Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 15:03 Ein af skrifstofum Plain Vanilla á Laugaveginum. Mynd af vefsíðu Reita Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita. Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00
Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53