Skatturinn á eftir Airbnb Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 20. september 2016 07:00 Airbnb-leigusölum hefur fjölgað um nokkur hundruð prósent í Danmörku á fáeinum árum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. Hærri frádráttur leigusala yrði háður því að upplýsingarnar komi frá Airbnb en ekki leigusalanum sjálfum. Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að hingað til hafi Airbnb aldrei afhent slíkar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja. Bent er á að þeir sem leigja út húsnæði sitt í skammtímaleigu þéni vel og að Airbnb fái ákveðið hlutfall af tekjunum. Fyrirtækið er starfrækt í yfir 190 löndum og 35 þúsundum bæja. Víða um heim reyni yfirvöld að fá Airbnb til að afhenda gögn um hverjir leigusalarnir eru og hversu mikið þeir þéna. Við fyrirspurn danska ríkisútvarpsins greinir Airbnb frá því að almennt þéni danskir leigusalar 13.800 danskar krónur á ári með því að leigja húsnæði sitt út í 22 nætur að meðaltali. Nú er lágmarksfrádrátturinn 24 þúsund danskar krónur á ári leigi menn út húsnæði, sem þeir búa í, í skammtímaleigu. Danska ríkisstjórnin er reiðubúin að hækka frádráttinn í 34 þúsund danskar krónur komi upplýsingarnar um tekjurnar sjálfkrafa frá Airbnb.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14. ágúst 2016 22:01 Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11. ágúst 2016 07:00 Lögregla og skattstjóri bönkuðu óvænt upp á hjá fjölda Airbnb-leigusala Áttatíu prósent þeirra sem voru heimsóttir voru ekki með leyfi og eiga von á sektum. 21. júlí 2016 10:30 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. Hærri frádráttur leigusala yrði háður því að upplýsingarnar komi frá Airbnb en ekki leigusalanum sjálfum. Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að hingað til hafi Airbnb aldrei afhent slíkar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja. Bent er á að þeir sem leigja út húsnæði sitt í skammtímaleigu þéni vel og að Airbnb fái ákveðið hlutfall af tekjunum. Fyrirtækið er starfrækt í yfir 190 löndum og 35 þúsundum bæja. Víða um heim reyni yfirvöld að fá Airbnb til að afhenda gögn um hverjir leigusalarnir eru og hversu mikið þeir þéna. Við fyrirspurn danska ríkisútvarpsins greinir Airbnb frá því að almennt þéni danskir leigusalar 13.800 danskar krónur á ári með því að leigja húsnæði sitt út í 22 nætur að meðaltali. Nú er lágmarksfrádrátturinn 24 þúsund danskar krónur á ári leigi menn út húsnæði, sem þeir búa í, í skammtímaleigu. Danska ríkisstjórnin er reiðubúin að hækka frádráttinn í 34 þúsund danskar krónur komi upplýsingarnar um tekjurnar sjálfkrafa frá Airbnb.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14. ágúst 2016 22:01 Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11. ágúst 2016 07:00 Lögregla og skattstjóri bönkuðu óvænt upp á hjá fjölda Airbnb-leigusala Áttatíu prósent þeirra sem voru heimsóttir voru ekki með leyfi og eiga von á sektum. 21. júlí 2016 10:30 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14. ágúst 2016 22:01
Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11. ágúst 2016 07:00
Lögregla og skattstjóri bönkuðu óvænt upp á hjá fjölda Airbnb-leigusala Áttatíu prósent þeirra sem voru heimsóttir voru ekki með leyfi og eiga von á sektum. 21. júlí 2016 10:30
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49