Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Kristján Már Unnarsson skrifar 3. júní 2014 12:15 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Stöð 2/Arnar. Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Markaðurinn hafi snúist við þannig að eftirspurnin sé orðin meiri en framboðið og það sé mjög ánægjulegt fyrir íslenskan efnahag. Fram kom í fréttum í síðustu viku að orkusamningar liggja fyrir um tvö kísilver og viljayfirlýsingar hafa verið undirritaðar um tvö önnur. Þá hafa lengi legið fyrir óskir Norðuráls um orkukaup til álvers í Helguvík. Og þetta er ekki þeir einu sem eru að falast eftir orkukaupum, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. „Við finnum fyrir miklum áhuga og erum búnir að gera í nokkurn tíma. Eftirspurnin eftir orku á Íslandi er, myndi ég segja, meiri heldur en framboðið. Þannig held ég að það muni verða um ókomna tíð, sem er að okkar mati mjög ánægjulegt umhverfi fyrir orkufyrirtækin og íslenskan efnahag,” segir Hörður. Hann segir að nú sé komin upp breytt staða frá því sem áður var, þegar Íslendingar biðu árum saman eftir því að erlend fyrirtæki kæmu til að kaupa orkuna. Nú hafi markaðurinn breyst úr því að vera kaupendamarkaður í seljendamarkað. Það sé ekki víst að allir þeir sem vilji stækka eða byggja á Íslandi fái orku. Þannig sé staðan líka allsstaðar í Evrópu. Hörður segir að Landsvirkjunarmenn hafi oft bent á þetta á fundum undanfarin ár, að eftirspurnin verði meiri en framboðið. „Alveg sama hvað við ákveðum að nýta. Það er að krystallast núna. Og við teljum að það sé komið til með að vera.” Tengdar fréttir Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45 "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45 Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. Markaðurinn hafi snúist við þannig að eftirspurnin sé orðin meiri en framboðið og það sé mjög ánægjulegt fyrir íslenskan efnahag. Fram kom í fréttum í síðustu viku að orkusamningar liggja fyrir um tvö kísilver og viljayfirlýsingar hafa verið undirritaðar um tvö önnur. Þá hafa lengi legið fyrir óskir Norðuráls um orkukaup til álvers í Helguvík. Og þetta er ekki þeir einu sem eru að falast eftir orkukaupum, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. „Við finnum fyrir miklum áhuga og erum búnir að gera í nokkurn tíma. Eftirspurnin eftir orku á Íslandi er, myndi ég segja, meiri heldur en framboðið. Þannig held ég að það muni verða um ókomna tíð, sem er að okkar mati mjög ánægjulegt umhverfi fyrir orkufyrirtækin og íslenskan efnahag,” segir Hörður. Hann segir að nú sé komin upp breytt staða frá því sem áður var, þegar Íslendingar biðu árum saman eftir því að erlend fyrirtæki kæmu til að kaupa orkuna. Nú hafi markaðurinn breyst úr því að vera kaupendamarkaður í seljendamarkað. Það sé ekki víst að allir þeir sem vilji stækka eða byggja á Íslandi fái orku. Þannig sé staðan líka allsstaðar í Evrópu. Hörður segir að Landsvirkjunarmenn hafi oft bent á þetta á fundum undanfarin ár, að eftirspurnin verði meiri en framboðið. „Alveg sama hvað við ákveðum að nýta. Það er að krystallast núna. Og við teljum að það sé komið til með að vera.”
Tengdar fréttir Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00 Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45 "Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00 Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45 Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Undirrituðu fjárfestingarsamning um kísilver Thorsil Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. 30. maí 2014 13:09
Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2. júní 2014 19:00
Straumsvík heldur fast í 40 MW úr Búðarhálsi Orka sem dugar í heilt kísilver er afgangs frá hinni nýgangsettu Búðarhálsvirkjun. Landsvirkjun getur hins vegar ekki ráðstafað orkunni vegna samnings við Rio Tinto Alcan. 30. maí 2014 18:45
"Erum að spyrna okkur hressilega frá botninum“ Samningar um tvö stórfyrirtæki í kísiliðnaði voru undirritaðir í dag og eru nú horfur á að fjögur ný kísilver rísi á Íslandi á næstu þremur árum. 28. maí 2014 19:00
Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hefjast á morgun Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju United Silicon hefjast í Helguvík á morgun en allir lykilsamningar um verkefnið eru nú í höfn. 27. maí 2014 18:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun