Fleiri fréttir

Bankasýslan verði lögð niður

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að leggja niður Bankasýslu ríksins.

Telja afnám hafta verða trúverðugra með evru

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion segir að ef vel takist til við losun hafta muni lánshæfismat batna. Ný sviðsgreining sýnir að áhrif losunar hafta yrðu vægari með evruna í farvatninu.

Er Ísland betur statt en Írland?

Því hefur verið haldið fram að Írland hafi farið verr út úr bankahruninu en Ísland vegna þátttöku Íra í evrusamstarfinu sem hafi neytt írska ríkið til að bjarga írskum bönkum á meðan íslensku bankarnir fengu að falla.

Markaðurinn í dag: Bókaklúbbur varð að Startup Iceland

Þegar Bala Kamallakharan missti starfið hjá Glitni hófst hann handa við uppbyggingu. Úr varð Startup Iceland sem bráðum fer fram í fjórða sinn. Bala dreymir um að ráðstefnan verði að Iceland Airwaves frumkvöðlanna. Bala er í ítarlegu viðtali við Markaðinn.

Páskabjór vinsælli

Alls höfðu 78.508 lítrar af páskabjór selst frá öskudegi og þar til á sunnudag fyrir páska. Salan á sama tímabili í fyrra var 67.631 lítrar. Söluaukningin er því 14 prósent á milli ára. Þetta kemur fram í tölum sem Vínbúðirnar tóku saman fyrir Markaðinn.

Hagnaður Bautans 38 milljónir

Rekstrarfélag veitingastaðarins Bautans á Akureyri hagnaðist um 38 milljónir á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hann nam 16,5 milljónum króna árið 2013

Ofhitnun hagkerfisins mesti skaðvaldurinn

Ofhitnun hagkerfisins er algengasti fyrirboði fjármálakreppa hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna greiningar Seðlabankans á fjármálakreppum frá 1875-2013.

Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands

Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra.

Guðný Helga ráðin til Landspítalans

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Samskiptadeildar Landspítalans. Hún mun hefja störf um miðjan maí. Þangað til mun hún vinna að áframhaldandi verkefnum hjá Íslandsbanka.

Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Í tilkynningu frá Valitor kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar.

Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar

"Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Rukka skuldara um dráttarvexti þrátt fyrir lagalega óvissu

Lánafyrirtæki hika ekki við að leggja dráttarvexti á lán sem voru í skuldaskjóli þrátt fyrir að lagalegur ágreiningur ríki um málið. Umboðsmaður skuldara segir að með þessu sé fjármála- og innheimtufyrirtæki að refsa þeim skuldurum sem sóttu um aðstoð hjá embættinu.

Sjá næstu 50 fréttir