Fleiri fréttir 84 þúsund ferðamenn til landsins í mars Í síðastliðnum mánuði fóru 17.722 fleiri ferðamenn frá landinu en í mars í fyrra. 10.4.2015 16:32 Mun þessi furðulegi búnaður hjálpa fólki að sofna í flugvélum? Boeing vill leysa vanda þreyttra flugfarþega. 10.4.2015 15:15 GAMMA hagnast um 258 milljónir Lagt er til að 160 milljónir verði greiddar í arð. 10.4.2015 13:04 Gefa alla sölu dagsins til góðgerðarmála Söluágóði í öllum verslunum Bestseller í dag verður gefin til góðgerðarmála. 10.4.2015 11:24 Spyrja hvort tryggja eigi að bankarnir falli í réttar hendur Hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson óttast að fjölgun seðlabankastjóra eigi að tryggja að bankarnir falli í réttar hendur. 10.4.2015 10:03 Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF. 10.4.2015 07:00 Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. 9.4.2015 17:25 Sala á S6 hefst í fyrramálið Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri NOVA, segist hafa fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslendinga og gert er ráð fyrir að margir muni festa kaup á nýjum síma. 9.4.2015 16:56 Grikkir greiddu 450 milljóna evra afborgun Með því drógu þeir úr áhyggjum af hugsanlegu greiðslufalli Grikklands. 9.4.2015 16:34 Jógasetrið hagnast um 11 milljónir Arðgreiðslur nema 10 milljónum. 9.4.2015 16:00 Ellefu af tólf sýknaðir í verðsamráðsmáli Dómur var kveðinn upp í verðsamráðsmáli starfsmanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag. 9.4.2015 15:12 Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9.4.2015 14:42 Facebook stefnt vegna persónunjósna 25 þúsund manns í Austurríki hafa stefnt Facebook og vilja milljarða bætur. 9.4.2015 14:15 Viðskipti með bréf í Reitum fara rólega af stað Alls hafa viðskipti með bréf í Reitum numi 127 milljónum króna. 9.4.2015 13:12 Samsung ræður ekki við eftirspurn eftir S6 Edge Eftirspurn söluaðila eftir Galaxy S6 Edge símanum er mun hærri en Samsung gerði ráð fyrir. 9.4.2015 12:17 300 milljóna gjaldþrot kúlulánafélags Glitnismanns Ekkert fékkst upp í kröfur félags í eigu Ara Daníelssonar fyrrum framkvæmdastjóra Glitnis í Lúxemborg. 9.4.2015 12:02 Zymetech hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands Fyrirtækinu hefur tekist að skapa verðmæti úr meltingarensímum þorska. 9.4.2015 11:46 Íslandsbanki fjármagnar frystigeymslu Eimskips Íslandsbanki mun lána Eimskip 22 milljónir evra vegna uppbyggingar í Hafnarfirði. 9.4.2015 11:29 900 milljónir í kaupauka Íslandsbanki og Arion banki gjaldfærðu 900 milljónir vegna kaupauka starfsfólks á síðasta ári. 9.4.2015 11:19 Getur Ísland orðið seðlalaust land? Mikla kosti hefði í för með sér að gera Ísland að seðlalausu landi að mati Sigurbjargar Benediktsdóttur viðskiptafræðings. 9.4.2015 10:43 Viðskipti hafin með bréf í Reitum Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, hringdi inn fyrstu viðskipti með hlutabréf félagsins í morgun. Bréf félagsins hafa verið tekin formlega til viðskipta. 9.4.2015 09:55 Birna Einarsdóttir talin áhrifamest Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsabanka, hefur verið valin áhrifamesta konan þegar horft er til atvinnulífs og þjóðmála. Viðskiptablaðið og stór hópur álitsgjafa hafa valið tíu áhrifamestu konurnar í sérblaðinu Áhrifakonur sem fylgir Viðskiptablaðinu í dag. 9.4.2015 08:00 Virði Icelandair Group margfaldast Forstjóri Icelandair Group telur að fyrirtækið geti enn vaxið. Markaðsvirðið hefur aukist um 507 prósent á fimm árum. Vöxtinn má einkum rekja til aukinna flutninga. Áfangastöðum félagsins hefur fjölgað úr 27 í 39, en leiguflug dregst saman. 9.4.2015 07:30 Hluthafar fengu 840 milljónir Nauðsynlegt að skera niður kostnað til að auka arðsemi olíufélaganna. 9.4.2015 07:15 Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8.4.2015 22:15 "Einhver ömurlegasta lágkúra sem maður hefur séð“ Guðmundur Gunnarsson, varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, er ekki sáttur við Sölva Tryggvason, fjölmiðlamann, og sakar hann um að stela frá samborgurum sínum. 8.4.2015 20:43 Skorið niður í þágu framfara Framvegis skal framhaldsskólanám á Íslandi vera þrjú ár en ekki fjögur eins og verið hefur almenn regla fram til þessa. 8.4.2015 14:00 Fasteignaverð hefur hækkað um 70 prósent í Vestmannaeyjum Verð þar var lægra en í þeim bæjum sem skoðaðir eru árið 2008 en er nú orðið sambærilegt. 8.4.2015 13:48 Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóð: Segir lífeyrisgreiðslur skammarlega lágar Sölvi vill ekki að „fámenn klíka“ kaupi í pítsastöðum fyrir hans hönd. 8.4.2015 13:15 Óbreytt laun hjá stjórn Regins 8.4.2015 13:00 Síminn verður skráður á markað í haust Unnið er að því að undirbúa fyrirtækið fjárhagslega fyrir skráninguna. 8.4.2015 12:32 Mikill fjöldi háskólmenntaðra starfar við ferðaþjónustu Um helmingur starfsmanna ferðaskrifstofa er háskólagengið fólk. Fólki með markaðsmenntun hefur fjölgað og háskólamenntað fólk vinnur einnig við afþreyingarhlutann. 8.4.2015 12:30 Kauphallardagar fara fram í fimmta skipti Stjórnendur skráðra félaga í Kauphöll Íslands kynna fyrirtæki sín næstu tvo dagana. Fyrirkomulagið er byggt á erlendri fyrirmynd. Á sama tíma fjölgar skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni um eitt. 8.4.2015 12:00 Shell kaupir BG Group á 9.500 milljarða Shell hefur gengið að kaupum á þriðja stærsta orkufyrirtæki Bretlands. 8.4.2015 11:27 Björgólfur Thor auglýstur sem fyrirlesari Björgólfur er sagður hafa einstaka sögu að segja. 8.4.2015 09:49 Icelandair setti met í mars Icelandair flutti 183 þúsund farþega í millilandaflugi í síðasta mánuði og hefur aldrei flutt jafn marga í mars mánuði. 8.4.2015 07:17 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8.4.2015 07:00 Ferðast um heiminn með golfkylfur í för Guðný Helga Herbertsdóttir hefur brátt störf sem deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans. Hún var áður upplýsingafulltrúi Íslandsbanka. Hún nýtir frítíma sinn á skíðum og í golfi. 8.4.2015 07:00 Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8.4.2015 07:00 Vinnsla fiskeldisins gæti horfið burt úr byggðinni Uppsagnir fiskeldisfyrirtækisins Fjarðalax á fjórtán starfsmönnum á Patreksfirði og hugmyndir um að flytja vinnslu afurðanna burt af svæðinu eru mikið reiðarslag, að mati Verkalýðsfélags Vestfjarða. 7.4.2015 20:45 Litabækur fyrir fullorðna mest seldar á Amazon Litabókin Secret Garden skipar nú efsta sæti metsölubókalista Amazon. 7.4.2015 18:25 Búist við að olíuverð haldist lágt út árið Goldman Sachs telur að olíuverð gæti lækkað á næstu vikum. 7.4.2015 17:06 Segir kröfu Grikkja vera „heimskulega“ Fjármálaráðherra Þýskalands hefur ekki mikið álit á kröfu Grikkja um bætur vegna seinni heimstyrjaldarinnar. 7.4.2015 16:12 Máli VÍS vegna láns í Úkraínu vísað frá dómi VÍS fær ekki mörg hundruð milljón króna lán í Úkraínu endurgreitt vegna gjaldeyrishafta og fjárhagsvandræða lánþegans. 7.4.2015 15:25 Auglýsingar á Youtube sagðar „blekkjandi og ósanngjarnar gagnvart börnum“ Kvartað hefur verið yfir að mörk milli auglýsinga og annars efnis á barnarás Youtube hafi verið afmáð. 7.4.2015 14:23 Sjá næstu 50 fréttir
84 þúsund ferðamenn til landsins í mars Í síðastliðnum mánuði fóru 17.722 fleiri ferðamenn frá landinu en í mars í fyrra. 10.4.2015 16:32
Mun þessi furðulegi búnaður hjálpa fólki að sofna í flugvélum? Boeing vill leysa vanda þreyttra flugfarþega. 10.4.2015 15:15
Gefa alla sölu dagsins til góðgerðarmála Söluágóði í öllum verslunum Bestseller í dag verður gefin til góðgerðarmála. 10.4.2015 11:24
Spyrja hvort tryggja eigi að bankarnir falli í réttar hendur Hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson óttast að fjölgun seðlabankastjóra eigi að tryggja að bankarnir falli í réttar hendur. 10.4.2015 10:03
Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF. 10.4.2015 07:00
Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. 9.4.2015 17:25
Sala á S6 hefst í fyrramálið Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri NOVA, segist hafa fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslendinga og gert er ráð fyrir að margir muni festa kaup á nýjum síma. 9.4.2015 16:56
Grikkir greiddu 450 milljóna evra afborgun Með því drógu þeir úr áhyggjum af hugsanlegu greiðslufalli Grikklands. 9.4.2015 16:34
Ellefu af tólf sýknaðir í verðsamráðsmáli Dómur var kveðinn upp í verðsamráðsmáli starfsmanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag. 9.4.2015 15:12
Eik verður skráð 29. apríl Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu. 9.4.2015 14:42
Facebook stefnt vegna persónunjósna 25 þúsund manns í Austurríki hafa stefnt Facebook og vilja milljarða bætur. 9.4.2015 14:15
Viðskipti með bréf í Reitum fara rólega af stað Alls hafa viðskipti með bréf í Reitum numi 127 milljónum króna. 9.4.2015 13:12
Samsung ræður ekki við eftirspurn eftir S6 Edge Eftirspurn söluaðila eftir Galaxy S6 Edge símanum er mun hærri en Samsung gerði ráð fyrir. 9.4.2015 12:17
300 milljóna gjaldþrot kúlulánafélags Glitnismanns Ekkert fékkst upp í kröfur félags í eigu Ara Daníelssonar fyrrum framkvæmdastjóra Glitnis í Lúxemborg. 9.4.2015 12:02
Zymetech hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands Fyrirtækinu hefur tekist að skapa verðmæti úr meltingarensímum þorska. 9.4.2015 11:46
Íslandsbanki fjármagnar frystigeymslu Eimskips Íslandsbanki mun lána Eimskip 22 milljónir evra vegna uppbyggingar í Hafnarfirði. 9.4.2015 11:29
900 milljónir í kaupauka Íslandsbanki og Arion banki gjaldfærðu 900 milljónir vegna kaupauka starfsfólks á síðasta ári. 9.4.2015 11:19
Getur Ísland orðið seðlalaust land? Mikla kosti hefði í för með sér að gera Ísland að seðlalausu landi að mati Sigurbjargar Benediktsdóttur viðskiptafræðings. 9.4.2015 10:43
Viðskipti hafin með bréf í Reitum Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, hringdi inn fyrstu viðskipti með hlutabréf félagsins í morgun. Bréf félagsins hafa verið tekin formlega til viðskipta. 9.4.2015 09:55
Birna Einarsdóttir talin áhrifamest Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsabanka, hefur verið valin áhrifamesta konan þegar horft er til atvinnulífs og þjóðmála. Viðskiptablaðið og stór hópur álitsgjafa hafa valið tíu áhrifamestu konurnar í sérblaðinu Áhrifakonur sem fylgir Viðskiptablaðinu í dag. 9.4.2015 08:00
Virði Icelandair Group margfaldast Forstjóri Icelandair Group telur að fyrirtækið geti enn vaxið. Markaðsvirðið hefur aukist um 507 prósent á fimm árum. Vöxtinn má einkum rekja til aukinna flutninga. Áfangastöðum félagsins hefur fjölgað úr 27 í 39, en leiguflug dregst saman. 9.4.2015 07:30
Hluthafar fengu 840 milljónir Nauðsynlegt að skera niður kostnað til að auka arðsemi olíufélaganna. 9.4.2015 07:15
Facebook opnar Messenger.com Hægt að nota Facebook-spjallið án þess að opna Facebook sjálft. 8.4.2015 22:15
"Einhver ömurlegasta lágkúra sem maður hefur séð“ Guðmundur Gunnarsson, varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, er ekki sáttur við Sölva Tryggvason, fjölmiðlamann, og sakar hann um að stela frá samborgurum sínum. 8.4.2015 20:43
Skorið niður í þágu framfara Framvegis skal framhaldsskólanám á Íslandi vera þrjú ár en ekki fjögur eins og verið hefur almenn regla fram til þessa. 8.4.2015 14:00
Fasteignaverð hefur hækkað um 70 prósent í Vestmannaeyjum Verð þar var lægra en í þeim bæjum sem skoðaðir eru árið 2008 en er nú orðið sambærilegt. 8.4.2015 13:48
Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóð: Segir lífeyrisgreiðslur skammarlega lágar Sölvi vill ekki að „fámenn klíka“ kaupi í pítsastöðum fyrir hans hönd. 8.4.2015 13:15
Síminn verður skráður á markað í haust Unnið er að því að undirbúa fyrirtækið fjárhagslega fyrir skráninguna. 8.4.2015 12:32
Mikill fjöldi háskólmenntaðra starfar við ferðaþjónustu Um helmingur starfsmanna ferðaskrifstofa er háskólagengið fólk. Fólki með markaðsmenntun hefur fjölgað og háskólamenntað fólk vinnur einnig við afþreyingarhlutann. 8.4.2015 12:30
Kauphallardagar fara fram í fimmta skipti Stjórnendur skráðra félaga í Kauphöll Íslands kynna fyrirtæki sín næstu tvo dagana. Fyrirkomulagið er byggt á erlendri fyrirmynd. Á sama tíma fjölgar skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni um eitt. 8.4.2015 12:00
Shell kaupir BG Group á 9.500 milljarða Shell hefur gengið að kaupum á þriðja stærsta orkufyrirtæki Bretlands. 8.4.2015 11:27
Björgólfur Thor auglýstur sem fyrirlesari Björgólfur er sagður hafa einstaka sögu að segja. 8.4.2015 09:49
Icelandair setti met í mars Icelandair flutti 183 þúsund farþega í millilandaflugi í síðasta mánuði og hefur aldrei flutt jafn marga í mars mánuði. 8.4.2015 07:17
Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8.4.2015 07:00
Ferðast um heiminn með golfkylfur í för Guðný Helga Herbertsdóttir hefur brátt störf sem deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans. Hún var áður upplýsingafulltrúi Íslandsbanka. Hún nýtir frítíma sinn á skíðum og í golfi. 8.4.2015 07:00
Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8.4.2015 07:00
Vinnsla fiskeldisins gæti horfið burt úr byggðinni Uppsagnir fiskeldisfyrirtækisins Fjarðalax á fjórtán starfsmönnum á Patreksfirði og hugmyndir um að flytja vinnslu afurðanna burt af svæðinu eru mikið reiðarslag, að mati Verkalýðsfélags Vestfjarða. 7.4.2015 20:45
Litabækur fyrir fullorðna mest seldar á Amazon Litabókin Secret Garden skipar nú efsta sæti metsölubókalista Amazon. 7.4.2015 18:25
Búist við að olíuverð haldist lágt út árið Goldman Sachs telur að olíuverð gæti lækkað á næstu vikum. 7.4.2015 17:06
Segir kröfu Grikkja vera „heimskulega“ Fjármálaráðherra Þýskalands hefur ekki mikið álit á kröfu Grikkja um bætur vegna seinni heimstyrjaldarinnar. 7.4.2015 16:12
Máli VÍS vegna láns í Úkraínu vísað frá dómi VÍS fær ekki mörg hundruð milljón króna lán í Úkraínu endurgreitt vegna gjaldeyrishafta og fjárhagsvandræða lánþegans. 7.4.2015 15:25
Auglýsingar á Youtube sagðar „blekkjandi og ósanngjarnar gagnvart börnum“ Kvartað hefur verið yfir að mörk milli auglýsinga og annars efnis á barnarás Youtube hafi verið afmáð. 7.4.2015 14:23
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent