Síminn verður skráður á markað í haust ingvar haraldsson skrifar 8. apríl 2015 12:32 Orri Hauksson, forstjóri Símans. vísir/vilhelm Síminn, stærsta fjarskiptafyrirtæki landsins, verður skráð í Kauphöll Íslands næsta haust. Þetta kom fram í máli Orra Haukssonar, forstjóra Símans á Kauphallardögum Arion Banka fyrr í dag. Orri sagði jafnframt að verið væri að undirbúa fyrirtækið fjárhagslega undir skráninguna. Arion Banki er stærsti hluthafi Skipta, móðurfélags Símans, en bankinn á tæplega 40% hluti í fyrirtækinu.Lífeyrissjóðir eiga einnig stóran hlut í félaginu. Síminn verður því líklega þriðja fyrirtækið sem skráð verður í Kauphöllina á þessu ári. Fasteignafélögin Reitir og Eik verða bæði skráð á markað í þessum mánuði. Tengdar fréttir Fasteignafélagið Eik fer á markað í apríl Stjórn Eikar fasteignafélags hefur ákveðið óska eftir skráningu í Kauphöllina að undangengnu hlutafjárútboði. Greint var frá þessu í dag. 25. febrúar 2015 19:00 Hlutafjárútboð Eikar þann 17. apríl Stefnt er að því að útboð á hlutum í fasteignafélaginu Eik verði haldið dagana 17. - 20. apríl næstkomandi. í framhaldi verður félagið skráð á markað. 11. mars 2015 15:47 Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Síminn, stærsta fjarskiptafyrirtæki landsins, verður skráð í Kauphöll Íslands næsta haust. Þetta kom fram í máli Orra Haukssonar, forstjóra Símans á Kauphallardögum Arion Banka fyrr í dag. Orri sagði jafnframt að verið væri að undirbúa fyrirtækið fjárhagslega undir skráninguna. Arion Banki er stærsti hluthafi Skipta, móðurfélags Símans, en bankinn á tæplega 40% hluti í fyrirtækinu.Lífeyrissjóðir eiga einnig stóran hlut í félaginu. Síminn verður því líklega þriðja fyrirtækið sem skráð verður í Kauphöllina á þessu ári. Fasteignafélögin Reitir og Eik verða bæði skráð á markað í þessum mánuði.
Tengdar fréttir Fasteignafélagið Eik fer á markað í apríl Stjórn Eikar fasteignafélags hefur ákveðið óska eftir skráningu í Kauphöllina að undangengnu hlutafjárútboði. Greint var frá þessu í dag. 25. febrúar 2015 19:00 Hlutafjárútboð Eikar þann 17. apríl Stefnt er að því að útboð á hlutum í fasteignafélaginu Eik verði haldið dagana 17. - 20. apríl næstkomandi. í framhaldi verður félagið skráð á markað. 11. mars 2015 15:47 Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56 Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Fasteignafélagið Eik fer á markað í apríl Stjórn Eikar fasteignafélags hefur ákveðið óska eftir skráningu í Kauphöllina að undangengnu hlutafjárútboði. Greint var frá þessu í dag. 25. febrúar 2015 19:00
Hlutafjárútboð Eikar þann 17. apríl Stefnt er að því að útboð á hlutum í fasteignafélaginu Eik verði haldið dagana 17. - 20. apríl næstkomandi. í framhaldi verður félagið skráð á markað. 11. mars 2015 15:47
Reitir á markað 9. apríl Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl. 16. mars 2015 14:56
Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. 8. apríl 2015 07:00