin Iceland hefur gert athugasemdir við að Íslandsstofa noti vörumerkið Inspired by Iceland í markaðssetningu. Til skoðunar er að leggja fram kröfu til þess að ógilda rétt matvöruverslunarkeðjunnar til þess að nota v

Skatturinn á eftir Airbnb

Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana.

Sekt lækkar hlutabréf

Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent.

Rússabanni svarað með frystigeymslu

Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar.

Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum

Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn.

Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir

Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum.

Hlutabréf í Apple rjúka upp

Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent.

Landsvirkjun setur sér reglur um keðjuábyrgð

Landsvirkjun hefur sett sér reglur um sem ætlað er að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga.

Stærsta yfirtaka ársins

Þýski lyfjarisinn Bayer hefur tilkynnt um yfirtöku á bandaríska fyrirtækinu Monsanto.

Invent Farma hagnast um 2,3 milljarða

Eins og Fréttablaðið greindi frá var Invent Farma selt á árinu til alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins Apax Partners og samkvæmt heimildum var hlutafé fyrirtækisins metið á um 215 milljónir evra, eða 30 milljarða króna.

Órói kominn á markaði á ný

Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt.

Miklar breytingar á regluverki bankanna

Þegar rætt er um fjármálakreppuna 2008 heyrist oft að lítið hafi breyst á fjármálamörkuðum. Í dag halda Samtök fjármálafyrirtækja ráðstefnu undir yfirskriftinni: Hvað hefur breyst?

Gaman að læra alltaf í starfinu

Anna Lára Sigurðardóttir er nýr forstöðumaður fjármála- og rekstrarsviðs Creditinfo. Hún hefur starfað í átta ár hjá félaginu en segist alltaf læra eitthvað nýtt í starfinu.

Sjá næstu 50 fréttir