Fleiri fréttir Boða frumvarp um frjáls félagasamtök Leggja á fram lagafrumvarp um frjáls félagasamtök á vettvangi almannaheilla á komandi haustþingi. Þetta kom fram á aðalfundi Almannaheilla – samtaka þriðja geirans þann 1. júní síðastliðinn. 5.6.2015 10:14 Tekjudreifing jafnari en áður Samkvæmt Hagstofunni var tekjuhæsti fimmtungurinn með 3,1 sinnum hærri tekjur en sá tekjulægsti. 5.6.2015 09:48 Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5.6.2015 09:17 Bein útsending: Hvað þarf að gera til að fá gagnaver til landsins? Landsvirkjun heldur fund um þarfir gagnaversiðnaðarins í tilefni af 50 ára afmæli sínu. 5.6.2015 08:45 Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4.6.2015 19:22 Grikkir fresta greiðslu til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Forsætisráðherra Grikklands vinnur nú að því að ná samkomulagi við lánadrottna áður en sjóðir Grikkja tæmast. 4.6.2015 18:44 Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4.6.2015 17:36 Fullt út úr dyrum við opnun Hamborgarbúllunnar í Malmö Hamborgarbúllan gaf 1400 hamborgara þegar hún opnaði í Malmö. 4.6.2015 15:39 Íslandsbanki hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC Ríflega helmingur stjórnenda bankans eru konur. 4.6.2015 15:00 Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið hærri stýrivöxtum Stýrivextir munu líklega hækka í júní. 4.6.2015 14:15 Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4.6.2015 13:12 Mannvit hagnaðist um 146 milljónir króna Mannvit hafði í fyrsta sinn meiri tekjur af orkuverkefnum erlendis en hér á landi. 4.6.2015 12:01 Ræsti Drekasvæðið, stofnar nú olíufélag Fyrrverandi olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem ásamt Steingrími J. Sigfússyni, þáverandi atvinnumálaráðherra, gangsetti olíuleitina á Drekasvæðinu, hefur nú sjálfur stofnað olíufélag. 4.6.2015 11:00 Forstjóri ÁTVR áhyggjufullur: „Mörgum líður ekki vel“ Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, segir að sér hafi liðið eins og bagga á þjóðfélaginu vegna neikvæðrar umræðum um ÁTVR. 4.6.2015 10:45 Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku. 4.6.2015 09:44 Verkföll bitna á rekstri Haga Hagar telja að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 15 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins. 4.6.2015 09:32 Telja samanburðinn vera óraunhæfan Réttindi opinberra starfsmanna ríkari en annarra. 4.6.2015 08:00 Áherslan verði á minni kostnað Arion banka líst illa á hugmyndir um auknar bætur í húsnæðiskerfið. 4.6.2015 07:00 Stærsta áhættan er staða Grikklands Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) býst nú við minni vexti í alheimshagkerfinu en áður. 4.6.2015 05:00 Verjandi Rannveigar Rist sá ástæðu til að minna héraðsdóm á grundvallarreglu réttarríkisins Munnlegum málflutningi í SPRON-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3.6.2015 20:30 Fjórir mánuðir fyrir tollalagabrot: Sagði kanadískar rækjur íslenskar Samtals námu vangreiddir tollar vegna háttsemi framkvæmdastjóra útflutningsfyrirtækisins um 54 milljónir króna. 3.6.2015 17:54 Mikil hreyfing á hlutabréfum í Icelandair 1,8 milljarða viðskipti urðu í dag með hlutafé í Icelandair í Kauphöll Íslands. 3.6.2015 16:28 CrossFit kóngurinn er maðurinn á bakvið stærstu líkamsræktarkeðju heims Tólf þúsund CrossFit stöðvar um heim allan hafa gert Greg Glassman að milljarðamæringi. 3.6.2015 15:27 Stjórnarmennirnir „rottuðu sig ekki saman“ um lánið til Exista Verjendur ákærðu í SPRON-málinu gagnrýna málatilbúnað sérstaks saksóknara sem byggir á því að fyrrverandi forstjóri sparisjóðsins og fjórir fyrrum stjórnarmenn hans hafi brotið lánareglur. 3.6.2015 14:30 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3.6.2015 14:07 Eigandi gjaldþrota húsgagnaverslunar ákærður fyrir fjárdrátt Maðurinn er sagður hafa dregið að sér tæplega tíu milljónir. 3.6.2015 13:45 Segir opin vinnurými að hætti Google ekki ganga upp Rannsóknir benda til þess að opin vinnurými dragi úr framleiðni og fjölgi veikindadögum. 3.6.2015 12:52 Ekki ráðist að rótum vandans Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla. 3.6.2015 12:00 Vill fimmmenningana í fangelsi vegna lánsins til Exista Í málflutningsræðu sinni sagði Birgir Jónasson, aðstoðarsaksóknari, ákæruvaldið byggja á því að lánareglur SPRON hafi verið brotnar þegar stjórnin samþykkti lánið til Exista. 3.6.2015 11:12 Runólfur: Álagning olíufélaga hækkað samhliða auknum eignarhlut lífeyrissjóða Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu olíufélaganna hafa verið óvenju háa síðustu tvö ár. 3.6.2015 10:40 Telja erfitt fyrir ríkisstjórnina að ná markmiðum í húsnæðismálum Ríkisstjórnin stefnir að því að húsaleiga hinna tekjulægstu árið 2018 fari ekki yfir 75 þúsund krónur á mánuði. 3.6.2015 10:07 Starfsmenn FME ánægðari en áður Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins. 3.6.2015 08:00 Velta með skuldabréf jókst um 83 prósent Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið fjórtán milljarða tekjutapi á ári og skapað þenslu í hagkerfinu. 3.6.2015 07:30 Opna bjórskóla og brugghús úti á Granda Aðstandendur staðarins segja þetta í fyrsta sinn sem bjór sé bruggðar á íslenskum bar. 3.6.2015 07:00 Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu. 3.6.2015 07:00 Eilífðarvél Kaupþings Í fréttum síðustu viku var sagt frá því að háar greiðslur tíðkuðust til starfsmanna Kaupþings fyrir stjórnarsetu erlendis 3.6.2015 07:00 SPRON-málið: Ekkert óvenjulegt við lánveitingu SPRON til Exista Erlendur Hjaltason, sem var stjórnarformaður SPRON og annar tveggja forstjóra Exista, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.6.2015 22:30 Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ Hamborgarar á Metro munu líklega klárast um næstu helgi að sögn Jóns Garðars Ögmundssonar, rekstarstjóra Metro. 2.6.2015 20:45 1,3 milljarðar verið greiddir vegna láns SPRON til Exista Dómarar í SPRON-málinu afléttu í dag trúnaði sem lögmaður Klakka, áður Exista, sagði ríkja um samkomulag félagsins við eignasafn Seðlabanka Íslands. 2.6.2015 20:30 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2.6.2015 15:12 SPRON-málið: Þurfti að brýna fyrir vitni að það væri refsivert að greina rangt frá fyrir dómi Annar dagur aðalmeðferðar í máli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn fyrrverandi forstjóra og fyrrum fjórum stjórnarmönnum í SPRON hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.6.2015 13:08 Bónus skór hættir Rýmingarsala um helgina og síðan heyrir búðin sögunni til. 2.6.2015 11:30 Rammagerðin stækkar við sig í Leifsstöð: "Við erum að taka inn tugi nýrra hönnuða“ Rammagerðin hefur tekið yfir verslunarrými sem áður tilheyrði Bláa lóninu. 2.6.2015 09:45 „Lúppan” í SPRON-málinu: Milljarðar frá VÍS til SPRON og þaðan til Exista Valgeir Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs SPRON, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 1.6.2015 21:17 SPRON-málið:„Þetta virkaði allt saman gríðarlega sterkt og öflugt” Engin gögn bentu til annars en að Exista væri öruggur lántaki þegar stjórn SPRON samþykkti að veita félaginu tveggja milljarða króna lán skömmu fyrir hrunið 2008. 1.6.2015 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Boða frumvarp um frjáls félagasamtök Leggja á fram lagafrumvarp um frjáls félagasamtök á vettvangi almannaheilla á komandi haustþingi. Þetta kom fram á aðalfundi Almannaheilla – samtaka þriðja geirans þann 1. júní síðastliðinn. 5.6.2015 10:14
Tekjudreifing jafnari en áður Samkvæmt Hagstofunni var tekjuhæsti fimmtungurinn með 3,1 sinnum hærri tekjur en sá tekjulægsti. 5.6.2015 09:48
Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5.6.2015 09:17
Bein útsending: Hvað þarf að gera til að fá gagnaver til landsins? Landsvirkjun heldur fund um þarfir gagnaversiðnaðarins í tilefni af 50 ára afmæli sínu. 5.6.2015 08:45
Jón Ólafsson tapar lögbannsmáli í Hæstarétti Fyrirtækið Iceland Glacier Wonders fær að nota vörumerkið „Iceland Glacier.“ 4.6.2015 19:22
Grikkir fresta greiðslu til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Forsætisráðherra Grikklands vinnur nú að því að ná samkomulagi við lánadrottna áður en sjóðir Grikkja tæmast. 4.6.2015 18:44
Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4.6.2015 17:36
Fullt út úr dyrum við opnun Hamborgarbúllunnar í Malmö Hamborgarbúllan gaf 1400 hamborgara þegar hún opnaði í Malmö. 4.6.2015 15:39
Íslandsbanki hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC Ríflega helmingur stjórnenda bankans eru konur. 4.6.2015 15:00
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið hærri stýrivöxtum Stýrivextir munu líklega hækka í júní. 4.6.2015 14:15
Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4.6.2015 13:12
Mannvit hagnaðist um 146 milljónir króna Mannvit hafði í fyrsta sinn meiri tekjur af orkuverkefnum erlendis en hér á landi. 4.6.2015 12:01
Ræsti Drekasvæðið, stofnar nú olíufélag Fyrrverandi olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem ásamt Steingrími J. Sigfússyni, þáverandi atvinnumálaráðherra, gangsetti olíuleitina á Drekasvæðinu, hefur nú sjálfur stofnað olíufélag. 4.6.2015 11:00
Forstjóri ÁTVR áhyggjufullur: „Mörgum líður ekki vel“ Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, segir að sér hafi liðið eins og bagga á þjóðfélaginu vegna neikvæðrar umræðum um ÁTVR. 4.6.2015 10:45
Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku. 4.6.2015 09:44
Verkföll bitna á rekstri Haga Hagar telja að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 15 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins. 4.6.2015 09:32
Áherslan verði á minni kostnað Arion banka líst illa á hugmyndir um auknar bætur í húsnæðiskerfið. 4.6.2015 07:00
Stærsta áhættan er staða Grikklands Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) býst nú við minni vexti í alheimshagkerfinu en áður. 4.6.2015 05:00
Verjandi Rannveigar Rist sá ástæðu til að minna héraðsdóm á grundvallarreglu réttarríkisins Munnlegum málflutningi í SPRON-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3.6.2015 20:30
Fjórir mánuðir fyrir tollalagabrot: Sagði kanadískar rækjur íslenskar Samtals námu vangreiddir tollar vegna háttsemi framkvæmdastjóra útflutningsfyrirtækisins um 54 milljónir króna. 3.6.2015 17:54
Mikil hreyfing á hlutabréfum í Icelandair 1,8 milljarða viðskipti urðu í dag með hlutafé í Icelandair í Kauphöll Íslands. 3.6.2015 16:28
CrossFit kóngurinn er maðurinn á bakvið stærstu líkamsræktarkeðju heims Tólf þúsund CrossFit stöðvar um heim allan hafa gert Greg Glassman að milljarðamæringi. 3.6.2015 15:27
Stjórnarmennirnir „rottuðu sig ekki saman“ um lánið til Exista Verjendur ákærðu í SPRON-málinu gagnrýna málatilbúnað sérstaks saksóknara sem byggir á því að fyrrverandi forstjóri sparisjóðsins og fjórir fyrrum stjórnarmenn hans hafi brotið lánareglur. 3.6.2015 14:30
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3.6.2015 14:07
Eigandi gjaldþrota húsgagnaverslunar ákærður fyrir fjárdrátt Maðurinn er sagður hafa dregið að sér tæplega tíu milljónir. 3.6.2015 13:45
Segir opin vinnurými að hætti Google ekki ganga upp Rannsóknir benda til þess að opin vinnurými dragi úr framleiðni og fjölgi veikindadögum. 3.6.2015 12:52
Ekki ráðist að rótum vandans Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla. 3.6.2015 12:00
Vill fimmmenningana í fangelsi vegna lánsins til Exista Í málflutningsræðu sinni sagði Birgir Jónasson, aðstoðarsaksóknari, ákæruvaldið byggja á því að lánareglur SPRON hafi verið brotnar þegar stjórnin samþykkti lánið til Exista. 3.6.2015 11:12
Runólfur: Álagning olíufélaga hækkað samhliða auknum eignarhlut lífeyrissjóða Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu olíufélaganna hafa verið óvenju háa síðustu tvö ár. 3.6.2015 10:40
Telja erfitt fyrir ríkisstjórnina að ná markmiðum í húsnæðismálum Ríkisstjórnin stefnir að því að húsaleiga hinna tekjulægstu árið 2018 fari ekki yfir 75 þúsund krónur á mánuði. 3.6.2015 10:07
Starfsmenn FME ánægðari en áður Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins. 3.6.2015 08:00
Velta með skuldabréf jókst um 83 prósent Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið fjórtán milljarða tekjutapi á ári og skapað þenslu í hagkerfinu. 3.6.2015 07:30
Opna bjórskóla og brugghús úti á Granda Aðstandendur staðarins segja þetta í fyrsta sinn sem bjór sé bruggðar á íslenskum bar. 3.6.2015 07:00
Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu. 3.6.2015 07:00
Eilífðarvél Kaupþings Í fréttum síðustu viku var sagt frá því að háar greiðslur tíðkuðust til starfsmanna Kaupþings fyrir stjórnarsetu erlendis 3.6.2015 07:00
SPRON-málið: Ekkert óvenjulegt við lánveitingu SPRON til Exista Erlendur Hjaltason, sem var stjórnarformaður SPRON og annar tveggja forstjóra Exista, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.6.2015 22:30
Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ Hamborgarar á Metro munu líklega klárast um næstu helgi að sögn Jóns Garðars Ögmundssonar, rekstarstjóra Metro. 2.6.2015 20:45
1,3 milljarðar verið greiddir vegna láns SPRON til Exista Dómarar í SPRON-málinu afléttu í dag trúnaði sem lögmaður Klakka, áður Exista, sagði ríkja um samkomulag félagsins við eignasafn Seðlabanka Íslands. 2.6.2015 20:30
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2.6.2015 15:12
SPRON-málið: Þurfti að brýna fyrir vitni að það væri refsivert að greina rangt frá fyrir dómi Annar dagur aðalmeðferðar í máli sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn fyrrverandi forstjóra og fyrrum fjórum stjórnarmönnum í SPRON hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.6.2015 13:08
Rammagerðin stækkar við sig í Leifsstöð: "Við erum að taka inn tugi nýrra hönnuða“ Rammagerðin hefur tekið yfir verslunarrými sem áður tilheyrði Bláa lóninu. 2.6.2015 09:45
„Lúppan” í SPRON-málinu: Milljarðar frá VÍS til SPRON og þaðan til Exista Valgeir Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs SPRON, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 1.6.2015 21:17
SPRON-málið:„Þetta virkaði allt saman gríðarlega sterkt og öflugt” Engin gögn bentu til annars en að Exista væri öruggur lántaki þegar stjórn SPRON samþykkti að veita félaginu tveggja milljarða króna lán skömmu fyrir hrunið 2008. 1.6.2015 20:45