Fleiri fréttir „Ótrúlegt að það hafi tekið allan þennan tíma að fá að veita 118 eðlilega samkeppni“ Nýtt fyrirkomulag á miðlun upplýsinga símaskrá tekur gildi þann 1. júlí næstkomandi en í gær birtir Póst- og fjarskiptastofnun leiðbeinandi verklagsreglur til fjarskiptafyrirtækja um skráningu og miðlun slíkra upplýsinga. 5.6.2014 16:27 Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5.6.2014 16:12 Forstjóraskipti hjá Elkem Ísland Einar Þorsteinsson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Elkem Ísland sl. 6 ár, hefur verið ráðinn til þess að stýra starfsemi Elkem Foundry í Asíu. 5.6.2014 15:58 Samskip styrkja Landsamband hestamannafélaga Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Landssambands hestamannafélaga – LSH og Samskipa um stuðning við Landsmót hestamanna sem haldið verður á Hellu 30. júní – 6. júlí í sumar, ásamt stuðningi við Landslið Íslands í hestaíþróttum. 5.6.2014 15:49 Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Neikvæðir innlánsvextir til að örva hagvöxt 5.6.2014 14:32 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5.6.2014 14:19 Fyrsta Delta ferð sumarsins lenti í morgun Sumaráætlun Delta Air Lines hófst í morgun þegar Boeing 757 þota félagsins lenti á Keflavíkurflugvelli. Delta mun lenda daglega á Keflavíkurflugvelli í allt sumar, en þetta er í fyrsta skipti sem félagið býður upp á dagleg flug milli Íslands og New York. 5.6.2014 14:13 Basis semur við Microsoft um skýjaþjónustu Þjónustu- og ráðgjafarfyrirtækið hefur nú aðgang að Windows Azure. 5.6.2014 14:00 Svipmynd Markaðarins: Snyrtifræðin kemur sér vel í starfinu Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, vinnur nú að hönnun nýrrar verslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún er með doktorspróf í alþjóðlegum viðskiptum en ætlaði upphaflega að verða læknir. 5.6.2014 12:53 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5.6.2014 11:45 Íslenska hagkerfið hefur tekið miklum framförum Íslensku bankarnir eru nú á meðal best fjármögnuðu banka í Evrópu og hefur íslenska hagkerfið tekið miklum framförum á síðustu árum. 5.6.2014 11:32 Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn bestur Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn besti fasteignafjárfestirinn í flokki annara Evrópuríkja. 5.6.2014 11:00 Viðbrögð á TripAdvisor hreyfðu við útrás Gló Sólveig Eiríksdóttir, einn af eigendum Gló, segir að mikil og jákvæð viðbrögð og jákvæðar umsagnir útlendinga á TripAdvisor hafi hreyft við eigendum og fengið þau til að skoða opnun Gló í útlöndum. 5.6.2014 10:35 Landsbankinn selur 9,9% hlut í Framtakssjóði Íslands Bókfæra 4,9 milljarða hagnað vegna viðskiptanna. 5.6.2014 10:10 Allir sýknaðir í Aurum-málinu Dómsuppsaga í Aurum-málinu var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur en allir ákærðu voru sýknaðir. Ríkið þarf að greiða verjendunum samtals um 45 milljónir í lögmannskostnað vegna málsins. 5.6.2014 09:35 Samningur um ívilnanir til risagróðurhúss nærri Grindavík liggur fyrir Hollenska fyrirtækið Esbro þarf að ganga frá fjármögnun 150.000 fermetra gróðurhúss áður en samningur við stjórnvöld um ívilnanir verður undirritaður. Fjármögnun miðar ágætlega og framkvæmdir gætu hafist í haust. 5.6.2014 08:34 Litháen verður nítjánda evruríkið Evrópusambandið tilkynnti í gær að Litháen uppfyllti öll skilyrði til upptöku evru. 5.6.2014 07:00 300 þúsund þegar komin Fjölgunin nemur nær 70 þúsund ferðamönnum, samkvæmt nýjum tölum Ferðamálastofu. 5.6.2014 00:01 Stjórnendur Arion banka segja fulls jafnræðis gætt í hlutafjárútboðum Stjórnendur Arion banka vísa því á bug að bankinn hafi mismunað tilboðsgjöfum í hlutafjárútboði HB Granda. 4.6.2014 19:54 Mestum aflaverðmætum landað í Reykjavík Sú höfn þar sem minnst verðmæti komu að landi í fyrra er Haukabergsvaðall, með aflaverðmæti upp á 54 þúsund krónur. 4.6.2014 18:55 Hefur hlotið öryggisvottun í tölvuhakki Arnar S. Gunnarsson, öryggissérfræðingur hjá Nýherja, hefur hlotið tvær öryggisvottanir tölvukerfa 4.6.2014 16:55 Lokuðu skuldabréfaútboði Landfesta ehf. lauk í gær Fjárfestingarbankasvið Arion banka hf. lauk í gær útboði á nýjum skuldabréfaflokki Landfesta ehf., LF 14 1 en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 4.6.2014 15:21 Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna. 4.6.2014 14:09 Hefja byggingarframkvæmdir kísilvers í beinu framahaldi af frágangi lóðar Fyrirtækið United silicon vinnur nú að því að undirbúalóð sína í Helguvík fyrir byggingarframkvæmdir kísilvers en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjanesbæ. 4.6.2014 13:17 Dómur fellur í Aurum málinu á morgun Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Magnúsi Arnari Arngrímssyni og Bjarna Jóhannessyni. 4.6.2014 11:44 Kýpverjar létta á höftunum Fjármálaráðherra Kýpur kynnti ákvörðun stjórnvalda um að létta á innlendum fjármagnshöftum. 4.6.2014 11:10 Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum. 4.6.2014 10:59 Háskólinn í Reykjavík á hlut í sex „spin-off“ fyrirtækjum Sex svokölluð „spin-off“-fyrirtæki hafa orðið til innan veggja Háskólans í Reykjavík á síðustu árum. Skólinn á eignarhlut í fyrirtækjunum og sum eru enn með einhverja starfsemi innan hans. 4.6.2014 10:43 Segir tillögu um lækkun launa forstjóra Haga ótæka Tillaga um að laun forstjóra Haga verði endurskoðuð er ótæk að sögn stjórnarformanns Gildis lífeyrissjóðs. Hún hafi því ekki verið lögð fram á stjórnarfundum Haga. 4.6.2014 07:30 Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf. Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum. 4.6.2014 07:00 Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. 3.6.2014 16:13 Líkur á að fleiri feti í fótspor Símans "Það má því alveg færa fyrir því rök að það sé eðlilegast að gera þetta svona,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. 3.6.2014 15:11 Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 3.6.2014 14:42 Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte. 3.6.2014 14:36 Flugfreyjufélag Íslands samþykkir kjarasamning Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. 3.6.2014 14:06 Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr 3.6.2014 12:15 Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. 3.6.2014 12:15 Síminn rukkar fyrir alla internetnotkun Við þessa breytingu er talið að gagnanotkun heimila muni mælast þrefalt meiri en nú. 3.6.2014 11:18 Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna. 3.6.2014 11:06 Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. 3.6.2014 11:04 Sæbrautinni lokað vegna hjólreiðamóts Öflugir erlendir hjólreiðamenn hafa boðað komu sína í keppnina og munu keppa í þríþrautaflokki karla og kvenna. 3.6.2014 09:26 iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. 2.6.2014 21:03 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2.6.2014 19:00 Íslendingur ráðinn forstjóri hjá stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims Sigurður Óli Ólafsson til samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries 2.6.2014 16:39 Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. 2.6.2014 14:26 Sjá næstu 50 fréttir
„Ótrúlegt að það hafi tekið allan þennan tíma að fá að veita 118 eðlilega samkeppni“ Nýtt fyrirkomulag á miðlun upplýsinga símaskrá tekur gildi þann 1. júlí næstkomandi en í gær birtir Póst- og fjarskiptastofnun leiðbeinandi verklagsreglur til fjarskiptafyrirtækja um skráningu og miðlun slíkra upplýsinga. 5.6.2014 16:27
Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5.6.2014 16:12
Forstjóraskipti hjá Elkem Ísland Einar Þorsteinsson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Elkem Ísland sl. 6 ár, hefur verið ráðinn til þess að stýra starfsemi Elkem Foundry í Asíu. 5.6.2014 15:58
Samskip styrkja Landsamband hestamannafélaga Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Landssambands hestamannafélaga – LSH og Samskipa um stuðning við Landsmót hestamanna sem haldið verður á Hellu 30. júní – 6. júlí í sumar, ásamt stuðningi við Landslið Íslands í hestaíþróttum. 5.6.2014 15:49
CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5.6.2014 14:19
Fyrsta Delta ferð sumarsins lenti í morgun Sumaráætlun Delta Air Lines hófst í morgun þegar Boeing 757 þota félagsins lenti á Keflavíkurflugvelli. Delta mun lenda daglega á Keflavíkurflugvelli í allt sumar, en þetta er í fyrsta skipti sem félagið býður upp á dagleg flug milli Íslands og New York. 5.6.2014 14:13
Basis semur við Microsoft um skýjaþjónustu Þjónustu- og ráðgjafarfyrirtækið hefur nú aðgang að Windows Azure. 5.6.2014 14:00
Svipmynd Markaðarins: Snyrtifræðin kemur sér vel í starfinu Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, vinnur nú að hönnun nýrrar verslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún er með doktorspróf í alþjóðlegum viðskiptum en ætlaði upphaflega að verða læknir. 5.6.2014 12:53
Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5.6.2014 11:45
Íslenska hagkerfið hefur tekið miklum framförum Íslensku bankarnir eru nú á meðal best fjármögnuðu banka í Evrópu og hefur íslenska hagkerfið tekið miklum framförum á síðustu árum. 5.6.2014 11:32
Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn bestur Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn besti fasteignafjárfestirinn í flokki annara Evrópuríkja. 5.6.2014 11:00
Viðbrögð á TripAdvisor hreyfðu við útrás Gló Sólveig Eiríksdóttir, einn af eigendum Gló, segir að mikil og jákvæð viðbrögð og jákvæðar umsagnir útlendinga á TripAdvisor hafi hreyft við eigendum og fengið þau til að skoða opnun Gló í útlöndum. 5.6.2014 10:35
Landsbankinn selur 9,9% hlut í Framtakssjóði Íslands Bókfæra 4,9 milljarða hagnað vegna viðskiptanna. 5.6.2014 10:10
Allir sýknaðir í Aurum-málinu Dómsuppsaga í Aurum-málinu var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur en allir ákærðu voru sýknaðir. Ríkið þarf að greiða verjendunum samtals um 45 milljónir í lögmannskostnað vegna málsins. 5.6.2014 09:35
Samningur um ívilnanir til risagróðurhúss nærri Grindavík liggur fyrir Hollenska fyrirtækið Esbro þarf að ganga frá fjármögnun 150.000 fermetra gróðurhúss áður en samningur við stjórnvöld um ívilnanir verður undirritaður. Fjármögnun miðar ágætlega og framkvæmdir gætu hafist í haust. 5.6.2014 08:34
Litháen verður nítjánda evruríkið Evrópusambandið tilkynnti í gær að Litháen uppfyllti öll skilyrði til upptöku evru. 5.6.2014 07:00
300 þúsund þegar komin Fjölgunin nemur nær 70 þúsund ferðamönnum, samkvæmt nýjum tölum Ferðamálastofu. 5.6.2014 00:01
Stjórnendur Arion banka segja fulls jafnræðis gætt í hlutafjárútboðum Stjórnendur Arion banka vísa því á bug að bankinn hafi mismunað tilboðsgjöfum í hlutafjárútboði HB Granda. 4.6.2014 19:54
Mestum aflaverðmætum landað í Reykjavík Sú höfn þar sem minnst verðmæti komu að landi í fyrra er Haukabergsvaðall, með aflaverðmæti upp á 54 þúsund krónur. 4.6.2014 18:55
Hefur hlotið öryggisvottun í tölvuhakki Arnar S. Gunnarsson, öryggissérfræðingur hjá Nýherja, hefur hlotið tvær öryggisvottanir tölvukerfa 4.6.2014 16:55
Lokuðu skuldabréfaútboði Landfesta ehf. lauk í gær Fjárfestingarbankasvið Arion banka hf. lauk í gær útboði á nýjum skuldabréfaflokki Landfesta ehf., LF 14 1 en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 4.6.2014 15:21
Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna. 4.6.2014 14:09
Hefja byggingarframkvæmdir kísilvers í beinu framahaldi af frágangi lóðar Fyrirtækið United silicon vinnur nú að því að undirbúalóð sína í Helguvík fyrir byggingarframkvæmdir kísilvers en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjanesbæ. 4.6.2014 13:17
Dómur fellur í Aurum málinu á morgun Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Magnúsi Arnari Arngrímssyni og Bjarna Jóhannessyni. 4.6.2014 11:44
Kýpverjar létta á höftunum Fjármálaráðherra Kýpur kynnti ákvörðun stjórnvalda um að létta á innlendum fjármagnshöftum. 4.6.2014 11:10
Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum. 4.6.2014 10:59
Háskólinn í Reykjavík á hlut í sex „spin-off“ fyrirtækjum Sex svokölluð „spin-off“-fyrirtæki hafa orðið til innan veggja Háskólans í Reykjavík á síðustu árum. Skólinn á eignarhlut í fyrirtækjunum og sum eru enn með einhverja starfsemi innan hans. 4.6.2014 10:43
Segir tillögu um lækkun launa forstjóra Haga ótæka Tillaga um að laun forstjóra Haga verði endurskoðuð er ótæk að sögn stjórnarformanns Gildis lífeyrissjóðs. Hún hafi því ekki verið lögð fram á stjórnarfundum Haga. 4.6.2014 07:30
Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf. Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum. 4.6.2014 07:00
Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. 3.6.2014 16:13
Líkur á að fleiri feti í fótspor Símans "Það má því alveg færa fyrir því rök að það sé eðlilegast að gera þetta svona,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. 3.6.2014 15:11
Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 3.6.2014 14:42
Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte. 3.6.2014 14:36
Flugfreyjufélag Íslands samþykkir kjarasamning Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. 3.6.2014 14:06
Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr 3.6.2014 12:15
Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. 3.6.2014 12:15
Síminn rukkar fyrir alla internetnotkun Við þessa breytingu er talið að gagnanotkun heimila muni mælast þrefalt meiri en nú. 3.6.2014 11:18
Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna. 3.6.2014 11:06
Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. 3.6.2014 11:04
Sæbrautinni lokað vegna hjólreiðamóts Öflugir erlendir hjólreiðamenn hafa boðað komu sína í keppnina og munu keppa í þríþrautaflokki karla og kvenna. 3.6.2014 09:26
iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. 2.6.2014 21:03
Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2.6.2014 19:00
Íslendingur ráðinn forstjóri hjá stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims Sigurður Óli Ólafsson til samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries 2.6.2014 16:39
Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. 2.6.2014 14:26
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur