Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum Sæunn Gísladóttir skrifar 17. september 2016 07:00 Porzecanski fór hörðum orðum um framkomu stjórnvalda við aflandskrónueigendur. vísir/gva Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. EMTA eru regnhlífarsamtök sem huga að hagsmunum bandarískra fjárfesta í nýmarkaðsríkjum og því eins konar hagsmunafélag aflandskrónueigenda. Fyrirlesarar á fundinum voru þó óháðir sérfræðingar. Arturo Porzecanski, prófessor í hagfræði við American University, gagnrýndi harðlega framgöngu stjórnvalda gagnvart aflandskrónueigendum. Hann benti á að efnahagsskilyrði hér á landi hefðu sjaldan verið betri, og samkvæmt mörgum mælikvörðum væru þau betri en fyrir hrun. Þrátt fyrir þetta væru Íslendingar að fara mjög illa með aflandskrónueigendur. Porzecanski gaf í skyn að Íslendingar gætu verið að fara gegn reglum EES í mismunun gagnvart erlendum fjárfestum. „Með þessari hegðun er verið að taka lagalega áhættu og setja orðspor Íslands í hættu,“ sagði Porzecanski. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. EMTA eru regnhlífarsamtök sem huga að hagsmunum bandarískra fjárfesta í nýmarkaðsríkjum og því eins konar hagsmunafélag aflandskrónueigenda. Fyrirlesarar á fundinum voru þó óháðir sérfræðingar. Arturo Porzecanski, prófessor í hagfræði við American University, gagnrýndi harðlega framgöngu stjórnvalda gagnvart aflandskrónueigendum. Hann benti á að efnahagsskilyrði hér á landi hefðu sjaldan verið betri, og samkvæmt mörgum mælikvörðum væru þau betri en fyrir hrun. Þrátt fyrir þetta væru Íslendingar að fara mjög illa með aflandskrónueigendur. Porzecanski gaf í skyn að Íslendingar gætu verið að fara gegn reglum EES í mismunun gagnvart erlendum fjárfestum. „Með þessari hegðun er verið að taka lagalega áhættu og setja orðspor Íslands í hættu,“ sagði Porzecanski. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira