Íslendingar bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis Sæunn Gísladóttir skrifar 16. september 2016 10:25 Borgin sem flestir Íslendingar bókuðu hótel í síðastliðinn ágústmánuð var Tenerife. Vinsældir ferðalaga innanlands virðast dragast saman og eru Íslendingar að bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis. Þetta kemur fram í samantakt Dohop um hótelbókanir Íslendinga í síðasta mánuði.Stærri hótel vinsælliNæstum tvöfalt fleiri bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. Resort hótel eru yfirleitt stærri og þar á allt á að vera til alls; matur og skemmtun og margir eyða öllu fríinu á sjálfu hótelinu, sem oft liggur þá að strönd. Sérstaklega virðast stærri hótel á Kanaríeyjum vinsæl þetta árið. Fleiri leita að gistinu utan hinna hefðbundnu hótela, eins og hostel og íbúða en mun færri velja mótel.Fólk bókar með meiri fyrirvara nú en í fyrraSvo virðist sem Íslendingar sem hyggjast fara í frí séu að skipuleggja fyrirhugað ferðalag betur. Ef skoðað er með hversu margra daga fyrirvara Íslendingar bókuðu hótel í ágústmánuði í fyrra sést að flestir bókuðu með 47 daga fyrirvara. Í ár virðist fólk vera að skipuleggja fríið aðeins betur, en nú er meðalfyrirvari bókunar 50 dagar.Fólk gistir lengur á hótelunumMeðallengd dvalar á þeim hótelum sem bókuð voru á Dohop í nýliðnum ágústmánuði er tæpir fjórir dagar. Það er um 20% lengri dvöl en á sama tíma í fyrra þegar meðallengd dvalar var rúmir 3 dagar. Það virðist því vera að Íslendingar stefni á að fara í lengra frí en á sama tíma í fyrra. ogamfara þessu er töluvert minna um fólk sé að bóka hótel í eina nótt.Tenerife vinsælustBorgin sem flestir Íslendingar bókuðu hótel í síðastliðinn ágústmánuð var Tenerife. Í fyrra var Kaupmannahöfn vinsælust. Tenerife var sjötta vinsælasta borgin í fyrra og vinsældirnar því að aukast. Ekki eru miklar breytingar á því hvaða borgir eru vinsælastar, en átta af tíu vinsælustu borgum ágústmánaðar í fyrra eru enn meðal tíu vinsælustu borga þetta árið.Hótel á Íslandi falla í vinsældum með ÍslendingaAnnað áhugavert sem sést þegar upplýsingar um þær borgir sem flestir íslendingar bóka hótel í eru skoðaðar er að Akureyri og Reykjavík falla mikið í vinsældum milli ára. Reykjavík, sem var í 4. sæti í fyrra dettur niður í það 7. Akureyri, sem var tíundi vinsælasti áfangastaður Íslendinga í fyrra fellur nú niður í 24. sæti. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vinsældir ferðalaga innanlands virðast dragast saman og eru Íslendingar að bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis. Þetta kemur fram í samantakt Dohop um hótelbókanir Íslendinga í síðasta mánuði.Stærri hótel vinsælliNæstum tvöfalt fleiri bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. Resort hótel eru yfirleitt stærri og þar á allt á að vera til alls; matur og skemmtun og margir eyða öllu fríinu á sjálfu hótelinu, sem oft liggur þá að strönd. Sérstaklega virðast stærri hótel á Kanaríeyjum vinsæl þetta árið. Fleiri leita að gistinu utan hinna hefðbundnu hótela, eins og hostel og íbúða en mun færri velja mótel.Fólk bókar með meiri fyrirvara nú en í fyrraSvo virðist sem Íslendingar sem hyggjast fara í frí séu að skipuleggja fyrirhugað ferðalag betur. Ef skoðað er með hversu margra daga fyrirvara Íslendingar bókuðu hótel í ágústmánuði í fyrra sést að flestir bókuðu með 47 daga fyrirvara. Í ár virðist fólk vera að skipuleggja fríið aðeins betur, en nú er meðalfyrirvari bókunar 50 dagar.Fólk gistir lengur á hótelunumMeðallengd dvalar á þeim hótelum sem bókuð voru á Dohop í nýliðnum ágústmánuði er tæpir fjórir dagar. Það er um 20% lengri dvöl en á sama tíma í fyrra þegar meðallengd dvalar var rúmir 3 dagar. Það virðist því vera að Íslendingar stefni á að fara í lengra frí en á sama tíma í fyrra. ogamfara þessu er töluvert minna um fólk sé að bóka hótel í eina nótt.Tenerife vinsælustBorgin sem flestir Íslendingar bókuðu hótel í síðastliðinn ágústmánuð var Tenerife. Í fyrra var Kaupmannahöfn vinsælust. Tenerife var sjötta vinsælasta borgin í fyrra og vinsældirnar því að aukast. Ekki eru miklar breytingar á því hvaða borgir eru vinsælastar, en átta af tíu vinsælustu borgum ágústmánaðar í fyrra eru enn meðal tíu vinsælustu borga þetta árið.Hótel á Íslandi falla í vinsældum með ÍslendingaAnnað áhugavert sem sést þegar upplýsingar um þær borgir sem flestir íslendingar bóka hótel í eru skoðaðar er að Akureyri og Reykjavík falla mikið í vinsældum milli ára. Reykjavík, sem var í 4. sæti í fyrra dettur niður í það 7. Akureyri, sem var tíundi vinsælasti áfangastaður Íslendinga í fyrra fellur nú niður í 24. sæti.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent