Fleiri fréttir Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf Þá hefur viðmótinu Lenses verið bætt við sem hressir upp á sjálfsmyndir. 15.9.2015 20:06 Sveitarfélög urðu af allt að 409 milljónum Byggðastofnun hefur birt skýrslu um byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa. 15.9.2015 17:59 Isavia hagnast um hálfan milljarð Rekstrartekjur Isavia á fyrri árshelmingi námu 11.454 milljónum krónum. 15.9.2015 17:05 Verðbólga mælist 0% í Bretlandi Englandsbanki er hugsanlega mánuðum frá því að hækka stýrivexti úr 0,5%. 15.9.2015 16:52 Stapi á nú yfir 5% í Högum Stapi lífeyrissjóður keypti 4,5 milljónir hluta í Högum í dag. 15.9.2015 15:35 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15.9.2015 15:10 Ætandi bjór innkallaður frá hundruðum sænskra veitingastaða Carlsberg hefur innkallað þúsundir Staropramen-bjórkúta eftir að byrjaði að blæða úr munni tveggja manna sem höfðu bragðað á bjórnum. 15.9.2015 14:37 Appelsínugulur EOS varasalvi tangerine tekinn úr sölu Efnið er hugsanlegur krabbameinsvaldur ef vara með því er notuð dags daglega. 15.9.2015 14:12 Rut ráðin regluvörður Íslandsbanka Rut Gunnarsdóttir tekur við stöðunni af Kristni Arnari Stefánssyni. 15.9.2015 13:32 Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15.9.2015 13:05 Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. 15.9.2015 12:47 Dagskrá Skjás eins verður opin Breytingar verða gerðar á rekstri Skjás eins á næstunni. Til stendur að gera hann að bæði gagnvirkri efnisveitu í anda Netflix og Hulu og einnig í opinni línulegri dagskrá á landsvísu frá 1. október. 15.9.2015 11:34 Gott sumar fyrir byggingavöruverslun Velta í byggingavöruverslunum í sumar var 10,8% meiri en í fyrra. 15.9.2015 11:27 Seldist upp á sex jólatónleika Baggalúts á klukkutíma Baggalútur hefur þegar tilkynnt um að miðasala fyrir aukatónleika hefjist á morgun. 15.9.2015 11:24 Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu um 11% Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu tvöfalt meira en laun annarra á öðrum ársfjórðungi. 15.9.2015 10:09 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,2 milljarða króna Tekjur hins opinbera mældust 45,6% af landsframleiðslu árið 2014. 15.9.2015 09:54 Steinunn og Páll fá 57 þúsund krónur á tímann Slitastjórn Glitnis fær 20 þúsund krónum hærri þókunun á tímann en slitastjórn Kaupþings. 15.9.2015 09:38 Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. 14.9.2015 21:15 Nýr framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum Erla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á fjárhagssviði bankans. 14.9.2015 18:34 Forsætisráðherra ítrekaði gagnrýni sína á Landsbankann úr ræðustól Alþingis Sala á eignarhlut ríkisins í Landsbankanum var til umræðu á Alþingi í dag. 14.9.2015 16:39 Einstök vex hratt: Flytja yfir milljón lítra af bjór úr landi Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins. 14.9.2015 16:37 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14.9.2015 16:17 Seldu heilsufæði fyrir hálfan milljarð Gló veitingar ehf tapaði 11,9 milljónum árið 2014. 14.9.2015 15:42 Dohop tapaði 22,5 milljónum á síðasta ári Dohop hagnaðist um 7,5 milljónir árið 2013. 14.9.2015 15:16 Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. 14.9.2015 15:04 Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.9.2015 14:19 Bjórsetur opnar úti á Granda Fimm barir innan staðarins sem er hugsaður fyrir ferðamenn og hópa. 14.9.2015 14:08 Hagnaður Skeljungs tífaldast Eldsneytissala Skeljungs jókst um 10 milljarða milli ára. 14.9.2015 13:50 Ísfélag Vestmannaeyja malar áfram gull Eignir Ísfélags Vestmannaeyjum námu 36,8 milljörðum króna í lok árs 2014. 14.9.2015 13:34 Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14.9.2015 12:20 Telja 28% líkur á að vextir verði hækkaðir Seðlabanki Bandaríkjanna ákveður í vikunni hvort stýrivextir verði hækkaðir úr 0%. 14.9.2015 11:48 Kimishima nýr forstjóri Nintendo Nýr forstjóri Nintendo var um tíma yfir Pokemon sviði fyrirtækisins. 14.9.2015 11:21 Kínverski markaðurinn veldur vonbrigðum Vöxtur fjárfestingaeigna á fyrstu átta mánuðum ársins hefur ekki verið jafn slakur í fimmtán ár. 14.9.2015 11:04 Björgvin til liðs við Lögfræðistofu Reykjavikur Hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur starfa nú níu lögmenn, þar af fjórir með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. 14.9.2015 10:15 Ekki ástæða til að aðhafast vegna auglýsinga Skjásins Neytendastofa telur auglýsingarnar ekki ósanngjarnar gagnvart keppinautum eða neytendum. 14.9.2015 10:00 Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00 Fjárheimildir skornar niður um 32 milljónir króna milli ára Ríkissaksóknari fær 32 milljónum minna á fjárlögum næsta árs en í fyrra. Ástæðan er flutningur verkefna frá saksóknara til héraðssaksóknara. Emættið fær þó mörg ný verkefni við breytingarnar. 14.9.2015 07:00 Met í fjölda nýskráninga bíla frá hruni Bílafloti landsmanna engu að síður sá elsti að meðaltali í Evrópu. 12.9.2015 19:45 Ef Google væri banki Íslandsbanki stóð fyrir fundi um hvað bankar geta lært af tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum. 11.9.2015 16:54 Þýski fjármálaráðherrann varar við markaðsbólu Þýski fjármálaráðherrann segir mikilvægt að reiða sig ekki á aðgerðir Evrópubankans. 11.9.2015 16:41 Íslensku félögin stóðu fyrir 79% ferða Í ágúst tóku vélar Icelandair og WOW air nærri 1600 sinnum á loft frá Keflavíkurflugvelli. 11.9.2015 14:52 Íslandsbanki spáir 0,1% lækkun neysluverðs Spáð er að flugfargjöld lækki, en fataverð hækki í mánuðinum. 11.9.2015 14:37 Mesti hagvöxtur síðan 2007 Hagvöxtur á fyrri árshelmingi var talsvert umfram spá Seðlabankans fyrir árið. 11.9.2015 14:07 Bylting í dreifileiðum Með nýju útspili Apple gætu myndlyklar heyrt sögunni til. 11.9.2015 11:50 Marple-málið: Verjandi lét vatnið flæða í dómsal Sú mynd sem fólk hefur af dómsölum er oft á tíðum nokkuð þurr og lítið skemmtileg. Málið sem er notað sé flókið og formið hálftilgerðarlegt. Þrátt fyrir það eiga til að gerast skondin atvik í dómsalnum. 11.9.2015 10:38 Sjá næstu 50 fréttir
Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf Þá hefur viðmótinu Lenses verið bætt við sem hressir upp á sjálfsmyndir. 15.9.2015 20:06
Sveitarfélög urðu af allt að 409 milljónum Byggðastofnun hefur birt skýrslu um byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa. 15.9.2015 17:59
Isavia hagnast um hálfan milljarð Rekstrartekjur Isavia á fyrri árshelmingi námu 11.454 milljónum krónum. 15.9.2015 17:05
Verðbólga mælist 0% í Bretlandi Englandsbanki er hugsanlega mánuðum frá því að hækka stýrivexti úr 0,5%. 15.9.2015 16:52
Stapi á nú yfir 5% í Högum Stapi lífeyrissjóður keypti 4,5 milljónir hluta í Högum í dag. 15.9.2015 15:35
Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15.9.2015 15:10
Ætandi bjór innkallaður frá hundruðum sænskra veitingastaða Carlsberg hefur innkallað þúsundir Staropramen-bjórkúta eftir að byrjaði að blæða úr munni tveggja manna sem höfðu bragðað á bjórnum. 15.9.2015 14:37
Appelsínugulur EOS varasalvi tangerine tekinn úr sölu Efnið er hugsanlegur krabbameinsvaldur ef vara með því er notuð dags daglega. 15.9.2015 14:12
Rut ráðin regluvörður Íslandsbanka Rut Gunnarsdóttir tekur við stöðunni af Kristni Arnari Stefánssyni. 15.9.2015 13:32
Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15.9.2015 13:05
Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. 15.9.2015 12:47
Dagskrá Skjás eins verður opin Breytingar verða gerðar á rekstri Skjás eins á næstunni. Til stendur að gera hann að bæði gagnvirkri efnisveitu í anda Netflix og Hulu og einnig í opinni línulegri dagskrá á landsvísu frá 1. október. 15.9.2015 11:34
Gott sumar fyrir byggingavöruverslun Velta í byggingavöruverslunum í sumar var 10,8% meiri en í fyrra. 15.9.2015 11:27
Seldist upp á sex jólatónleika Baggalúts á klukkutíma Baggalútur hefur þegar tilkynnt um að miðasala fyrir aukatónleika hefjist á morgun. 15.9.2015 11:24
Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu um 11% Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu tvöfalt meira en laun annarra á öðrum ársfjórðungi. 15.9.2015 10:09
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,2 milljarða króna Tekjur hins opinbera mældust 45,6% af landsframleiðslu árið 2014. 15.9.2015 09:54
Steinunn og Páll fá 57 þúsund krónur á tímann Slitastjórn Glitnis fær 20 þúsund krónum hærri þókunun á tímann en slitastjórn Kaupþings. 15.9.2015 09:38
Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. 14.9.2015 21:15
Nýr framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum Erla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á fjárhagssviði bankans. 14.9.2015 18:34
Forsætisráðherra ítrekaði gagnrýni sína á Landsbankann úr ræðustól Alþingis Sala á eignarhlut ríkisins í Landsbankanum var til umræðu á Alþingi í dag. 14.9.2015 16:39
Einstök vex hratt: Flytja yfir milljón lítra af bjór úr landi Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins. 14.9.2015 16:37
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14.9.2015 16:17
Seldu heilsufæði fyrir hálfan milljarð Gló veitingar ehf tapaði 11,9 milljónum árið 2014. 14.9.2015 15:42
Dohop tapaði 22,5 milljónum á síðasta ári Dohop hagnaðist um 7,5 milljónir árið 2013. 14.9.2015 15:16
Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. 14.9.2015 15:04
Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.9.2015 14:19
Bjórsetur opnar úti á Granda Fimm barir innan staðarins sem er hugsaður fyrir ferðamenn og hópa. 14.9.2015 14:08
Hagnaður Skeljungs tífaldast Eldsneytissala Skeljungs jókst um 10 milljarða milli ára. 14.9.2015 13:50
Ísfélag Vestmannaeyja malar áfram gull Eignir Ísfélags Vestmannaeyjum námu 36,8 milljörðum króna í lok árs 2014. 14.9.2015 13:34
Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14.9.2015 12:20
Telja 28% líkur á að vextir verði hækkaðir Seðlabanki Bandaríkjanna ákveður í vikunni hvort stýrivextir verði hækkaðir úr 0%. 14.9.2015 11:48
Kimishima nýr forstjóri Nintendo Nýr forstjóri Nintendo var um tíma yfir Pokemon sviði fyrirtækisins. 14.9.2015 11:21
Kínverski markaðurinn veldur vonbrigðum Vöxtur fjárfestingaeigna á fyrstu átta mánuðum ársins hefur ekki verið jafn slakur í fimmtán ár. 14.9.2015 11:04
Björgvin til liðs við Lögfræðistofu Reykjavikur Hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur starfa nú níu lögmenn, þar af fjórir með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. 14.9.2015 10:15
Ekki ástæða til að aðhafast vegna auglýsinga Skjásins Neytendastofa telur auglýsingarnar ekki ósanngjarnar gagnvart keppinautum eða neytendum. 14.9.2015 10:00
Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00
Fjárheimildir skornar niður um 32 milljónir króna milli ára Ríkissaksóknari fær 32 milljónum minna á fjárlögum næsta árs en í fyrra. Ástæðan er flutningur verkefna frá saksóknara til héraðssaksóknara. Emættið fær þó mörg ný verkefni við breytingarnar. 14.9.2015 07:00
Met í fjölda nýskráninga bíla frá hruni Bílafloti landsmanna engu að síður sá elsti að meðaltali í Evrópu. 12.9.2015 19:45
Ef Google væri banki Íslandsbanki stóð fyrir fundi um hvað bankar geta lært af tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum. 11.9.2015 16:54
Þýski fjármálaráðherrann varar við markaðsbólu Þýski fjármálaráðherrann segir mikilvægt að reiða sig ekki á aðgerðir Evrópubankans. 11.9.2015 16:41
Íslensku félögin stóðu fyrir 79% ferða Í ágúst tóku vélar Icelandair og WOW air nærri 1600 sinnum á loft frá Keflavíkurflugvelli. 11.9.2015 14:52
Íslandsbanki spáir 0,1% lækkun neysluverðs Spáð er að flugfargjöld lækki, en fataverð hækki í mánuðinum. 11.9.2015 14:37
Mesti hagvöxtur síðan 2007 Hagvöxtur á fyrri árshelmingi var talsvert umfram spá Seðlabankans fyrir árið. 11.9.2015 14:07
Marple-málið: Verjandi lét vatnið flæða í dómsal Sú mynd sem fólk hefur af dómsölum er oft á tíðum nokkuð þurr og lítið skemmtileg. Málið sem er notað sé flókið og formið hálftilgerðarlegt. Þrátt fyrir það eiga til að gerast skondin atvik í dómsalnum. 11.9.2015 10:38