Fleiri fréttir Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Talsverð áhætta væri falin í því að bjóða upp á alþjóðlegt flug til annarra flugvalla en Keflavíkurflugvallar. 29.2.2016 18:00 Rio Tinto vill lögbann á að yfirmönnum sé meinað að lesta áli Fyrirtækið hefur farið fram á það við sýslumann að yfirmenn fyrirtækisins geti lestað áli til útflutnings um borð í flutningaskip. 29.2.2016 16:27 Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29.2.2016 15:35 118 milljóna króna tap hjá Íslandspósti Í fyrra tapaði fyrirtækið 43 milljónum króna. 29.2.2016 14:18 Iceland Parliament Hotel opnar í gamla Landsímahúsinu Tvö ný Icelandair-hótel munu opna í miðbæ Reykjavíkur á næstu tveimur árum. 29.2.2016 13:35 Beint flug til Bremen í sumar Þýska flugfélagið Germania mun fljúga beint á milli Keflavíkur og Bremen í sumar. 29.2.2016 13:02 Uppsagnir hjá Símanum Þrettán manns var sagt upp hjá fyrirtækinu í dag. 29.2.2016 11:08 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29.2.2016 11:01 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29.2.2016 10:28 Vildu lækka hlutafé Fáfnis um 85% á hluthafafundi í desember Til stóð að lækka hlutafé í Fáfni Offshore um allt að 85 prósent á hluthafafundi sem halda átti 7. desember síðastliðinn. 29.2.2016 07:00 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29.2.2016 06:00 Halda áfram að veiða hrefnur Allt sem hefur veiðst hefur selst en veiðar hafa ekki gengið nægilega vel. 28.2.2016 23:53 Varar við annarri fjármálakreppu Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. 28.2.2016 19:53 FME sektar Almenna lífeyrissjóðinn Fjármálaeftirlitið hefur sektað Almenna lífeyrissjóðinn um 18 milljónir. 28.2.2016 16:24 Menn hafa vikið fyrir minna en mistökin í Aserta-málinu Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið harðlega fyrir framgöngu sína í Aserta-málinu og segir menn hafa sagt af sér fyrir minna. 28.2.2016 13:35 Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. 27.2.2016 17:33 Gerðu 4,9 milljarða samning við Thorsil Mannvit mun sjá um hönnun, innkaup og umsjón framkvæmda varðandi byggingu kísilvers í Helguvík. 27.2.2016 17:03 Tæplega tveggja milljarða skaðabótakröfu vísað frá dómi Krafa iGwater ehf. á hendur Icelandic Water Holding hf. þótti gífurlega vanreifuð. 27.2.2016 15:56 Óvænt boðað til sáttafundar í álversdeilunni Ríkissáttasemjari hefur kallað deiluaðila í álverinu í Straumsvík til sáttafundar á mánudag. Næsta útskipun ætti að verða á þriðjudag. 27.2.2016 14:54 Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. 27.2.2016 12:31 Fjárfestar hafa áhuga á að greiða afborgun Fáfnis og auka hlutafé Danskt félag lýsti áhuga á að borga afborgun Fáfnis Offshore til skipasmíðastöðvarinnar Havyard og leggja til nýtt hlutafé. Boðinu var hafnað. 27.2.2016 07:00 Bankarnir sæta enn rannsókn Samkeppniseftirlitið hefur ekki tekið ákvörðun um framhald rannsóknar á meintri misnotkun á markaðsráðandi stöðu bankanna. 27.2.2016 07:00 Þriðja árið í Laugardalnum Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda var opnaður í gær. 27.2.2016 06:00 Flug í boði 25 félaga – voru átta fyrir áratug Aldrei hafa eins mörg flugfélög ákveðið að fljúga til og frá Íslandi og á þessu ári. 27.2.2016 06:00 Fá milljarð í tekjur fyrir að hanna álver Norsk Hydro Verkfræðileg hönnun nýs álvers, sem Norðmenn segja að verði það umhverfisvænasta í heimi, er í höndum íslenskra verkfræðistofa. 26.2.2016 20:00 Rúmlega 20 milljarða búhnykkur fyrir ríkissjóð Fjármálaráðherra vanmat arðgreiðslur Landsbankans til ríkissjóðs á þessu ári um 21,5 milljarða í fjárlögum þessa árs. 26.2.2016 19:09 Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26.2.2016 19:00 Íslandsbanki kynnir Ferðaþjónustuskýrsluna á mánudag Íslandsbanki kynnir skýrslu um íslenska ferðaþjónustu í annað sinn á mánudaginn í Hörpu. 26.2.2016 16:45 Mars innkallað á Íslandi Um er að ræða tvær gerðir af Mars sem búið að dreifa í verslanir hér á landi. 26.2.2016 15:01 Ekkert fékkst greitt upp í 94 milljóna gjaldþrot Laundromat Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014. 26.2.2016 11:35 Nýskráningum fjölgar og gjaldþrotum fækkar Síðustu tólf mánuði hefur einkahlutafélögum fjölgað. 26.2.2016 10:57 Gistinóttum fjölgaði um fimmtung Gistinætur á hótelum voru 193.200 í janúar sem er aukning um 20 prósent á milli ára. 26.2.2016 10:33 Rúmlega 5 þúsund ökumenn fóru daglega um Hvalfjarðargöngin Hagnaður Spalar ehf eftir skatta fyrir á síðasta ári nam 461 milljónum króna samanborið við 445 milljóna króna hagnað árið á undan. 26.2.2016 10:21 Högnuðust um 106,8 milljarða Viðskiptabankarnir þrír högnuðust verulega á síðasta ári, hagnaðurinn jókst hjá öllum nema Íslandsbanka. 26.2.2016 07:00 Ríkið styrki fólk til fyrstu íbúðarkaupa Ragnar Árnason leggur til að ríkið leggi til allt að þrjátíu prósent kaupverðs. 26.2.2016 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26.2.2016 07:00 Hagnaður Eimskips jókst um 30,8 prósent á milli ára Hagnaður Eimskips nam 2,5 milljörðum króna árið 2015. 25.2.2016 20:22 Landsbankinn fær 2,4 milljarða í gegnum Valitor Landsbankinn hefur tekjufært í ársreikningi fyrir árið 2015 2,4 milljarða króna sem vænt fyrirframgreitt endurgjald vegna kaupa Visa Inc. á Visa Europe. 25.2.2016 16:39 Landsbankinn hagnaðist um 36,5 milljarða Lagt verður til við aðalfund að greiddur verði 28,5 milljarða króna arður til hluthafa Landsbankans. 25.2.2016 16:24 Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Verðlaunin verða afhent í Háskólabíó þann 4. mars. 25.2.2016 16:15 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25.2.2016 14:29 Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári. 25.2.2016 13:46 Búvörusamningurinn „rækilega verðtryggður“ Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna. 25.2.2016 10:04 Engar hvalveiðar í sumar: „Ef við hefðum vitað hvað var í vændum í Japan hefðum við aldrei byrjað aftur“ Hvalur hf. hyggst ekki veiða neina hvali næsta sumar þar sem fyrirtækinu hefur gengið illa að koma hvalaafurðum á markað í Japan. 25.2.2016 08:24 Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum. 25.2.2016 07:58 Sjá næstu 50 fréttir
Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Talsverð áhætta væri falin í því að bjóða upp á alþjóðlegt flug til annarra flugvalla en Keflavíkurflugvallar. 29.2.2016 18:00
Rio Tinto vill lögbann á að yfirmönnum sé meinað að lesta áli Fyrirtækið hefur farið fram á það við sýslumann að yfirmenn fyrirtækisins geti lestað áli til útflutnings um borð í flutningaskip. 29.2.2016 16:27
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29.2.2016 15:35
118 milljóna króna tap hjá Íslandspósti Í fyrra tapaði fyrirtækið 43 milljónum króna. 29.2.2016 14:18
Iceland Parliament Hotel opnar í gamla Landsímahúsinu Tvö ný Icelandair-hótel munu opna í miðbæ Reykjavíkur á næstu tveimur árum. 29.2.2016 13:35
Beint flug til Bremen í sumar Þýska flugfélagið Germania mun fljúga beint á milli Keflavíkur og Bremen í sumar. 29.2.2016 13:02
Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29.2.2016 11:01
Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29.2.2016 10:28
Vildu lækka hlutafé Fáfnis um 85% á hluthafafundi í desember Til stóð að lækka hlutafé í Fáfni Offshore um allt að 85 prósent á hluthafafundi sem halda átti 7. desember síðastliðinn. 29.2.2016 07:00
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29.2.2016 06:00
Halda áfram að veiða hrefnur Allt sem hefur veiðst hefur selst en veiðar hafa ekki gengið nægilega vel. 28.2.2016 23:53
Varar við annarri fjármálakreppu Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. 28.2.2016 19:53
FME sektar Almenna lífeyrissjóðinn Fjármálaeftirlitið hefur sektað Almenna lífeyrissjóðinn um 18 milljónir. 28.2.2016 16:24
Menn hafa vikið fyrir minna en mistökin í Aserta-málinu Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið harðlega fyrir framgöngu sína í Aserta-málinu og segir menn hafa sagt af sér fyrir minna. 28.2.2016 13:35
Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. 27.2.2016 17:33
Gerðu 4,9 milljarða samning við Thorsil Mannvit mun sjá um hönnun, innkaup og umsjón framkvæmda varðandi byggingu kísilvers í Helguvík. 27.2.2016 17:03
Tæplega tveggja milljarða skaðabótakröfu vísað frá dómi Krafa iGwater ehf. á hendur Icelandic Water Holding hf. þótti gífurlega vanreifuð. 27.2.2016 15:56
Óvænt boðað til sáttafundar í álversdeilunni Ríkissáttasemjari hefur kallað deiluaðila í álverinu í Straumsvík til sáttafundar á mánudag. Næsta útskipun ætti að verða á þriðjudag. 27.2.2016 14:54
Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. 27.2.2016 12:31
Fjárfestar hafa áhuga á að greiða afborgun Fáfnis og auka hlutafé Danskt félag lýsti áhuga á að borga afborgun Fáfnis Offshore til skipasmíðastöðvarinnar Havyard og leggja til nýtt hlutafé. Boðinu var hafnað. 27.2.2016 07:00
Bankarnir sæta enn rannsókn Samkeppniseftirlitið hefur ekki tekið ákvörðun um framhald rannsóknar á meintri misnotkun á markaðsráðandi stöðu bankanna. 27.2.2016 07:00
Þriðja árið í Laugardalnum Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda var opnaður í gær. 27.2.2016 06:00
Flug í boði 25 félaga – voru átta fyrir áratug Aldrei hafa eins mörg flugfélög ákveðið að fljúga til og frá Íslandi og á þessu ári. 27.2.2016 06:00
Fá milljarð í tekjur fyrir að hanna álver Norsk Hydro Verkfræðileg hönnun nýs álvers, sem Norðmenn segja að verði það umhverfisvænasta í heimi, er í höndum íslenskra verkfræðistofa. 26.2.2016 20:00
Rúmlega 20 milljarða búhnykkur fyrir ríkissjóð Fjármálaráðherra vanmat arðgreiðslur Landsbankans til ríkissjóðs á þessu ári um 21,5 milljarða í fjárlögum þessa árs. 26.2.2016 19:09
Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26.2.2016 19:00
Íslandsbanki kynnir Ferðaþjónustuskýrsluna á mánudag Íslandsbanki kynnir skýrslu um íslenska ferðaþjónustu í annað sinn á mánudaginn í Hörpu. 26.2.2016 16:45
Mars innkallað á Íslandi Um er að ræða tvær gerðir af Mars sem búið að dreifa í verslanir hér á landi. 26.2.2016 15:01
Ekkert fékkst greitt upp í 94 milljóna gjaldþrot Laundromat Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014. 26.2.2016 11:35
Nýskráningum fjölgar og gjaldþrotum fækkar Síðustu tólf mánuði hefur einkahlutafélögum fjölgað. 26.2.2016 10:57
Gistinóttum fjölgaði um fimmtung Gistinætur á hótelum voru 193.200 í janúar sem er aukning um 20 prósent á milli ára. 26.2.2016 10:33
Rúmlega 5 þúsund ökumenn fóru daglega um Hvalfjarðargöngin Hagnaður Spalar ehf eftir skatta fyrir á síðasta ári nam 461 milljónum króna samanborið við 445 milljóna króna hagnað árið á undan. 26.2.2016 10:21
Högnuðust um 106,8 milljarða Viðskiptabankarnir þrír högnuðust verulega á síðasta ári, hagnaðurinn jókst hjá öllum nema Íslandsbanka. 26.2.2016 07:00
Ríkið styrki fólk til fyrstu íbúðarkaupa Ragnar Árnason leggur til að ríkið leggi til allt að þrjátíu prósent kaupverðs. 26.2.2016 07:00
CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26.2.2016 07:00
Hagnaður Eimskips jókst um 30,8 prósent á milli ára Hagnaður Eimskips nam 2,5 milljörðum króna árið 2015. 25.2.2016 20:22
Landsbankinn fær 2,4 milljarða í gegnum Valitor Landsbankinn hefur tekjufært í ársreikningi fyrir árið 2015 2,4 milljarða króna sem vænt fyrirframgreitt endurgjald vegna kaupa Visa Inc. á Visa Europe. 25.2.2016 16:39
Landsbankinn hagnaðist um 36,5 milljarða Lagt verður til við aðalfund að greiddur verði 28,5 milljarða króna arður til hluthafa Landsbankans. 25.2.2016 16:24
Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Verðlaunin verða afhent í Háskólabíó þann 4. mars. 25.2.2016 16:15
Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári. 25.2.2016 13:46
Búvörusamningurinn „rækilega verðtryggður“ Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna. 25.2.2016 10:04
Engar hvalveiðar í sumar: „Ef við hefðum vitað hvað var í vændum í Japan hefðum við aldrei byrjað aftur“ Hvalur hf. hyggst ekki veiða neina hvali næsta sumar þar sem fyrirtækinu hefur gengið illa að koma hvalaafurðum á markað í Japan. 25.2.2016 08:24
Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum. 25.2.2016 07:58