Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 15:03 Ein af skrifstofum Plain Vanilla á Laugaveginum. Mynd af vefsíðu Reita Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita. Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00
Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun