Ragnar Jónasson semur við Penguin í Bretlandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 14:35 Ragnar Jónasson. Mynd/Aðsend Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson hefur gert tveggja bóka samning við útgáfufélagið Penguin í Bretlandi. Bækurnar sem um ræðir eru Dimma, sem kom út í fyrra og Drunga, sem kemur út í haust. Bækurnar, sem fjalla um lögreglukonuna Huldu, eru upphaf nýrrar seríu Ragnars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bjarti. Bækur Ragnars verða gefnar út hjá forlaginu Michael Joseph hjá Penguin. Maxine Hitchcock , sem verður útgefandi Ragnars hjá Michael Joseph, segir Ragnar hafa orðið á skömmum tíma einn virtasti glæpasagnahöfundur samtímans. „Nýja serían gefur fyrirheit um jafnvel eitthvað ennþá meira. Persóna Huldu er frábærlega mótuð, eftirminnileg, margbrotin og geðþekk. Við erum sannfærð um að lesendur í Bretlandi og annars staðar munu vilja fylgjast með henni í mörgum bókum,“ segir Maxine. Ragnar hefur notið mikilla vinsælda í Bretlandi frá því að Snjóblinda, fyrsta bók hans, kom út þar í landi. Hún var valin af Independent sem ein af bestu glæpasögum ársins 2015 og þá fór hún einnig í efsta sætið á Amazon Kindle. Þá var Snjóblinda ein mest selda glæpasagan í Frakklandi í sumar og Náttblinda, önnur bókin í þeirri seríu, var valin besta þýdda glæpasagan í Bretlandi árið 2015. Dimma kemur út hjá Penguin árið 2018. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson hefur gert tveggja bóka samning við útgáfufélagið Penguin í Bretlandi. Bækurnar sem um ræðir eru Dimma, sem kom út í fyrra og Drunga, sem kemur út í haust. Bækurnar, sem fjalla um lögreglukonuna Huldu, eru upphaf nýrrar seríu Ragnars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bjarti. Bækur Ragnars verða gefnar út hjá forlaginu Michael Joseph hjá Penguin. Maxine Hitchcock , sem verður útgefandi Ragnars hjá Michael Joseph, segir Ragnar hafa orðið á skömmum tíma einn virtasti glæpasagnahöfundur samtímans. „Nýja serían gefur fyrirheit um jafnvel eitthvað ennþá meira. Persóna Huldu er frábærlega mótuð, eftirminnileg, margbrotin og geðþekk. Við erum sannfærð um að lesendur í Bretlandi og annars staðar munu vilja fylgjast með henni í mörgum bókum,“ segir Maxine. Ragnar hefur notið mikilla vinsælda í Bretlandi frá því að Snjóblinda, fyrsta bók hans, kom út þar í landi. Hún var valin af Independent sem ein af bestu glæpasögum ársins 2015 og þá fór hún einnig í efsta sætið á Amazon Kindle. Þá var Snjóblinda ein mest selda glæpasagan í Frakklandi í sumar og Náttblinda, önnur bókin í þeirri seríu, var valin besta þýdda glæpasagan í Bretlandi árið 2015. Dimma kemur út hjá Penguin árið 2018.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira