Fleiri fréttir Loðnukvótinn verði aukinn um 100 þúsund tonn Hafrannsóknarstofnun mun mæla með því að aflamark í loðnu muni aukast um að minnsta kosti 100 þúsund tonn, 23.1.2015 13:42 Sigmundur um skjöl Víglundar: Mættum mjög harðri viðspyrnu þegar við bentum á þetta Víglundur Þorsteinsson hefur aflað gagna og segir hann stjórnmálamenn og bankanna hafa blekkt þjóðina. Sigmundur Davíð segir að hann og fólk í Framsóknarflokknum hafi reynt að benda á þetta á sínum tíma. 23.1.2015 12:56 „Það má segja að ríkistjórnin hafi kerfisbundið unnið gegn íslenskum hagsmunum“ Víglundur Þorsteinsson hefur aflað gagna og segir að stjórnmálamenn og bankarnir hafi blekkt þjóðina. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður hans, er honum sammála. 23.1.2015 12:00 Nýr hugbúnaður: Geta uppfært heimasíður með notkun samfélagsmiðla Sesselja Vilhjálmsdóttir, stofnandi Tagplay, segir fyrirtæki vera að missa mjög mikið af viðskiptum af því að það eru rangar upplýsingar á vefsíðum. 23.1.2015 11:46 Myllan innkallar Vinarköku Myllan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla Vinar súkkulaði og appelsínuköku (vnr 2140) vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalds. 23.1.2015 10:39 Uppfærlan fáanleg síðar á árinu Windows 10 stýrikerfi Microsoft stendur notendum Windows 7, 8 og 8.1 til boða án endurgjalds sem uppfærsla. Prufuútgáfur fara í dreifingu undir lok mánaðarins og endanlega útgáfa á að vera í boð i síðar á árinu. 23.1.2015 07:00 Rannsaka á skyr og mysu Mjólkursamsalan (MS) og Matís hafa gert með sér fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu. 23.1.2015 07:00 Náðu saman um alrekstur Tölvumiðlun hefur samið við Opin kerfi um að síðarnefnda fyrirtækið takið að sér „alrekstur“ á upplýsingakerfum Tölvumiðlunar. 23.1.2015 07:00 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22.1.2015 20:26 MS og Matís rannsaka skyr og mysu Í dag undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu. 22.1.2015 14:25 Dælir milljörðum inn í hagkerfi evrusvæðisins Seðlabanki Evrópu mun kaupa skuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. 22.1.2015 14:08 Búast má við að vara frá Sviss hækki í verði Svissneskur franki er 25 krónum dýrari en hann var á miðvikudag í síðustu viku. 22.1.2015 07:00 HR með Hnakkaþon Háskólinn í Reykjavík og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi standa saman að keppni sem þeir hafa ákveðið að kalla Hnakkaþon og fer fram um helgina. 22.1.2015 07:00 Þakkar fólki hjá Promens Ísfell í Hafnarfirði hefur tekið við sölu og dreifingu á vörum norska fyrirtækisins Polyform AS í Álasundi í Noregi. 22.1.2015 07:00 Vilja að haldið sé betur utan um 61 milljarðs króna kostnað Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. 22.1.2015 07:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21.1.2015 21:04 Marel fækkar starfsmönnum um 150 Marel ætlar að fækka starfsmönnum sínum um 150 vegna frekari einföldunar og hagræðingar í rekstri félagsins. Þ 21.1.2015 17:21 Fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni Hann fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni til Kaliforníu og vann hugu og hjörtu …og ekki síst veski fjárfestanna í Kísildal, þar sem samkeppnin er hvað hörðust í þessum bransa. 21.1.2015 15:49 Verslunin Outfitters Nation Kringlunni lokar Bestseller á Íslandi tilkynnir lokun verslunarinnar Outfitters Nation í febrúar. 21.1.2015 14:48 Sjálfala bankakerfi hamlar uppbyggingu Það vakti athygli að Arion skyldi tilkynna hækkun á nafnvöxtum verðtryggðra útlána. 21.1.2015 13:00 Kauphöllin vísaði fimmtán málum til Fjármálaeftirlitsins Kauphöll Íslands afgreiddi samtals 89 eftirlitsmál á síðasta ári. 21.1.2015 11:33 Atvinnuleysi 4,3 prósent í desember Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 183.700 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í desember 2014, sem jafngildir 80% atvinnuþátttöku. 21.1.2015 09:43 Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21.1.2015 09:39 Fjármagna útskriftarveisluna með krafti fjöldans Ætla að halda fyrsta hópfjármagnaða partý Íslandssögunnar. 21.1.2015 09:15 Talsmaður Wikileaks furðar sig á framgöngu Valitors Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks segir að styrkir til samtakanna hafi ekki borist fyrir en síðar og því sé þeirra ekki getið í ársreikningum félags sem annaðis söfnun styrkjanna. Hann segir aðalatriði málsins að VISA á Íslandi hafi ekki sýnt neinn vilja til að greiða samtökunum bætur fyrir lögbrot sín. 21.1.2015 08:18 Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21.1.2015 07:40 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21.1.2015 07:00 Markaðurinn í dag: Samanlögð velta 118 milljarðar Samanlögð árleg velta þriggja stærstu aðila á matvörumarkaði nemur 118 milljörðum og hagnaðurinn er rétt undir fjórum milljörðum. Þetta kemur fram í umfjöllun Markaðarins um 21.1.2015 07:00 Askja bætir við sig fólki Bílaumboðið Askja hefur ráðið til starfa nýjan markaðsstjóra og nýjan gæða- og mannauðsstjóra. 21.1.2015 07:00 Fríverslun við Kína nýtist ekki smærri verslunum Áhrifa aukinnar póstverslunar við Kína eftir gildistöku fríverslunarsamnings í fyrrasumar virðist lítið gæta á markaði með tískuföt að sögn eiganda NTC. Þá er misjafnt hversu vel fyrirtæki geta nýtt sér samninginn þegar kemur að innflutningi. 21.1.2015 07:00 Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21.1.2015 07:00 Óþarfa orkusuga Stjórnarmaðurinn varð þeirrar gæfu aðnjótandi hér áður að fá tækifæri til að starfa erlendis um árabil. 21.1.2015 07:00 Advania eitt 20 fyrstu í heimi með skýjalausn Microsoft Advania er með fyrstu fyrirtækjum heims til að fá Cloud OS vottun Microsoft. Tækifæri fyrir viðskiptavini Advania og fyrirtækið sjálft á Norðurlöndum og hér heima. 21.1.2015 07:00 Fyrsta þrívíddarprentaða fjölbýlishús heimsins Kínverskt verktakafyrirtæki notaði þrívíddarprentara til að byggja fjölbýlishús og þriggja hæða glæsihýsi. 20.1.2015 16:31 Lækkað verð á símtölum viðskiptavina sem staddir eru í útlöndum Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. 20.1.2015 16:28 Hótel nánast fullbókuð fram á vor Útlit er fyrir metfjölda erlendra ferðamanna í febrúar og erfitt er að bóka gistingu á höfuðborgarsvæðinu. 20.1.2015 14:22 Ný hluthafastefna Gildis-lífeyrissjóðs Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur samþykkt nýja hluthafastefnu sjóðsins. Hluthafastefnan markar stefnu og stjórnarhætti Gildis-lífeyrissjóðs sem eiganda í þeim félögum sem hann fjárfestir í. 20.1.2015 13:20 Pósturinn hefur sölu á iKortum Pósturinn hefur hafið sölu iKorta ásamt áfyllingu fyrir kortin á póstafgreiðslustöðum sínum. iKort er alþjóðlegt greiðslukort sem hægt er að nota á yfir 32 milljónum stöðum í heiminum þ.m.t. hraðbönkum. 20.1.2015 13:12 WOW skoðar stöðu sína gagnvart ríkinu Farmiðakaup ríkisins eru ekki boðin út og kaupa langflestir starfsmenn miðana hjá Icelandair. WOW Air segist geta sparað ríkinu hundruð milljóna. 20.1.2015 12:41 Vísitala byggingarkostnaðar upp um 2,1 prósent Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2015 er 123,3 stig sem er hækkun um 2,1% frá fyrri mánuði. 20.1.2015 09:44 Stofna nýtt félag um skiparekstur Eimskip og König & Cie. Holding GmbH & Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur undir nafninu Eimskip & KCie. GmbH & Co. KG. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa, viðhaldi og viðskiptum með skip, segir í tilkynningu frá félaginu. Eimskip mun eiga 80% prósent í félaginu á móti 20% eignarhlut König & Cie. 20.1.2015 08:00 Norsku loðnuskipin mætt á miðin Fyrsta norska loðnuskipið kom á miðin norðaustur af Melrakkasléttu í nótt og annað er rétt ókomið, en Norðmenn hafa að vanda loðnuveiðiheimildir hér við land. Fyrir á miðunum eru nokkur íslensk skip, en lítið kapp er lagt á veiðar þeirra. 20.1.2015 07:28 AGS spáir minni hagvexti en áður hafði verið reiknað með Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað spá sína um hagvöxt í heiminum á þessu ári og spáir nú þriggja komma fimm prósenta vexti í stað þriggja komma átta prósenta, sem spáð var í október síðastliðnum. 20.1.2015 07:06 Framkvæmdir komast vonandi á fullt í sumar Forstjóri Landsvirkjunar segir óhjákvæmilegt að framkvæmdir í Þingeyjarsýslum tefjist vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA á því hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum vegna kísilvers á Húsavík. 19.1.2015 20:38 Gera kröfu vegna Wikileaks styrkja en engar tekjur í bókhaldi Engra tekna er getið í ársreikningum félaga sem önnuðust söfnun styrktarfjár fyrir uppljóstrunarsíðuna Wikileaks en þessi félög hafa gert milljarða króna skaðabótakröfu á hendur VISA á Íslandi vegna lokunar á greiðslugátt. Ekki liggur fyrir hvað varð um styrkina. 19.1.2015 19:09 Sjá næstu 50 fréttir
Loðnukvótinn verði aukinn um 100 þúsund tonn Hafrannsóknarstofnun mun mæla með því að aflamark í loðnu muni aukast um að minnsta kosti 100 þúsund tonn, 23.1.2015 13:42
Sigmundur um skjöl Víglundar: Mættum mjög harðri viðspyrnu þegar við bentum á þetta Víglundur Þorsteinsson hefur aflað gagna og segir hann stjórnmálamenn og bankanna hafa blekkt þjóðina. Sigmundur Davíð segir að hann og fólk í Framsóknarflokknum hafi reynt að benda á þetta á sínum tíma. 23.1.2015 12:56
„Það má segja að ríkistjórnin hafi kerfisbundið unnið gegn íslenskum hagsmunum“ Víglundur Þorsteinsson hefur aflað gagna og segir að stjórnmálamenn og bankarnir hafi blekkt þjóðina. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður hans, er honum sammála. 23.1.2015 12:00
Nýr hugbúnaður: Geta uppfært heimasíður með notkun samfélagsmiðla Sesselja Vilhjálmsdóttir, stofnandi Tagplay, segir fyrirtæki vera að missa mjög mikið af viðskiptum af því að það eru rangar upplýsingar á vefsíðum. 23.1.2015 11:46
Myllan innkallar Vinarköku Myllan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla Vinar súkkulaði og appelsínuköku (vnr 2140) vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalds. 23.1.2015 10:39
Uppfærlan fáanleg síðar á árinu Windows 10 stýrikerfi Microsoft stendur notendum Windows 7, 8 og 8.1 til boða án endurgjalds sem uppfærsla. Prufuútgáfur fara í dreifingu undir lok mánaðarins og endanlega útgáfa á að vera í boð i síðar á árinu. 23.1.2015 07:00
Rannsaka á skyr og mysu Mjólkursamsalan (MS) og Matís hafa gert með sér fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu. 23.1.2015 07:00
Náðu saman um alrekstur Tölvumiðlun hefur samið við Opin kerfi um að síðarnefnda fyrirtækið takið að sér „alrekstur“ á upplýsingakerfum Tölvumiðlunar. 23.1.2015 07:00
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22.1.2015 20:26
MS og Matís rannsaka skyr og mysu Í dag undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu. 22.1.2015 14:25
Dælir milljörðum inn í hagkerfi evrusvæðisins Seðlabanki Evrópu mun kaupa skuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. 22.1.2015 14:08
Búast má við að vara frá Sviss hækki í verði Svissneskur franki er 25 krónum dýrari en hann var á miðvikudag í síðustu viku. 22.1.2015 07:00
HR með Hnakkaþon Háskólinn í Reykjavík og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi standa saman að keppni sem þeir hafa ákveðið að kalla Hnakkaþon og fer fram um helgina. 22.1.2015 07:00
Þakkar fólki hjá Promens Ísfell í Hafnarfirði hefur tekið við sölu og dreifingu á vörum norska fyrirtækisins Polyform AS í Álasundi í Noregi. 22.1.2015 07:00
Vilja að haldið sé betur utan um 61 milljarðs króna kostnað Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. 22.1.2015 07:00
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21.1.2015 21:04
Marel fækkar starfsmönnum um 150 Marel ætlar að fækka starfsmönnum sínum um 150 vegna frekari einföldunar og hagræðingar í rekstri félagsins. Þ 21.1.2015 17:21
Fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni Hann fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni til Kaliforníu og vann hugu og hjörtu …og ekki síst veski fjárfestanna í Kísildal, þar sem samkeppnin er hvað hörðust í þessum bransa. 21.1.2015 15:49
Verslunin Outfitters Nation Kringlunni lokar Bestseller á Íslandi tilkynnir lokun verslunarinnar Outfitters Nation í febrúar. 21.1.2015 14:48
Sjálfala bankakerfi hamlar uppbyggingu Það vakti athygli að Arion skyldi tilkynna hækkun á nafnvöxtum verðtryggðra útlána. 21.1.2015 13:00
Kauphöllin vísaði fimmtán málum til Fjármálaeftirlitsins Kauphöll Íslands afgreiddi samtals 89 eftirlitsmál á síðasta ári. 21.1.2015 11:33
Atvinnuleysi 4,3 prósent í desember Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 183.700 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í desember 2014, sem jafngildir 80% atvinnuþátttöku. 21.1.2015 09:43
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21.1.2015 09:39
Fjármagna útskriftarveisluna með krafti fjöldans Ætla að halda fyrsta hópfjármagnaða partý Íslandssögunnar. 21.1.2015 09:15
Talsmaður Wikileaks furðar sig á framgöngu Valitors Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks segir að styrkir til samtakanna hafi ekki borist fyrir en síðar og því sé þeirra ekki getið í ársreikningum félags sem annaðis söfnun styrkjanna. Hann segir aðalatriði málsins að VISA á Íslandi hafi ekki sýnt neinn vilja til að greiða samtökunum bætur fyrir lögbrot sín. 21.1.2015 08:18
Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21.1.2015 07:40
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21.1.2015 07:00
Markaðurinn í dag: Samanlögð velta 118 milljarðar Samanlögð árleg velta þriggja stærstu aðila á matvörumarkaði nemur 118 milljörðum og hagnaðurinn er rétt undir fjórum milljörðum. Þetta kemur fram í umfjöllun Markaðarins um 21.1.2015 07:00
Askja bætir við sig fólki Bílaumboðið Askja hefur ráðið til starfa nýjan markaðsstjóra og nýjan gæða- og mannauðsstjóra. 21.1.2015 07:00
Fríverslun við Kína nýtist ekki smærri verslunum Áhrifa aukinnar póstverslunar við Kína eftir gildistöku fríverslunarsamnings í fyrrasumar virðist lítið gæta á markaði með tískuföt að sögn eiganda NTC. Þá er misjafnt hversu vel fyrirtæki geta nýtt sér samninginn þegar kemur að innflutningi. 21.1.2015 07:00
Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21.1.2015 07:00
Óþarfa orkusuga Stjórnarmaðurinn varð þeirrar gæfu aðnjótandi hér áður að fá tækifæri til að starfa erlendis um árabil. 21.1.2015 07:00
Advania eitt 20 fyrstu í heimi með skýjalausn Microsoft Advania er með fyrstu fyrirtækjum heims til að fá Cloud OS vottun Microsoft. Tækifæri fyrir viðskiptavini Advania og fyrirtækið sjálft á Norðurlöndum og hér heima. 21.1.2015 07:00
Fyrsta þrívíddarprentaða fjölbýlishús heimsins Kínverskt verktakafyrirtæki notaði þrívíddarprentara til að byggja fjölbýlishús og þriggja hæða glæsihýsi. 20.1.2015 16:31
Lækkað verð á símtölum viðskiptavina sem staddir eru í útlöndum Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. 20.1.2015 16:28
Hótel nánast fullbókuð fram á vor Útlit er fyrir metfjölda erlendra ferðamanna í febrúar og erfitt er að bóka gistingu á höfuðborgarsvæðinu. 20.1.2015 14:22
Ný hluthafastefna Gildis-lífeyrissjóðs Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur samþykkt nýja hluthafastefnu sjóðsins. Hluthafastefnan markar stefnu og stjórnarhætti Gildis-lífeyrissjóðs sem eiganda í þeim félögum sem hann fjárfestir í. 20.1.2015 13:20
Pósturinn hefur sölu á iKortum Pósturinn hefur hafið sölu iKorta ásamt áfyllingu fyrir kortin á póstafgreiðslustöðum sínum. iKort er alþjóðlegt greiðslukort sem hægt er að nota á yfir 32 milljónum stöðum í heiminum þ.m.t. hraðbönkum. 20.1.2015 13:12
WOW skoðar stöðu sína gagnvart ríkinu Farmiðakaup ríkisins eru ekki boðin út og kaupa langflestir starfsmenn miðana hjá Icelandair. WOW Air segist geta sparað ríkinu hundruð milljóna. 20.1.2015 12:41
Vísitala byggingarkostnaðar upp um 2,1 prósent Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2015 er 123,3 stig sem er hækkun um 2,1% frá fyrri mánuði. 20.1.2015 09:44
Stofna nýtt félag um skiparekstur Eimskip og König & Cie. Holding GmbH & Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur undir nafninu Eimskip & KCie. GmbH & Co. KG. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa, viðhaldi og viðskiptum með skip, segir í tilkynningu frá félaginu. Eimskip mun eiga 80% prósent í félaginu á móti 20% eignarhlut König & Cie. 20.1.2015 08:00
Norsku loðnuskipin mætt á miðin Fyrsta norska loðnuskipið kom á miðin norðaustur af Melrakkasléttu í nótt og annað er rétt ókomið, en Norðmenn hafa að vanda loðnuveiðiheimildir hér við land. Fyrir á miðunum eru nokkur íslensk skip, en lítið kapp er lagt á veiðar þeirra. 20.1.2015 07:28
AGS spáir minni hagvexti en áður hafði verið reiknað með Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað spá sína um hagvöxt í heiminum á þessu ári og spáir nú þriggja komma fimm prósenta vexti í stað þriggja komma átta prósenta, sem spáð var í október síðastliðnum. 20.1.2015 07:06
Framkvæmdir komast vonandi á fullt í sumar Forstjóri Landsvirkjunar segir óhjákvæmilegt að framkvæmdir í Þingeyjarsýslum tefjist vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA á því hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum vegna kísilvers á Húsavík. 19.1.2015 20:38
Gera kröfu vegna Wikileaks styrkja en engar tekjur í bókhaldi Engra tekna er getið í ársreikningum félaga sem önnuðust söfnun styrktarfjár fyrir uppljóstrunarsíðuna Wikileaks en þessi félög hafa gert milljarða króna skaðabótakröfu á hendur VISA á Íslandi vegna lokunar á greiðslugátt. Ekki liggur fyrir hvað varð um styrkina. 19.1.2015 19:09