Fleiri fréttir Fyrrverandi hagfræðingur hjá Seðlabanka Bandaríkjanna segir hugmyndir Frosta sovéskar Sigurvin B. Sigurjónsson, sérfræðingur og í fjármálum og formaður samtakanna Betra peningakerfi, sem hafa barist fyrir breytingum í anda þess sem lagt er til í skýrslu Frosta, segir gagnrýni um sósíalisma byggða á misskilningi. 4.4.2015 15:03 Borskipið komið til að hefja leitina í Hvalfirði Stórt borskip á vegum kanadíska olíufélagsins Sithaca sigldi nú undir kvöld úr Reykjavíkurhöfn og upp í Hvalfjörð þar sem eru að hefjast fyrstu boranir vegna olíuleitar við Ísland. 1.4.2015 18:58 Bankasýslan verði lögð niður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að leggja niður Bankasýslu ríksins. 1.4.2015 16:37 Telja afnám hafta verða trúverðugra með evru Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion segir að ef vel takist til við losun hafta muni lánshæfismat batna. Ný sviðsgreining sýnir að áhrif losunar hafta yrðu vægari með evruna í farvatninu. 1.4.2015 12:00 Er Ísland betur statt en Írland? Því hefur verið haldið fram að Írland hafi farið verr út úr bankahruninu en Ísland vegna þátttöku Íra í evrusamstarfinu sem hafi neytt írska ríkið til að bjarga írskum bönkum á meðan íslensku bankarnir fengu að falla. 1.4.2015 11:43 Grikkir gera ráð fyrir samkomulagi í næstu viku Efnahagsmálaráðherra Grikklands segist gera ráð fyrir að samkomulag náist við lánadrottna landsins í næstu viku. 1.4.2015 10:22 Fjölbreytileiki á undanhaldi Fregnir bárust af því í liðinni viku að tískumerkið Ella hefði verið lýst gjaldþrota. 1.4.2015 09:00 Markaðurinn í dag: Bókaklúbbur varð að Startup Iceland Þegar Bala Kamallakharan missti starfið hjá Glitni hófst hann handa við uppbyggingu. Úr varð Startup Iceland sem bráðum fer fram í fjórða sinn. Bala dreymir um að ráðstefnan verði að Iceland Airwaves frumkvöðlanna. Bala er í ítarlegu viðtali við Markaðinn. 1.4.2015 08:15 Páskabjór vinsælli Alls höfðu 78.508 lítrar af páskabjór selst frá öskudegi og þar til á sunnudag fyrir páska. Salan á sama tímabili í fyrra var 67.631 lítrar. Söluaukningin er því 14 prósent á milli ára. Þetta kemur fram í tölum sem Vínbúðirnar tóku saman fyrir Markaðinn. 1.4.2015 08:00 Hagnaður Bautans 38 milljónir Rekstrarfélag veitingastaðarins Bautans á Akureyri hagnaðist um 38 milljónir á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hann nam 16,5 milljónum króna árið 2013 1.4.2015 07:00 Ofhitnun hagkerfisins mesti skaðvaldurinn Ofhitnun hagkerfisins er algengasti fyrirboði fjármálakreppa hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna greiningar Seðlabankans á fjármálakreppum frá 1875-2013. 1.4.2015 07:00 Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1.4.2015 07:00 Orkusalan semur við GOmobile Orkusalan hefur gert samning við fyrirtækið GOmobile sem sérhæfir sig í rafrænum inneignarkerfum. 31.3.2015 21:07 Höggvið á hnútinn og Bakki á beinu brautina Forstjóri Landsvirkjunar lýsir ánægju með nýjan raforkusamning vegna kísilvers á Bakka, sem hann segir vera stórt skref í að koma verkefninu í höfn. 31.3.2015 20:59 Ríkisstjórnin vill að Ísland verði stofnaðili að fjárfestingabanka fyrir Asíu Áætlað stofnfé bankans er 100 milljarðar bandaríkjadala. 31.3.2015 17:33 Landsvirkjun og PCC BakkiSilicon undirrita nýjan rafmagnssamning Samningurinn kveður á um sölu rafmagns til kísilmálmverksmiðju sem PCC BakkiSilicon áformar að reisa á Bakka við Húsavík. 31.3.2015 16:39 Garðabær skilar afgangi umfram áætlun Garðabær skilaði nærri hálfs milljarðs króna afgangi á síðasta ári. 31.3.2015 15:35 Wilson´s Pizza gjaldþrota Búið er að loka fjórum af fimm pítastöðum fyrirtækisins. 31.3.2015 15:14 Guðný Helga ráðin til Landspítalans Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Samskiptadeildar Landspítalans. Hún mun hefja störf um miðjan maí. Þangað til mun hún vinna að áframhaldandi verkefnum hjá Íslandsbanka. 31.3.2015 15:06 Bílaflotinn aldrei verið eldri Meðalaldur fólksbifreiða á Íslandi er 12,7 ár og hefur ekki verið hærri. 31.3.2015 13:53 Bílaleigubílar dýrastir á Íslandi Að leigja bílaleigubíl í Keflavík er mun dýrara en þekkist í öðrum evrópskum flughöfnum. 31.3.2015 12:42 Ríkisendurskoðun gagnrýnir samninga ráðuneytis við einkafyrirtæki Menntamálaráðuneytið samdi við Rannsóknir og greiningu án útboðs. 31.3.2015 12:24 Minni bjartsýni þó búist sé við auknum hagnaði Stjórnendur búast við meiri verðbólgu og hækkun stýrivaxta. 31.3.2015 12:05 Myljandi hagnaður knattspyrnukappa: Ríkharður Daðason græddi 50 milljónir á fjárfestingum Fyrrverandi landsliðsmaðurinn hefur hagnast verulega á fjárfestingum. 31.3.2015 11:04 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31.3.2015 10:51 Aflaverðmæti dróst saman um 11 prósent Aflaverðmæti loðnu dróst saman um 77% milli ára. 31.3.2015 09:41 Nær helmingur með yfir 500 þúsund krónur á mánuði Ríkisstarfsmenn fá að meðaltali hærri heildarlaun en starfsmenn á almennum vinnumarkaði. 31.3.2015 09:25 Bankastjóri Landsbankans ræddi við sparisjóðsfólk um samrunann Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, hélt fund í Vestmannaeyjum 31.3.2015 07:00 Tíst Musk hafa áhrif á gengi bréfa í Tesla Gengi bréfa í Tesla Motors hækkuðu um þrjú prósent eftir að Musk tísti um nýja vöru. 30.3.2015 21:38 Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30.3.2015 21:08 Vörður tryggir þrjú þúsund fasteignir ríkisins Samanlagt brunabótamat fasteignanna er 306 milljarðar. 30.3.2015 14:39 Advania aðstoðar við rauntímaeftirlit með jörðinni Bandaríska hátæknifyrirtækið Planet Labs hefur valið Advania sem hýsingaraðila fyrir safn háskerpumynda sem floti gervihnatta fyrirtækisins tekur stöðugt af jörðinni. 30.3.2015 14:30 Spotify komið í Playstation tölvur Nú geta notendur Playstation tölva hlustað á tónlist í gegnum Spotify. 30.3.2015 14:23 Milljarða gjaldþrot Hnotskurnar Gltinir tók félagið yfir af eigendum Lýsis vegna milljarða skuldar við slitabúið. 30.3.2015 13:46 Bankamenn afsala sér bónusum vegna gagnrýni Hætt var við bónusgreiðslur eftir mótmæli hollensk almennings. 30.3.2015 12:54 Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Í tilkynningu frá Valitor kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar. 30.3.2015 11:49 Segir íslenskt atvinnulíf byggt á illri meðferð á starfsfólki Gunnar Smári Egilsson segir afstöðu HB Granda gagnvart starfsfólki sínu óverjandi. 30.3.2015 11:39 Meirihluti þingmanna telur að afnámi hafta ljúki á kjörtímabilinu Meirihluti þingmanna telur að búið verði að afnema höftin að fullu innan tveggja ára. 30.3.2015 10:00 Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30.3.2015 09:44 Gistinóttum fjölgað um 83 prósent á fimm árum Gistinóttum fjölgaði um 21 prósent á milli ára. 30.3.2015 09:29 Kringlan tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Verslunarmiðstöðin Kringlan hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna frá ICSC, sem eru alþjóðleg samtök verslunarmiðstöðva. 30.3.2015 09:16 Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Landsbankinn hefur yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. 29.3.2015 16:40 Segir misráðið að fjölga seðlabankastjórum í þrjá Jóni Daníelssyni, prófessor í hagfræði og fjármálum við London School of Economics, líst ekki vel á þau áform að fjölga seðlabankastjórum. 29.3.2015 12:52 Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar "Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 28.3.2015 19:00 Rukka skuldara um dráttarvexti þrátt fyrir lagalega óvissu Lánafyrirtæki hika ekki við að leggja dráttarvexti á lán sem voru í skuldaskjóli þrátt fyrir að lagalegur ágreiningur ríki um málið. Umboðsmaður skuldara segir að með þessu sé fjármála- og innheimtufyrirtæki að refsa þeim skuldurum sem sóttu um aðstoð hjá embættinu. 28.3.2015 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi hagfræðingur hjá Seðlabanka Bandaríkjanna segir hugmyndir Frosta sovéskar Sigurvin B. Sigurjónsson, sérfræðingur og í fjármálum og formaður samtakanna Betra peningakerfi, sem hafa barist fyrir breytingum í anda þess sem lagt er til í skýrslu Frosta, segir gagnrýni um sósíalisma byggða á misskilningi. 4.4.2015 15:03
Borskipið komið til að hefja leitina í Hvalfirði Stórt borskip á vegum kanadíska olíufélagsins Sithaca sigldi nú undir kvöld úr Reykjavíkurhöfn og upp í Hvalfjörð þar sem eru að hefjast fyrstu boranir vegna olíuleitar við Ísland. 1.4.2015 18:58
Bankasýslan verði lögð niður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að leggja niður Bankasýslu ríksins. 1.4.2015 16:37
Telja afnám hafta verða trúverðugra með evru Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion segir að ef vel takist til við losun hafta muni lánshæfismat batna. Ný sviðsgreining sýnir að áhrif losunar hafta yrðu vægari með evruna í farvatninu. 1.4.2015 12:00
Er Ísland betur statt en Írland? Því hefur verið haldið fram að Írland hafi farið verr út úr bankahruninu en Ísland vegna þátttöku Íra í evrusamstarfinu sem hafi neytt írska ríkið til að bjarga írskum bönkum á meðan íslensku bankarnir fengu að falla. 1.4.2015 11:43
Grikkir gera ráð fyrir samkomulagi í næstu viku Efnahagsmálaráðherra Grikklands segist gera ráð fyrir að samkomulag náist við lánadrottna landsins í næstu viku. 1.4.2015 10:22
Fjölbreytileiki á undanhaldi Fregnir bárust af því í liðinni viku að tískumerkið Ella hefði verið lýst gjaldþrota. 1.4.2015 09:00
Markaðurinn í dag: Bókaklúbbur varð að Startup Iceland Þegar Bala Kamallakharan missti starfið hjá Glitni hófst hann handa við uppbyggingu. Úr varð Startup Iceland sem bráðum fer fram í fjórða sinn. Bala dreymir um að ráðstefnan verði að Iceland Airwaves frumkvöðlanna. Bala er í ítarlegu viðtali við Markaðinn. 1.4.2015 08:15
Páskabjór vinsælli Alls höfðu 78.508 lítrar af páskabjór selst frá öskudegi og þar til á sunnudag fyrir páska. Salan á sama tímabili í fyrra var 67.631 lítrar. Söluaukningin er því 14 prósent á milli ára. Þetta kemur fram í tölum sem Vínbúðirnar tóku saman fyrir Markaðinn. 1.4.2015 08:00
Hagnaður Bautans 38 milljónir Rekstrarfélag veitingastaðarins Bautans á Akureyri hagnaðist um 38 milljónir á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hann nam 16,5 milljónum króna árið 2013 1.4.2015 07:00
Ofhitnun hagkerfisins mesti skaðvaldurinn Ofhitnun hagkerfisins er algengasti fyrirboði fjármálakreppa hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna greiningar Seðlabankans á fjármálakreppum frá 1875-2013. 1.4.2015 07:00
Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1.4.2015 07:00
Orkusalan semur við GOmobile Orkusalan hefur gert samning við fyrirtækið GOmobile sem sérhæfir sig í rafrænum inneignarkerfum. 31.3.2015 21:07
Höggvið á hnútinn og Bakki á beinu brautina Forstjóri Landsvirkjunar lýsir ánægju með nýjan raforkusamning vegna kísilvers á Bakka, sem hann segir vera stórt skref í að koma verkefninu í höfn. 31.3.2015 20:59
Ríkisstjórnin vill að Ísland verði stofnaðili að fjárfestingabanka fyrir Asíu Áætlað stofnfé bankans er 100 milljarðar bandaríkjadala. 31.3.2015 17:33
Landsvirkjun og PCC BakkiSilicon undirrita nýjan rafmagnssamning Samningurinn kveður á um sölu rafmagns til kísilmálmverksmiðju sem PCC BakkiSilicon áformar að reisa á Bakka við Húsavík. 31.3.2015 16:39
Garðabær skilar afgangi umfram áætlun Garðabær skilaði nærri hálfs milljarðs króna afgangi á síðasta ári. 31.3.2015 15:35
Guðný Helga ráðin til Landspítalans Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Samskiptadeildar Landspítalans. Hún mun hefja störf um miðjan maí. Þangað til mun hún vinna að áframhaldandi verkefnum hjá Íslandsbanka. 31.3.2015 15:06
Bílaflotinn aldrei verið eldri Meðalaldur fólksbifreiða á Íslandi er 12,7 ár og hefur ekki verið hærri. 31.3.2015 13:53
Bílaleigubílar dýrastir á Íslandi Að leigja bílaleigubíl í Keflavík er mun dýrara en þekkist í öðrum evrópskum flughöfnum. 31.3.2015 12:42
Ríkisendurskoðun gagnrýnir samninga ráðuneytis við einkafyrirtæki Menntamálaráðuneytið samdi við Rannsóknir og greiningu án útboðs. 31.3.2015 12:24
Minni bjartsýni þó búist sé við auknum hagnaði Stjórnendur búast við meiri verðbólgu og hækkun stýrivaxta. 31.3.2015 12:05
Myljandi hagnaður knattspyrnukappa: Ríkharður Daðason græddi 50 milljónir á fjárfestingum Fyrrverandi landsliðsmaðurinn hefur hagnast verulega á fjárfestingum. 31.3.2015 11:04
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31.3.2015 10:51
Aflaverðmæti dróst saman um 11 prósent Aflaverðmæti loðnu dróst saman um 77% milli ára. 31.3.2015 09:41
Nær helmingur með yfir 500 þúsund krónur á mánuði Ríkisstarfsmenn fá að meðaltali hærri heildarlaun en starfsmenn á almennum vinnumarkaði. 31.3.2015 09:25
Bankastjóri Landsbankans ræddi við sparisjóðsfólk um samrunann Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, hélt fund í Vestmannaeyjum 31.3.2015 07:00
Tíst Musk hafa áhrif á gengi bréfa í Tesla Gengi bréfa í Tesla Motors hækkuðu um þrjú prósent eftir að Musk tísti um nýja vöru. 30.3.2015 21:38
Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30.3.2015 21:08
Vörður tryggir þrjú þúsund fasteignir ríkisins Samanlagt brunabótamat fasteignanna er 306 milljarðar. 30.3.2015 14:39
Advania aðstoðar við rauntímaeftirlit með jörðinni Bandaríska hátæknifyrirtækið Planet Labs hefur valið Advania sem hýsingaraðila fyrir safn háskerpumynda sem floti gervihnatta fyrirtækisins tekur stöðugt af jörðinni. 30.3.2015 14:30
Spotify komið í Playstation tölvur Nú geta notendur Playstation tölva hlustað á tónlist í gegnum Spotify. 30.3.2015 14:23
Milljarða gjaldþrot Hnotskurnar Gltinir tók félagið yfir af eigendum Lýsis vegna milljarða skuldar við slitabúið. 30.3.2015 13:46
Bankamenn afsala sér bónusum vegna gagnrýni Hætt var við bónusgreiðslur eftir mótmæli hollensk almennings. 30.3.2015 12:54
Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Í tilkynningu frá Valitor kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar. 30.3.2015 11:49
Segir íslenskt atvinnulíf byggt á illri meðferð á starfsfólki Gunnar Smári Egilsson segir afstöðu HB Granda gagnvart starfsfólki sínu óverjandi. 30.3.2015 11:39
Meirihluti þingmanna telur að afnámi hafta ljúki á kjörtímabilinu Meirihluti þingmanna telur að búið verði að afnema höftin að fullu innan tveggja ára. 30.3.2015 10:00
Markaðsvirði Reita er 48 milljarðar Fjórföld umframeftirspurn var eftir hlutabréfum í Reitum. 30.3.2015 09:44
Gistinóttum fjölgað um 83 prósent á fimm árum Gistinóttum fjölgaði um 21 prósent á milli ára. 30.3.2015 09:29
Kringlan tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Verslunarmiðstöðin Kringlan hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna frá ICSC, sem eru alþjóðleg samtök verslunarmiðstöðva. 30.3.2015 09:16
Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Landsbankinn hefur yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. 29.3.2015 16:40
Segir misráðið að fjölga seðlabankastjórum í þrjá Jóni Daníelssyni, prófessor í hagfræði og fjármálum við London School of Economics, líst ekki vel á þau áform að fjölga seðlabankastjórum. 29.3.2015 12:52
Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar "Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 28.3.2015 19:00
Rukka skuldara um dráttarvexti þrátt fyrir lagalega óvissu Lánafyrirtæki hika ekki við að leggja dráttarvexti á lán sem voru í skuldaskjóli þrátt fyrir að lagalegur ágreiningur ríki um málið. Umboðsmaður skuldara segir að með þessu sé fjármála- og innheimtufyrirtæki að refsa þeim skuldurum sem sóttu um aðstoð hjá embættinu. 28.3.2015 18:45
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent