Vinnsla fiskeldisins gæti horfið burt úr byggðinni Kristján Már Unnarsson skrifar 7. apríl 2015 20:45 Uppsagnir fiskeldisfyrirtækisins Fjarðalax á fjórtán starfsmönnum á Patreksfirði og hugmyndir um að flytja vinnslu afurðanna burt af svæðinu eru mikið reiðarslag, að mati Verkalýðsfélags Vestfjarða. Forystumenn Fjarðalax og bæjarstjórn Vesturbyggðar funda á morgun um málið. Fólkinu fjölgaði raunar um yfir sextíu manns samtals í fyrra á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal, - skýrt dæmi um þann viðsnúning sem orðið hefur með uppbyggingu fiskeldis á sunnanverðum Vestfjörðum. Tilkynning Fjarðalax fyrir páska um að fjórtán starfsmönnum hefði verið sagt upp í vinnslu félagsins á Patreksfirði var því áfall, segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar, í samtali við Stöð 2.Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar.Mynd/Egill Aðalsteinsson.Verkalýðsfélag Vestfjarða segir á heimasíðu sinni að mikil óvissa ríki um áframhald vinnslunnar á Patreksfirði og uppsagnirnar séu mikið reiðarslag, þvert ofan í þá miklu uppbyggingu í fiskeldi sem verið hafi á sunnanverðum Vestfjörðum. Ráðamenn Fjarðalax vildu ekki tjá sig í dag við fréttastofuna um hvaða áform þeir hefðu en í tilkynningu félagsins í lok marsmánaðar sagði að uppsagnirnar væru vegna tímabundinnar óvissu um staðsetningu nýs vinnsluhúss, sem nauðsynlegt væri að reisa vegna aukinna umsvifa í fiskeldinu. Það væri skoðun forsvarsmanna Fjarðalax að kostnaðarhagræði yrði best náð með því að aðilar sameinuðust um slátrun og vinnslu. Eftir því yrði leitað af hálfu Fjarðalax í tengslum við flutning á vinnslu félagsins, sagði í tilkynningu Fjarðalax.Úr fiskvinnslu Fjarðalax á Patreksfirði. Starfsmönnum hefur nú verið sagt upp störfum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Héraðsfréttamiðilinn Bæjarins besta á Ísafirði hefur nú upplýst að Fjarðalax og Dýrfiskur eigi í viðræðum um að sameiginleg vinnsla verði á Flateyri, og er það haft eftir Sigurði Péturssyni, framkvæmdastjóra Dýrfisks. Bæjarstjórn Vesturbyggðar hyggst hins vegar freista þess að vinnslan verði áfram þar og segir Ásthildur bæjarstjóri að fundað verði á Patreksfirði á morgun með forystumönnum Fjarðalax um málið. Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Rannsóknir í fiskeldi verði stórefldar á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtæki og sveitarfélög á Vestfjörðum telja brýnt að ríkið efli rannsóknir á sviði fiskeldis og eru tilbúin að leggja sitt af mörkum. 4. október 2014 20:00 Fiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir. Norskt fiskeldis- og matvinnslufyrirtæki er að flytja alla starfsemi sína frá Norður-Noregi til sunnaverðra Vestfjarða og hyggst byggja þar seiðaeldisstöð, laxasláturhús og fiskréttaverksmiðju í nafni Arnarlax. Náttúrulegar aðstæður í Arnarfirði þykja ákjósanlegar en annað gildir um innviði eins og vegi sem ráðamenn félagsins segja að verði að bæta. "Þetta er mjög einfalt mál. Vegirnir eru ónýtir. 16. mars 2013 21:23 Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4. júní 2013 19:21 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Uppsagnir fiskeldisfyrirtækisins Fjarðalax á fjórtán starfsmönnum á Patreksfirði og hugmyndir um að flytja vinnslu afurðanna burt af svæðinu eru mikið reiðarslag, að mati Verkalýðsfélags Vestfjarða. Forystumenn Fjarðalax og bæjarstjórn Vesturbyggðar funda á morgun um málið. Fólkinu fjölgaði raunar um yfir sextíu manns samtals í fyrra á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal, - skýrt dæmi um þann viðsnúning sem orðið hefur með uppbyggingu fiskeldis á sunnanverðum Vestfjörðum. Tilkynning Fjarðalax fyrir páska um að fjórtán starfsmönnum hefði verið sagt upp í vinnslu félagsins á Patreksfirði var því áfall, segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar, í samtali við Stöð 2.Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar.Mynd/Egill Aðalsteinsson.Verkalýðsfélag Vestfjarða segir á heimasíðu sinni að mikil óvissa ríki um áframhald vinnslunnar á Patreksfirði og uppsagnirnar séu mikið reiðarslag, þvert ofan í þá miklu uppbyggingu í fiskeldi sem verið hafi á sunnanverðum Vestfjörðum. Ráðamenn Fjarðalax vildu ekki tjá sig í dag við fréttastofuna um hvaða áform þeir hefðu en í tilkynningu félagsins í lok marsmánaðar sagði að uppsagnirnar væru vegna tímabundinnar óvissu um staðsetningu nýs vinnsluhúss, sem nauðsynlegt væri að reisa vegna aukinna umsvifa í fiskeldinu. Það væri skoðun forsvarsmanna Fjarðalax að kostnaðarhagræði yrði best náð með því að aðilar sameinuðust um slátrun og vinnslu. Eftir því yrði leitað af hálfu Fjarðalax í tengslum við flutning á vinnslu félagsins, sagði í tilkynningu Fjarðalax.Úr fiskvinnslu Fjarðalax á Patreksfirði. Starfsmönnum hefur nú verið sagt upp störfum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Héraðsfréttamiðilinn Bæjarins besta á Ísafirði hefur nú upplýst að Fjarðalax og Dýrfiskur eigi í viðræðum um að sameiginleg vinnsla verði á Flateyri, og er það haft eftir Sigurði Péturssyni, framkvæmdastjóra Dýrfisks. Bæjarstjórn Vesturbyggðar hyggst hins vegar freista þess að vinnslan verði áfram þar og segir Ásthildur bæjarstjóri að fundað verði á Patreksfirði á morgun með forystumönnum Fjarðalax um málið.
Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Rannsóknir í fiskeldi verði stórefldar á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtæki og sveitarfélög á Vestfjörðum telja brýnt að ríkið efli rannsóknir á sviði fiskeldis og eru tilbúin að leggja sitt af mörkum. 4. október 2014 20:00 Fiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir. Norskt fiskeldis- og matvinnslufyrirtæki er að flytja alla starfsemi sína frá Norður-Noregi til sunnaverðra Vestfjarða og hyggst byggja þar seiðaeldisstöð, laxasláturhús og fiskréttaverksmiðju í nafni Arnarlax. Náttúrulegar aðstæður í Arnarfirði þykja ákjósanlegar en annað gildir um innviði eins og vegi sem ráðamenn félagsins segja að verði að bæta. "Þetta er mjög einfalt mál. Vegirnir eru ónýtir. 16. mars 2013 21:23 Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4. júní 2013 19:21 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30
Rannsóknir í fiskeldi verði stórefldar á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtæki og sveitarfélög á Vestfjörðum telja brýnt að ríkið efli rannsóknir á sviði fiskeldis og eru tilbúin að leggja sitt af mörkum. 4. október 2014 20:00
Fiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir. Norskt fiskeldis- og matvinnslufyrirtæki er að flytja alla starfsemi sína frá Norður-Noregi til sunnaverðra Vestfjarða og hyggst byggja þar seiðaeldisstöð, laxasláturhús og fiskréttaverksmiðju í nafni Arnarlax. Náttúrulegar aðstæður í Arnarfirði þykja ákjósanlegar en annað gildir um innviði eins og vegi sem ráðamenn félagsins segja að verði að bæta. "Þetta er mjög einfalt mál. Vegirnir eru ónýtir. 16. mars 2013 21:23
Laxeldi á Vestfjörðum eins og ígildi álvers Uppbygging laxeldis stefnir í að hafa sambærileg og jafnvel meiri áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og stóriðjuframkvæmdirnar höfðu fyrir Austurland, segir bæjarstjóri Vesturbyggðar. 4. júní 2013 19:21
Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30