George Soros fjárfestir í flóttafólki Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2016 10:12 George Soros. Vísir/Getty Viðskiptajöfurinn George Soros ætlar að verja hálfum milljarði dala, um 57,5 milljörðum króna, til aðstoðar farands- og flóttafólks. Hann gagnrýnir að ekki hafi tekist að skapa heilstæða stefnu til að koma til móts við flóttamannavandann. „Ég hef ákveðið að verja hálfum milljarði í fjárfestingar sem koma að þörfum farands- og flóttafólki og þeim samfélögum sem taka á móti þeim,“ skrifar Soros á vef Wall Street Journal (aðgangur nauðsynlegur). Farið er yfir grein Soros á vef Time, en þar kemur fram að hann segir nauðsynlegt að ríkisstjórnir heimsins leiði leitina að lausnum, en nauðsynlegt sé að virkja einkageirann. „Ég mun fjárfesta í sprotafyrirtækjum, samfélagsverkefnum og eldri fyrirtækjum sem stofnuð hafa verið af farands- og flóttafólki. Mitt helsta markmið er að hjálpa fólkinu sem kemur til Evrópu en ég mun leita að góðum fjárfestingatækifærum sem munu gagnast fólki um allan heim.“ Fjárfestingarnar sem um ræðir verða í eigu góðgerðasamtaka hans sem heita Open Society Foundations. Soros ætlar að vera í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og segist vonast til þess að ákvörðun hans muni hvetja aðra fjárfesta til að taka svipaðar aðgerðir. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptajöfurinn George Soros ætlar að verja hálfum milljarði dala, um 57,5 milljörðum króna, til aðstoðar farands- og flóttafólks. Hann gagnrýnir að ekki hafi tekist að skapa heilstæða stefnu til að koma til móts við flóttamannavandann. „Ég hef ákveðið að verja hálfum milljarði í fjárfestingar sem koma að þörfum farands- og flóttafólki og þeim samfélögum sem taka á móti þeim,“ skrifar Soros á vef Wall Street Journal (aðgangur nauðsynlegur). Farið er yfir grein Soros á vef Time, en þar kemur fram að hann segir nauðsynlegt að ríkisstjórnir heimsins leiði leitina að lausnum, en nauðsynlegt sé að virkja einkageirann. „Ég mun fjárfesta í sprotafyrirtækjum, samfélagsverkefnum og eldri fyrirtækjum sem stofnuð hafa verið af farands- og flóttafólki. Mitt helsta markmið er að hjálpa fólkinu sem kemur til Evrópu en ég mun leita að góðum fjárfestingatækifærum sem munu gagnast fólki um allan heim.“ Fjárfestingarnar sem um ræðir verða í eigu góðgerðasamtaka hans sem heita Open Society Foundations. Soros ætlar að vera í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og segist vonast til þess að ákvörðun hans muni hvetja aðra fjárfesta til að taka svipaðar aðgerðir.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira