Fleiri fréttir

Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum

Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum.

Wow ætlar að tvöfalda sætaframboð í Ameríkuflugi

Síðan WOW air hóf áætlunarflug til Boston hefur fjöldi farþega frá Boston til Íslands aukist um 130% en þá eru ekki meðtaldir tengifarþegar sem halda áfram með vélum félagsins til áfangastaða í Evrópu.

Arnaldur græddi 120 milljónir

Hagnaður Gilhaga, einkahlutafélags Arnalds Indriðasonar rithöfundar, nam 120 milljónum króna eftir skatta í fyrra.

Lækkun skatta gæti ýtt undir þenslu

Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands telur hættu á að þensla muni aukast þar sem óbærilegur þrýstingur verði á að eyða peningum.

Vörugjöld á bílaleigur orsaka keðjuverkun

Ívilnun sem bílaleigur njóta um afnám vörugjalda af ökutækjum verður lögð af. Steingrímur Birgisson, forstjóri stærstu bílaleigu landsins, segir það slæmt fyrir ferðaþjónustuna. Markaðsstjóri B segir þurfa að skoða skipulag fyrir

Telja breytingar á áfengisgjöldum bitna á bruggurum

Breyttar álögur á áfengi koma illa við áfengisframleiðendur, að sögn framkvæmdastjóra Kalda og Samtaka iðnaðarins. Breytingin eykur áhættu í rekstri og gerir fjármögnun dýrari sem gæti valdið hærra áfengisverði.

Netflix í útrás

Netflix stefnir á að bjóða þjónustu sína í öllum löndum Asíu innan árs.

Landsvirkjun endurfjármagnar 12 milljarða lán

Landsvirkjun skrifaði í gær undir sambankalán í íslenskum krónum til sjö ára að fjárhæð 12 milljarðar króna. Lánið er veltilán og getur fyrirtækið dregið á lánið og endurgreitt eftir þörfum.

Guðmunda Ósk framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365

Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365 og tekur við starfinu af Sigrúnu L. Sigurjónsdóttur sem sagði starfi sínu lausu sökum veikinda. Sigrún mun starfa áfram hjá 365.

Módel sem virkar

Knattspyrnusambandið á von á mikilli fjárinnspýtingu eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu á næsta ári.

Gróði eða græðgi?

Undanfarin ár hafa verið hin bestu í sögu íslensks sjávar­útvegs. Stóru útgerðarfyrirtækin, sem ráða þorra aflaheimilda, græða á tá og fingri og á örfáum árum hefur fjárhagsstaða þeirra gjörbreyst.

Krefst þess að stjórnendur sæti ábyrgðar

Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki.

Sjá næstu 50 fréttir